Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 25
MORGUMBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. OKTOÐER 1968
25
Aðalfundiir Tónlist-
arfélags Garðahrepps
TÓNLIST ARRÁÐ KOSIÐ -
AÐALFUNDUR Tónlistarfélags
Garðahrepps var haldinn þriðju-
daginn 24. september si.
Á fundi þessum rikti mikill
einhugur og áhugi fyxir starf-
eemi félagsins. Formaður félags-
ins Helgi K. Hjálmsson, fram-
kvæmdastjóri, var eirvróma end-
urkjörinn. Aðrir í stjórn voru
kjörnir: Varaformaður Árni Jóns
son, söngvari; féhirðir Hilmar
Pálsson, deildarstjóri; ritari Inga
Dóra Gústafsdóttir, frú. Með-
stjórnandi Viktor Aðalsteinsson,
flugstjóri. Að auki voru kosnir
5 í varastjóm.
Fundurimn samþykkti að stjórn,
varastjórn og skólastjóri Tón-
listarskólans skyldu mynda 11
manna tónlistarráð. Verksvið
þessa tónlistarráðs skyldi vera
þríþætt: 1) Mynda traustan og
öruggan bakgrunn fyrir starf-
semi Tónlistarfélagsins og Tón-
listarskólans. 2) Vera ráðgefandi
aðili um allt, sem að tónlistar-
málum lýtur. 3) Gera tillögur að
starfsskrá fyrir Tónlistarfélagið.
Tónlistarráðið hefur þegar
haldið sinn fyrsta fund og mark-
að stefnuna. M.a. verður lögð
áherzla á að fjölga styrktarfé-
lögum, en þeir eru nú nokkuð
á annað hundrað. Var samþykkt
að styrktarfélagsgjöld yrðu ó-
breytt eða kr. 200,- á ári. Tón-
listarfélagið hefur þegar gengizt
fyrir nokkrum hljómleikum, og
er ráðgert að næstu hljómleikar
verði í endaðan október, með
Sinfóníuhljómsveit íslands.
Tónlistarfélagið rekur Tónlistar
skóla Garðahrepps, með 70 nem
endum og 8 kennurum. Nú í
haust mun ráðgert að reyna að
stofna barnatónlistardeild við
skólann fyrir börn 7 ára og yngri.
Skólastjóri er Guðmundur Norð-
dahl.
Haustið 1965 gekkst tónlistar-
félagið fyrir stofnun blandaðs
kórs, sem halut nafnið Garðakór-
inn. Þessi kór hefur síðan starf-
að með miklum blóma og eitt af
aðalverkefnum hans nú er að ann
ast söng í kirkju hreppsins, Garða
kirkju. Hefur kórinn lagt ríka á-
herzlu á vaindaðan flutning tón-
listar við kirkjulegar athafnir og
fjölbreytni. Söngstjóri kórsins er
Gtíðmundur Gilsson.
(Frá Tónlistarfélagi Garða-
hrepps).
H afnarfjörður
Eldra forskalað timburhús í Vesturbænum er til sölu.
f risi eru tvö herb. og góðir skápar. Á hæð eru rúmgóð
stofa og eldhús. í kjallara er þvottahús og geymsla
er breyta mætti í íbúðarherb. Laust fljótlega.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSON, IIRL.,
Linnetsstíg 3, Hafnarfirði, sími 50960,
kvöldsrmi söliumanns 51066.
MAY FAIH
plastveggíóðrið eftirsótta kom
ið aftur í miklu nýtízku
mynsturúrvalL
Klæðning M.
Laugavegi 164.
BLAÐBURÐARFOLK
ÓSKAST
í eftirtalin hverfi:
Lambastaðahverfi — Fossvogur II — Breiðholt II.
To/ið v/ð afgreidsluna i sima 10100
Verzlið í .
stærstu blómaverzluninni.
Gróðurhúsinu
GROÐURHUSiÐ
við Sigtún,
sími 36770.
10 ARA ABYRGÐ
iEt
TVÖFALT-**
lEiNÆNORUNAR
GLER
ynsla hérlendis
SÍM111400 EGGERT KRISTJANSSON aCO HF
r
r
cd
VINNMGAR
MERCEDES BENZ 220
ÁRGERÐ
VERÐMÆTJ
KR.: 854.000,00
VERÐ KR.: 100
DR€GtÐ & NÖVEMBER 1068
10 ÁRA ÁBYRGÐ
it -i .
•
-
LITAVER
Giwímis-a
Gólfdúknr — plast- vinyl og Iínólíum.
Postulíns-veggflísar — staerðir 714*15, 11x11 og 15x15.
Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile.
Þýzkar gólffHsar _ DLW.
Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur.
Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp-
fél. Rvíkur.
Teppi — ensk, þýxk, belgísk nylonteppi.
Fúgavarnarefni — Sólinuin, Pinotex.
Silieone — útl — inni.
Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung.
Vinyi veggfóður — br. 55 cm.
Veggfóður — br. 50 cm.
000000000000000000000
E1
151
0
0
Bn
Q1
m
töl
m
HLJÓMSVEITIN
ERNIR
LEIKA
m
m
Eol
0
m
0
0
0
0
0
OPIÐ FR<\ KL. 8-11 KVOLD 0
nýtt NÝTT
T EMPLARAHÖLLIN
í KVÖLD KL. 8 — 11.30.
|
MA'ESTRO sjá um fjörið
MÆTIÐ TÍMANLEGA. SJt.T.
Aðalfundur
Verztunarráðs íslands verður haldinn að Hótel Sögu,
föstudaginn 11. október og hefst kl. 10.00.
Vfðskiptantálaráðherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason og
Eyjólftir K. Jónsson, ritstjóri, munu flytja erindi
á ftmdinum.
STJÓRNIN.
Kaupmeim — kaupfélög! Höfum fyrir-
Iiggjandi hið þekkta og vinsæla Mata-
dorsspil.
Sendum hvert á land sem er.
Skúlagötu 32 — Sími 21530.