Morgunblaðið - 01.10.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 01.10.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968 7 KIRKJUTÓNLEIBÍAR Rasnar Björnsson mun á næstunni halda orgeltónleika í nokkr- um kirkjum landsins og verða fyrstu tónleikarnir í Keflavíkur- kirkju n.k. miðvikudag 2. okt. kl. 9. A efnisskrá eru verk eftir Pál Isólfsson, Jón Þórarinsson, Jón Nordal, J. S. Bach, Max Reger, Erik Bergman og Oliver Messiaen. Ekki er endanlega ákveðið hvaða staði Ragnar heimsækir með orgeltónleika en hann mun enda þetta tónleikaferðalag með tónleikum í Dómkirkjunni í Reykjavík. Komdu með úrið mitt! Lítill þjófur hefur farið á stúf- ana og stolið úri af litlum með- bróður. Þetta skeði í Sundlaug Vesturbæjar. Nú erum við, stóra fólkið að velta þv£ fyrir okkur, hvort rétt sé að heimta nákvæma rannsókn á þessu. Okkur dettur í hug, að kannski geti það forðað ungum hnuplara frá því að gera eitthvað verra af sér síðar, að við sættum okkur við, að hann komi með úrið og láti það á sinn stað og lofi SJÁLFUM SÉR bót og betrun. 90 ára er í dag 1. október frú Guðbjörg Gisladóttir ekkja Jóns A. Þórólfssonar kaupmanns frá ísafirði. Hún er nú til heimilis að Skólastíg 11, Akureyri. Sextugur er í dag, Felix Otto Sig- urbjarnarson, Laugavegi 132, verk- stjóri hjá Reykjavíkurborg. Hann dvelst nú á Landakotsspítala. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og iaugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran. 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 10.45 15 18 Frá Akran: 9.15 13. 16.15. 1915. Loftleiðir h.f. Guðríður Þorbjarnardóttir er væntanleg frá New York kl. 0830. Fer til Glasgow og London kl. 0930 Er væntanleg til baka frá London og Glasgow kl. 0015. Fer til New York kl. 0115. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 1000 Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Skipadeild S.f.S. Arnarfell er í Archangel. Jökul- fell er í Grimsby. Dísarfell ervænt anlegt til Siglufjarðar í dag. Litla fell er væntanlegt til Seyðisfjarð- ar í dag. Helgafell fer í dag frá Reykjavík til Norðurlandshafna. Stapafell losar á Austfjörðum. Mæli fell er í Brussel. Meike er í Grims- by. Joreefer er á Blönduósi. Fiskö fór 28. þ.m. frá Englandi til Is- lands. Hafskip h.f. Langá fór frá Gautaborg 27. til Reykjavíkur. Laxá lestar á Vest- fjarðaröfnum. Rangá fer frá Hull í dag til Reykjavíkur Selá er í Reykjavik. Marco fór frá Vest- mannaeyjum 28. til Aarhus. Sea- bird fór frá Kaupmannahöfn 27. til Reykjavíkur. Eimskipafélag lslands h.f. Bakkafsos fer frá Hull 1.10 til Reykjavíkur. Brúarfoss fór frá New York 27.9. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Reýkjavík 1.10 til Keflavíkur, Hamborgar, Lysekil, Kungshamn, Varberg og Norrköp- ing. Fjallfoss kom til Reykjavíkur 27.9. frá Kristiansand. Gullfoss fór frá Thorshavn 30.9. til Kaupmanna hafnar. Lagarfoss fór frá New York 25.9. til Reykjavikur. Mána- foss kom til Reykjavikur 29.9 frá Leith. Reykjafoss fór frá Hafnar- firði 26.9. til Mariager, Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fór fráHam borg 30.9. til Antwerpen og Reykja víkur. Skógafoss fór frá Rotter- dam 28.9. til Reykjavíkur. Tungu foss er í Ventspils fer þaðan til Kristiansand og Reykjavíkur. Askja frá Belfast 30.9. til London, Hull, Leith og Reykjavíkur. Bymos fór frá Hafnarfirði 28.9. til Jakob stad, Yxpila og Turku. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt ir lesnar í sjálfvirkum símsvara 21466. Skipaútgerð Ríkisins. Esja er í Reykjavfk. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00. £ kvöld til Reykjavikur. Blikur er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herðubreið fór frá Reykjavfk kl. 20.00. í gærkvöld austur um land í só NÆST bezti Andrés Fjeldsted á Hvítárvöllum var einn af merkustu bændum í Borgarfirði. Geðríkur var hann og enginn skapstillingarmaður. Bróðursonur hans, Vernharður, bjó á Hvítárósi. Hann var lista- maður og oddhagur. Hann smíðaði meðal annars spæni og gróf á þá með höfðaletri vinsamleg ummæli til eigandans, svo sem „Njóttu vel“ o.s.frv. Mjög valt á ýmsu me'ð vináttu þeirra frænda. Eitt sinn, er gott var á milli þeirra, bað Andrés Vernharð að smíða fyrir sig mat- spón. Vernharður gerði það og gróf höfðaletur báðum megin á skaftið. Andrés gat ekki lesið höfðaletur og bað því mann, sem kunni að segja sér, hvað stæði á spær.inum. Þáð reyndist vera: „Hakkaðu grautinn, helvítis fautinn." Til leign 2ja 'herb. íbúð með síma neðst í Hraunbæ. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir fimmtudag merkt „2057“. Iðnaðarhúsnæði Til leigu er iðnaðarhús- næði 170 ferm. og 370 ferm. Upplýsingar í síma 33298. Góð 3ja herbergja íbúð til leigu. Tilboð er tilgr. fjölskyldustærð, möguleika á fyrirframgreiðslu, ásamt mánaðargreiðslum, sendist Mbl. f. 3. okt. merkt „2050“. Miðstöðvarketill 3| ferm. og Rexoil olíu- brennari til sölu. Upplýs- ingar í síma 33669. 4ra herh. íbúð til leigu, þægindi. Tilboð merkt „2048“ sendist á afgr. Mbl. Sauma í húsum Vinn úr nýju sem gömlu. Breyti, bæti, geri við. Sníð og máta. Uppl. í síma 12885 (áður 13175) eftir kl. 7 daglega. Keflavík Ný sending litaður hespu- lopi svo og sauðalitimir. Hannyrðaverzlunin Álftá Ásabraut 10. Píanókennsla Svala Einarsdóttir Skálholtsstíg 2. Sími 13661. Sendiferðahíll Vil kaupa sendiferðabíl með stöðvarplássi. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt „Sendibíll 2168“. Garðahr. — Hafnarfj. Kona óskast til húsverka 1 dag í viku eða eftir sam- komulagi. Uppl. í sima 4-1530. Kjörbarn Vilja ekki reglusöm hjón taka kjörbarn. Þeir, sem kynnu að óska þess, sendi uppl. til Mbl. f. 3. október, . merkt „Ein'kamál — 2055“. Til sölu Pallatimbur 2x4 til sölu á 'hagstæðu verði. Uppl. í síma 4-11-96 eftir kl. 7 e.h. Notað mótatimhur óskast til kaups. Uppl. í síma 51609. Geymsluherbergi upphitað, 10—20 ferm., sem næst Miðbænum óskast. Til boð með uppl. um stærð, stað og leiguupphæð send- ist Mbl., merkt „2049“. Til sölu ný auga-lung köfunartæki, selst ódýrt. Tilboð sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir næstkomandi laugardag, merkt „2056“. Sniðkennsla Byrja síðd,- og 'kvöldnám- skeið 4. okt. Kenni nýjustu aðf. frá Stockh. Tillskarar aðf. (Stoctoh. Tidsk. Akac.) Innr. í 19178. Sigrún Á. Slg urðard., Drápuhl. 48, 2. h. Ný 3ja herb. íbúð.til leigu frá 15. október n'k. Uppl. í síma 35022. Til sölu svalavagn Verð kr. 600,00 Sími 37827. Fimleikabolir á unglinga og frúr, úr svörtu stretch. Verð kr. 325,-. Hrannarbúð, Hafnax- stræti 3, sími 11260. Vilton gólfteppi munstrað 3,20x4,20, boga- sófi og stóll til sölu Hörðu- landi 2, 2. hæð til v. Sími 83595. Bamgóð kona óskast til að gæta 2ja ára drengs frá 8—5, helzt á, eða sem næst Melunum. Upplýsingar í síma 16664. Stýrisvafningar Vef stýri, margir litir. — Verð 250,00 fyrir fólksbíla. Kem á staðinn. Uppl. í síma 36089. Fótaaðgerðir Sigrún Þorsteinsdóttir, snyrtisérfræðingur, Rauðalæk 67, sími 36238. Ráðskona óskast á fámennt heimili í Árnes- sýslu. Tilboð merkt „2169“ sendist Mbl fyrir 7. þ.m. Sel heils- og hálfsdags- fæði. Upplýsingar í síma 38190 Kona óskar eftir vinnu við mötuneyti. Önnur 'hliðstæð vinna kem ur til greina. Upplýsingar í síma 12271. Hestur grár með hvíta blesu, hef- ur tapazt í Mosfellssveit. 'Hesturinn er ungur og ó- markaður Finnandi vin- saml. hringi í síma 51296. Station-bíll eða lítill sendibíll óskast á leigu í um 1 mán. Tilboð er greini gerð og verð send ist Mbl. fyrir miðvikudags- kvöld merkt „2170“. * Urval af permanentum og hárkúrum fyrir allt hár. NÍRGEIflSLIlSIOFA helgu jóakimsdóttu r SKIPH0LTI 37 SÍMI 81845 EIIMANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Spónaplötur trá Oy Wilh. Sehauman aJb Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu finnsku spónaplötur í öll- um stærðum og þykktum. Caboon-plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar Dlötur með stutt- um fyrirvara. £ inkaumboðið

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.