Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1988. BÍLALEIGAN AKBRAUT SENDUM SÍIVil 82347 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlau;»ve{i 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 og 36217. Simi 22-0-22 Raubarárstig 31 Hverfisgötu 103. Siml eftir lokun 31160. MAGIMÚSAR skiphooi21 s*ma#2U90 -ftlrlokun -t' 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bercstaffastræti 11—13. Hagstætt leifUfjald. Slmi 14970 Eftir lokun 14970 effa 81748. Sieurður Jónsson. joms - rnrni glerullareinangrunin Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það iangódýrasta. * Þér greiðið álíka fyrir 4” J-M glerull og 2y4” frauð- plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! Sendum um land allt — Jafnvel flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600. 0 Aðvörunarmerki vantar ..Fjög'urra barna móðir" skrifar: „Kæri Velvakandi! Viltu nú ekki birta fyrir mig eftirfarandi í von um að lögreglu þjónar og umferðaryfirvöld lesi það? Eins og flestar húsmæður í Reykjavík nú á tímum, bý ég í fjölbýlishúsi Innkeyrslan er þröng, — varla, að bilar geti mætzt þar —, og þama er ekið alltof hratt bæði inn og út. Nærri má geta, hvernig okkur mæðnm- um líður, með öll börnin úti að leik, þegar við heyrum bílana bruna inn og út á fullu blússi. Jafnvel íbúar í mlnu húsi (6- gift og barnlaust fólk að sjálf- sögðu) sinnir ekki beiðnum okkar mæðranna um að aka var- lega um akbrautina fyrir framan blokkina. Þama eru þó börnin okkar, óvitar, alltaf á hlaupum í boltaleik eða að öðrum leikjum. Mætti nú ekki setja upp aðvör- unarmerki við inn- og útkeyrslu með mynd af börnum á hlaupum, í þeirri von, að bílstjórarnir aki hægar og varlegar? 0 Óþolandi og ólöglegt bílaflaut Og fyrst ég er nú búin að manna mig upp í að skrifa þér, þá langar mig til þess að minn- ast á annað atriði. Það er þetta óþolandi og (samkvæmt Lögreglu samþykktinni) ólöglega bílaflaut fyrir framan svefnherbergi í íbúð arhúsum nótt sem nýtan dag. Hve margar mæður í Reykjavík Skyldu verða að þola það á hverju kvöldi, að nýsvæfð börn þeirra séu vakin upp af væmm blundi með bílaflauti — Þær skipta áreiðanlega þúsundum. Ungböm (og rúmlega það) fara að sofa milli klukkan sjö og hálfníu á kvöldin, en hrökkva svo upp með andfælum og gráti, þegar strákarnir koma að sækja dömumar sínar í bíó eða ökutúr. Aldrei nenna þessir kavalérar að dragnast i anddyri að dyra- bjöllu, heldur flauta þeir frekju- lega á elskurnar sínar, sem láta bjóða sér þetta þegjandi og hljóðalaust. Leigubílstjórar eiga það líka til að byrja að hamast á flautunni, um leið og þeir koma að húsinu. 0 Vanrækt skylda lögreglunnar? Svo virðist sem lögreglan skipti sér ekkert af þessu ólög- lega bílflauti. En það er frum- skilurði þess, að við, almennir borgarar, berum virðingu fyrir lögreglunni, að hún framfylgisín um eigin reglugerðum og lög- reglusamþykktum, svo sem þessu ákvæði um bann við óþörfu bílaflauti. Ræki hún ekki sínar eigin skyldur, getur hún ekki búist við samstarfi af okkar hálfu. Byrja mætti áróðursherferð með áminningarbréfi, sem fest væri upp i hverri leigubilastöð og leigubílstjórar fengju síðan hver fyrir sig. Síðan mætti senda slfkt bréf til allra bíiaeigenda í land- inu. 0 Fólk klagi Svo á fólk ekkert að vera feim- ið við að hringja til lögreglunnar og kæra hvem þann bíl, sem upp- vís verður að óþarfa flauti. Eig- endurnir fá þá að minnsta kosti áminningu, sem gæti hugsamlega komið í veg fyirr framhald á pípinu. Hví skyldum við, sem höfum keypt íbúð, lóðarpart og að- keyrslu dýrum dómum, una því, að lögregluþjónar, sem við borg- um kaup með sköttum okkar og eiga samkvæmt starfsheiti sínu og atvinnuskilgreiningu að þjóna okkur, allt þetta bflagarg sem vind um eyru þjóta? Fjögurra barna móðir". 0 Skellinöðrur Bréfið var nú lengra, en Vel- vakandi telur, að sjónarmið bréf- ritara sé komið nægilega skýrt fram. Honum hafa borizt fleiri bréf um sama efni og önnur því skyld, svo sem hávaða af „skelli- nöðrum", eða litlum hjálparvélar- hjólum. 0 Margt amar að Valgerður Sæmundsdóttir skrifar: „Kæri Velvakandi. Þrennt virðist vera nauðsynlegt I Reykjavlk I dag. 1. Að byggja fleiri unglinga dans og drykkjuhús. 2. Að byggja fleiri heimili fyr- ir ungar mæður og óskilgetin börn þeirra. 3. Að byggja fleiri hvíldar- og hressingarheimili fyrir nautna- sjúkt fólk. Þvl miður virðist, að þjóð, sem hefur efni á að borga tuttugu og fjórar milljónir I vægast sagt á- kaflega sóðalegan kosninga-áróð ur, hafi ekki byggt nægilega mik ið af þvílíkum þjóðþrifafyrirtækj um, því að stöðugt er klifað á fleiri heimilum fyrir einstæðar mæður og dagheimilum fyrir böm þeirra. (Bændur óska oft eftir að fá stúlkur I vinnu, og mega þær hafa allt að fjögur börn I eftir- dragi). Þetta kemur mér I þanka, þar sem ég, gömul kona, sem varð fyrir þvi óhappi að slasast, ligg hér ein (fótbrotin) I íbúð minni. Ég geri mér vonir um, að ef hvíldar- og hressingarheimili fyr ir nautnasjúkt fólk, væri ekki svo aðkallandi, þá gæti verið að okk ar viðreisnarvelferðarríki myndi ef til vill koma upp einhverri stofnun, þar sem gamalt fólk, er verður fyrir veikindum eða slysi, gæti dvalið, á meðan það er ó- sjálfbjarga. Valgerður Sæmundsdóttir". ATVINNA Vélainnflytjandi óskar að ráða sem fyrst ungan reglu- saman mann tíl afgreiðslu á vélum og varahlutum. Vélakunnátta æskileg. Tiiboð merkt: „6817“ sendist Morgunblaðinu. AÐALBÓKARI Þekkt verzlunarfyrirtæki vill ráða sem fyrst vanan aðalbókara. Maður, sem hefur próf úr viðskiptadeild Háskólans eða hliðstæða menntun getur fengið góða framtíðaratvinnu. Tilboð merkt: „Vélabókhald — 8157“ sendist afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. HREIN FÖT Nýjar vélar — lœgra verð — nýjar aðferðir Ódýr hreinsun og pressun FÖT 2 stk. 70 kr. + ssk. — JAKKI 40 kr. + ssk. — BUXUR 35 kr. + sölusk. Verzlið þar sem hagkvœmast er LÁTIÐ 10 V BORGARTÚN 3 SIM110135 þvo þvottinn og hreinsa fötin. Jarðýtur til leigu Höfum jarðýtur til leigu í stærri og smærri verk. Þaulvanir menn. BJARG H/F., Höfðatúni 8 — Sími 17184. PENINGAR Vil kaupa trygga víxla, 4. — 12 mánaða, hvern a8 fjárhæð 100 — 500 þús. Tilboð merkt: „Trygging — 6818“ sendist strax. Belglsk, þýzk og ensk gólfteppi. Sama lága verðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.