Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1968.
7
Þessi unga stúlka er verðugur fulltrúi ungrar upprennandi kyn-
slóðar Islands. Hún býr í Seattle, Washington.
FRETTIR
Kveðjusamkoma.
Annað kvöld kl. 8.30 verður í
húsi KFUM og K við Amtmanns-
stíg kveðjusamkoma fyrir Ignunni
Gísladóttur hjúkrunarkonu, sem er
á Íörum til Konsó Gjöfum til
kristniboðsins þar verður veitt mót
taka í samkomulok. Allir hjartan-
lega velkomnir.
Samband ísl. kristniboðsfélaga.
Hjálpræðisherinn.
Laugard. Kl. 830. Hermannahát-
íð. Sunnud. kl 11 Helgunarsam-
koma Kaptein Aasoldsen taiar
ki. 2. Sunnudagaskóli. kl 4 Útisam
koma kl. 8.30 Hjálpræðissamkoma
Kaptein Djurhuus talar Hermenn-
irnir taka þátt í samkomum dags-
ins. Alþr velkomnir.
Fíladelfia Keflavík.
Keflvíkingar, almenn samkoma
sunnudaginn 22. sept., kl. 14 Allir
velkomnir.
Filadelfía Reykjavík.
Almenn samkoma sunnudag kl 8
Ræðumenn Ólafur Sveinbjörnsson
og fleiri. Safnaðarsamkoma kl. 2.
Sunnudagaskóli kl. 10.30 fh
Frá Dómkirkjunni
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj-
unnar hefur vetrarstarfið með
fundi þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 3.
Kvennaskólinn í Reykjavík
Námsmeyjar Kvennaskólans f
Reykjavík komi í skólann þriðju-
daginn 24. sept. Þriðji og fjórði
bekkur kl. 10. og fyrsti og annar
bekkur kl. 11 árdegis.
Skólastjóri.
Hvítasunnusöfnuðurinn Selfossi.
Almenn samkoma verður sunnu-
dag kl. 4.30 að Austurvegi 40 B.
Jóhann Pálsson frá Akureyri talar.
Allir velkomnir.
Kristileg samkoma
verður í samkomusalnum í Mjóu-
hlið 16 sunnudagskvöldið 22. sept.,
kl. 20 Allir hjartanlega velkomnir
Kvenfélag óháða safnaðarins.
Kirkjudagur safnaðarins er n.k.
sunnud. og hefst með messu kl. 2.
Kaffiveitingar í Kirkjubæ frá kl. 3.
Féiagskonur eru góðfúslega beðnar
að koma kökum í Kirkjubæ laugar
dag 1-7, og sunnudag 10.-12.
Hvítasunnusöfnuðurinn, Selfossi.
Almenn samkoma verður föstu-
dagskvöld kl. 8.30 að Austurvegi
40. b. Jóhann Pálsson frá Akur-
eyri talar. Allir velkomnir.
11. HAUSTMÓT KAUSA,
fer fram í Skálholti um næstu
helgi. Tilkynnið þátttöku strax í
s. 12236 kl. 9-5 eða 35638, 13169
eða 40338 á kvöldin Ferðir frá um
ferðarmiðstöðinni föstud. kvöld kL
7.30 og laugard. kl. 1. e.h
Frá Kvenfléagasambandi Kópavogs
Kvenfélagasamband Kópavogs
heldur fræðslukvöld sunnudaginn 22
sept kl. 20.3 í félagsheimilinu uppi
Dagskrá: Sagt frá formannafundi
K.f. Frú Sigurbjörg Þórðardóttir.
Finnlandsferð 1968, Jóhanna Bjam
freðsdóttir Litskuggamyndir af lauk
jurtum með skýringum, frú ágústa
Björnsdóttir. Allar konur í Kópa-
vogi velkomnar, stjórnin.
TURN HALLGRÍMSKIRKJU
Útsýnispallurinn er opinn á laug
ardögum og sunnudögum kl. 14-16
og á góðviðriskvöldum þegar flagg
að er á turninum.
Kvenfélag Neskirkju
Aldrað fólk í sókninni getur feng
ið fótaaðgerð í félagsheimilinu á
miðvikudögum frá kl. 9-12 Tíma-
pantanir i síma 14755 á mánudög-
um og þriðjudögum kl. 11-12.
Geðverndarfélag fslands.
Geðverndarþjónustan nú starf-
andi á ný alla mánudaga kl 4-6
síðdegis að Veltusundi 3, sími
12139.
Þessi geðverndar- og upplýsinga-
þjónusta er ókeypis og öllum heim
il.
Háteigskirkja
Daglegar kvöldbænir eru í kirkj-
unni kl. 6.30 síðdegis. Séra Am-
grímur Jónsson.
Spakmœli dagsins
Hver einasti maður ætti að hafa
áhuga á opinberum málum. Pen-
ingarnir einir veita enga ham-
ingju. Það bezta, sem mauðrinn
getur gert, er að rækta sjálfan sig
og efla hæfileika sina, svo að hann
fái veitt mannkyni u betri þjón-
ustu. —Marsnall Field.
Áheit og ajafir
Gjöf til Hallgrímshirkju
Nýlega tók sr. Ragnar Fjalar
Lárusson á móti gjöl til Hallgríms
kirkju að upphæð kr. 10.000 Gjöfin
er frá Jóni Jónssyni listmálara
Njálsg. 8B. til minningar um konu
hans, Soffíu Friðriksd.
6£fr>.
í % GENGISSKRANIN3
Wr. 106 - 17. scptember 19M. Skrsfl f rófit nlng K«up Sala
27/11 '67 1Bnndnr.Hollnr 36,93 57.07
10/9 '68 rttorltngnpund 135.90 136.24
10/7 - 1 Jtansdado 1 1 ar 33,04i 33.18
12/9 - 100 Dunskar krónur 758,36 760.22
27/11 '•7 lOONorHkor krónur 706,02 708,88
17/9 '68 100 Sænskar krónur 1.101,321 .104,02^
12/3 - 100 Flnnnk wMrK 1.361,311.364,63
14/6 - lOOFranakir tr. 1.144.361.147.40
17/» - lOOBelg. frankor 113,42 113.TCj|6
22/8 - lOOSvlasn..fr. 1.323,263 .326,60
9/9 - lOOCylllnl ' ' 1.565,62)1 .569,30
27/11 '67 lOOTékkn. kr. 790,70 702,64
3/9 'W 100 7.-þýrk áiflrk 1.433, lOil .436,60
16/9 - lOOLÍrur 9.10 9.17
24/4 - 100 Aunlurr. srfi. 220,4« 221.00
13/12 '67 100 Pcnelnr 81,80 82,00
27/11 100 lUikhlngnkrónUr- Vöruaklpi nlönd 99,06 i«o,xf
- * • 1 Uolknlngspund- Vörusklptoíbnd 136,63 136,97
* Broytlng fr* ■ffluutu ■kránlucu.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Siglufjarðarkirkju ungfrú
Alda Bryndís Möller Laugavegi 25,
Siglufirði og Stefán Vilhjálmsson
frá Brekku í Mjóafirði. Heimili
þeirra verður í Leeds, Englandi.
í dag kl. 4 verða gefin saman i
hjónaband af séra Jóni Þorvarðar-
syni í Háteigskirkju frk. Sigríður
María Sigurðardóttir og Sigurð-
ur St. Arnalds, stud. polyt. Heim-
ili þeirra verður að Lugavegi 141
f dag kl. 4 verða gefin saman í
hjónaband af séra Braga Friðriks
syni í Garðakirkju ungfrú Krist-
jana Magnúsdóttir kennari og Egill
Jónsson iðnnemi. Heimili þeirra
verður að ölduslóð 10. Hf.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú María Sigríður Bjarnadóttir
Ásvallgötu 17 og Kjartan Ólafs-
son Bjarnason trésmiður Ásvalla-
götu 21.
í dag verða gefin saman í hjóna
band í Laugameskirkju af séra
Halldóri Gunnarssyni irngfrú Björg
Kjartansdóttir Hraunteig 11, og
Magnús Þórðarson, stud. med. Heim
ili þeirra verður að Barðavogi 34.
í dag laugardaginn 21. septem-
ber verða gefin saman i hjóna-
band í Neskirkju af séra JóniThor
arensen, ungfrú Jóhanna Magnús-
dóttir Sunnubraut 46. Kóp. og Loft
ur Hlöðver Jónsson.
Miðvikudaginn 18.9 opinberuðu
trúlofun sína, Linda Christine Walk
er og Bryan Rowlingson, Holts-
götu 10. Hafnarfirði.
Gefin verða saman í hjónaband
í dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú
Gróa Valgerður Eyjólísdóttir og
Þorlákur Árni Ágústsson bifreiðar
stjóri. Heimili þeirra verður Hjalta
bakki 6
Héma sjáum við tvo góða vini, en þeir Jheita Deddi og Lúsi,
26 ára stúlka óskar eftir skrifstefiustarfi. Tilboð merkt „Flugfreyja 6967“ sendist Mbl. fyrir 26. þ. m. íbúð óskast 2—3 herbergi á 1. eða 2. hæð fyrir fullorðin hjón sem bæði vinna úti. Tilboð sendist Mbl. merkt „6814“.
Óska eftir að taka litla íbúð á leigu. Simi 38057. Keflavík Óska eftir 2ja herb. íbúð. Upplýsingar í síma 2196.
Hoover Matic Hoover Matic þvottavél til sölu, litið notuð, vel með farin. Upplýsingar í sLma 83728. Iðnaðarhúsnæði til leigu 1. okt. Húsnæðið er á góð- um stað í Austurborginni. Upplýsingar í síma 42263 eftir kl. 6 á kvöldin.
íbúð óskast 3ja—4ra herbergja íbúð óskast frá 1. októbex. — Upplýsingar í síma 33025. Verulega vandaður og glæsilegur Landrover er til sölu að Hörpugötu 14. Verð 112 þúsund. kr.
Keflavík Ódýr drengjanáttföt; einlit handklæði, litil kr. 67,-, stór kr. 108,-; leikfimibux- ur fyrir drengi og stúlkur. Hrannarbúðin. Nýtt í skólann á telpur Samfestingar úr Helanca stretchefni, þægilegir falleg ir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúffi*, Hafnarstr. 3 Sími 11260.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 4ra—5 herbergja íbúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla. UppL í síma 32266.
Skrifstofusfarf
Stúlka vön almennum skrifstofustörfum óskast í heild-
verzlun. Málakunnátta í Norðurlandamálum og ensku
nauðsynleg.
Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf
sendist afgr. Mbl. merkt: „Skrifstofustaxf — 2367“.
Unglingar óskast
til innheimtu og sendiferða.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
LAUGAVEGI 103.
Síldarsöltunarstúlkur óskast
á söltunarstöðvamar Síldina h.f., Raufarhöfn
og Nóatún h.f., Seyðisfirði.
Upplýsingar í síma 96-51136 Raufarhöfn og
83384 Reykjavík.
M atvöruverzl un
Óskum eftir að kaupa eða leigja matvöruverzlun
eða sölutum.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Þagmælska — 6966“.
Hef flutt
Endnrskoðunorskrifstofu
mina að LÁGMÚLA 9 — Sími 84410 og 84411.
Eyjólfur K. Sigurjónsson
löggiltur endurskoðandi.