Morgunblaðið - 24.09.1968, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1968, Blaðsíða 21
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER 1968 21 FELAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur, handknattleiksdeild Æfinigatafla vetrarins 1968—1969, verður þannig: Mánudaga Kl. 18.00—18.50 telpur byrj- endur (12—14 ára). Kl. 18.50—19.40 2. fl. kvenna. Kl. 19.40—20.30 2. fl. karla. Kl. 20.30—21.20 meistara- og 1. flokkuir kvenna. Kl. 21.20—22.10 meistara- og 1. flokkur karla. Þriðjudaga Kl. 18.00—18.50 4. fl. karla. Kl. 18.50—19.40 telpur byrj- endur (12—14 ára). Kl. 19.40—20.30 3. fl. karla. Kl. 20.30—21.20 2. fl. karla. Kl. 21.20—22.10 meistara-, 1. og 2. flokkur kvenna. Fimmtudaga Kl. 18.00—18.50 2. fl. kvenna. Kl. 18.50—19.40 3. fl. karla. Kl. 19.40—20.30 meistaira- og 1. flokkur kvenna. Kl. 20.30—21.20 2. fl. karla. Kl. 21.20—23.00 meistara- og 1. flokkur karla. Sunnudaga Kl. 10.10—11.50 4. fl. karla. Laugardalshöllin Kl. 21.20—23.00 meistara- og 1. fl. karla á þriðjudögum. Æfingarnar hefjast í íþrótta- húsi Vals mánudaginn 16. september, samkvæmt þessari töflu. Nýir félagar ávallt vel- komnir. Verið með frá byrj- un. Munið eftir æfinga- og árgjöldumum. Stjómin. Sheaffers er einstakur Einstakur aS ÖHu útlitl og gerð. Til dœmis SKEA- FFER Imperial VIII penn- inn meS himum sérkenni- lega 14K gulloddi og gull- húSaðri hettu. Er nokkuö glæsilegra? Auk þess veitir SHEA- FFER Imiperial VHI ySur einstaka ritmýkt og er ein- staklegia eigulegur pennd. SHEAFFER Imperial VIII penninn fæst í næstu rit- fangaverzlun. Einnig sam- stæðir kúlupenmar og blý- antar. SHEAFFER SHEAFFER’S umboðið Egill Guttormsson Vonarstræti 4. S, 14189. FILTE R • CIGARETTES 7 ‘ M FULL • RICH TOBACCO FLAVOR Winston mest seldu f ilter sígarettur í heímt Winston eru framleíddar af Camel verksmíéjunum EITTHVAÐ ER ÞAÐ SEM VELDUR AÐ MENN VELJA WINSTON HELDUR • •

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.