Morgunblaðið - 01.10.1968, Side 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968
Átak Færeyinga í
endurnýjun flotans
ÚTGERÐARFÉLAGIÐ Eiler
Jacobsen í Torshavn eignað-
ist nýttt og glæsilegt fiskiskip
11. september. Þann dag af-
henti Ulstein Mek. Verksted
kraftblakkarsnurparann „Sól-
borg“, sem er fyrsta skip
sinnar tegundar í Færeyjum.
En sama smíðastöð er nú að
breyta öðru skipi Eiler Jac-
obsens, „ísborg“ í tanksnurp-
ara líka. Færayingum finnst
það ekki borga sig að veiða
síld og makríl í bræðslu eins
og mikill fjöldi norskra skipa
gerir, en telja meiri hagnaðar
von að flytja síldina kælda í
tönkum á markað í Dan
mörku, Skotlandi eða Þýzka-
landi. „Sólborg“ kostar að
vísu yfir 4 milljón krónur
(danskar), • en eigendurnir
trúa á að hún skili þeim pen-
ingum aftur.
„Sólborg“ er 138 feta löng,
28 feta breið og ristir 14 fet.
Skipið er allt úr stáli, nema
stýrishúsið úr áli. Aðalvélin
hefur 1200 hestöfl og gefur
skipinu 12,9 sjómílna hraða
og skrúfan er vinduskrúfa
(vripropel) en auk hennar eru
tvær hliðarskrúfur fyrir 150
hestöfl hvor. Lestirnar eru
tvær, hólfaðar í tvennt og
geta rúmað 4.500 hektólítra.
Daginn áður en „Sólborg"
var afhent var öðru færeysku
skipi hleypt af stokkunum
hjá „Molde Verft“ (sem er
dótturfélag Ulstein Mek. Verk
sted.) Þetta er 169 feta lang-
ur línuveiðari og þilfarið yf-
irbyggt og upphitað, svo að
hægt er að vinna að aflanum
þó illa viðri. Þetta skip verð-
ur fullsmíðað í desember og
eigandi þess er Th. Örv í
Tórshavn. — Þá hefur útgerð
arfélagið „Klakkur" í Klaks-
vík samið um smíði á 120
feta skipi, sem á að verða full
gert í janúar. En annað fær-
íbúð tíl leigu
Góð 4ra—5 herb. íbúð við
Háaleitisbraut til leigu. Er
með teppum og gluggatjöld-
um. Eittihvað af húsgögnum
getmr fylgt, ef vill. Uppl. í
síma 35185.
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Síml 21735
STJÖRNU-
hárgreiðslusloían
(við Stjörnubíó)
permanenf,
lagningar,
lifanir o. ff.
LAUGAVEGI 96
sími: 21812
OSRAM
flúrpípur, hringir, almennar
perur, kertaperur, kvikasilfurs-
perur, leifturperur o. fl. o. fl.
OSRAM fœst um land allt vegna gæðanna
Jóh. Ólafsson & Co.
Hverfisgötu 18, Sími 11630 og 11632.
Snyrtisérfræðingur
frá
ORLANE
verður til viðtals og leiðbeininga fyrii*
viðskiptavini í verzlun vorri í dag
og á morgun
VÖRU£ALAN
Akureyri.
eyskt félag hefur samið um
smíði á frystiskipi við Ulstein
Mek. Verksted.
— Fyrir nokkrum árum
keyptu Færeyingar línuveið-
arann „Leivur Hepni“ frá
„Hatlös Verksted" í Ulstein-
vik. Þykir þetta enn mjög
fullkomið skip og var mikil
nýjung. En nú hefur hann
smiðað nýtt skip líkrar teg-
undar en miklu fullkomnarsi,
með upphituðu aðgerðarþil-
fari, tækjum til afísunar o.
fl. Og annað skip — 200 feta
verksmiðjuskip hefur Hatlö í
smíðum fyrir P/F (Partafélag
ið) Vesturvon. Alls hafa Fær-
eyingar fengið 7 skip frá Hat
lös Verksted. Þau fyrstu voru
„Brestir" og „Beinir“ (1957),
en „Leivur Hepni“ vakti sér-
staka athygli vegna ýmsra
nýjunga. Hann hafði t.d.
vindu til að leggja línuna nið
ur í stampana jafnóðum og
hún var dregin, og vélar til
að hreinsa smáfisk af línunni,
þvottavél fyrir fisk og fl.
„Leivur Hepni“ getur rúmað
500 tonn af saltfiski í lest og
hefur 130 rúmmetra frystirúm
fyrir beitu. Aðalvélin er 1200
hestöfl og skipið gengur 13.3
sjómílur. En áhöfnin er 27
manns.
Þessi mikla endurnýjun
fiskiflotans lýsir mikilli bjart
sýni hjá Færeyingum á stund
verðfalls og aflatregðu.
— ESSKÁ.
Lágmarksverð
söltunarsíldar
ákveðið
Á fundi Verfflagsráðs sjávarút-
vegsins í gær varff samkomulag
um eftirfarandi lágmarksverff á
síld til söltunar Norffan- og Aust
anlands tímabilið 1. október til
31. desember 1968:
Hver uppsöltuð tunna (með 3
lögum í hring kr. 505.00.
Hver uppmæld tunna (120 lítr
ar eða 108 kg) kr. 371.00.
Síld sem afhent er utan hafna
til söltunar um borð í skipum á
miðunum, hvert kg kr. 1.90, e'ða
hver uppmæld tunna 120 lítrar
kr. 205.00.
önnur ákvæði, sem gilt hafa
um afhendingu síldarinnar o.fL
eru óbreytt.
Reykjavík, 27. september 1968.
(Frá Verðlagsráði sjávarút-
vegsins).
RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA
AFGREIOSLA • SKRIFSTOFA
SÍMI 10*100
FÉLAGSLÍF
Knattspyrnufélagiff Víkingur,
handknattleiksdeild
Æfingatafla veturinn
1968—1969.
Réttarholtsskóli:
Meistaraflokkur karla mánu-
daga kl. 8.40—10.20.
I. og 2. flokkur karla sunnu-
daga kl. 1.00—2.40.
3. flokkur karla sunnudaga kl.
10.45—12.00.
3. flokkur karla mánudaga kl.
7.50—8.40.
4. flokkur karla sunnudaga
kl. 9.30—10.45.
4. flokkur karla mánudaga kl.
7.00—7.50.
Meistara-, 1. og 2. fl. kvenna
þriðjudaga kl. 7.50—9.30.
Meistara-, 1. og 2. fl. kvenna
laugardaga kl. 2.40—3.30.
3. flokkur kvenna þriðjudaga
kl. 7.00—7.50.
Laugardalshöll:
Meistara-, 1. og 2. fl. karla
föstudaga kl. 9.20—11.00.
Mætið stundvíslega á æfingar.
Stjórnin.