Morgunblaðið - 16.10.1968, Page 1

Morgunblaðið - 16.10.1968, Page 1
28 SIÐUR Viðræðum iokið — áframhaldandi sovézk hersefa i Tékkóslóvakiu Moskvu og Prag, 15. okt. (AP-NTB). I DAG lauk í Moskvu tveggja daga viðræðum Oldrich Cer- niks forsætisráðherra Tékkó- slóvakíu við sovézka ráða- menn um áframhaldandi dvöl sovézks setuliðs í Tékkósló- vakíu. Talið er að samkomu- lag hafi náðzt um brottflutn- ing verulegs hluta innrásar- hers Varsjárbandalagsríkj- anna og um dvöl sovézks Stewort harmor hernóm Russa New York, 14. október — NTB MICHAEL Stewart, utanríkis- ráffherra Breta, sagffi í dag i ræffu á AUsherjarþinginu, aff sovézka hernámið í Tékkósló- vakíu væri hörmulegt áfall fyrir skilning í sambúff austurs og vesturs, en taldi, aff vinna bæri áfram aff því aff draga úr spennu. Um deilur Araba og ísraelsmanna sagði hann, aff Framhald á bls. 27 setuliðs um óákveðinn tíma, en samningar hafa ekki verið undirritaðir. Vonast yfirvöld í Tékkóslóvakíu til þess að unnt verði að flytja á brott megnið af innrásarsveitun- um fyrir 28. þessa mánaðar, en þá eru liðin 50 ár frá því lýðveldi var stofnað í Tékkó- slóvakíu. Ekki er vitað með neinni vissu hve fjölmennt sovézkt herlið er nú í Tékkóslóvakíu, en ágizkan- ir hljóða upp á allt frá 27'5 þús- undum til 600 þúsunda. Hafa sovézk yfirvöld óskað eftir að fá að hafa áfram allt að 100 þúsund manna her í landinu, aðallega við vestur-þýzku landamærin. Segir sjónvarpið í Prag í dag að sovézku f.ulltrúarnir hafi full- vissað Cernik forsætisráðherra um það í viðræðunum undan- farna tvo daga að sovézku her- mennirnir væru ekki í Tékkó- slóvakiu til að hafa áhrif á inn- anríkismálin. Fréttamaður tékkóslóvakíska sjónvarpsins, sem staddur er í Moskvu, skýrði sjónvarpsáhorf- endum frá viðræðunum í dag. „Náðst hefur samkomulag um Framhald á bls. 27 Skilyrfti Breta — fyrir samkomulagi um Rhodesíu London, Salisbury, 15. okt. (AP-NTB) Harold Wilson forsætisráff herra gaf í dag skýrsiu í Neðri málstofu brezka þingsins um viff- ræffurnar við Ian Smith forsæt- isráðherra Rhodesíu í Gibraltar fyrir helgina. Skýrffi Wilson þinginu frá þeim skilyrffum, sem brezka stjórnin setur fyrir sam- komulagi um framtíffarskipan mála í Rhodesíu og er helzta krafa Breta sú aff blökku mönnum verði tryggð aukin rétt- indi í landinu. Smith forsætisráffherra boðaffi ríkisstjórn Rhodesíu til fundar í Salisbury í dag til að ræða skil- yrffi Breta. Eru horfur á sam- komulagi taldar mjög litlar, þar sem Smith er fastráðinn í því aff veita blökkumönnum ekki affgang að stjórn landsins meffan hann lifir, og vill ganga svo frá mál- um aff blökkumenn nái ekki yfir- ráðum í landinu næstu hundraff árin. Þá sagði Rolf Nilson, for- maffur stjórnarflokksins í Rho- desíu í dag að skilyrði Breta væru óaffgengileg, því aff þau krefffust algerrar uppgjafar yfir- valda Rhodesiu. Wilson afhenti Smith skilyrði Framhald á bls. 27 Hér er gamla kempan Zatopekó aftur á Olympíuvelli. Hann er hér meff gömlum kunningja Gaston Reiff frá Belgíu, en þeir eltu oft grátt silfur saman. Þeir eru hér aff rifja upp gaml- ar endurminningar og fer vel á þeim köppunum. Sjá Olympí ífréttir á bls. 12, 13 og 26. Geimfararnir í Apollo-7 vinsælir sjónvarpsleikarar ’ TTS S.Æ.G. Geimfararnir í Houston, Texas, 15. okt. (AP). GEIMFARARNIR þrír í Apollo-7, þeir Walter Schirra, Donn Eisele og Walter Cunn- ingham, léku ýmsar listir fyr ir áhorfendur á jörðu niðri í ellefu mínútna þætti, sem sjónvarpað var frá geimfar- inu í dag. Hófst sjónvarpssendingin* frá Apollo-7 klukkan hláf tíu í morg un að staðrtíma í Houston með því að leiðangursstjórinn, Walt- er Schirra birtist á sjónvarps- skerminum og tilkynnti að nú hæfist þáttur „fimleikamannanna miklu úti í •geimnum". Þvínæst sáust þeir geimfararnir senda samstarfsmönnum sínum í Houst on, þeim Donald Slayton og Paul Haney, kveðjur. Héldu geimfar- arnir á spjöldum þar sem Slayton og Haney voru spurð- ir hvort þeir væru skjald- bökur. Það er ekki á allra færi að skilja hvað geimfararnir áttu við, því hér er um að ræða nokk urskonar „innanríkismál" geim- faranna, og ef spumingunni er rétt svarað er svarið ekki talið birtingarhæft í sjónvarpi. Fengu geimfararnir því ckkert svar. Eftir að geimfararnir höfðu kynnt sig, svifu þeir um stjórn- klefa geimfarsins til að sýna áhorfendum hve rúmgóður hann er. Svo tók Schirra við stjórn þáttarins og sýndi sjónvarpsá- horfendum ýms tæki geimfars- ins, stjórntæki, birgðageymslur og staðarákvörðunartæki. Sch- irra fór með myndatökuvélina nið ur í neðstu geymslu geimfarsins Framhald á bls. 27 „Þaö var vítavert kæruleysi" — Ab ekki skyldi vera byrjaö fyrr að leita að togaranum St. Romanus, sem fórst i janúar. Stýrimaður af Vikingi sem vitni við rannsókn málsins í HULL stendur nú yfir rannsókn á hvarfi togarans St. Romanus í janúar síffast- liffnum og m.a hafa tveir Is- lendingar veriff kallaðir út til að bera vitni. Rannsóknar- nefndin er á þeirri skoffun, aff alltof langur tími hafi liff- iff þar til byrjaff var að leita aff skipinu en leit hófst ekki fyrr en veriff hafffi sambands laust við þaff í tíu daga. Þaff kom þá líka í ljós, aff íslenzki togarinn Víkingur hafði heyrt neyðarkall frá St. Romanusi, en ekki tilkynnt um þaff fyrr en 14 dögum síffar. St. Romanus fór frá Hull þann 10. janúar, og kona skip stjórams talaði við hanin um talstöðina þá um kvöldið. Hún segir að maðurinn sinn hafi lýst skipinu sem mjög lélegu sjóskipi, en þetta var hans fyrsta ferð með það. Þann 11. janúar heyrir íslenzki togar- inn Víkingur neyðarkall frá St. Romanusi, og er þar gef- in staðarákvörðuin. Ekkert var gert til að koma skila- boðum um þetta til réttra að- ila, að sögn brezkra blaða. 12. janúar sendu eigend- ur skipsins, Thomas Hamling og Co. skeyti, þar sem þeir báðu um staðarákvörðun, en fengu aldrei neitt svar. 13. janúar fann danskt skip gúmmíbjörgunarbát 265 míl- ur norður af Spurn Head í Yorkshire, en það tók nokkra daga að komast að því að bát NATO eykur eftirlit með Rússum ú Miðjurðarhufi Napoli 15. október NTB. I voriff sett upp í Napoli og ei NÝ FLOTASTÖÐ NATO hefur hlutverk hennar aff stjóma eft- irlitsflugi meff ferðum Rússa á Miffjarffarhafi. Ákvörffun um aí setja upp þessa stöff var tekin eftir fund utanrikisráðherra NATO landanna í Reykjavík i júní. Þessi flotastöð á aff sam- ræma eftirlitsflug Bandaríkjanna Bretlands og ítalíu, en hingaff til hefur hvert þessara landa haft sínar eigiij eftirlitssveitir og eng in samvinna þar á milli. Innan Nato hafa menn miklai áhyggjur af sívaxandi flotastyrk Rússa á Miðjarðarhafi, en aukn ingin varð sérlega mikil meðan á sex daga stríðinu stóð. Þá var talið að um 40 rússnesk herskip, væru staðsett milli Arabaland- anna og Gíbraltar. urinn væri frá St. Romanusi. 20. janúar sendu eigendurnir annað skeyti en ftengu enn ekkert svar. 25. janúar var loks hafin leit og 1. febrúar fannat björgunarhringur frá togaranum. Það er nú talið líklegt að St. Románus hafi farizt strax daginn eftir að hann lagði af stað frá Hull. Og kona skip stjórans muni því hafa verið síðasta manneskjan, sem hafði Framhald á bls. 27 Síðan hefur aukningin verið hægari, en þó er talið að skip- in séu nú ekki færri en fimmtíu talsins. Brezka ríkisstjórnin er einnig að koma upp flotadeild til eftirlits á þessu svæði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.