Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1968. Keppni í lyftingum í Tjarnarbæ í dag Qlympíukeppandi meðal þátttakenda 1 DAG verður háð meistaramót Ármanns í lyftingum, en eins og 'kunnugt er 'hafa Ármenningar æft lyftingar af miklu kappi og með góðum árangri undanfarin ár. Lyftingamótið verður í Tjarn- arbæ og hefst kl. 3 síðdegis í dag, laugardag. Keppt verður í fjórum þyngd- arflokkum, og meðal keppenda er Óskar Sigurpálsson ,sem val- inn hefur verið til að keppa fyrir íslands hönd á Olympíuleikun- um í Mexíkó í næsta mánuði. Óskar hefur náð mjög góðum árangri í sínum þyngdarflokki á alþjóða mælikvarða. Íþróttaunnendiur ættu ekki að sleppa þessu tækifæri til að kynn ast lyftingaíþróttinni og sjá ís- lenzka olympíuþátttakandann í lyftingum keppa í íþrótt sinni. Enska deildarkeppnin: Leeds og Arsenal mœtasf í dag Söguleg hnefaleikakeppni 1». UMFERÐIN í ensku deilda- keppninni fer fram í dag. Leik- urinn á Elland Road, Leeds milli heimamanna og Arsenal vekur án efa mesta athygli allra leikj- anna í umferðinni. Bæði þessi lið eru taplaus til þessa og í efstu sætunum. Þá ætti leikurinn í London milli Chelsea og West Œíam að verða skemmtilegur, en þesisi fé- lög eru í þriðja og fjórða sæti í keppninni, og hafa skorað flest mörk í 1. deild, 19 mörk hvort. Úrslit í ensku deildakeppni í knattspyrnu í vikunni fóru á þessa leið: 1. deild: Coventry Tottenham 2. deild: Birmingham — Bury Blackburn — Oxford I Blackpool — Preston Bolton — Aston Villa i Derby — Fulham Hull City — Sheffield Utd. j Millwall — Bristol City 1-2 1- 3 1-8 1-1 4-1 1-0 1-1 2- 2 Staðan fyrir leikina í dag er þessi: 1. deild: Arsenal 9 7 2 0 17: 6 16 Lei^ds 8 6 2 0 17: 7 14 Chelsea 9 5 3 1 19: 8 13 West Ham 9 5 3 1 19: 9 13 Liverpool 9 5 2 2 13: 7 12 Everton 9 4 3 2 14: 7 11 Framhald á bls. 27 Á LAUGARDAGINN fór fram í Stokkhólmi kappleikur í hnefa- leikum milli Bandaríkjamann- anna Floyd Patterson fyrrum heimsmeistara og Joe Ellis. Leikurinn varð all sögulegur. „Gamli maðurinn“, Floyd, hafði hafði mun betur framan af leikn um, opnaði skurði í andliti mót- herja síns snemma og lamdi hann í gólfið. En er á leið þraut Floyd Patterson móð en Joe Ellis hóta ursogn RÚSSAR hafa nú í hótunum um að segja sig úr Evrópusam- tökum knattspyrnumanna, og segja þeir ástæðuna til þess vera afstöðu stjórn Evrópusambands- ins tók er innrásin í Tékkósló- vakíu var gerð. Öll löndin fimm er að innrásinni stóðu hafa dreg ið sig til baka úr Evrópukeppni meistaraliða oig keppni bikar- meistara og hlotið fyrir það 116 dala sekt sambandsins (rúml. 8000 kr.) Form Evrópusambandsins hef- ur látið svo um mælt að af- 'Staða stjórnarinnar hafi vterið réttmæt og þó 5 þjóðir dragi sig til baká úr Evrópukeppninni skaði það keppnina ekki mjög. Heimsmeistari, og einnig „silfur- og bronsmaður" STIG Lennart Olsson er án efa frægastur þeirra lei'k- manna IF SAAB, sem hingað koma til keppni í handknatt- leik í næstu viku. Hann er 36 ára, en aldurforseti liðsins er Lennart Johnsson markvörð- ur, sem er 38 ára. Stig Lennart Olsson lék með sænska landsliðinu I hand- knattleik, sem varð heims- meistari árið 1958. Hann hef- Ur einnig hlotið silfur og bronzverðlaun með sænska landsliðinu í heimsmeistara- keppni. Hann var miðfram- vörður sænska Iandsliðsins ár in 1955—1964. Stig Lennart Olsson hefur leikið samtals 63 landsleiki í A-landsliði Svía. Árið 1963 hlaut Stig Lenn- art Olsson gullmerki IF SAAB sem er æðsta heiðursmerki fé- lagsins. Auk hans hafa aðeins 5 karlar og ein kona hlotið þetta merki og þar af einn handknattleiksmaður áður, en það var Rune Nielsson árið 1061. Af framangreindu má sjá, að Stig Lennart Olsson hefur átt mjög glæsilegan feril sem handknattleiksmaður og há- tindur þes ferils er gullverð- laun í heimsmeistarakeppn- a ningao naia Isliði Svía og i Isliðinu. Þeir, / í A-landslið- ) inni 1958. Af þeim leikmönnum IF SAAB, sem koma hingað hafa 5 leikið í A-landsliði 3 í unglingalandsliðinu. sem leikið hafa inu eru Stig Lennart Olsson, Hans Jonsson, Sune Rolands- son, Georg Funquist og Jan Áke Karlsson. í unglingalandsliði hafa leikið Göran Sindeborg, Lars Gösta Andersson og Jan Jons- son. Þjálfari IF SAAB er Sigo Bjers, en hann er jafnframt þjálfari sænska landsliðsins. tók við og hafði þá blóðrás úr sárum hans verið stöðvuð. Sótti Ellis mjög er á leið og lagði þá Patiberson. En eigi að síður þykir Svíum að dómur dómarans hafi verið hlutdrægur. Hvorugur kappanna rotaðist og hafði Patberson unnið 8 lotur en Ellis 7. En dómarinn kvað eigi að síður upp þann dóm að Ellis hefði unnið á stigum. Slík ólæti urðu á keppnisstað að dómarinn varð að fá lögreglu aðstoð af staðnum — og raddir eru uppi um að mútur hafi vetrið með í spilinu. KR tapaöi 2:0 KR-INGAR, sem þátt taka í Evrópukeppni bikarmeistara í knattspyrnu, og sömdu við gríska liðið Olympiakos um að báðir leikirnir færu fram í Grikk Iandi á kostnað þeiíra þar í landi, léku sinn fyrri leik í gær- kvöldi. Olympíakos vann 2-0. Síðari leikurinn verður leikinn á sunnudag. Áskorendaeinvígið í skák: Spassky hef ur 3 af 5 LOKAÞÁTTUR áskorenda í skák er hafinn fyrir nokkru austur í Kiev, Ukraínu, me‘ð ein- vígi Rússanna Boris Spasskys og Viktors Kortsnois. Eftir 5 skákir hefur Spassky þegar tveggja vinniniga forskot og ótrúlegt að Kortsnoi hafi nokkurn mögu- leika til að jafna þetta, hvað þá sigra í þessu 12 skáka einvígi. Spassky hefur teflt 3 skákir með hvítu mönnunum og hafa allar endað með jafntefli. Á hinn bóg- inn hefur Kortsnoi tapað sínuna tveimur skákum með hvítu og þykir hann hafa vanmetið Spassky og taflt fullstíft til vinn- ings í 2. og 4. skákinni. Spassky hefur því 3V4 vinning gegn VA. Sigurvegari þessa einvígis teflir isíðan tuttugu og fjögurra skáka einvígi um heimsmeistara titilinn við Tigran Petrosyan. Hér fara á eftir tvær fyrstu skákirnar úr einvíginu um áskor cndaréttinn: 1. skák. Spassky — Kortsnoi Spænski leikurinn 1. e4, e5. 2. Rf3, Rc6. 3. Bb5, a6. 4. Ba4, Rf6. 5. 0-0, Be7. 6. Hel, b5. 7. Bb3, d6. 8. c3, 0-0. 9. h3, Ra5. 10. Bc2, c5. 11. d4, Bd7. 12. Rbd2, Rc6. 13. d5, Rd8. 14. a4, Hb8. 15. axb5, axb5. 16. b4! Rb7. 17. Rfl, Bd7. 18. Bd2,Ha8. 19. Ré3, Hfc8. 20. Kh2, iHxal. 21. Dxal, Dd8. 22. Da7, Ha8! 23. Dxb7, Hb8, jafntefli! 2. skák. Kortsnoi — Spassky Drottningarbragð. 1. d4, d5. 2. c4, e6. 3. Rc'3, Be7. 4. cxd5, exd5. 5. Bf4, c6. 6. e3, Bf5. 7. g4, Be6. 8. h3, Bd6. 9. Rge2, Re7. 10. Db3, Bc8. 11. Bg2, Rg6. 12. Bxd6, Dxd6 .13. h4, Ra6. 14. g5, Re7. 15. Rf4, Rc7. 16. 0-0-0, Bg4. 17. f3, Bd7. 18. Rfe2, 0-0-0. 19. e4, f6. 20. Ra4, Re6. 21. gxf6, gxf6. 22. Kbl, Kb8. 23. Bh3, Thg8. 24. D=3, dxe4. 25. fxe4, f5. 26. e5, Rd5. 27. Dd2, Df8. 28. Hdf 1, Re7. 29. Db4, Bc8. 30. Hf2, Df7. 31. Hhfl, Hgf8. 32. Bg2, Rd5. 33. BxdS, Hxd5. 34. Rac3, H5d8. 35. d5? (Re4!) cxd5. 36. Rd4, Dc7! 37. Rxf5? 38.Rb5, d4) 39. Hel, Dc5. 40. Db3, Hxf5. 41. Hc2, Dxb5 og hér gaf hvítur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.