Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968 7 S Ö F IM Bókasafn Kópavogs í Félagsheimilinu. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum. Fyrir börn kl. 4.30—6.00 Fyrir fullorðna 8.15—10.00. Barnabóka útlán í Kársnesskóla og Digra- nesskóla auglýst þar. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga þriðjudaga og fimmtudaga ira kL 1.30-4. Þjóðskjalasafn Islands Opið alla virka daga kl. 10- 12 og 13-19. Bistasafn Einars Jónssonar. Er opin sunnudögum og mið vikudögum kl. 1.30-4. Gengið inr frá Firíksgötu. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags Islands s’mi 18130, er op- ið á miðvikud. k!. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS" opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýsln Hlé- garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kl. 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður BORGABÓKASAFNIÐ Aðalsafnið Þingholtsstræti 29a sími 12308 Útlánsdóilir og lestr arsalur: Opið kl. 9-12 og 13-22. Á laugardögum kl. 9-12 og kl. 13.-19. Á sunnudögum kl. 14-19 Útibúið Hólmgarði 34 ÚTlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. 16-21, aðra virka daga, nema laugardaga kl 16-19. Lesstofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 16-19. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og full orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga kl. 16-19. Útibúið við Sólheima 27. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir full- orðna: Opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 14-21. Les- stofa og útlánsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laug ardaga kl. 14-19. Ameríska Bókasafnið í Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. LÆKNAR FJARVERANDI ófeigur J. Ófeigsson fjv. frá 1.9. til 20.10. Stg. Jón G. Nikulásson Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Bergsveinn Ólafsson fjv. frá 16.9- 14.10 Stg. heimillsl. Þórður Þórðar son. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- ið. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Henrik Linnet fjv. óákveðið. Stg Guðsteinn Þengilsson, símatími kl. 9.30-10.30. Viðtalstimi: 10.30-11.30 alla virka daga. Ennfremur viðtals timi kl. 1.30-3. mánudaga, þriðju- daga og fimmtudaga. Jón Hjaltalín Gunnlaugsson fjv 2. sept. til 17. okt. Stg. Halldór Ar- inbjarnar. Karl S. Jónasson fjv. frá 11.9 Óáveðið. Stg, Ólafur Helgason. Kristjana Helgadóttir, fjarver- andi frá 12.8-12.10 Staðgengill Jón Árnason. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Ólafur Tryggvason frá 23.9-2010. Stg. Þórhallur Ólafsson, Dómus Medica. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. VÍ8UKORIM Vængir vorsins Vorsins óður yngir geð, æsku kveikir glóðir. Flýg ég norður fuglum með, fornar gisti slóðir. Richard Beck Börn heima kl. 8 GJAFABRÉF F R A SUNDLAUGARSJÖÐI skAlatOnsheiniilisins MTU lltF n IVITTUN. EN RÖ MIKIU FREMUB VIDURKENNING FYRIR SYUON- ING VID GOTT MÁIEFNI. IITAlAWl, » 0 KR. __________ Eimskipafélag fslands h.f. Bakkafoss fór frá Hafnarfirði í gær til Siglufjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar, Húsavíkur, Raufarrafn ar og Austfjarðahafna. Brúarfoss kom til Rvíkur í gær frá Keflavík. Dettifoss fór fár Kungshamn í gær til Varberg, Norrköping og Kotka. Fjallfoss fór frá Norfolk í gær til NY og Rvíkur. Gullfoss fer frá R- vik kl. 1800 í dag til Thorshavn og Khafnar. Lagarfoss fór frá Vest- mannaeyjmu 10. okt. til Freder- ikshavn, Khafnar og Gautaborgar. Mánafoss fer frá London 14. okt til Hull, Leith og Rvíkur. Reykjafoss fór frá Hamborg 9. okt. til Rvík- ur. Selfoss fór frá Rvík í kvöld til Keflavíkur, Patreksfjarðar og Ak- ureyrar. Skógafoss fqr frá Rvík 8. okt. til Antwerpen, Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Kristiansand 10. okt til Rvíkur. Askja fór frá Leith 9. okt til R- víkur. Bymos fór frá Jakobstad 9. okt. til Yxpila og Turku. Skipaútgerð ríkisins. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Djúpavogi í dag til Vestmanna- eyja og Rvíkur. Blikur er á Norð- urlandshöfnum á austurleið. Herðu breið fer frá Reykjavík kl. 12 á hádegi i dag austur um land í hringferð. Baldur fer frá Rvík á þriðjudaginn til Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Skipadeild SÍS Arnarfell átti að fara I gær frá Archangelsk til St. Malö og Rou- en. Jökulfell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Raufarhafnar, Reyðar- fjarðar og London. Dísarfell vænt- anlegt til Helsingfors, 14. þ.m., fer þaðan til Hangö, Abo og Gdynia. Litlafell er væntanlegt tii Bilbao 14. þ.m. Helgafell er í Rotterdam fer þaðan 15. þ.m. til Hull og Reykjavíkur. Stapafell er í Reykja- vík. Mælifell fer væntanlega í dag frá Brussel til Archangelsk. Meike væntanlegt til Blönduóss 13. þ.m. Joreefer er í London. Fiskö vænt- anlegt til London 16. þ.m. Hafskip h.f. Langá fór frá Akranesi 8. þ.m. til Hamborgar, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Laxá er i Hull. Rangá fór frá Grundarfirði í gær til Hofsóss og Akureyrar. Selá lestar á Austurlandshöfnum. Loftleiðir h.f. Þorvaldur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 0830. Fer til Óslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 0930. Er væntan- legur til baka frá Kaupmannahöfn, Gautaborg og Ósló kl. 0015. Fer til ■ NY kl. 0115. Bjarni Herjólfsson er væntanlegur frá NY kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 01215. Fer til NY kl. 0315. Guðrið- ur Þorbjarnardóttir er væntanleg frá Luxemborg kl. 1245. Fer til NY kl. 1345. sá HÆST bezti Tveir menn voru að gefa öndunum, annar spurði: „Hvað heitir þú?“ Ég heitir Frón, sagði sá er spurður var, „en hváð heitir þú sjálfur?" „Eg heiti Líkafrón." Abeins eitf sláturhús af 62 uppfyllir banda- rískar hreinlætiskröfur Nú er ekki orðið hægt að komast til Ameríku nema gegnum Borgarnes .W CCtó. ^TGMOm- I t I Góður Volkswagen 1962, ’63, ’64 óskast gegn 25 þúsund kr. útborgun og 5 þúsund kr. afborgun á mánuði. Hringið í síma 41826. Húshjálp — herbergi Einhleyp og reglusöm stúlka óskar eftir húsnæði gegn vinnu. Uppl. í síma 36685. Til sölu vegna brottflutnings: Sófa- sett, sófaborð, smáborð, borðstofuborð, sjónvarp, út varp o- fl. Uppl. í síma 40105. Nýtt hjónarúm til sölu að Ásvallagötu 61. Til sýnis til kl. 7 í kvöld. Orgel Keflavík Óska eftir litlu stofuorgeli. Uppl. í síma 21539. 2ja—3ja herb. íbúð óskast á leigu. Uppl. í síma 1270. Sendiferðabíll Vil kaupa sendiferðabíl. — Uppl. í síma 36983 eftir kl. 2. Keflavík Til sölu Fiat Station 1500, árg. 66. Fallegur og góðux, og stór frystiskápur, ódýr. Smárakjör, Smáratúni 28. Keflavík — Suðurnes Opið aftur til kl. 7, laugar- daga til kl. 4. Ódýrar pakka matvörur. Vítamínsvörur nýkomnar. Jakob, Smáratúni. Vespa til sölu Uppl. í Verzlun Slipptfélags ins í Reykjavík h.f. Trabant árg. 66 til sölu. Uppl. í síma 1759 í Keflavík eftir kl. 7 e. h. Stúlka með 1 barn óekar eftir vinnu á heimili úti á landi. Uppl. um kaup og fjölsk.- stærð sendist Mbl. merkt- ar: „2208“ fyrir 23. þ. m. Til leigu Herbergi með aðgangi að eldhúsi er til leigu gegn lítilli húshjálp fyrir reglu- sama eldri konu. Uppl. á Njálsgötu 74, fyrstu hæð. Keflavík Til sölu vel með farin 2ja herb. íbúð í Keflavík Fast- eignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420 og 1477. Ráðskona Miðaldra einhleyp kona áskast til ráðskonustarfa á gott heimili í Reykjavík. Aðeins roskinn barnlaus maður í heimild. Gott húsnæði. Tilfooð með upplýsingum sendist afgr. Mbl. auðkennt: „Ráðskona — 2150“. Skrifstofustjóri — framkvœmdastjóri — meðeigandi Rúmlega þrítugur maður, með langa reynslu í öllu viðkomandi innflutningi og vörukaupum erlendis, óskar eftir góðu starfi. Próf frá erlendum skólum. Ensku-, dönsku- og þýzkukunnátta. Líka vanur bók- haldi. Til greina kemur aðstoð á skrifstofu hálfan dag- inn. Einnig að gerast meðeigandi með nokkru fjárfram- lagi. Tilboð merkt „2206“ sendist afgr. blaðsins strax. Auglýsíng um breytt símanúmer Símar skattstofu Vesturlandsumdæmis að Akurs- braut 13 Akranesi verða framvegis númer 1750 og 1751. Svæðisnúmer 93. SKATTSTJÓRI. Rjúpnaveiði á Holtavurðuheiði Skotleyfi í landi Bæjarhrepps í Strandasýslu, á Holta- vörðuheiði frá sýslumörkum Borgarfjarðar og Stranda sýslu og norður af heiðinni (Tröliakirkju og fleiri) eru seld Vesturröst, Garðastræti 2, Reykjavík, Hótel Borgarnes, Borgarnesi, og Hótel Fornihvammur, Norðurárdal. Verð 100 kr. pr. dag. Veiðimenn eru áminntir að bera leyfin með sér á veiðum, vegna vörzlumanns.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.