Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 3
MÖRGÍ]*ÍÖllÁ±>ÍÐ, LAÚÍ3ARDAGUR 12. OKTÓBÉR 1968
50 ár frá síðasta Kötlugosi
Smalamenn settu á harðasprett undan
hrásvörtum vegg jökulflóðsins —
Liðin eru í dag 50 ár frá síð-
asta Kötlugosi. Þessar hrikalegu
náttúruhamfaTÍr, eldgos undir
jökulheittu Mýrdalsjökuls með
feikilegu vatnsffóði, sem ruddist
miður yfir samdana til sjávar,
hófst 12. október 1918. Þá voru
liðin 58 ár frá næsta gosi á und-
an. Um þetta Kötlugos eru til
greinagóðar frásagnir í riiti
Gísla Sveinssonar, sýslumanns,
Kötlugosið 1918 og afleiðingar
þess, og riti Guðgeirs Jóhanns-
sonar kennara í Vík, Kötlugos-
ið 1918, og er þessi frásögn að
einn hafsjór að sjá með fljót-
andi jökulhrönnum, svo sem
hæstu hús væru. Hefði flóðið
brotizt úr jöklinum fram sand-
inn, í Múlakvísl vestast, en aust
ar aðallega í Sandvatnsfarveg-
um í sjóinn báðum megin ^Hjör-
leifshöfða“.
Hvernig var þá að vera í Hjör
leifshöfða? Þar var Kjartan Leif
ur Markússon, sem skýrði m.a.
svo frá þessu: „Kl. tæpfega 3.30
e h. heyrðist grenjandi straumnið
ur fyrir austan höfðann. Gekk ég
þá í skyndi upp á fjallið til þess
.......... .......
STAKSTEINAR
Wallace
Gosmökkurinn úr Kötlu
tók Kjartan Guðmundsson.
nóvember 1918. Allar mynd'irnar
Fylgi George Wallace, hins
fyrrverandi ríkisstjóra í Ala-
bama, í bandarísku forsetakosn-
ingunum, vekur menn til um-
hugsunar um það, hvemig mað-
ur á borð við Wallace nær svo
miklu fjöldafylgi, sem skoðana-
kananir benda til. Fylgi WalJace
er fyrst og fremst í Suðurríkj-
unum og byggist á afstöðu
hans tU sambúðar hvítra manna
og svartra. Hann er orðinn á-
hrifamesti talsmaður þeirra
þjóðfélagsafla í Bandaríkjunum,
sem berjast gegn því, að blökku-
menn njóti sömu réttinda og
hvítir. Sú lifsskoðun, að blökku-
menn séu lægra settir og eigi að
vera það, er Suðurríkjamönn-
um í blóð . borin og lík-
lega þarf nokkra manns-
aldra tU að breyta henni. Fylgi
Wallace í öðrum hlutum Banda-
ríkjanna er fyrst og fremst hjá
lítt menntuðu verkafólki, sem
lítur á blökkumennina, sem
helztu keppinauta sína um at-
vinnu. Jafnframt hafa hinar of-
boðslegu kynþáttaóeirðir í banda
rískum stórborgum undanfarin
sumur stuðlað mjög að því að
auka andúð hvítra manna á svört
lun og eru þessar óeirðir því
vatn á myllu manna á borð við
George Wallace.
standa upp úr á öllu þessu svæði. fceysimikil boðaföll. Jakamir moln
Jakar á aurunum vestur af Hafursey. Mennirnir tveir gefa
hugmynd um stærðina á jökumþeim, sem hlaupið bar auðveld
lega með sér.
mestu tínd saman úr þeim bók-
um, svo og úr viðlali í Mbl.
1963 við Kjartan Leif Markús-
son í Hjörleifshöfða.
Þennan laugardagsmorgun, 12.
október 19.8, var ágætis veður,
sól og heiðríkja, en svolítill þoku
bakki yfir Mýrdailsjökli Fólk
átti sér því einskis il'ls von.
Einni stundu eftir hádegi fund-
ust snögglega jarðskjálftakipp-
ir, allsnarpir, og liniti ekki hrær-
ingum. Snemma á fjórða tíman-
um sást til hlaupsins frá Vík,
þar sem það fossaði suður far-
veg Múlakvíslar og snemma á
fjórða tímanum var htaup komið
að Hólmsárbrú. Slapp maður
einn þar nauðuglega yfir áður
en brúna tæki af. Litlu síð-
ar náði hlaupið Álftaveri og um
kringdi bæi hvern af öðrum.
Munu hafa liðið um tvek tímar
frá því jarðhræringar varð vart
í Vík, þar til hlaupið var komið
þar fram á sand, þar sem Múla-
kvíslarbrúin er nú.
Sendimenn, sem Gísli Sveins-
son sýslumaður, sendi strax á
fjölí austan Víkur, komu aftur
með þær fréttir „að jökulstraum
urinn væri kominn svo langt á
hafið sem auga eygði, og bar
upp jaka sem stórbjörg á sænum,
er aHur litaðist af flóðinu. Mökk
furðulegan legði upp úr Mýr-
dailsiökli að því er virtist vestan
vert við þann stað, þar sem
menn höfðu almennt haldið
Kötlugig vera, fór mökkur sá und
an vdÖurátt austur Álftaversaf-
rétt og yfir Skaftártungu. Mest-
allur Mýrdalssandur væri sem
að sjá, hverju fram færi. Sjón sú
er þá bar fyrir augu mér, verð-
ur mér ógleymanleg. Ógur'legt
vatnsflóð hafði þá brqtizt fram
milli Hafurseyjar og Selfjalls og
ruddist áfram með ótrúlegum
hraða yfir atla hina gömlu far-
vegi Sandvatnsins. Var breidd
þess frá Hjörleifshöfða að vest-
an al'la leið austur að Blautu-
kvísl. Sást enginn þurr blettur
Vatnið bar með sér ógrynni jaka,
voru sumir feikistórir, en aðrir
smærri. Þegar fram kom á sand-
ana og vatnið dreifðist yfir
meira svæði, stóðu margir af jök
unum fastir og veittu straumnum
viðnám. Flóðið var .mjög úfið að
sjá, og svo var ísinn mikill, að
ekki sást í vatndð sjálft, nema
þar sem stórstraumar nóðu Ifram
rás. Flóðið brauzrt þegar vestur
fyrir Hjörteifshöfða, svo hann
var umkringdur eftir lítinn tíma.
Einnig hafði flóðið hlaupið fram
í farveg Mú'lakvíslar, . og var
jafnsnemma að það náði þar til
sjávar og hér austur frá. Kl. 5
e.h. var flóðið geysimikið Kom
þá fram á milli Hafunseyjar og
Selfjalls svo mikið íshrúgald, að
tíkast var sem þar brunuðu fram
heilar heiðar snævi þaktar.
Ruddist þessi mikli ís austur með
eynni vestur með Selfjal'li og svo
fram yfir allan sandimn. Voru
þar hamfarir ægilegar, þegar
þessi miklu jakabákn veltust
fram með dunum og dynkjum.
Um það bil, sem flóðið var mest,
gekk ég vestur á suðvesturhorn
höfðans. Er þar standberg alla
teið neðan frá jafnsléttu 60 m
hátt. Ruddist flóðið með allri
sinni fallorku á þverhníptan
hamravegginn, og urðu af því
uðu í smátt, er þeir skullu á berg
inu, en ís og vatnsmolar þyrluð
ust hátt í loft. — En þótt ég
stæði tengi þarna á hamarssnös-
inni og horfði á hrikaleikinn
niðri fyrir fótum mér, get ég eigi
'lýst hooum, svo fullnægjandi sé,
með orðum einum. Sjón er hverri
sögu svo miklu ríkari.
Ekkert hlé varð á flóðiinu það
sem eftix var dagsins. Náði það
austur fyrir Lambajökuil og ná-
lega vestur að Múlakvísl. Hefir
það því náð yfir mestallan Mýr-
dalssand að sunnan, en hið efra
á sandinum var það ekki eins
breitt vegna þess, að það kom
atlt fyrir vestan Hafursey. Hinn
13. var flóðið hætt, — hafði fjar-
að um nótrtina. Mátti heita, að
sandurinn væri þurr orðinn,
nema nokkrir álar runnu hér og
hvar. En hrika'legt var að líta yf-
ir sanidinn alsettan stórum og
máum jökum. Einum jaka man ég
sérstaklega eftir, sem var ákaf-
lega stór, gæti vel hafa verið
eins stór og 3-4 íbúðarhús. Þann
stutta tíma, sem flóðið hafði runn
ið, hafði ströndin færzt fram rtil
mikil'la muna. Einkum fram und-
an mynni Mútakvíslar og nokkru
austan við hana á fjörum Höfða
brekku og Hjörleifshöfða. Að
Framhald á bls. 21
Jakahrönn á aurunum skammt suður
fram. .
Remundargilshöfða.
m.
mm
Þessa hrönn bar
Powell
En Wallace á skoðanabræður
í öðrum löndum. Einn þeirra er
Enoch Powell, einn af hæfileika-
mestu forystum. brezka thalds-
flokksins. A síðustu árum hefur
vaxandi innflutningur þeldökks
fóiks frá samveldislöndunum til
Bretlands, skapað nýtt vanda-
mál þar í landi. Kynþáttaóeirðir
hafa orðið í hrezkum borgum og
háværar kröfur verið uppi um,
að innflutningur þessa fólks
verði takmarkaður. Enginn
brezkur stjórnmálamaður gerði
þó tilraun til að hagnýta sér
óánægju Breta vegna fjölgunar
þeldökkra, fyrr en Enoch Powell
flutti alræmda ræðu sl. vetur
um þessi mál, sem olli miklu
fjaðrafoki í Bretlandi. Enoch
Powell er gjörólikur George
Wallace. Hann er hámenntaður
maður, talinn ljóngáfaður og
lengi hefur verið litið á hann
sem eins konar „undrabarn"
thaldsflokksins. Slíkur maður
hefur tekið að sér hlutverk Wall
ace í Bretlandi og elur svo á
andúð hvítra manna á þeldökk-
um að báðir stjórnmálaflokkam-
ir í Bretlandi telja sér stafa mik
il hætta af — ekki sízt Verka-
mannaflokkurinn, því kynþátta-
skoðanir Powels höfða mjög til
lítt menntaðra verkamanna.
Flótti írá
veruleikanum
Stuðningur sá, sem þeir Wall-
ace og Powell njóta í Bandaríkj-
unum og Bretlandi sýnir glögg-
lega hve grunnt er á kynþátta-
hatri enn í dag. En skoðanir
Wallace og Powells á samhúð
fólks af ólikum litarhætti er ekk
ert annað en flótti frá veruleik-
anum. Veröldinni verður aldrei
skipt upp milli hvítra manna,
svartra og gulra. Þróunin á
næstu áratugum verður sú, að
þessir kynþættir blandast æ
meir og samskipti þeirra og sam-
búð verður æ nánari. Ekki má
gleyma því, að kynþáttafordóm-
ar eru ekki einungis hjá hvítum
mönnum, þá er einnig að finna
hjá gulum og svörtum. Það get-
ur ráðið úrslitum um frið eða
ófrið á næstu áratugum, hvort
nýjar kynslóðir verða aldar upp
með þvi hugarfari, að litarhátt-
ur skipti engu máli, eða hvort
afstaða þeirra mótast af þeim
hugsunarhætti Suðurríkja-
mannsins að svartur maður sé
ekki maður.
VT V'
••'V X - ■■-“■'