Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 6
u MOKGUMB'LiAÐEÐ, LtAUGARDAGUB 21. SEPT. 195?. íbúðir í smíðum Til söLu 3ja og 4ra h-erb. íb. við Eyjabakka 13 og 15. — Seljast tilb. undir tréverk. Óákar og Bragi sf. Simar 32328 og 30221. Garðeigendur — eigum á lager hinar vinsælu brot- steina í vegghleðslur, hell- ur í ýmsum stærðum, einn- ig 6 kantaða og kantsteina. Hellu- og steinsteypan sf. við Breiðholtsv. S. 30322. Skurðgröfur Höfum ávallt til leigu Massey Ferguson skurð- gröfu til allra verka. — Sveinn Ámason, vélaleiga. Sími 31433, heimas. 32160. Sólbrá, Laugavegi 83 Úrval bamafata, sendum gegn póstkröfu um land allt. Nýtt í skólann á telpur Samfestinrgar úr Helanca stretclefni, ægilegir, fal- legir, stærðir 6, 8, 10, 12. Hrannarbúðin, Hafnarstr. 3 Sími 11260. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu stretch. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Vönduð, nýyfírfarin og nýmáluð 5 herb. íbúð um 160 fm með nýju eldh. og baði á Melunum til leigu strax. Viðtals-tilboð sendist Mbl. m-erkt „2272“. Vélritun óskast Get tekið að mér vélritun i heimavinnu. Hef raf- mágnsritvél. Uppl. í síma 14989. Bíll Fiat 1100 station árgerð 1967. Hvítur að utan, rauð- ur að innan, til sölu milli- liðalaust. Uppl. í síma 3-25-48 eftir hádegi. Sandgerði Tíl sölu iðnaðarhúsnæði, ásamt íbúð. Hagstæðir greiðsluskihnálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Vil kaupa Blaupunkt-útvarpstæki í biL Upplýsingar í síma 16131 milli kl. 1—2 í dag. Atvinna óskast Tvítug stúlka vön af- greiðslu óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarf. eða Kópav. Margt kemur til greina. UppL í s. 52468 eftir kl. 6. Keflavík — Njarðvík Bandaríkjamaður óskar eft ir 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 2293. Fjögra herbergja íbúð með húsgögnum til leigu í tvö ár frá 15. okt. Uppl. i síma 38069 á kvöldin kl. 8—10 og á sunnudaginn. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Messur d morgun Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 2. e.h. (Kirkjudag- urinn) Séra Emil Björnsson Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. s.d. Bjöm Jóns- son. Messa í Skálholti Sunnudaginn 22 september kl 5. e h. Biskup íslands, herra Sig urbjörn Einarsson prédiikar. K1 4.30 verða orgeltónleikar í kirkj unni Haukur Guðalugsson. Akra nesi leikur nokkur orgelverk eftir Bach. Haukur annast einn ig orgelleik við messuna en Skálholtskórinn syngur. Gaulverjarbæjarkirkja Messa kl. 2 Magnús Guðjóns son Fríkirkjan í Reykjavík. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 Gunnar Ámason. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Prestur séra Halldór Gunnarsson I Holti Frank M. Halldórsson. Hallgrímskirkja Messa kl. 11. Séra Ragnar Fjalar Lámsson. Laugarneskirkja, messa kl. 11 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Grensásprestakall Messa í Breiðagerðisskóla kl. 2. (Breyttur tími) Æskilegt, að haustfermingabörnin mæti Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja Messa kl. 2 Séra Arngrímur Jónsson Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Réttarholts- skóla kl. 2. Séra Ólafur Skúla- _ son. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10., Séra Árelíus Níelsson. Guðs- þjónusta kl 11 Atíh. Breyttan messutíma Séra Sigurður Hauk ur Guðjónsson. Fríkirkjan I Hafnarfirði, Messa kL 2. Séra Bragi Bene- diktsson. Ásprestakall messa í Laugarásbíói kl. 11. Séra Grímur Grímsson. Stórólfshvoll Messa sunnudag kl. 2. Stefán Lárusson. Seg þú ekki: Ég vil endurgjalda illt. Bíð þú Drottins, og hann mun hjálpa þér. (Orðskl 20.22.) í dag er laugardagur, 21 september er það 265. dagur ársins 1968. Matt heusmessa. Árdegisháflæði kl. 4.41 Eftir lifa 101 dagur Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin ailar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á vlrkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 simi 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Nætur og helgarlæknir í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns 21.-23. sept. Grímur Jónsson, Smyrlahrauni 44. sími 52315. Kvöld og heigidagavarzla er í Ingólfs Apóteki og Laugar- nes Apóteki. Næturlæknar I Keflavík. 21.9. og 22.9 Arnbjörn Ólafsson 23.9 OG 249 Guðjón Klemenzson. 25.9. og 269 Kjartan Ólafsson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstimi læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, I Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. MERK SVlMING í LAIMDSBÓKASAFIMIIMU sd NÆST bezti Á rakarastofu Ara Guðjónssonar og Sveins Ámasonar við Njáls- götu 58 er margt skrafað eins og venjulega á slíkum stöðum. Eitt sinn sem oftar var staddur þar Halldór skattstjóri Sigfússon ásamt fleirum og var rætt um atvinnusjúkdóma rakara, hvort það mundi vera fótaverkur, handadofi o. fl. þess háttar. Meistarinn, Ari, lagði fátt til málanna unz hans álits var leitað að hann kvað svo að orði: „Ég tel nú að alvarlegast fyxir stéttina væri ef „slappelsi'" kæmi í talfærin.“ VÍSIJKORIM Andann lægt og mannorð myrt mauranægtir geta Allt er rægt og einskisvirt sem ekki er hægt að jeta. Jón S. Bergmann. Raulað við sjálfan mig 82 ára. Oftar heill en einnig sár, aflaði nægra fanga, tvö og áttatíu ár tókst mér þessi ganga. Kvödlið hinzta kvelur mig, klyfjarnar af göllum, en vísur mínar verja sig vonum betur föllum. Fyrir bragðvíst bragamál barst mjér lítill auður en ætli það geti yljað sál eftir að jég er dauður? Hjálmar frá Ilofi. Lengi var mér létt um spor lág er kjarabótin, illa farið fjör og þor feyskin hjara-mótin. Hjálmar frá Hofi. Maður hringdi í Dagbókina, og sagðist hafa lært þessa vísu svona: Ærnar mínar lágu í laut leitaði ég að kúnum allt var það í einum graut uppi á fjallabrúnum Því miður, herra minn, það er þegar búið að ræna þessarri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.