Morgunblaðið - 01.10.1968, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968
Sendisveinn
Okkur vantar nú þegar sendisvein allan daginn.
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN.
H afnarfjörður
Maður óskast til afgreiðslustarfa í verzlun okkar.
Upplýsingar á skrifstofunni.
Timburverzlunin Dvergur
Hafnarfirði
Soltunorstúlkur — Beykir
Söltunarstúlkur vantar til Neskaupstaðar. Viljum
einnig ráða vanan beyki. Saltað er inni í upphituðu
húsi. — Fríar ferðir og fæði. — Uppl. í síma 27108.
SÖLTUNARSTÖÐIN MÁNI, Neskaupstað.
TIL SÖLU
glæsileg íbúð á fallegum stað við Hraunbæ. íbúðin er
5 herb., eldhús og bað ásamt geymslu í kjallara. Sér
þvottahús á hæðinni. Innfluttar eldhúsinnréttingar.
Sérhiti, harðviðarhurðir. Lóðin standsett. 1. og 2. veð-
réttur laus.
STEINN JÓNSSON, HDL.
Lögfræðistörf—fasteignasala
Kirkjuhvoli, sími 19090 og 14951.
Til sölu einhýlishús
við Sogaveg, húsið er tvö herb. og eldhús, bað og
geymsla í góðu ásigkomulagi.
Hagstætt verð og greiðsluskilmálar.
^^alíetthúd in
Ballett-skór
Ballett-búningar
Leikfiml-búningar
Dansbelti
Buxnabelti
Netsokkar
Netsokkabuxur
Sokkabuxur
Margir litir
■jr Allar stærðir
Ballett-töskur
i?
V E R Z L U N I M
iiUuelui
3 rh SlMI 1-30-76
Bræðraborgarstíg 22
BILAKAUP^
Vel með farnir bílar til sölu |
og sýnis í bílageymslu okkar
að Laugavegi 105. Tækifæri
til að gera góð bílakaup.. —
Hagstæð greiðslukjör. —
Bílaskipti koma til greina.
ÓDÝRIR BILAR,
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
Chevrolet, árg. ’59, kr. 45
þúsund.
Renault Dauphine, árg. ’61,
kr. 40 þúsund.
Skoda, árg. 65, kr. 30 þús,
Willys, árg. ’46. kr. 50 þús,
Volkswagen, árg. ’55, kr
30 þúsund.
Honda, árg. ’63, 15 þúsund. I
Tökum góða bíla í umboðssölu|
Höfum rúmgott sýningarsvæði
innanhúss. I
STEINN JÓNSSON
lögfræðistörf, fasteignasala,
Kirkjuhvoli, símar 19090, 14951.
UMBOÐIÐ
SVEINN EGILSSON H.F.
LAUGAVEG 105 SlMI 22466
ALLT Á SAMA STAÐ
SNJÓHJÓLBARDAR
ÞAÐ ERU FINNSKU
H J ÓLB ARÐARNIR
sem slegið hafa í gegn
hér á landi.
Það er hið óviðjafnan-
lega snjómynstur, sem
gerir þau eftirsótt.
BfFREIÐAEIGEItlDUR
MUNIÐ AÐ NÆG
BÍLASTÆÐI ERU
FYRIR VIÐSKIPTA-
VINI Á HORNI
RAUÐARÁRSTÍGS
OG GRETTISGÖTU.
FLESTAR STÆRÐIR
SNJÓHJÓLBARÐA
FYRIRLIGGJANDI.
GERIÐ SNJÓHJÓLBARÐAKAUPIN
TÍMANLEGA.
SENDUM í KRÖFU. EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Laugavegi 118, sími 2-22-40.
Kúbumenn finna
njósnahring
— Starfaði fyrir CIA oð sögn Havana
Miami 28. sept. — AP.
ÚTVARPIÐ í Havana skýrði frá
því í dag,að komizt hefði upp
um „CIA njósnahring“ á Kúbu
og hefðu 18 manns, þar af fimm
konur, verið handteknir. „Hóp-
urinn vann fyrir CIA og aflaðk
upplýsinga um sykuruppskeru
okkar og styrk hersins”, sagði
útvarpið.
Útvarpið bætti því við, að
Bandaríkjamenn myndu hafa
„notfært sér þessar upplýsingar
í áætlunum sínum um að eyði-
leggja þróun efnahagsmála okk-
ar.“
Útvarpið sagði að hinir hand-
teknu, sem að líkindum eru allir
Kúbumenn, hefðu fengið fyrir-
mæli sín frá CIA með manni, sem
laumazt hefði inn í landið.
Viðtalstími minn
á lækningastofu mun haldast óbreyttur áfram.
Alla daga opið kl. 10—11.30 nema fimmtudaga
kl. 5—6.30.
Símatími ein klukkustund fyrir stofutíma.
JÓN R. ÁRNASON, læknir.
Innflytjandi óskar
eftir að komast í samband við peningamann, sem vill
leysa út vörur, sem þegar eru seldar.
Tilboð merkt: „Góð þjónusta — 2066“ sendist blaðinu
fyrir laugardag.
Keflavík - Suðurnes
Ákveðið hefur verið að veita þeim fairþegum sem
kaupa 25 farseðla í einu 20% afslátt af gildandi far-
gjaldi á milli Suðurnesja og Hafnarfjarðar eða Reykja-
víkur.
Afsláttarfarseðlar þessir fást í afgreiðslu okkar
í Keflavik.
Sérleyfisferðir Keflavíkur.
Laus staða
Staða löglærðs fulltrúa við Skattstofuna í Reykjavík
er laus til umsóknar. Laun greiðast skv. ákvæðum
dóms Kjaradóms frá 30. nóv. 1967.
Umsóknir sendist skattstjóranum í Reykjavík
Umsóknarfrestur er til 24. október 1968.
Reykjavík, 26. september 1968.
Fjármálaráðuneytið.
Frú Tónlistarshólanum
í Beykjavík
Skólasetning verður í dag 1 október kl 4 e.h.
Nemendur taki með stundaskrá sína úr öðrum skólum.
SKÓLASTJÓRI.