Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 12.10.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. OKTÓBER 1968 Rafmagnsveitur ríkisins: Um raforkumál Vestfjarða AÐ tilhlutan „Félags rafveitu- •tjóra sveitarfélaga", sem sam- •nstendur af einstaklingum, raf- veitustjórum nokkurra baejar- rafveitna, hafa að undanförnu verið allmikíl blaðaskrif um raforkumál Bíldudals og nú síð- *r einnig Patrekshrepp3. Sem kunnugt er af blaðaskrif- um þessum hættu Rafmagns- veitur ríkisins öllum fram- kvæmdum við endurbætur á raf veitukerfi Bíldudals í bili. Af þessu tilefni þykir nauð- eynlegt að gera hér grein fyrir málinu frá sjónarhóli Rafmagns- veitna ríkisins. ORKUVEITUSVÆÐI VESTFJARÐA Á Vestfjörðum, sunnan Arnar fjarðar, hafa Rafmagnsveitur ríkisins á hendi raforkusölu beint til allra raforkunotenda, að undanskildum íbúum Pat- rekshrepps, en Patrekshreppur hefur sína eigin sjálfstæðu raf- veitu, sem kaupir orku í heild- sölu frá Rafmagnsveitum ríkis- ins. Til þess að fullnægja raforku- þörf Vestfjarða byggðu Raf- magnsveitur ríkisins á árunum 1955—59 vatnsorkuver við Mjólk á í Arnarfirði og Reiðhjallavirkj un við Bolungarvík. Þá yfirtóku þær jafnframt allar dísilstöðv- ar á svæðinu, nema í Patreks- hreppi og ísafirði. Jafnframt voru byggðar aðalorkuflutnings linur milli allra þessara stöðva, alla leið sunnan frá Patreksfirði og norður til ísafjarðar með við komu í öllum byggðaplássum og orkuverum á orkuveitusvæðinu. Þá voru dreifikerfi ýmist keypt eða byggð upp að mestu í öllum kauptúnum og þorpum Vest- fjarða, að undanskildum Patreks hreppi og ísafirði, en þar var haldið áfram rekstri bæjarraf- veitna. Til suðurhluta Vestfjarða er orkan flutt um sæstreng yfir Arnarfjörð með landtöku i Bíldudal. í þessum hluta fjórð- ungsins hafa Rafmagnsveitur ríkisins varastöðvar i Bíldudal og á Sveinseyri, en Rafveita Pat- rekshrepps hefur einnig vara- stöð á Patreksfirði, sem er eign hermar. KRAFA RAFVEITU PATREKSHREPPS Fyrir um tveimur árum byrj- aði Rafveita Patrekshrepps að gera þá kröfu til Rafmagns- veitna ríkisins, að þær greiddu allan rekstrarkostnað disilstöðv- ar sinnar, þ.e. mannahald, við- hald, fjármagnskostnað, olíu o.s.frv. og auk þess 15% álag á heildarkostnað. Árið 1966 var skipting á notk- un orku frá dísilstöðinni á Pat- reksfirði þannig: Hvar ætti að fá tekjur til að mæta slikum kostnaði? Þar er aðeins um tvennt að ræða, ann- ars vegar að hækka heildsölu- verðið og auka þannig mismun á aðstöðu bæjarrafveitna á land- inu, eða að hækka verðið til hinna beinu raforkukaupenda Rafmagnsveitnanna, en þeir búa aðallega í strjálbýlinu, og búa auk þess við raforkuverð, sem nú þegar er of hátt, miðað við verðlag í þéttbýlinu. MÁLEFNI BÍLDUDALS Nokkrum árum áður en Raf- magnsveitur ríkisins yfirtóku Rafveitu Bíldudals, höfðu Bíld- dælingar, svo sem mörg önnur sveitarfélög farið full geyst í raf veitumálin. Byggt hafði verið upp rafveitukerfi og reist mynd- arleg dísilstöð út frá áætlun um mikla aukningu í raforkunotkun. Sú áætlun brást og rafveitan lenti í fjárþröng_ af þeim eök- um. Um svipað leyti voru Raf- magnsveitur ríkisins að byggja upp kerfi sitt á Vestfjörðum. sem sömu aðilar óskuðu að losna við fyrir áratug síðan. Því er haldið fram, að Bíld- dælingar muni hagnast á endur- heimt rafveitunnar. í fyrrnefndum blaðaskrifum er birt tafla, sem á að sanna, að „nærri 5 millj. króna séu burt- flutt fé úr byggðarlaginu". Tafla þessi er í verulegum atriðum röng og skal hér birt önnur tafla til samanburðar, sem sýnir hver greiðsla Bíldudals hefði raun- verulega orðið, ef þar hefði starfað sem sjálfstæð rafveita og orkan verið keypt af Raf- magnsveitum ríkisins í heild- sölu. í síðasta dálki eftirfarandi töflu er síðan til samanburðar útreikningur í áðurgreindri töflu um „orkukaup í heildsölu“.. út frá því sjónarmiði að hafa sama heildsöluverð frá Raf- magnsveitum ríkisins til allra bæjarrafveitna, sem af þeim kaupa, hvar sem er á landinu. Þetta verðjöfnunarsjónarmið verður því, að sumar bæjarraf- veitur í öðrum landsfjórðungum greiða of hátt heildsöluverð mið að við kostnað til þeirra einna, og þetta þekkja viðkomandi raf- veitur mæta vel, og una því illa. Ef nú fleiri á Vestfjörðum fet- uðu í fótspor Bíldudals í von um hagnað af slíku skrefi, þá myndu enn aukast greiðslur til verðjöfn unar frá þeim bæjarrafveitum, sem raunverulega leggja fram fé í sjóðinn. f þessu máli er verið að vekja AR Afl. notk. kW AXX. gjald kr/kW Orku- notkun kWh Orku- gjald kr/kWh Helldsölu- verff kr. "Orkukaup i heildsölu" kr. 1959 220 600 660.000 0,2o 264.000 194.000 1960 340 600 732.000 O,2o 350.000 203.000 1961 340 690 737.000 0,23 404.000 245.000 1962 34o 690 744.000 0,23 406.000 279.000 1963 290 690 882.000 0,23 403.000 278.000 1964 251 690 801.000 0,23 357.000 276.000 1965 283 690 912.000 0,23 405.000 309.000 1966 283 980 701.000 0,25 453.000 379.000 1967 267 950 787.000 .0.25 450.000 405.000 Samtala kr. 3.492.000 kr■ 2.558.000 Rafveita Patrekshrepps notaði sjálf ......... 180.570 kWst. Inn á kerfi Rafmagnsveitna ríkisins ......... 57.840 — Samtals framleiðsla stöðvarinnar ................. 238.410 kWst. Rafveita Patrekshrepps setti' fram þá ófrávíkjanlegu kröfu, að Rafmagnsveitur ríkisins greiddu fyrir þessa orku, — 57.840 kWst. — kr. 531.653.62 eða kr. 9.19 fyrir hverja kWst., sem inn á þeirra kerfi fór. Til baka ætlaði Rafv. PatrekShrepps að greiða kr. 0.25 fyrir þær kWst., er hún notaði sjálf, eða kr. 45.142.50. Þetta ár var rekstr arkostnaður dísilstöðvarinnar kr. 462.307.62. Árið 1967 var skipting á notk- un frá dísilstöðinni þannig: Það varð því að ráði, að Raf- magnsveitur ríkisins yfirtækju rafveitumál Bíldudals, kerfi og dísilstöð, og varð síðan sam- komulag um rúmlega 1 millj. kr. yfirtökuverð. Síðan hafa Rafmagnsveiturn- ar starfrækt rafveitukerfið, ásamt dísilstöðinni sem varastöð og er þetta einn þáttur í rekstri þeirra á Vestfjörðum, og jafn- framt tengiliður til annarra not- enda við Arnarfjörð. Rafveita Patrekshrepps notaði sjálf ......... 269.110 kWst. Inn á kerfi Rafmagnsveitna ríkisins ......... 106.380 — Fleiri og fleiri nota Johns- Manville glerullareinangrun- ina með álpappírnum Enda eitt bezta einangrunar- efnið og jafnframt það langódýrasta. Þér greiðið álíka fyrir 4” plasteinangrun og fáið auk þess álpappír með! J-M glerull og 2V4” frauð- Jafnvel flugfragt borgar sig. Sendum um land allt — Jón Laftsson hf. Hringbraut 121. - Sími 10600 Samtals framleiðsla stöðvarinnar Sama krafa gerð, Rafmagnsv.' ríkisins greiði fyrir 106.380 kWst. kr. 839.467.32 eða kr. 7.89 fyrir hverja kWst., sem fór inn á þeirra kerfi. Til baka ætlaði Rafv. Patrekshr. að greiða kr. 0.25 fyrir þær kWst., sem hún notaði sjálf, eða kr. 67.277.50. Þetta ár var rekstrarkostnaður dísilstöðvarinnar kr. 729.971.58. Sala Rafmagnsveitna ríkisins til Patrekshrepps er um 1.9 millj. kWst. á ári, en árið 1966 var þeim gert að greiða fyrir þessa orku kr. 956.000.—, en 1967 kr. 946.000.—. Um þetta verðlag er búið að þvarga í um 2 ár, en þá gáfust Rafmagnsveiturnar upp og af- þökkuðu slík viðskipti, enda var þess engin brýn þörf, en Raf- veita Patrekshrepps getur hald- ið áfram að kaupa orku af Raf- magnsveitum ríkisins eftir þörf- um fyrir sama verð sem áður, eða á því verði, sem almenn há- spennugjaldskrá þeirra segir til um á hverjum tíma. Hér er þó um víðtækara mál að ræða en Rafveitu Patreks- hrepps eina. Rafmagnsveitur rík isins selja raforku í heildsölu til alls 16 bæjarrafveitna á landinu og allar hafa þær rétt á sömu kjörum. Allar gætu þær, með sama rétti sem Patrekshreppur, byggt sér dísilvarastöðvar og ætl að Rafmagnsveitum ríkisins að bera allan kostnað, að viðbættu 15% álagi. 375.490 kWst. Nú er þess óskað að snúa blað- inu við og yfirtaka aftur það, Hér kemur fram skekkja,' sem nemur 934 þús. kr. á heild sölukaupunum einum. í útreikningum sínum að öðru leyti láist einnig m.a. að reikna fjármagnskostnað til gjalda, og starfsmannakostnaður til staðar manna töluvert fyrir neðan það, sem raunverulega hefur orðið. Varðandi fjármagnsflutning inn eða út úr héraði má enn- fremur benda á, að Rafmagns- veitur ríkisins hafa flutt inn til Vestfjarða 166 millj. kr. í formi stofnkostnaðar mannvirkja þeirra, en auk þess þarf árlega að flytja inn í fjórðunginn álit- lega upphæð vegna halla á rekstrinum, og nemur sá halli á árinu 1967, um 6.7 millj. kr. Athugandi er að þessi halli stafar svo til allur frá kostnað- arsömiím rafstöðvum og aðal- orkuflutningslinum í fjórðungn- um, en ekki frá dreifingu í kaup túnum og þorpum. Heildsöluverð til bæjarraf- veitna í fjórðungnum, þ.e. tii Patrekshrepps og ísafjarðar er því mikið of lágt, miðað við til- kostnað, en verðlagning er sett upp draug liðins tíma í raforku- málum. Hinar mörgu smáu, sjálf stæðu og einangruðu bæjarraf- veitur hafa runnið sitt skeið með vaxandi þróun raforkumál- anna. Hvarvetna í löndum Evrópu hefur verið unnið mark- visst að því að sameina hinar smáu rafveitur í stórar heildir, eða í eina^ rafveitu fyrir hvert land, og þetta gerist vissulega ekki að ófy*4rsynju. VELJUM ÍSLENZKT Fermingar á morgun Fermingarbörn í LanphoItssöfnuSi 13. október 1968 kl. 16.30. Prestur Volvo Amazon rauður, fallegur til sýnis og sölu að Laugar- nesvegi 118. — Verð kr. 105 þús. Til sölu í dug Ford Bronco árg. 66. Skipti óskast á Ford Bronco, árg. 67—68, milligjöf staðgreidd. Plymouth Belvedere árg. 66, mjög lítið ekinn og fallegur bíll. Gott verð og góðir skilmálar. Opel Record caraban árg. 68, lítið ekinn, skipti koma til greina á ódýrari bíl. Moskwitch árg. 66, lítið ekinn, gott verð. Opel Record árg. 65, 2ja dyra. Citroen árg. 67 M, DL, lít- ið ekinn fæst fyrir skuldabréf. Taunus Station, 4ra dyra, árg. 67, ýmisleg skipti koma til greina. Volkswagen árg. 66. Bedford vörubifreið árg. 63 I sérflokki með vökva- stýri. Höfum einnig mikið úrval af öllum tegundum og árgerðum bifreiða. Bílasala Matthíasar Sími 24540, Höfðatúni 2. séra Árelíus Níelsson. STÚLKUR: Bergljót Erla Ingvarsdóttir Hellulandi 19, Bjarnína G. Garðarsdóttir Stóragerði 12, Brynhildur Bjarnadóttir Hraunbæ 32, Guðrún S. Eyjólfsdóttir Gnoðarvogi 14, Sigríður Eyjólfsdóttir Gnoðarvogi 14, . Guðrún Guðmundsdóttir Gnoðarvogl 42, Ólafía Áslaug Guðmundsdóttir Gnoðarvogi 42, Helga H. Hafsteinsdóttir Hraunbæ 30, Hólmfríður G. Einarsdóttir Háteigsvegi 1, Margrót Theódórsdóttir Nökkvavogi 32, Ólína G. Gunnarsdóttir Fossvogsbletti 52, Svanhildur Erlingsdóttir Suðurlandsbraut 103H, DRENGIR: Guðmundur Guðbjörnsson Skólavörðustíg 9, Kristján Kristjánsson Nökkvavogi 15, Kristján Þór Sigurðsson Hraunbæ 190, Ólafur Sturla Hafsteinsson Hraunbæ 30, Viðar Guðmundsson Glaðheimum 4, Fermingarbörn í Langholtspresta- kalli sunnudaginn 13. oktdber kl. 13.30. STÚLKUR: Guðrún Sigurðardóttir Ljósheium 22, Gunnhildur Ólafsdóttir Barðavogi 14, Jóhanna Margréit Aðalsteinsdóttir Ferjubakka 4, Sigríður Hrönn Sigurðardóttir Ljósheimum 22, Valgerður Morthens Sólheimum 27, DRENGIR: Gunnar Theodór Gunnarsson Selvogsgrunni 25, Gylfi Ámason Fellsmúla 2, Hinrik Morthens . Sólheimum 27, Jón Guðmundsson Glaðheimum 24, Pétur Guðmundsson Glaðheimum 24, örn Daníel Jónsson Skeiðarvogi 139, Fermlng í Neskirkju sunnudaglnn 13. október, kl. 2. Séra Jón Trorar- STÚLKUR: Anna Hallgrímsdóttir Fellsmúla 10, ína Salóme Hallgrímsdóttir Fellsmúla 10, Bára Bragadóttir Austurnesi v-Skildinganes, Heiðbrá Jónsdóttir Melhaga 11, Sigríður Gröndal Einimel 10, Sigrún Ása Sturludóttir Skildingatanga, Skerjafirði, Þóra EUen Þórhallsdóttir Reynimel 26, DRENGIR: Guðlaugur Kristinn Óttarsson Tómasarhaga 51, Guðmundur Sveinn Kristjánsson Kvisthaga 18, fsak Kjartan Pétursson Barðaströnd 14, Kolbeinn Sigurjónsson Hofsvallagötu 62, Ólafur Jóhannesson Framnesvegi 61, Pétur Pétursson Meistaravöllum 9, Stefán Sigurðsson Skólabraut 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.