Morgunblaðið - 24.09.1968, Page 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968
Algjör bylting í íarþega-
fluginu á næsta ári
— Ótrúleg þœgindi með tilkomu risa-
þotunnar, „fljúgandi strœtisvagnsins"
ALGJÖR bylting að því
er tekið til farþegaflugs
er nú ekki langt undan.
Þrjú bandarísk risafyrir-
tæki í flugvélasmíði,
Boeing, Lockheed og Mc
Donnel-Douglas, vinna nú
hvert fyrir sig að því að
leggja síðustu hönd á smíði
risaþota, sem búnar verða
öllum hugsanlegum þæg-
indum og öryggistækjum,
sem taka því fram sem
þekkist í nokkurri flugvél
í dag.
Þann 30. sepbember nk.
mun almenningi í fyrsta sinn
gefast kostur á að líta með
eigin augum fyrstu þotuna af
þessum nýju gerðum, en þá
mun Boeing aka fyrstu risa-
þotimni, eða „Jumbo-Jet“, út
úr verksmiðju sinni í Ever-
ett í WashingtonfylkL Risa-
þota þessi hefur 4 þotu-
hreyfla, og er nefnd Boeing
747.
í suðurhluta Kaliforníu er
einnig unnið að því að leggja
síðustu hönd á tvær risaþot-
ur með þremur þotuhreyflum,
af þeirri gerð, sem nefnd hef
ur verið „Airbus“, eða fjjúg
andi strætisvagninn. Hér er
um að ræða hina svonefndu
DC-10 frá McDonnell- og Do
uglas og Lockheed L-10.11.
Súð síðasttalda markar þátta-
skil í framleiðslu Lockheed,
sem nú snýr sér aftur að smíð
farþegaþota eftir að hafa um
margra ára skeið lagt höfuð-
áherzlu á smíði herþota.
Þessar þrjár þotutegundir,
sem hér eru taldar, munu
ugglaust verða uppistaðan í
þotuflota flugfélaga heimsins
um er hinum nýju þotum lýsit
sem „breiðum gerðum" til að
greiningar frá því langa, mjóa
byggingarlagi, sem einkennt
hefur flugvélar til þessa.
Stjórnarformaður Lockheed,
Daniel J. Haughton, segir að
þoturnar séu að þessu leyti
„líkari farþegaskipi í lögun
en röri“.
Hin aukna breidd þotanna
en þær eru um 3 metrum
breiðari en þær breiðustu vél
ar, sem nú fljúga, gerir það
kleift að auka svo á öll
þægindi um borð.að ósambæri
legt er með öllu við þær far
þegaþotur sem til eru í dag.
Það, sem farþegunum kem
ur fyrst til góða í hinum nýju
þotum, eru sætin. Þau verða
fullum tveimur þumlungum
breiðari en áður hefur þekkzt
Armar eru breiðarL og meira
rými er fyrir hné og fætur.
„Þriðja sætið“ svokallaða,
sem mjög hefur verið gagn-
rýnt, mun nú hverfa að mestu
Vegna hinnar auknu breidd
ar munu þoturnar verða þann
ig búnar, að sætaraðir verða
átta. Sætin verða tvö og tvö
saman, aðskilin í miðju með
skilrúmL en tveir breiðir
gangar á miLli raða sitt hvoru
megin í vélinnL
Þriggja sæta raðir verða að
eins notaðar í fjöldaflutning-
um með mjög lágu fargjaldi,
auk þess sem ein röðin í Bo-
eing 747 verður þriggja sæta.
Á fyrsta farrými verða að-
eins sex sætaraðir eftir endi-
'löngu farþegarýminu.
Af öðrum nýjum þægindum
má nefna geymslurými fyrir
ofan höfuð farþega fyrir hand
töskur og þess hátfcar, fata-
hengi við hvert sæti, bætt lýs
ing og loftræsting, mjög breið
Eldhúsið á McDonnel-Douglas DC-10 verður ,4 lestinni“,
búið nægum hitunar og kælitækjum. Flugfreyjur útbúa mat
inn þar niðri, lyftur flytjahann upp til farþeganna á
næstu hæð.
á næsta áratug. Þegar hafa
verið pantaðar 443 slíkar vél
ar sem samanlagt kosta 7.400
milljónir dollara. Talið er að
heimsmarkaðurinn fyrir
þriggja hreyfla þoturnar ein-
ar nemi um 21.000 milljónum
dollara.
Einn talsmanna flugfélag-
anna segir:
„Það er aðeins ein leið til
þess að lýsa áhrifum þeim,
sem þetta mun hafa. Hér er
um að ræða algjöra byltingu
í fluginu".
BREIDD OG ÍBURðUR
í flugvélaiðnaðinum sjálf-
ar dyr, lofthæð um 2.80 m. í
farþegarými, stærri gluggar,
breiðtjald fyrir kvikmynda-
sýningar og beitri hljóðeinang
un.
MEIRA FYRIR PENING—
ANA.
John C, Brizendine, sem
stjórnað hefur DC-10 áætlun-
inni, hefur eftirfarandi að
segja um kosti „fljúgandi
strætisvegnsins".
„Farþeginn mun eiga góða
tíma framundan. f dag fer all
sæmilega um farþega á fyrsta
farrými. En það er maðurinn
sem kaupir farmiða á ferða-
mannafarrými, sem mun fyrst
og fremst njóta aukinna fríð-
inda. Hann mun fá miklu
meira fyrir peningana sína en
hann fær í dag.“
Willis M. Hawkins, einn
varaforseta Lockheed, segir:
„Farþegi á ferðamanna-
rými mun búa við svipuð þæg
indi og þeir, sem ferðast með
fyrsta farrými í dag, og far-
þeginn á fyrsta farrými hefur
enn ekki gert sér grein fyrir
hversu gott hann getur haft
það.“
Það kostar hina stóru flug-
vélaframleiðendur hundruð
milljóna dollara að búa svo
um hnúta, að farþeginn fái
meira fyrir peningana sína.
Boeing áætlar að 747 hafi
kostað fyrirtækið um 750 mill
ónir dollara. Douglas-verk-
smiðjan á Langasandi í Kali
forníu og Lockheedvermsmiðj
urnar í Burbank, Kaliforn-
íu, hafa vor um sig varið um
500 milljónum dollara í smíði
risaþotanna.
1 NOTKUN 1969.
Fyrsta þotan, sem tekin
verður í notkun hjá flugfé-
lögunum, verður Boeing-747.
Hún mun flytja allt að 490
farþegum með 625 mílna hrað
á klst. og getur flogið sam-
fleybt í 6.000 milur. Pan Am-
erican vonast til þess að
Stærsta farþegaflugvél heims, Boeing 747, á lokastigi smíð-
innar. Henni verður ekið úr verksmiðjunni 30. sept nk.
um sig bera 250-270 farþega
í velum sem skipt er í 1. far-
rými og ferðamannafarrými,
en alls rúma 345 ef eingÖngu
er um ferðamannafarrými að
ræða. Báðar þessar þotur hafa
möguleika til lengingar, og
mun þá DC-10 geta flufct 450-
475 farþega en L-1011 um 375
FYRIR SMÆRRI FLUG
VELLI.
Það sem skorta kann á
stærð DC-10 og L-1011 er
þeim bætt upp með möguleik
unum á fjölbreytilegri notk-
un. Þotur þessar voru teikn-
aðar sérstaklega með það fyr-
ir augum, að hægt væri að
starfrækja þær frá miimi
flugvöl'lum við stórborgir
Bandaríkjanna, eins og t.d.
La Guardia flugvelli í New
York, Midway flugvelli í Chi
cago os.frv. Þessir flugvellir
Lockheed L-1000 mun flytjaallt að 375 farþegum.
geta tekið fyrstu vélina af
þessari gerð í notkun í des-
ember 1969. Hver slíkra véla
kostar 18.7. mi'lljónir dollara
American Airlines og Unit-
ed Airlines ráðgera að fyrstu
DC-10 vélamar verði teknar
í notkun í október 1971 og
Eastern Airlines mun taka L-
1011 í notkun um svipað leyti
MINNI HÁVAðl.
Allar hinar nýju risaþotur
eru sagðar mjög hljóðlátar.
Þrátt fyrir gífurlegt afl
hreyflarma segja flugvéla-
smiðirnir að minni hávaði
verði í þeim og minni reykur
í flugtaki, þannig að stóru þot
urnar ættu að gera lífið þægi
legra fyrir fólk það, sem býr
nærri flugvöllum.
Boeing-747, sem bæði er
lengri og þyngri en DC-10 og
L-1011, mun verða stærsta
farþegaflugvél í heimi. Hún
mun bera fleiri farþega en
SST-þoturnar, (sem fljúga
eiga hraðar en hljóðið), og
vera að öllu leyti stærri um
sig að lengdinni einni frátal-
inni. SST-þoturnar banda-
rísku verða einnig smíðaðar
af Boeing og er ráðgert að
þær verði teknar í notkun á
síðari hluta næsta áratugar.
DC-10 og L-1011 munu hvor
hafa ekki nógu langar flug-
brautir til þess að geta tekið
við stærstu þotum, sem nú
eru í notkun. Sú staðreynd, að
hinar nýju risaþotur geta not
að þessa velli, mun koma sér
vel fyrir þá, sem mikið þurfa
að ferðast, því sá tími mnu
styttast sem t.d þart til ferða
til risaflugvallanna langt ut
an borganna.
ENGAR AÆTLANATAFIR
Hinar nýju þotur munu
verða mjög áreiðanlegar í
rekstri. Lykillinn að þessu, að
því er einn framleiðenda seg
ir, er „áreiðanleiki", með öðr
um að færri tafir verða
á flugvöllunum á meðan gert
er við bilanir.
Þotumar nýju verða búnar
nýjum, sjálfvirkum lendingar
kerfum, og er sagt að muni
geta athafnað sig í nær öll-
um veðrum, og er það í fyrsta
sinn sem slíkt verður hægt í
venjulegu farþegaflugi.
Einn yfirmanna McDonnel-
Douglas segir:
„Þessar þotur munu geta haf
ið sig til flugs og lent í
veðri, sem þotur til þessa hafa
ekki ráðið við. DC-10 mun
geta flogið, enda þótt draga
verði hana með sérstökum
dráttarvagni til þess að koma
henni út á sjálfa flugbraut-
ina.“
Hér fara á eftir ýmsarþær
nýjungar, sem hinir nýju
„fljúgandi strætisvagnar“
munu flytja með sér:
Átta hurðir, sex þeirra
mjög breiðar, svo fljótlegt
verði að komast í vélina og
úr. í neyðarti’lfelli geta 345
manns komizt út á 90 sekúnd
um.
Um 2.80 m. undir loft í far-
þegarými. „Þessi vél er gerð
fyrir körfuboltaleikara", seg
ir einn Lockheedmanna. Með
þessa miklu lofthæð og nær
7 metra breitt farþegarými
fær hver farþegi nær 20prs.
meira gólfrými og allt að 55
prs. meira rúmtak til umráða
en í þotum þeim, sem nú eru
notðar.
Gluggar eru tveir við
hverja sætaröð. Notað er „pol
arized" gler, þannig að far-
þegar geta sjálfir stiUt það
ljósmagn, sem inn um þá kem
ur.
Sætin í röðunum standast
ekki á. Þetta veitir farþegum
óhindrað útsýni að gluggan
um á móti og kemur í veg
fyrir troðning á göngunum.
Hver flugvélanna hefur sjö
rúmgóð salerni.
Sjálflæsandi skápar fyrir of
an sæti við glugga, sem taka
allt að 20 kg. af handfar-
angri.
8-10 flugfreyjur munu
þjóna farþegum.
Eldhús á „neðra þilfari",
búið hraðvirkum ofnum,
frystiskápum og ísvélum. Þar
geta tveir matsveinar eða flug
freyjur búið út 250 fullkomn
ar máltíðir á einni klukku-
stund. Matnum, sem settur
verður í einangraða vagna,
verður lyft upp í farþegarým
ið með tveimur lyftum.
MEIRI ÞÆGINDI
Auk alls þessa, sem prýðir
„fljúgandi strætisvagnana"
DC-10 og L-1011, getur Boe-
ing 747 boðið upp á ýmis-
konar þægindi, sem eru ein
stök í sinni röð. T.d. er þar
„háaloft", sem gerir sérstakt
algjört lúxusfarrými mögulegt
Þessu „háalofti“ verður þjón-
að um sérstaka stiga, sem
liggur upp frá fyrsta farrými
Á háaloftinu verða 28 sæti,
og úr sumum þeirra verður
hægt að sjá út um framglugga
þotunnar og er það í fyrsta
sinn, sem flugfarþegar geta
notið þess útsýnis.
Hægt væri að skipta háa-
loftinu í tvær stofur, eða íbúð
ir, hvorri um sig með sér-
stöku salerni, rúmi og stólum.
Háaloftið væri einnig hægt að
nýta í ráðstefnuherbergi,
bar eða ungbarnageymslu.
SKEMMTIKRAFTAR UM |
BORÐ?
Við sjálft liggur að hinar
nýju risaþotur gotu orðið
einskonar lúxusskip loftsins,
að því er Malcolm T. Stamp-