Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968 13 in rammleik til frægðar og fjár erlendis. Eins og í Islendingasögum, verður þáttur lífs hans erlendis með ævintýrablæ. Félagar hans fylgja-st með honum ávallt og baráttu hans, áður en hann fór að heiman, helduj- áfram úti á leiksviðum heimsins með alla Þjóðina að áhorfendum. Jóhannes og Þórhallur láta ungmennafélögin sín verða íþróttafélög öðrum þræði. Jóna'S frá Hriflu sagði eitt sinn, að þar hefði vel til tekizt, og félögin ættu alltaf að vera það að hálfu leyti. • Jóhannes skapar einkum íþróttaþáttinn og mest með for- dæmi sínu og þá fyrst og fremst þar sem glíman er. Glíma þeirra Jóhannesar og Hallgríms Benediktssonar fór fram fyrir hugsjónum allra ís- lendinga, svipað og að sjónvarp- að hefði verið út um allt landið. Þingvallaglíman l’£K)7 gnæfði upp úr stjórnmálaþrasinu og veizlutilstandinu. Sá var og fyrst og fremst til- gangur Jóhannesar Jósefssonar. Hann vildi vinna að frelsi lands og þjóðar með því að efla stór- hug og manndóm, líkamlegt og andlegt þrek. Heimsviðburðirnir komu að nokkru íslendingum til hjálpar, er þeir leystu sjálfstæðismálið. Norðmenn leituðu til Friðþjófs Nansens, er allt var að komast í strand hjá þeim árið 1905. SAMKOMUR K.F.U.M. á morgun: Kl. 10,30 f.h. Sunnudagsskól inn við Amtmannsstíg. — Drengjadeildirnar í Langa- gerði og í félagsheimilinu við Hlaðbæ í Arbæjarhv. Barna- samkoma í Digranesskóla við Álfhólsveg í KópavogL ' Kl. 11,45 f. h. Drengjadeild- in, Kirkjuteig 33. Kl. 1,30 e. h. V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg. Drengja- deildin við Holtaveg. Kl. 8,30 e. h. Almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt mannsstíg. Sigurbjörn Guð- mundsson, veíkfræðingur tal- ai. Allir veikomnir. Heimatrúboðið. Almenn samkoma á morg- un kl. 20,30 að Óðinsgötu 6A. Sunnudagaskólinn kl. 10,30. — Alljr velkomnir._________ lllllllllllllllllll BlLAR Bifreiðakaupendur Skoðið úrval okkar af glæsi- legum notuðum bílum Sýningarsalir okkar að Hringbraut 121 verða opnir í dag frá kl. 9 til 12 og 1 til 4. Sunnudag opið frá kl. 2 til 5. Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. mil Rambler- uUli umb°ðið LOFTSSON Hringbraut 121 — 10600 lllllllllllllllllll Frelsi þjóðar og framtíð, hlýt- ur ávallt að byggjast á vírivið- um hennar sjálfrar, heilbrigði sálar í traustum líkama. Óáran nokkur gekk í garð héf á landi, skömmu eftir að Jóhann- es Jósepsson stofnaði ungmenna- félögin, og svo kom heimsstyrj- öldin fyrri og loks hin síðari. Þrátt fyrir allt, hefur þjóð okk ar sótt fram og forystan hefur mjög hvílt á liðsmönnum Jó- hannesar Jósepssonar innan ítrótta- og ungmennahreyfingar landsins. Þegar Jóhannes kom heim, nokkru fyrir 1930, mun honum hafa þótt blása heldur kalt hug- sjónalega hér á landi. Hann vék þó alltaf góðu að U.M.F.Í. og íþróttahreyfingunni yfirleitt. íþróttalögin frá 1940 efldu mjög íþróttastarfið. Ungmenna- félagar minnast með þakklæti hlýrra afmælisóska, er Jóhann- es sendi U.M.F.Í. á 60 ára af- mælisþingi þess á Þingvöllum í fyrra. Þar fylgdi hugur hins dula en trygglynda vinar máli. Jóhannes Jósefsson mun hafa mótað ungmennafélagshreyfing- una með reynslu sína af norsk- um ungmennafélögum til fyrir- rnyndar. Henrik Wergeland, Jónas Hall- grímsson Norðmanna, yrkir kvæði um að klæða fjöllin skógi. Hann bendir á íþróttamanninn, sem ann sér þá fyrst hvildar, er markinu er náð. Takmark keppninnar sé vel- ferð þjóðarinnar og dáðir. Að því marki keppti Jóhannes Jós- efsson, íþróttahetjan og æsku- lýðsleiðtoginn. Með hugsjónum sínum og holl- ustu við þær, hefur hann flest- um fremur reynst Vormaður ís- lands og eflt með okkur trú og dug. Ungmennafélagar og allir góð- ir íslendingar munu þakka þér, Jóhannes Jósefsson, með því að vinna „íslandi alit“ og láta aldrei fána þjóðar okkar falla eins og þú hófst „Hvítbláinn" að hún á Þingvöllum sumarið 1907, gegn banni erlends valds og vilja margra af eldri kynslóðinni, en íslandi og ungum íslendingum til blessunar og ævinlegs fordæmis. Guð bléssi þig og hjálpi okkur til að varðveita nafn þitt og sam- herja þinna verðuglega. Eiríkur J. Eiríksson. INNFLVTJ ENDIIR ATHUGIÐ ASalumboð í Skandtnavíu fyrtr heimsþekkta framleiðendur á g’tóðarlömipu.m, fluorescent-rörum og bílaperum óskar að komast í samiband við áhugasamain inintflytjianda á íslandi. Sá sem tekur Jyetta að sér ætti að geta náð mjög góðum árangri i sölu. Norsk Electro Import A/S, Postbox 3009, N-5001, Bergen, Norge. íbúð — útborgun 250 þús. Til sölu nýstandsett 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Sér inngangur, teppi á gólfum, hagstæðir greiðsluskiltmáliar. Upplýsingar í síma 51263 frá kl. 1 í dag. Endurskoðun Nemi í endurskoðun óskast á endurskoðunarskrifstofu. Stúdentspróf eða verzlunarskólapróf áskilið. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 19. þ.m. merktar: „Nemi — 2163“. íbúðir til sölu Glæsileg 5 herb. endaíbúð við Ásbraut með þvotta- húsi á hæðinni og tvennum svölum. Mjög vel með farin 3ja herb. endaíbúð við Álftamýri. Vægar útborganir. Upplýsingar í síma 41684 í dag og eftir kl. 8 á kvöldin. Góður bútur Óska að taka á leigu góðan bát, 100—150 lesta til 1 átrs frá næstkomandi áramótum. Upplýsingar í símum 2058 og 2032 og 1084 Keflavík. Gæði i gólfteppi Gólfteppageröin hf. Grundargerði 8. — (Áður Skúlagötu 51). Sími 23570. Ljósaúrval Nýkomið mikið úrva1 af dönskum loftljósum. Opið á laugardögum til kl. 4. Raftækjaverzlun II. G. GUÐJÓNSSONAR, Suðurveri, sími 37637, gegnt Kringlumýrarbraut. SÓLBRÁ, Lcugavegi 83 KULDAÚLPUR á skólabörn. UNGBARNAFATNAÐUR og LEIKFÖNG í úrvali. Tilboð óskast í tengivagna (trailer) er verða sýndir að Grensás- vegi 9, næstu daga. — Tilboðin verða opnuð í Skrif- stofu vorri fimmtudaginn 17. október kl. 11. Sölunefnd varnarliðseigna. Nauðungaruppboð arnnað og síðasta á hluta í Þvertíholti 7, hér í borg, þiinigl. eign Björgvins Gestssonair, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaiginn 17. október 1968, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðisins 1968 á Ásgarði 101, hér í borg, taliin eign Hallgiríms Rrist- jánssonar, fer fram eftir fcröfú Gjaldheimtuinnar í Reykja- vík á eigninmi sjálfri, fimmtudaginn 17. október 1968, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem au.glýst var í 47., 49. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á 'hluta í Vífiilsgötu 6, hér í bong, þinigl. eign Steinars Guðmundssonar, fer fraim á eigninni sjálfri, eftir kröfu Sigurðar Hafstein hdl., Iðnaðarbanka íslands h.f. og Gjaldheiintuinnar í Reykjavík, fimmbudaiginn 17. október 1968, kl. 15.30. ______________Borgarfógetaembaettið í Reykjavik. Nauðungaruppboð . I s V sem auglýst var í 51., 52. og 54. tölublaði Lögbirt- ingarblaðsins 1967 á Miðhúsi (Hólmaborgarsjóhúsi) á Eskifirði, þingl. eign Birkis s.f. fer fram á eigninni sjálfri miðvikudaginn hinn 16. október n.k. kl. 14.00. Uppboðsbeiðendur eru sveitarsjóður Eskifjarðar og Tryggingastofnun ríkisins f.h. atvinnuleysistrygginga- sjóðs. Sýslumaðurinn í Suður-Múlasýslu. Valtýr Guðmundsson. Innritun Kvenskátar i 8. hverfi og Landnemar, innritun verður í dag laugardag kl. 1—4 í Austurbæjarskólanum, gengið inn frá suðausturhomi. Öllum sem hug hafa á að gerast skátar velkomin. II. FYLKI. BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í eftirtalin hverfh Lambastaðahverfi — Fossvogur II — Breiðholt II. Talib við afgreiðsluna i sima I0J00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.