Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 26
26 * <• MOKSUNBLAÐIB; LAIíGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968 fslenzku OL-keppendurnir hafa náð góðum árangri — segir 1 bréfi frá Mexikó ÁTTA íslendingar taka þátt í Olympíuleikjunum í Mexico. I»eir hafa dvalizt sl. tvær vikur í Olympíuþorpinu þar og stundað æfingar hver á sinu sviði. Ol- ympíuþorpið er heimur út af fyrir sig, þar sem hver íþróttamaður gretur stundað sína grein og okkur barst bréf frá Jóni Þ. Olafssyni, hástökkvara, þar sem lífinu í þorpinu er- lýst að nokkru. Segir svo í bréfi hans: Laiugardaginin 12. okt. (í dag) verda Olympíuleikarnir settiir hér í Mexico. Við, Lslenzku þátt taikendumir héldum utan með Loftleiðaflugvél 29. sept. og lemí um í New York kl. 6 að morgni að staðartíma eftir 8 kl.ukku- situnda flug. Við áttum að fljúga til Mexico kl. 11.45, en vegna bilun®r á vélinmi var fluginu frestað hvað eftir aminað en loks- Ans, eftir 12 tíma bið í flugsföð- inmi, voru faæþegamir kallaðir um borð, hreyflar ræstir og ekið út á braut. Þar ók þotam, frá mexikönsku flugfélagi einm hiriing og síðan aftur að flugstöðiinni. Þá tiilkynniti flugstjórinm að- athuga þyrfti vængi vélarimmar. Eftir klukkuistumdairbið í þotuifimi var haldið út á brautarenda á ný og í þetta skipti fór vélin í loftið. Var flogið í 35 þús. feta hæð til Mexikó og lent eftir 5 kluikku- stunda flug. Hun kveikir Olympíueidinn 'ÞESSI unga stúlka, Norm a | Enriqueta Basilo, tvítug að| aldri hefur verið valin til aðl bera ólympíueldinn ioka-i sprettinn á leikvanginn it 'Mexíkóborg og tendra hann/ þar. Hún hleypur með blysið 1 400 m á leikvanginum og uppi ■90 þrep að eldstónni. Aldrei I fyrr hefur kona verið valin/ til að bera ólympíueld á) ólympiuleikvang og tendraj hann þar. Er stigið var úr flugvélimmi voru fyrir sjómvarpsmemm og myndir teknar af íslenzku þátt- takemdunium. Ys og þys var í flugs'töð v airbyggingun n i og múg ur og margmienmi fylgdist með komu okkar, bað um eigimhamd- aráritun og fagmaði okkuæ mjög viinsamLega. Nokkrir Mexikamar höfðu stillt sér upp við dyr bif- reiðarimmar, sem átti að flytja okkur tii Olympíuþorpsims og lék mexikönsk lög allt hvað af tók. Ekki vorum við fyrr setzt að snæðingi em högg glumdu á öllum rúðum. Þarma var um að ræða mymitsaifniara, sem ólmiir vildu skipta á simmi mymt fyæir íslenzka. En lítið höfðu þeir upp úr krafsinu. Það tók okkur u.þ.b. 50 ikkukkuBtumdir að komast frá íslandi til Olympíuþorpsims og lítið var um svefn allam þanm tíma. Er við vöknuðum morgunimm eftir var sólim hátt á lofti og steikjamdi hiti er leið á daginm. Eftir sólarlag kólnaði mjög skyndilega og er mumur á degi og nóttu einkeijmiloga mikill hér í Mexikóborg. Flestir voru á þeirri skoöun eftir Olympíuleik ana í Tokyo að erfitt yrði fyrir Mexikama að halda næstu Ol- ympíuleika. Töldu memm Tokyo leikama þá glæsilegujstu sem haldnir hafa veirið. Við, sem tók- um þátt í Tokyo-leikumum kom- umst þó fljótlega ó aðra skoðun. Það er alveg sama hvert er litið, aillt hér tekur Tokyo-leikimum fram og er þó langt til jaifnað. Milklar og glæsilegar byggimgar hafa verið reistar í Olympíu- þorpinu, eim 8 fjölbýlishús, hvert 8—10 hæðir. 6 Stórir skálar fyrir mötumeyti hafa verið byggðir, rúmar hver iþeirra 4—500 mamms í sæti. Verzlumanskáliar fyrir íþróttafatmað, minjagripi og ýmis konar þjónustu fyrir íþrótta fólkið eru hér einmig. Hér eru og kvi'kmynda- og samkomuhús sem ruma mokkur hundruð manins í sæti, evo og tómstumda- hús, en þar getur iþróttafólkið stytt sér stumdir við borðtennis, billiard, og m.fl. f þorpinu er eimnig stór oig mikill íþróttavöllur og brautir vallarins eru lagðar með gúmmí og kostar fermeterinm nokkur þúsund krónur. Hér í borg eru a.m.k. tveir slíkir æfimgavellir auk Olympíuleikvahgsins. Við höfum æft mokkæum siinmum á þessum völlum og líkar okkur 1 DAG verða Olympíuleikamir settir í Mexíkóborg. Setningarat- mjög vel við brautimar. höfnin hefur verið margæfð og myndin sýnir er ólympíueldur- Framhald á bís. 27 inn var tendraður á einni æfingunni. Danmerkurmeistararnir leika hér 4 leiki Allar frœgustu kempur liðsins leika hér DANMERKURMEISTARARNIR í handknafct'leik, Kaupmanna- hafnarliðið HG, er væntanlegt til landsins mú um helgina í boði KR. Mun liðið leika 'hér fjóra leiki. Fyrsti leikurinn er á þriðju dagskvöld kL 8.30, en þá fer fram í Íþróttahölíinmi eins Otto Rieder lézt í bílslysi AUSTURRTSKI skíðakappinn Otto Rieder, sem um skeið var þjálfari ísl. Olympiuþátttak- enda, lézt í bifreiðaslysi 21. sept. sl. Hann kom margsinnis til ís- lands og vann ómetanleg störf í þágu íslenzkra skíðamanna í Austurríki. ÍR hefur forystu í Reykjavíkurmóti konar hraðkeppni. Leikur KR fyrst við HG 2x15 mínútur en síðan mætast Reykjavíkurúrval og Hafnarfjarðarúrva'l. Munu síð an sigurvegararnir í þessum tveimur leikjum mætast í úrslit- um. Næsti leikur Danmerkur- meistaranna er svo á fimmtudags kvöld og leikur liðið þá við FH. Á laugardag kl. 16 leikur það við íslandsmeistara Fram, og á sama tíma á sunnudag leikur HG svo við úrvatslið, sem lands liðsnefnd HSÍ hefur valið. HG er eift frægasta hand- knattleikslið á Norðurlöndum og hefur geitið sér sérstakt orð fyrir „taktískan" leik. Meistaraflokk- ur karla hefur alls 11 sinnum orðið Dammerkurmeistari frá 1939, og nú þrjú síðustu árin í röð. í Evrópukeppninni hefur liðið sigrað á heimavelli tvö sterk austurevrópsk 'lið, Dynamo frá Rúmeníu og Dynamó frá A- Þýzkaíandi. En bæði skiptin hef- ur liðið fa'llið úr keppninni á óhagstæðari markatölu. í fyrra tók liðið þátt í alþjóðakeppni, $em fram fór í Vestur-Þýzkalandi. Þar sigraði það mörg af sterk- ustu handknattleiksliðum ver- REYKJAVÍKURMÓTIÐ í hand- knattleik í yngri flokkunum hefst að Hálogalandi í kvöld kl. 20 með eftirtöldum leikjum: 2. fl. kvenna Valur — Ármann 3. fl. karla KR — Víkingur 3. fl. karia Fram — Valur 2. fl. karla Fram — KR 2. fl. karla Valur — Þróttur 2. fl. karla Ármann — Vík. í meistaraflokki karla verða Golfklúbbur glíntir Golfklúbburinn Keilir í Hafn arfirði efnir til bændaglímu í dag kl. 13 á hvaleyri við Hafn- arfjörð. Starfsemi klúbbsins hef- ur verið með miklum blóma og háðir margir kappleikir á veg- um hans. Klúbbfélagar eru kvatt ir til að sækja -bændaglímuna, sem vafalaust nýtur mikilla vin- sælda. þrír leikir leiknir á sunnudags- kvöldið kl. 19.30, en keppni í þeim flokki fer fram í íþrótta- höllinni í Laugardal. Annað kvöld leika í meistara- fiokki kvenna Víkingur og Fram og Ármann og KR, en i meistaraflokki karla Valur — KR, Ármann — Víkingur og Fram — Þróttur. Staðan í meistaraflokki karla er nú þannig: Í'R 3 3 0 0 43:34 6 Fram 2 2 0 0 30:22 4 Válur 2 1 0 1 24:21 2 Þróttur 2 1 0 1 24:26 2 Víkingur 3 1 0 2 37:35 2 KR 3 1 0 2 37:38 2 Ármann 3 0 0 3 29:48 0 Ársbing HS/ ÁRSÞING HSÍ verður haldið í Domus Medica, við Egilsgötu, í dag og hefst kl. 13.30. aldar, og lentu í öðru sæti á eftir Evrópumeisturunum, Gumm ersbach. He'lztu handknattleikskappar okkar hafa látið þau orð fafla um HG, að það sé eitt taktíkasta lið á Norðurlöndum, leiki fjöl- breyttan hanidknattleik. Það hafi góðum langskyttum á að skipa og línumenn einnig, en spili fasta vörn, jafnvel á danska vísu. í HG-liðinu er.u margir af fræg ustu handknattleiksmönnum Dan merkur, og sumir hverjir í hópi hinna beztu í verötdinni. Hér á eftir verða taldir upp leikmenn- irnir , sem ‘leika munu hér í næstu viku: Bent Mortensen, markvörður, hefur leikið 71 landsleik fyrir Danmörku. í heimsmeistara- keppninni 1958 var hann valinn bezti markvörður heims, og er enn að flestra áliti meðal sterk- ustu markvarða heims. Lék hér með Efterslægten fyrir nokkrum árum, og nú síðast með danska landsliðinu. Mortensen er læknir að menntua Arne Norske, varamarkvörð- ur, hefur leikið fjölda unglinga- ‘landsleikja, og úrvalsleikja. Sál fræðingur að menntun. Carsten Lund, einn frægasti leikmaður Dana og HG. Hann hefur leikið 38 lamdsleiki, og fjölda úrvalsleikja. Hann er Framhald á bls. 27 Bæjokeppni í golfi BÆJAKEPPNI í golfi verður í dag milli Golfklúbbs Reykja- víkur og Golfklúbbs Suðurnesja í dag kl. 1.30 á Grafarholtsvelli. Keflvíkingar beðnir að fjöl- menna. II GÆRKVÖLDI fór fram ^ Lkappleikur milli bandarísksl liðs frá Gillette-verksmiBjun-( n og úrvalsliðs íslenzkra / |körfuknattleiksmanna. Banda l jríkjamennirnir sigruðu með| [100 stigum gegn 74. Jén stökk 2,03 Á ÆFIN’NGAMÓTI í Mexíkóborg stökk Jón Þ. Ólafsson 2.03 m í há- stökki og átti góðar tilraunir við 2.06 m. Hann byrjaði á 1.90 m, og fór þá hæð í fyrstu tilraun, 1.95 m í fyrstu tilraun, 2 m í 3. tilraun og 2.03 m í 1. tilraun. 30 stiga hiti var er keppnin fór fram ki. 11. f. hádegi. Háði hitinn flestum keppendum og fóru keppendur ekki yfir hinar hærri hæðir fyrr en í 2. eða 3. tiiraun hitans vegna. Sigurveg- ari í keppninni var Boyce Ástra líu 2,21 m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.