Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. SEPT. 1968. Nýr rekstrargrundvöllur sjávar- útvegsins verði skapaður Ályktun kjördæmisráðs Sjálf stæðismanna á Vestfjörðum AðALFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Vestfjarða kjördæmi, haldinn á ísafirði 14. september 1968 samþykkti eftir- farandi ályktun: 1. Fundurinn telur höfuð nauð syn bera til þess, að víðtækar ráðstafanir verði gerðar til þess að tryggja rekstur útflutnings- framleiðslunnar á Vestfjörðum. Stórfellt verðfall á útflutnings afurðum og stórminnkandi afli vestfirzkra báta, einkum á þessu ári, vegna mjög erfiðrar veðr- áttu, ísalaga og minnkandi fiski göngu, hafa skapað það vand- ræðaástand, sem nú ríkir í þess- um málum. ' Nokkur hraðfrystihús hafa þegar stöðvað rekstur sinn, og allt útlit er fyrir að á næstu dögum eða vikum stöðvist öll hraðfrystihúsin í kjördæminu. Vélbátaútgerðin á við hliðstæða örðugleika að etja, og er sjáan- legt að haustvertíð getur ekki hafizt nema ví aðeins að nýr rekstrargrundvöllur verði lagð- ur. Fundurinn lýsir fyllsta stuðn ingi við þær óskir, sem fulltrú- ar útgerðarinnar og hraðfrysti- húsanna á Vestfjörðum hafa bor ið fram við ríkisstjórnina um skjótar ráðstafanir til lausnar þessum mikla vanda. Átelur fundurinn harðlega þann seinagang, sem verið hefur á framkvæmd laganna um ráð- stafanir vegna sjávarútvegsins um lánamál hraðfrystihúsanna, sem hefur orðið til þess að auka erfiðleika þessarar atvinnugrein ar. 2. Fundurinn telur brýna nauð syn bera til að efla iðnað á Vestfjörðum, og þá sérstaklega hverskonar fiskiðnað, og skorar á stjórnvöld landsins að tryggja það, að framhald verði á smíði fiskiskipa á ísafirði, þar sem reist hefur verið fullkomin skipa smíðastöð til smíði stálskipa. Með auknum iðnaði á Vest- fjörðum skapast fjölbreyttara at vinnulíf og aukið atvinnuöryggi. 3. Landbúnaðurinn á Vestfjörð um hefur einnig orðið fyrir mikl um skakkaföllum síðustu tvö ár- in vegna erfiðrar veðráttu. Treystir fundurinn því, að allt verði gert, sem unnt er, til þess að verða við sanngjörnum óskum bænda um að greiða úr örðug- leikum þeirra. 4. Fundurinn leggur ríka á- herzlu á að fyrirhugaðri Vest- fjarðaáætlun í atvinnumálum verði hraðað, og við gerð henn- ar sé haft náið samráð við for- ystumenn í atvinnulífinu og sveitastjórnir. Að því verði stefnt að áætl- uninni verði lokið í síðasta lagi vorið 1969. 5. Fundurinn fagnar þeim miklu framkvæmdum, sem unn- ar hafa verið í samgöngumálum á Vestfjörðum síðustu árin. Legg ur fundurinn höfuð áherzlu á, að framkvæmdum samkvæmt Vestfjarðaáætlun í samgöngumál um verði lokið á næsta ári. Víð afgreiðslu vegaáætlunar á næsta Alþingi verði lögð megin áherzla á að ljúka Djúpvegi og - SUMAR OG ........... Framhald af bls. 5 starfi Anderssen-Ryssts getið af sér mörg höpp fyrir ís- lenzkra skógrækt. Ludvig G. Braathen, sá mikli útgerðarmaður skipa og flugvéla, hitti mig á förnum vegi í Reykjavík haustið 1956. Minntist hann strax á nekt og tóm hinnar íslenzku náttúru og spurði að því, hvort hanin mætti ekki gefa sinn skerf til þess að bæta úr skógleysi landsins. Lét hann strax ríflega fjárhæð af höndum rakna, sem varið var til gró'ðursetningar í Skorradal. Upp frá því hefur endurbyggingu ófullkominna vegakafla í Barðastrandasýslu og Strandasýslu. 6. f skólamálum telur fundur- inn veigamest, að menntaskóli á Vestfjörðum taki sem allra fyrst til starfa, og haldið verði á- fram uppbyggingu héraðsskól anna að Núpi og í Reykjanesi. Jafnframt verði komið upp ungl- ingaskóla á Reykhólum og barnafræðsla í sveitum Vest- fjarða bætt. 7. Fundurinn telur aðkallandi að hraða framkvæmdum í raf- orkumálum í þeim sveitum Vest- fjarða, sem enn hafa ekki feng- hann á hverju ári sent hing- að miklar fjárhæðir, sem var- ið hefur verið til að planta skógi bæði á Stálpastöðum og í Haukadal. Skógarteigurinn á Stálpastöðum er nærri 30 hektarar, en sá í Haukadal verður enn stærri. Gjafir Braathens hafa verið skóg- ræktinni ómetanlegur fengur, og enginn einstaklingux hef- ur lagt meira af mörkum til skógræktar en hann. Gjafir Braathens eru góðar, en mér er meira virði vinátta þessa stórbrotna og víðsýna manns, sem er einn af mestu afreks- mönnum Noregs í dag. Fyrir atbeina séra Haralds Hope í Ytre Arna, sem kom ið rafmagn frá samveitum. 8. Fundurinn leggur kapp á, að sem flestar byggðir Vest- fjarða fái notið sjónvarps eigi síðar en á fyrri hlu4a næsta árs. Þakkar fundurinn þingmönnum stjórnarflokkanna og ríkisstjórn myndarlega forystu um dreif- ingu sjónvarpsins um landið. 9. Fundurinn vill vara við of- urveldi embættismanna í ríkis- kerfinu, og telur að bein áhrif Alþingis beri að efla. 10. Fundurinn væntir þess, að þjóðin mæti þeim miklu erfið- leikum, sem nú er við að etja, af manndómi og ábyrgðartilfinn ingu. hingað með skiptiferðinni 1952, hafa einstaklingar og fé- lagssamtök á Vesturlandi Noregs geffð íslenzku skóg- ræktarfélögunum um 25.000 girðingarstaura, sem notaðir hafa verið í skógargirðingar víðs vegar um land. Hér má og bæta við, að hinar miklu gjafir Norðmanna til Skál- holts, eiga upphaflega rót sína að rekja tii skiptiferð- anna, því óvíst er, hvort Hope hefði nokkurntíma kom ið til Islands nema fyrir þess ar ferðir. Árið 1961 kom Ólafur Nor- egskonungur fimmti færandi hendi. Hann kom með þjóð- argjöf Nofðmanna til íslend- inga, sem varið skyldi tli skógræktar og gagnkvæmra kynna í sambandi við hana. Þjóðargjöfin óx upp af litlu fræi, sem Anderssen-Rysst hafði sáð í hjörtu nokkurra Norðmanna skömmu fyrir andlát sitt. Lá það 4 ár í mold, eins og dæmi eru til að sum trjáfræ gera áður en þau vaxa upp og verða að stór- viðum. Fyrir hluta af þessari þjóð argjöf var rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins reist á Mógilsá, en að auki er sjóð- ur í Noregi, a'ð fjárhæð norsk ar kr. 300.000, og má ráð- stafa vöxtunum af sjóðnum til þess að greiða fyrir skipti- ferðum milli landanna, til gagnkvæmra kynna milli norskra og íslenzkra skóg- ræktaTmanna, til kaupa á tækjum í sambandi við rann- sóknir í skógrækt o. fl. Hér hefur aðeins verið minnzt á hið stærsta, sem sprottið hefur upp af hug- sjón og anda Anderssen- Ryssts auk stórgjafa Lud- vigs G. Braathens, en ef telja ætti upp allt sem við hofum notið góðs af í sambandi við Norðmenn og norska skóg- ræktarmenn mundi blaði'ð ekki endast. En í hvert skipti, sem mér verður hugsað til Torgeirs Anderssen-Ryssts og starfg hans hér í þágu tveggja frændþjóða, kemur mér ávallt í hug, hve það sé mik- ið lán fyrir þjóðir að eignast slíka hugsjónamenn. Hús í Hafnarfirði Til sölu járnvarið timburhús, (áður Suðurgata 29), sem við höfum flutt á steyptum kjallara að Holítsgötu 9. Verðtilboð ásamt greiðslutilhögun óskast send undir- rituðum fyrir 1. október næstkomandi. Hafnarfirði 20. september 1968. Bæjarstjórinn. 37 ára fagþekking tryggir yður góðar vörur. Opnum í dag verzlun okkar í Austurstræti 8 (áður Laugavegi 10). Kappkostum eins og áður að selja eingöngu góðar vörur: Lfósatæki: Loftljós, vegglampar, borðlampar og standlampar. Heimilistæki: Kæliskápar, frystikistur, eldavélar, þvottavélar, ryksugur, hrærivélar, brauðristar, vöfflujárn, hraðsuðukatlar, straujárn og fl. og fl. af góðum heimilistækjum frá heimsþekktum verksmiðjum. Tækifærisgjafir: Rafmagnsrakvélar, nuddtæki, háfjallasólir og fl. Austurstræti 8 sími 20 301 Grandagarði 7 sími 20 300. Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.