Morgunblaðið - 16.10.1968, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.10.1968, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 196« 25 (útvarp) MlðVIKUOAGUK 16. OKTÓBER 1968 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 11.00 Hljómplötusafnið ( endurtekinn þáttur). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (22). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rita Paul, René Carol o.fl. syngja lög ársins 1953. Paul Weston og hljómsveit hans leika lög etifr Sigmund Romberg. Cliff Richard og The Shadows flytja lög úr kvikmyndinni „Dá- samlegu lífi“. Werner Muller og hljómsveit hans leika syrpu af danslögum. 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Konsert fyrir hljómsveit eftir Jón Nordal. Sinfóníuhljóm- sveit Íslands leikur. Proinnsi- as O’ Duinn stjórnar. b. „Sonorities" I eftir Magnús Bl. Jóhannsson. AtU Heimir Sveinsson leikur á píanó. c. „Kadensar", kvintett fyrir hörpu, óbó, tvær klarínettur og fagott eftir Leif Þórarinsson. Bandarískir hjlóðfæraleikarar flytja Gunther Schuller stj. d. „Óró“ nr. 2 eftir Leif Þórarins- son. Fromm Chamber Players leika, Gunther Schuller stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist Fílharmomíusveit Vínarborgar leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr op. 29 „Pólsku hljómkviðuna" eftir Tsjaíkovskí, Lorin Maazel stj. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Danshljómsveitir leika Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Baldur Jónsson lektor flytur þáttinn, 19.35 Tækni og vísindi: Vísinda- og tækniuppfinningar og hagnýt- ing þeirra. Dr. Vilhjálmur Skúlason flytur síðara erindi sitt um penissillín. 19.55 Samleikur í útvarpssal: Bjöm Ólafsson, Ingvar Jónsson og Einar Vigfússon leika Diverti- mento fyrir fiðlu, lágfiðlu og kné fiðlu (K563) eftir Mozart. 20.30 Mikilmenni á forsetastóli Thorolf Smith flytur síðari hluta erindis slns um Abraham Lincoln. 20.55 Einsöngur: Mario Del Monaco syngur með hljómsveit Monto- vanis. Lögin eru eftir Romberg, Gastadlon, Bixio, De Curtis, Bernstein og Brodszky. 21.15 „Ég man þá tíð“ Auðun Bragi Sveinsson skóla- stjóri flytur vísur og kviðlinga frá æskuárum. 21.35 Fantasía fyrir gítar og hljóm- sveit eftir Joapuin Rodrigo Regino Sinz de la Maza leikur með Manuel de Falla hljómsveit- inni Christobal Halffter stj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svona var ída‘‘ eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les (1). 22.35 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.05 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 1968. 7.00 Morgunúrvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdrátfcur úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tón- leikar. 12.00 Iládegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynningar. 13.00 Á frívaktinni Eydis Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Kristmann Guðmundsson les sögu sína „Ströndina bláa“ (23). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Rainer Marc, Herb Alpert, Mary Wells, Manfred Mann, Michael Danzinger o.fl. skemmta með hljóðfæraleik og söng. 16.45 Veðurfregnir Balletttónlist Fílharmoníusveitin í Toronto leikur danssýningarlög eftir Robert Flemming, Piere Mercure, Morris Surdin og Louis Applebaum, Walter Susskind stj. 17.00 Fréttir. Klassisk tónlist Kodály-bamakórinn syngur lög eftir Béla Bartók, Ilona Andor stj. Svjatoslav Richter leikur á píanó sex lög úr lagaflokknum „Fantasiestúcke" op. 12 eftir Schumann. 17.45 Lestrarstund fyrir litlu börnin 18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Hörpuleikur: Nicanor Zabaleta leikur a. Stef og tilbrigði í g-moll eftir Handel. b. „Malaguena" eftir Albéniz. 19.40 Framhaldsleikritið „Gull- eyjan“ Kristján Jónsson stjórnar flutningi leiksins, sem hann samdi eftir sögu Roberts Louis Stevensons í íslenzkri þýðingu Páls Skúlasonar. Þriðji þáttur: Gullleitarævintýrið. Persónur og leikendur: Jim Hawkins Þórhallur Sigurðsson Livesey læknir Rúrik Haraldsson Ráðskona læknisins Arndís Björnsdóttir Dance höfuðsmaður Guðmundur Erlendsson Svarti-Seppi Róbert Arnfinnsson Trelawney Valdimar Helgason Tom Redruth Guðmundur Pálsson Langi John Silver Valur Gíslason Smollett skipstjóri Jón Aðils 20.15 Söngur í útvarpssal: Guðrún Á. Símonar syngur Guðrún Kristinsdóttir leikur á píanó. a. „Hrosshár 1 strengjum" og „Blítt er undir björgunum", lög eftir Pál ísólfsson úr Gullna hliðinu. b. ,Sofðu rótt“ eftir Eyþór Steíánsson. c. „Tunglið, tunglið taktu mig“ og „Kvöldsöngur" eftir Markús Kristjánsson. d. ,Rósin“ eftir Árna Thorstein- son. e. „Gígjan" og „Draumalandið“ eftir Sigfús Einarsson. 20.35 Vandamál fiskveiða á Norð- vestur-Atlanzhafi Jón Jónsson fiskifræðingur for- stjóri Hafrannsóknastofnunarinn- ar flytur erindi. 21.00 Messa í G-dúr fyrir einsöngv- ara, kór, strengjasveit og orgel eftir Franz Schubert Flytjendur: Bettina Cosacksópr- an, Friedrich Melzer tenór, Klaus Stetzler bassi, drengjakórinn I Stuttgart og hljómsveit útvarps- ins þar, Gerhard Wilhelm stj. Hljóðritun frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í maí s.l. 21.30 Útvarpssagan: „Jarteikn“ EFTIR Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (3). 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svona var ída“ eftir Svein Bergsveinsson Höfundur les (2). 22.40 Kvöldhljómleikar Píanókonsert nr. 1 í e-moll op. 11 eftir Chopin. Emil Gilels og Sin- fóníuhljómíveitin í Fíladelfíu leika, Eugene Ormandy stj. 23.20 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok (sjlnvarp) MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 18.00 Lassí íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson. 18.25 Hrói höttur íslenzkur texti: Ellert Sigur- björnsson 18.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.30 Ósvaldur Knudsen sýnir a. Barnið er horfið. Myndin er um sannan atburð, sem gerð- ist á Hellissandi. Myndin er gerð árið 1962. Þulur: Dr. Krist ján Eldjárn b. Sá vinir fagrir. Mynd um Is- lenzkar jurtir. Gengið er um tún og haga í fylgd Ingimars Óskarssonar, grasafræðings. Myndin er gerð árið 1960. Þulur: Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. 20.55 MiIIistríðsárin í þriðja hluta er fjallað um von ir manna að friður haldist vegna vaxandi velmegunar og um heims friðarráðstefnuna í París. Þýð- andi og þulur: Bergsteinn Jóns- son. 21.20 Frá Olympíuleikunum Setningarathöfn 19. Olympíu- leika £ Mexikó. Dagskrárlok óákveðin TÍZKUSKÓLI ANDREU tilkynnir heiðruðum viðskiptavinum: DAGANA 16., 17. og 18. október verður ungfrú STRAUB, fegrunar- og tízkusér- fræðingur frá LANCÖME PARÍS, stödd hjá okkur — og veitir fúslega allar upplýsingar og leiðbein- ingar um hvernig nota skal hinar frægu Lancóme snyrtivörur. GRENStóVEGI 22-24 SlMtó:30280-32Z6Z Gólfdúkur — plast- vinyl og línólium. Postulíns-veggflísar — stærðir 7*4x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflisar — Godd Year, Marbelló og Kentiie. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppL Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Siiicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvyi, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. 3ja herbergja íbúðir ■ Árbæjarhverii Höfum til sölu 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ 182, 184, 186. íbúðir þessar eru fullfrágengnar og sameign nema lóð. Hægt er að velja um þrjár mismunandi gerðir af harðviðarinnréttingum. í kjallara er sameiginlegt þvottahús með vélum og einnig er sameiginlegur gufubaðsklefi. íbúðir þessar eru mjög vandaðar og allur frágangur 1. flokks. Teikningar af umræddum íbúðum liggja fyrir á skrifstofu vorri sem gefur allar nánari upplýsingar um framan- greindar íbúðir. Tryggingar og fasteignir Austurstræti 10 A 5. hæð, sími 34850, kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.