Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.10.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIB, FöSTUDAGUR 11. OKTÖBER 196« legri hagnýtingu þeirra. III. SA MKEPPNISAðSTAðA * MALM- OG SKIPASMÍðA- IÐNAÐARINS. Ráðstefnan vekur athygli á, að til þess að tryggja samkeppn ishæfni íslenzka málmiðnaðarins verði rekstursaðstaða hérlendra fyrirtækja að vera sambærileg við aðstöðu erlendra fyrirtækja og jafnframt verður að vera unnt að tryggja launþegum í málm- og skipasmíði sambærileg kjör við launþega í öðrum iðngrein- um. 1. Hvetjandi launakérfi þarf að taka upp til þess að gera þessar iðngreinar samkeppnis- hæfari um vinnuafl. Telur ráð- stefnan að fela beri sérmennt- uðum mönnum, s.s. hagræðinga- ráðunautum, undirbúninig og fram kvæmd þessa mikilvæga þáttar. 2. Komið verði á fót samstarfs nefnd atvinnurekenda og laun- Gæði í gólfteppi Gólfteppagerðin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. BERKLAVÖRN REYKJAVÍK heldur iélagsvist í danssal Heiðars Ástvaldssonar Brautarholti 4, laugar- daginn 12. okt. kl. 8.30. Góð verðlaun. — Mæti vel og stundvíslega. - EFLING .......... Framhald af bls. 13 gagnkvæman afslátt á greiðslum fyrir þessa þjónustu. 2. Samtök málmiðnaðarfyrir- tækja komi á fót samstarfsnefnd er hafi það hlutverk að kanna hvernig megi stuðla að nýnri uppbyggingu í iðngreininni og samruna fyrirtækja til aukinnar hagræðingar og framléiðni. Leit að verði úrræða og leiða, til þess að taka nýja tækni í þjón ustu iðngreinarinnar. Komið verð á fót hlutafélagi, er annist efnis sölu og efnisbútun og verði fyrir tækið útbúið fullkomnustu tækj um. Verkefni þess verði að hafa alltaf fyrirliggjandi ákveðin efni og láta málmiðnaðarfyrirtækjum í té m.a. tilsniðin efni, samkvæmt teikningu eða mótum. 3. Samtök málmiðnaðarfyrir- tækja hefji samstarf um könnun markaða og athugun á skipu- þega, er fjalli um stöðu og fram- tíð málm- og skipasmíðaiðnaðar- ins hverju sinni og stuðli að samstöðu þessarra aðila til þess að standa vörð um starfsgrein sína svo að hún eflist og geti veitt þeim, er við hana starfa, sem bezt lífskjör. 3. Stuðla ber að því, að iðn- aðarmenn eigi kost á þvi að vinna að staðaldri að sem lík- ustum verkefnum, þannig að æ- tíð sé völ á vel þjálfuðum iðn- aðarmönnum, er staðizt geti harða samkeppni erlendis frá. 4. Ráðstefnan átelur þau vinnu brögð opinberra stofnana að bjóða út og semja erlendis um ýmis verk og rfamkvæmdir án þess að gefa innlendum aðilum kost á að gera tilboð eða verk- samning á sama tíma og innan- lands ríkir verkefnaskortur og atvinnuleysi. Ráðstefnan telur það mistök sem ekki megi endurtaka sig, að eriendum verktökum hafi verið fengin í hendur megnið af verk- efnum við álbræðsluna í Straums vík. Leggur ráðstefnan áherzlu á að þess verði sérstaklega gætt þegar til stækkunar álbræsðl- unnar kemur að sú framkvæmd verði fengin íslenzkum verktök um í hendur, og einnig sé þessa Verzlunin VALVA auglýsir telpna- og drengjapeysur, skyrtur, bujcur og fleira. Yerzlunin Valva, Álftamýri 1. Verzlnnin Valva, Skólavörðustíg 8. Aðolfnndur Vnrðnr F.U.S n Ahnreyri Vörður félag ungra Sjálfstæðismanna á Akureyri heldur aðalfund í Sjálf- stæðishúsinu uppi næstkomandi föstudagskvöld 11. þ.m. og hefsf hann kl. 20.30 stundvíslega. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um starfsemi ungra Sjálfstæðismanna og vetrarstarf félagsins. Félagsmenn eru eindregið hvattir til að mæta. Nýir félagar eru velkomnir. STJÓRNIN. sama gætt ef til kemur við á- jframhaldandi stóriðjuframkvæmd ir í landinu. 5. Orkuverð til iðnaðar verði ekki hærra en í samkeppnislönd um okkar, t.d. er raforkuverð tfl iðnaðarvéla ca. f jórum sinnum hærra hér en í Danmörku. 6. Fylgst vérði stöðugt með áhrifum gengisskráningarinnar á iðnaðinn og ráðstafamr gerðar til þess að jafna út þann að- stöðumun, sem röng gengisskrán ing hefur í för með sér. IV. IðNMENNTUN OG TÆKNI FRÓUN. Ráðstefnan álítur, að traust verkmenntun þjóðarinnar sé ein meginforsenda allra tækniþróun ar og framfara í iðnaði. Ráðstéfnan fagnar hinni nýju iðnfræðslulöggjöf, sérstaklega á- kvæðum hennar um stofnun og starfrækslu verknámsskóla til undirbúninigsmenntunar iðnaðax manna og væntir þess, að reynsla sú, sem fáist mun af starfrækslu verknámsskólans viðlðnskó'lann í Reykjavík leiði til þess að kostað verði kapps um að koma sem fyrst á fót verknámsskól- um við aðra iðnskóla í landinu. Varðandi þarfir málm- og skipa smíðaiðnaðarins í þessum efnum vekuir ráðstefnan athygíi á eft- irtöldum atriðum: 1. Tryggja þarf góða samvinnu — annarsvegar — milli vísinda- og rannsóknarstofnana og — hins vegar miiHi fyrirtækja og iðn- aðarmanma, sem búa yfir dýr- mætri starfsreynslu. 2. Verkefni fyrirtækjanna þurf að verða þau mfangsmikil, að hvert fyrirtæki geti haft tækni- menntaða menn í þjónustu sinnL 3. Iðnaðarmálastofnun íslands, Skipaskoðun ríkisins og Rann- sókvnarstofnun iðnaðarins þarf að efla sem ráðgefandi stofnan- iir fyrir málm- og skipasmíða- iðnaðinn. Ráðstefnan fagnar þeirri út- gáfu- og fræðslustarfsemi, sem hafin er á vegum þessara stofn ana og væntir framhalds og efl- ingar þeirrar starfsemi. Nýta þarf aðstöðu og sérþekk ingu manna við þessar stofnanir m.a. til eflingar framhalds- og Viðbótarmenntunar iðnaðarmanna þannig að þeir geti jafnan fylgzt með og tíleinkað sér nýjungar í iðngreinum. 4. Vegna sívaxandi hlutdeild- ar íslenzks iðnaðar í þjóðar- framleiðslunni telur ráðstefnan tímabært, að komið verði á fót sérstöku iðnaðarmálaráðuneyti 5. Auka þarf iðnmentunin í plötu- og ketilsmíði í samræmi við þarfir stálskipasmíðaiðnaðéir ins. 6. Brýnt er, að gefnar verði út íslenzkar reglur um smíði stál skiþa — 1000 bri. og minni t!T þess að tryggja eðlilega þróun þessa veigamikla iðnaðar. Þá þarf og að endurskoða reglur um smíði tréskipa með tilliti tii þróunar og nýrra byggingarefna Ráðstefnan væntir þess, að ríkisstjórnin hlutist til um að reglur þessar verði settar og sið an fögfestar. SÓLBRÁ, Luugnvegi 83 KULDAÚLPUR á skólabörn. UNGBARNAFATNAÐUR og LEIKFÖNG í úrvali. Ljósaúrval Nýkomið mikið úrval af dönskum loftljósum. Opið á laugardögum til kl. 4. Raftækjaverzlun H. G. GUÐJÓNSSONAR, Suðurveri, sími 37637, gegnt Kringlumýrarbraut. Jfenwood strauvélin .... Vikuþvottinn. Iök;, sængúrver, borðdúka, handklæði, kodda- ver o. fl. o. fl. cr nú hægt að strauja á örskammri stund. Þér setjist við véiina slappið af, látið hana vinna allt erfiðið. Engar erfiðar stöður við strau- borðið. Kenwood strauvélin losar yður við allt erfiðið, sem áður var. Á stuttum tíma komist þér upp á lag með að strauja skyrtur og annan vandmeðfarinn þvott vel og vandlega. Lök, sængur- ver og önnur stærri stykki er hægt að strauja án allra vand- kvæða í Kenwood strauvél- inni, sem er með 61 cm valsi. Þér gctið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti í Kenwood sfrauvélinni cins og fullkominn fagnaður. Verð kr. «.54«.— Viðgerða- og varnhlutaþjónusta Yður eru frjálsar hendur Sími 11687 við val og vinnu 21240 Hekla Til sölu Lítið þjónustúfyrirtæki til sölu. Hentugt fyrir hjón eða félaga, sem vildu skapa sér sjálfstæðan atvinnu- rekstur. Uppl. í síma 12769 kl. 1—2 og kl. 9—10 á kvöldin. Ú tvarpsviðgerðir VÉLAR OG VIÐTÆKI, Laugavegi 147, sími 22600—23311. Dcdge — Weapon Óska eftir að kaupa ftfturdrif í Dodge Veapon módel ’53. Upplýsingar í síma 18714. íbúðir til sölu Glæsileg 5 herb. endaíbúð við Ásbraut með þvotta- húsi á hæðinni og tvennum svölum. Mjög vel með farin 5 herb. endaíbúð við Átftamýri. Vjægar útborganir. Uppl. í síma 41684 í dag og eftir kl. 8 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.