Morgunblaðið - 01.10.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 01.10.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968 11 Bíldælingar svara — athugasemd Rafmagnsveitna hkisins við fréttatilkynningu F. R. S. í ATHUGASEMD Rafmagns- veitna ríkisins, sem birt var í út varpi og dagblöðum í síðasta mánuði vegna fréttatilkynningar frá Félagi rafveitustjóra sveitar- félaga, F.R.S., reyna Rafmagns- veiturnar að véfiengja þá fregn, að á þeim 10 árum, sem þær hafa annazt rafveiiturekstur á Bíldudal hafi tæpar 5 millj. króna flutzt út úr byggðarlag- inu. Eins og kom fram í frétta- tilkynningu F.R.S. var tala þessi byggð á áætlun. í þeirri áætlun rriagnsveitnanna er að sjálf- sögðu alrangt, því eins og sjá má á meðfylgjandi útneikningum er áætlaður rekstrarkostnaður yfir tímabilið tæpar 1,8 millj. króna, eða um 200 þúsund krónum minna, en þær 2 millj. króna, sem Rafmagnsveiturnar segjast hafa greitt í starfsmaninakostnað tii staðarmanna. í þessum 2 millj. króna mun þó vera meðtalin greiðsla fyrir vélgæzlu disil- stöðvar, sem fellur undir orku- framleiðslukostnað, en tilheyrir ■ Ar Heildar ■ ölut. t • mioölu Sölu- • kattur Orkukaup heildsölu Aaetlaður rekstura* kostnaður Burt»> flutt fa. InnistaeOur f íralok + 7% vextir 1959 561 þda. 194 þtia. 57 þ6«. 310 þC.. 310 þ«.. 1960 608 " 14 þfi«. 203 » 85 » 306 " 638 " 1961 675 » s o M 245 " 120 " 290 " 973 " 1962 784 ** 23 " 269 " 145 •» 347 " 1.388 « 1963 835 » 25 " 278 » 165 " 367 " 1.852 " 1964 885 w 45 " 276 » 185 " 379 " 2.360 " 1965 964 •" 67 » 309 " 210 " 378 " 2.903 " .1966 1.161 " 81 " 379 " 240 " 461 . " 3.567 " 1967 1.473 M 103 " 405 " 270 " 695 " 4.512 " 1968 1.896 » 132 " 599 " 290 " 875 " 5.703 " var m.a. stuðzt við upplýsingar úr orkumálum um raforkusölu á Bíldudal, þar sem ekki var um að ræða aðgang að upplýsing- um úr bókhaldi Rafmagnsveitn- anna. Rafmagnsveitur ríkisins segj a í athugasemd sinni, að niður- staðan myndi að öllum líkind- um vera byggð á því, að borið er saman smásölutskjur Raf- magnsveitna ríkisins á Bíldudal og áætluð orkukaup, en ekki tek ið tillit 'til starfsmannakostnaðar til staðarmanna. Þetta álit Raf- ekki rafvuiturekstri á Bíldudal. Ennfremur mun í þessum starfs- mannakostnaði vera meðtalin laun vegna vinnu við heimtaug- ar, en tekjur af heimtaugar- gjöldum eru ekki meðtaldar í áætiun F.R.S. og því ekki kostn- aður við heimtaugar, þar sem heimtaugargjöld standa yfirleitt undir kostnaði við lagningu þeirfa. Rafmangsveiturnar geta um það hvað fyrirhugað er að byggja í rafveitukerfið en æm kunnugt er hafa Rafmagnsveitur Óska eftir 3-4 herbergja íbúð helzt í Hvassaleitishverfi. Útborgun gæti orðið 6—700 þús. Mögulegt að seljandi gæti búið áfram í %—1 ár. Upplýsingar í síma 21760 kl. 9—7. TILBOÐ óskast í Rambler Classic árg. 1965, skemmda eftir árekstur. Tilboð miðast við núverandi ástand og skilist til tjónadeildar Hagtryggingar h.f., Eiríksgötu 5, sfyrir 10. október næstkomandi. Bifreiðin er til sýnis í bifreiðaskemmu F.Í.B., Hvaleyrarholti, Hafnarfirði. SKÓLAFÓLK! Skólaritvélar í úrvali Verð kr: 3750,— Verð kr: 4975.— ---★---- Eins árs ábyrgð. ---★---- Sendum í póstkröfu um land allt. ---★---- Varahluta- og við- gerðaþjónusta. ---★---- Útsölustaðir í öllum stærri kauptúnum landsins. Einar J. Skiílason Skrifstofuvélaverzlun & verkstæði, Hverfisgötu 89, Reykjavk — Box 1188 — Sími 24130. ríkisins ekktert endurbætt kerfið síðan þær yfirtóku rafveiluna 1957 einda þótt þær hafi haldið því fram þegar þær óskuðu eftir yfirt. kerfisins að það væn þá svo lélegt að þörf væri algjórrar endurnýjunar. Upplýsingar um fyrirhugaðar framkvæmdir skipta að sjálf- sögðu engu máli varðandi frétta- tilkynningu F.R.S. og eru aðeins til að villa um fyrir lesendum. Rafmagnsveitur ríkisins segja réttilega að þær hafi greitt veg>g yfirtöku rafveitunnar 937 þúsund krónur, en rétt er að það komi fram, að þær lögðu ekkert fram, heldur yfirtóku aðeins 'án, sem námu samtals þessari upp- hæð. Án þess að birta nokkrar töl- ur um rekstur rafveitunnar á Bíldudal aðrar en starfsmanna- kostnað, segja Rafmagnsvteitun- ar: „Af þessu er augljóst, að engar 5 millj. króna hafa flu.tzt út úr byggðarlaginu eins og staðhæft er í nefndri fréttatil- kynningu". Þar sem Rafmagns- veitur ríkisins fullyrða, að það sé rangt að um 5 millj. króna hafi flutzt út úr byggðarlaginu, hljóta þær að hafa á takteinum einhverja aðra og lægri tölu og hefði því verið sjádfsagt að birta þá tölu í athugasemdinni. Strax þegar athgasemd Raf- magnsveitna ríkisins hafði birzt, óskaði Hrtappsnefnd Suðuríjarð arhrepps skriflega eftir upplýs- ingum úr bókhaldi Rafmagns- veitnamna um rafveiturekstuxinn á Bíldudal, en ekkert svar hefur borizt. í lok athugasemda Rafmagns- veitna ríkisins er nokkuð rætt um rafveiturekstur á Vestfjörð- um almennt, en þar sem það mál fer í sjálfu sér óviðkomandi rekstri á dreifiveitu á Bíldudal og verður því ekki um það fjall- að hér. Hef opnoð lækningastofu í Domus Medica 1. hæð. Stofutími kl. 2—3 alla virka daga nema fimmtudaga kl. 5—6 og laugardaga kl. 10—11. Símaviðtalstími í % klst. fyrir stofutíma í síma 21262. Vitjana- og viðtalsbeiðnum veitt móttaka í sima 21262 írá kl. 9—12. Guðsteinn Þengilsson. ORDSENDING til bifreiðaeigenda um land allt Bifreiðatryggingafélögin minna á að gjald- dagi iðgjalda af lögboðnum ábyrgðartrygg- ingum bifreiða er 1. maí ár hvert. Þeir bif- reiðaeigendur, sem hafa ekki greitt iðgjaldið ennþá, eru minntir á að gera það án tafar. Munið að ef þér valdið tjóni á meðan iðgjaldið er ógreitt á tryggingarfélagið rétt á að endurkrefja tjónsbæturnar hjá yður. Greiðið því iðgjaldið strax. Bifreiðatryggingafélögin Dansskóli Hermanns Ragnar Kennsla hefst 7. október. „Miðbœr44 Kennum bömum, unglingum og fullorðnum alla gamla og nýja samkvæmisdansa. Innritun daglega: Reykjavík — Hafnarfjörður 82122 — 33222. Akranes 1560. Einkatímar og smá- hópar. Fr amh aldsnemendur talið við okkur sem fyrst. TÁNINGAR, TÁNINGAR Munið hina vinsælu táningahópa. DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS 0<M>

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.