Morgunblaðið - 21.09.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 21.09.1968, Síða 8
‘ 8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1966. itlil ... HH — Siðkvöld á æfingu hjá Leikfélagi Reykjavíkur nm yfirboðurum, í einu Afríku ríki eyffir karlmaðurinn aleigu sinni og jafnvel meira til í brúffkaupíð og í öffru Afríku- ríki kaupir karlmaðurínn konu íyrir peninga effa húsdýr, í vel- ferðarríki gætir stundum um of skynsemis og gróðasjónarmiðs í stofnun hjúskapar og þannig mætti halda áfram að telja, en þar sem ástin fær aff njóta þess sem hún á skilið, sem afl í ein- staklingnum, þar er mannlífiff fegurst og hamingjusamast. „Maður og kona“, Jóns Thor- oddsens eru íslenzkar tilhneiging ar og þrár í samskiptum manna og söguþráffurinn er sígildur. Hann er sígildur vegna þess aff hann er tekinn beint úr viff- kvæmri hugsun einstaklingsins, þar sem barizt er fyrir því rétta og góffa. Túlkun Jóns gerir mannlífiff aff listaverki, því aff jafnvel óheilindi eru skilin og fyrirgef- in um leiff og réttlætið sigrar. í kvöld verður leikritið Mað- ur og kona frumsýnt í Iðnó hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Leik ritið hefur ætíð verið sýnt við miklar vinsældir enda á sagan sterk ítök í fó'lkinu í landinu. Við brugðum okkur inn á æf- ingu hjá Leikfélaginu í fyrra- kvöld og fylgdumst með upp- Valgerffur Dan og Þorsteinn Gunnarsson í hlutverkum Sigrúnar setningu leiksins. Það er ein- og Þórarins. — Ljósm. Ml. Kr. Ben. Þórarinn: Sigrún, elsku Sig- rún mín, hvað liggur þér á hjarta? Þú veizt yndið mitt, að sá hlutur er ekki til, sem ég ekki vil gera fyrir þig, sé ég þess megnugur. Sigrún: Seztu þarna og leyfðu mér að setjast hjá þér. Ég hef heyrt fólkið hérna henda gam að að því sín á milli, að nú verði þess ekki langt að bíða, að hún Staða-Gunna gangi í brúðarsæng. — Séra Sigvaldi hefur mælt svo fyrir, að þú skul ir kvænast henni. Þórarínn: Sigrún! Ég----- Sigrún: Ég veit, aff þér þykir vænt um mig, Þórarinn, og al- drei hefur hvarflað að mér, að þú værir ginnkeyptur fyrir prestfrænkunni, en hiít hef ég óttazft að vald prestsins væri meira en þú fengir rönd við reist. Þórarinn: Sigrún, hlustaðu á mig------— Sigrún: Þú stendur í mikilli þakkarskuld við hann, og þú getur ekki golidið honum óhlýðni að launum. Fólkið hérna segir að----- Þórarinn: Fólkið hér veit ekk ert. Sigrún: Og svo er systir þín, þú mundir baka henni vand- ræði og sorg. (Brestur í grát). Þórarinn, þú mátt ekki bregðast mér. — ég ann þér svo heitt.- — þú mátt ekki bregðast mér. Þórarinn: Litla stúlkan mín, já, svo sannarlega lit'la stúlkan mín, mér væri jafnómögulegt, að bregðast þér og að yfirgefa sak- laust barn á eyðihjarni. Mér er kunnugt um fyrirætlanir mágs míns, en það er skemmst frá að segja að ég er heitbundinn henni Sigrúnu litlu frá Hlíð — Og væri það sæmandi sjálfum prest inum að neyða mig til að rjúfa heit mitt, enda honum um megn? Meðan sól gengur til viðar og stjörnur blika á himni er hún Sigrún Þorsteinsdóttir frá Hlíð unnustan mín.“ En séra Sigvaldi ætlar sér sitt hvað annað og því tekur hann Þórarin tali á hlaðinu á Stað og byrjar á því að spyrja hann um framtíðaráform, Þórarinn svarar: Þórarinn: Ég hef nú lítiðhugs að fyrir því ennþá, en helzt hefði ég hugsað mér að taka prestvígslu. Sigvaldi: Vel líkar mér það, Þórarinn mágur. Og hverju mund Framhald á bls. 20 Maffur og kona, sorg og gleffi eru undirstaða samfélagsins á jörffu. Hvert þjófffélag hefur sín einkenni í samskiptum manna og þjóðlífiff mótast oft af þessum •■einkennum. Alltaf fléttast ástin inn í og hefur ætíff sterk áhríf á þessa mótun. í Austurlönd- um, sumum, er konunni skikk- affur maki af ættingjum effa öffr staklega skemmtilegur og eðlileg ur andi í samstarfinu hjá Leik- félaginu og þar innan veggja vinna litríkir persónuleikar að því að móta heim leikhússins fyT ir hverja túlkun til þess síðan að bjóða gestum að sjá og heyra. Leikritið tekur ekki bara yfirborðið eins og myndin, heldur eru það orð- in sem kafa á djúpið og spinna upp lifandi mynd, leikhúsverk. Jón Sigurbjörnsson er leik stjóri í leikritinu, en helztu hlutverk eru leikin af: Brynj- ólfi Jóhannessyni, sem leikur séra Sigvalda, Valgerði Dan, sem leikur Sigrúnu, Steindóri Hjörleifssyni, ssm leikur Grím meðhjálpara, Þorsteini Gunnars- syni, sem leikur Þórarin, Reg- ínu Þórðardóttur, sem leikur Þórdísi, Ingu Þórðardóttur, sem leikur Staða-Gunnu, Borgari Garðarssyni, sem leikur Hall- varð og Kjartani Ragnarssyni, sem leikur Egil. Aðrir leikarar eru: Jón Að- ils, Edda Kvaran, Þórunn Sig- urðardóttirl Björg Davíðsdótrtir, Pétur Einarsson, Daniel Willi- amsson Margrét Magnúsdóttir, Guðmundur Magnússon, Guð- mundur Erlendsson og Borgar Garðarsson. Sagan var búin til leiksviðs af Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Leikmyndir í þessa upp- setningu gerði Steinþór Sigurðs son. Það er þægilegt að sitja á síð- kvöldi í Iðnó og hverfa Jnn í gömlu bæina og fylgjast með lífs baráttunni og skoðunum fólks ins. Flærðinni sem ríkir, þar sem myndast hefur kúgunarvald, og það í nafni Drottins. Þau Sigrún og Þórarinn elska hvort annað, en presturinn, í skjóli biblíu, sem er kápan ein, ætlar sér annað í því sambandi og reynir með öllum ráðum að spilla, spilla ást og trú. Þarna kemur fram táknrænt dæmi úr mannlegu eðli, að breyta öllu eftir sinni mynd, ekki bara með góðu, heldur líka illu. Sigrún og Þórarinn sitja ein og ræða saman. Sigrún: Þórarinn, þú mátt ekki reiðasit mér, en eitt er það sem hefur valdið mér nokk urs óróleika — það hefur hvflt á mér eins og mara. — ,Maður og kona’ í Iðnó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.