Morgunblaðið - 01.10.1968, Side 26
26
MOKG UNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1968
I »0(1015
ZHilAOO
ÍSLENZKUR TE'XT1
Sýnd kL 5 og 8.30
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað aðgöngumiðaverð.
Sala hefst kl. 3.
TONABIO
Sími 31182
ÍSLENZKUR TEXTI
SKUGGA
NS
mm
BERGEJO.
SINATRA
YUL BRYNNER
JOHNWAYNE
(Cast A Giant Shadow)
Heimsfræg og snilldaf vel
gerð og leikin, ný, amerísk
stórmynd í litum og Panavis-
ion. Myndin er byggð á sann-
sögulegum atburðum.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð imnan 14 ára.
Pascale Audret
Chrlsta Linder
Hörkuspennandi og viðburða-
rík ný CinemaScope-litmynd.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Jóhann Ragnarsson
hæstaréttarlögmaður.
Vonarstræti 4. - Sími 19085.
CAT BALLOU
ÍSLENZKUR TEXTI
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmynd í
Technicolor með verðlauma-
hafanum Lee Marvin sem
fékk Akademy verðlaun fyrir
gamanleik sinn í þessari
mynd ásamt Jane Fonda,
Michael Callan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Áma Gr. Finnssonar, hrl., Guðjóns Stein-
grímssonar, hrl., Jóns N. Sigurðssonar, hdl., Fisk-
veiðasjóðs fslands og innheimtu ríkissjóðs, verður
v. s. Garðar GK-61, þinglesin eign Faxafisks h/f selt
á nauðungaruppboði, sem háð verður við eða í skipinu
í Grindavík, fimmtudaginn 3. október 1968, kl. 4.00 e.h.
Uppboð þetta var auglýst í 44., 46. og 49. tölublaði
Lögbirtingablaðsins 1968.
Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
PERSTOBP - horðplostið
ávallt fyrirliggjandi í meira en 60 litum og
munstrum.
HEjög hagstætt verð
PERSTORP - plnstskiiffur
í eldhús og fataskápa, ýmsar gerðir og stærðir.
SMIÐJUBfJÐIIM
Yfirgefið hús
StVEN ARTSIAY STARK. .»PARAMOUNT PICTURtS .*«
TECHNICOLOR [g^.
Afar fræg og vel leikin am-
erísk litmynd.
Aðalhlutverk:
Natalie Wood,
Robert Redford.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
/>
ÞJOÐLEIKHUSID
PITIIA og MATTI
eftir Bertolt Brecht.
Þýð. Þorsteinn Þorsteinsson,
Þorgeir Þorgeirsson, Guð-
mundur Sigurðsscn.
Leikstjóri Wolfgang Pintzka.
Leiktjöld og búningar
Manfred Grund.
FRUMSÝNING föstud 4. okt.
kl. 20.
önnur sýning sunnud. 6. okt.
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji
aðgöngumiða fyrir miðviku-
dagskvöld.
Heddu Gubler
Sýning miðvikudag kl. 20.30.
Muður og honu
Sýning fimmtudag kl 20.30.
Leynimelur 13
Sýning föstudag kl. 20.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
EINANGRUIM
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnisstaðal 0.028 til 0.030
Kcal/mh. °C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ux einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægnj margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegrí
einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, famleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
við Háteigsveg — Sími 21220.
Reyplast U.t.
Armúla 26 - Sími 30978
Ný ,western-mynd‘ í sérflokki
í 8KUGGA
DAUÐA^S
(In the S'hadow of a Colt)
Hörk'uspennandi og sérstak-
lega viðburðacrík ný ítölsk
kvikmynd í litum og Cinema-
scope. Myndin er með ensku
tali.
Aðal'hlutverk:
Stephen Forsyth,
Anne Shermau.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Gítorshóli
Kenni byrjendum og þeim,
sem spilað hafa áður
Kennsluaðferðir við allra
hæfi.
Innritun hafin.
Víðimel 65.
Nálægt SVR-leið 1-2-16-17.
Hagabíl.
Uppl. í síma 12255.
Jón Púll
gítarleikari.
Verzlið í
stærstu blómaverzluninni.
Gróðurhúsinu
41111
GRÓÐURHÖSIÐ
við Sigtún,
sími 36770.
Þar sem salan er mest
eru blómin bezt.
Gróðrarstöðin við Miklatorg.
Símar 22822 og 19775.
Síml
11544.
I
>
Mennirnir mínir sex
(What a way to go)
Viðurkennd sem ein af allra
beztu gamanmyndum sem
gerðar hafa verið í Banda-
ríkjunum síðastu árin.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Síðustu sýningar.
LAUGARAS
Símar 32075 og 38150.
Á FLÓTTA
TIL TEXHS
r IhjeyFractqjPe ^
TheFronöep/
MIrtiii DcSilSn
njoey
DISHOP
Texas
JlCROSStHS
Rivbr
TCCHniCOLOR ®
. AUNIVERSALPICTURE
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universal — tekin í Techni-
color og Techniscope.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
5 herbergja hœð
Til sölu er 5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta sambýlis-
húsinu við Álfheima. Skemmtileg og vönduð íbúð.
Suðursvalir. Ágætt útsýni. Hitastilling sér.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur. Fasteignasala.
Sérverzlun í Hafnarfirði til sölu
með góðum vörulager. Leiguhúsnæði getur fylgt.
Tilboð merkt: „33 — 2376“ sendist Mbl. fyrir 6. okt.
n.k.