Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTÓBER 1968 7 Sendið drengnum dauðvona í Bnstnn, knrt í sl. viku vöktum við athygli á 14 ára dreng, sem liggnr ðauðvona í sjúkrahúsi í Boston, og hafði sú beiðni komið til okkar gegnum AP-fréttastofuna, að drengurinn hefði af því mikla ánægju, ef honum yrðu send póstkort frá sem allra flestum löndum. Við vitum ekki, hvernig sjúkdómi drengsins er háttað, en hins vegar er okkur kunnugt um nokkra, sem sent hafa hon- um póstkort frá íslandi. Við viljum nú vekja athygli á þessu enn frekar með því að prenta aftur heimilsfang hans og nafn og hvetja alla til að senda honum kort: CRAIG WIIITE, Childrens Hospital, Division 28, 300 Lingwood Avenue, Boston, Massachussets, 02115, U.S.A. in saman. Heimili ungu hjónanna er að Tjarnarbraut 11, Hafnarfirði. — Ljósm. Studio Gests. 80 ára er í dag Elín Jónsdóttir, Valshamri Mýrum. Hún er í dag stödd hjá dóttir sinni að Sigluvog8. 20. sept. voru gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af sr. Guðmundi Guðmundssyni, ungfrú Hólmfríður Ámadóttir og Stefán Pálsson. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 60. Nýja myndastofan Laugardaginn 28. sept voru gefin saman í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni. Ungfrú Marta Guðrún Sigurðardóttir (M. Þor- steinssonar aðst.yfirlögregluþjóns), Goðheimum 22, Rvík., og cand. agric Magnús Þorlákur Sigsteinsson. (Pálssonar bónda á Blikastöðum), Blikastöðum, Mosfellssveit. Heimili þeirra verður að Blikastöðum. Ljósm. Asis. 21. sept. voru gefin saman í hjónab. í Neskirkju af sr. Frank M. Halldórssyni. Ungfrú Vilborg Ragnarsdóttir fóstra, Langholtsvegi 1, og Friðrik Ól. Schram verzl.m., Ránargötu 12. Heimili þeirra verð- ur að Bragagötu 32. Nýja myndastofan Laugardaginn 28. sept. s.l. voru gefin saman 1 hjónaband að Reyni- völlum i Kjós, ungfrú Helga Ein- arsdóttir og Karl Magnús Krist- jánsson. Faðir brúðgumans, séra Kristján Bjamason, gaf brúðhjón- Nýlega voru gefin saman í hjóna band af sr. Garðari Þorsteinssyni í Hafnarfjarðarkirkju, ungfrú Kol- brún Kristín Gunnarsdóttir og Rún ar H. Hauksson. Heimili þeirra er að B-götu 4, Blesugróf. Ljósm.st. Hafnarfjarðair Stokrurinn sagði að eitthvað væri nú huggulegra, að hafa þó örlítinn hita í veðrinu, heldur en þetta þurrafrost og næð- ing, sem var á dögunum, svo að við lá að ég fengi kvef, og er ég þó ekki kvellisjúkur að jafnaði. Nei, sem betur fer skín nú aftur sól um sund og voga ' og blessaðir fugl- arnir á Tjörninni, þurfa ekki leng- ur að híma á köldum ísnum. Ann- ars var svolítið skemmtilegt að sjá, þegar þeir renndu sér fótskriðu á köldum klakanum á dögunum, og virtust gera sér það að leik. í gær- kvöldi seig svo sólin blóðrauð í vesturhafið og um tíma leit hún út eins og pottur, sem rauk úr, og var sá pottur með stétt, eins og þeir voru, sem gömlu konurnar brenndu kaffibaunirnar í, í gasmla daga. Það er ekki ofsögum sagt af feg- urð sólarlagsins í Reykjavík, hvar sem á það er litið. Ég flaug inn að Fúlutjörn á dög- unum og þar við Klúbbinn og hús- ið hans Veturliða, hitti ég bíl- stjóra, sem varð starsýnt á alla gömlu strætisvagnana, sem stóðu í röðum á lóð SVR. Storkurinn: Á kvað glápir þú, manni minn? Maðurinn hjá Fúlutjörn: Á alla þessa bíla. Er ekki hægt einhvern- veginn að koma þeim í peninga, þótt þeir séu ekki notaðir á strætis- vagnaleiðum? Finnst þér þetta í sannleika sagt ekki anzi dýr girð- ing, storkur minn? Jú, það má segja, að bændur gætu ekki girt með strætisvögnum, en allt um það, dýr eða ekki dýr, þá er þetta ósmekklegt, og látið nú hendur standa fram úr erminn og seljið „girðinguna". Allt er hey í harðindum, þótt ekki hefðust mill- jónir upp úr því, og með það flaug storkur á braut og sönglaði hið gam alkunna: „Allir með strætó, allir með strætó, enginn með Steindóri". VÍSUKORM Ef þú vildir, vinur minn, ' vera i nokkru prýði, stundaðu allan aldur þinn axarskaftasmíði. E.M. í Canada. IkSÍIJ GENGISSKRANINO Nr. 113 - 1. október 1968. Skráö frá Elnlng Kaup Rala 27/11 '67 1 Bandar. dollar 19/9 '68 1 Storlingspund 19/7 — l Kanadadollar 24/9 “ 100 Danskar krónur "27/11 '67 100 Norskar krónur 56,93 136,06 53,04 759,14 798,92 57,07 136,40 53,18 781,00 798,88 1/10 68 100 Sanskar krónur 1.102,251.104,953 12/3 - 100 Flnnsk mörk 1.361,311.364,65 14/6 - ÍOO Fransklr fr. 1.144,561.147,40 26/9 - 100 BgIr. frankar 113,24 113,52 30/9 - 100 Svlaísn. fr. 1.322,761.326,00 9/9 - 100 Gyllinl 1.565,621.569,50 27/11 '67 100 Tékkn. kr. 790,70 792,64 20/9 '68 100 V.-þýzk mörk 1.433,101.436,60 16/9 - 100 LÍrur 9,15 9,17 24/4 - 100 Auaturr. sch. 220,46 221,00 13/12 '67 100 Pesetar 81,80 82,00 27/11 - 100 Rolkningskrónur* Vörusklptalönd 99,86 100,14 1 Reiknlngspund- Vöruskiptalönd 136,63 136,97 Keflavík Til sölu Moskwitch, árg. ’61. Uppl. í síma 1424 á kvöldin. Keflavík—Njarðvík íbúð óskast fyrir næstu mánaðamót fyrir barn- laust fólk. Sími 2253. Keflavík — SuTfurnes Ný sending af teryleneefn- um í 'buxur og pils. Klæðaverzlun B. J. Sími 2242. 3ja—4ra berb. íbúð óskast tii leigu strax, helzt í Austurbænum, fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 66279. Seljum næstu daga saltaða skötu á hagstæðu verði. Uppl. í síma 2095. — Hraðfrystihús Keflavíkur hf. Hafnarfjörður Enskunámskeið hefjast 15. okt. Innritun og nánari uppl. í síma 50542 milli kl. 5 og 7. Anne Árnason. Nýjar vetrarkápur nýjar vetrardragtir, stærð- ir 34-50. Verðlistinn, Suðurlandsbr. 5 - S. 83755. Félagi óskast til þess að stofnsetja smá- söluverzl. í Torremolinos, Spáni. Tilb. merkt: „Góðir möguleikar 2111“ til Mbl. Telpnabuxnadragtir telpnaúlpur, telpnasíðbux- ur, telpnapeysur, stærðir 2-14. Verðlistinn, Suðurlandsbr. 6 - S. 83755. Nýir kvöldkjólar nýir síðdegiskj., nýir tán- ingakjólar, nýir tækifæris- kjólar. Verðlistinn, við Laugalæk - S. 33755. Táningabuxur þykkar og þunnar. Ný snið. Fimleikafotnaður. Helanca skólasamfestingar. Hrann- , arbúðin, Hafnarstr. 3, sími 11260. Grensásv. 48 s. 36999 Keflavík Badmintonæfingax hefjast næstk. sunnud. 13. okt. í íþróttah. barnaskólans kl. 9 árd. fyrir pilta og 10,30 f. stúlkur. íþr.fél. Keflav. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu íbúð óskast Hjón með 1 barn óska eft- ir íbúð. Sími 33313. EINANGRUNARGLER Milcil verðlœkkun ef samið er strax Stuttur afgreiðslutími. 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tilboða. Fyrirliggjandi RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími: 2-44-55. BOUSSOIS INSULATING GLASS Vörugeymsla v/Shellveg 244-59. Harðtex WISAPAN Spónaplötur trá Oy Wilh. \ Schauman a\b Vér eigum jafnan fyrir- liggjandi hinar vel þekktu finnsku spónap’ötur í öll- um stærðum og þykktum. Gaboon-plötur Krossviður alls konar. OKALBOARD (spónlagt). VIALABOARD Útvegum einnig allar ofangreindar plötur með stutt- um fyrirvara. Einkaumboðið Bezt a5 auqlýsa í IVIorgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.