Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 196« 7 75 ára varð í gær 14 . okt. Jón Bjarni Helgason kaupmaður, til heimilis Melabraut 53, Seltjarnar- nesi. Sextugur er í dag Einar Gests- son, bóndi á Hæli í Gnúpverja- hreppi. 50 ára er í dag Bárður Jónsson biistjóri til heimilis að Haáleitis- braut 42 Laugardaginn 14. sept voru gef- in saman í Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni ungfrú Sigríður Sæmundsdóttir og Ólafur Guð- mundsson. Heimili þeirra er að Háaleitisbraut 113. Bamaog fjölskylduljósmyndir 7. okt. voru gefin saman í hjóna band í Hafnarfjarðarkirkju ungfrú Fanney Eva Vilbergsdóttir og Gísli Haraldsson. Heimili þeirra er að Mosabarði 4. Barna og fjölskyldu Ijósmyndir Laugardaginn 28. september vom gefin saman af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Heiður Sveins- dóttir og Ragnar Valsson. Heimili þeirra verður að Hraunbæ 20. Ljósmyndari Jón K. Sæm. Þann 28. sept. opinberuðu trúlof- un sína, ungfrú Ragnheiður Sveins- dóttir, Háaleitisbraut 47, og Geir H. Gunnarsson, Sólvallagötu 4. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína, Birna Bjaraadóttir, Skipholti 22 og Jón Þ. Einarsson, Skeiðar- vogi 143. Laugardaginn 5. október vom gefin saman i Langholtskirkju af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Sig rún Höskuldsdóttir og Gunnar öm Guðmundsson. Heimili þeirra verð ur að Þómstíg 20 Ytri Njarðvík. Ljósmyndari Jón K. Sæm. Börn heima kl. 8 Áheit og gjafir Höfðinglegar gjafir Blindravinafélagi íslands hafa borist margar höfðinglegar gjafir frá vinum sínum og velunnurum. Frá gömlum vini féalgsins kr. 10.000, frá G.J. KR. 3.000 frá Þ.H.M. kr. 1.000 frá G. Lámsd. kr. 500 frá F. G. kr. 50 frá ónefndri konu til minningar um Guðm. Magnússon skósmið kr. 10.000 frá I.S. kr. 10.000 frá Þuríði kr 1.000 Félagið flytur gefendum alúðar- þakkir fyrir gjafir þeirra til blindra manna. 12. okt. 1968 Blindravinafélag íslands Þórsteinn Bjarnason. Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh Mbl. N.N. 25 — G.K. 50 —g.áh. N.N. 200 — H.B 20 — N.N. 30 —G.M. Þ.G. 500 — Gl. 600. A.O. 100 — J.z. 200 H.H. 750 —I.G. 200 — Þóra 300 —J.K. 200 —Á.B. 200 —G.G. 50 — J.G. 700 Sigríður Jóna 100 — Ólafur H. Ólafsson 1.250 —M.J. 300 — H.F. 1.000 —Ebbi 250 —N.N 200 — R.G. 100 — S.M. 100 — N.N. 100 — Sigriður 500 —K.R. 100 — P.M.V. 260 — Gfsli Kristinsscm 200 — S.G. 200 Ó.M. 100 — S.S. 100 — Blindur maður 100 — A.T. og G. V. 100. N.N. 1.000 — Ólöf 350 — E.E. 200 — Óli Lúðviksson 200 — N.N. I.SF. 300 Stúlku vana bókbandi vantar . vinnu strax. Annað starf kemur einnig til greina. Sími 14631. Til sölu vegna brottflutnings sem nýtt sjónvarp með tveimur loftnetum. Uppl. í sima 2386 og 1708, Keflavík. Góð 3ja—4ra herb- íhúð til leigu við Kleppsveg. Til- boð, er tilgreini fjölskyldu- stærð, sendist Mbl. fyrir föstudagB'kv., merkt „2214“. Er kaupandi að litlu einbýlishúsi eða 2ja—3ja herb. íbúð með bílskúr. Uppl. í síma 15044 frá 3—5 e. h. Keflavík Barnavagn til sölu. Uppl. í sima 2672. Súlbrá, Laugavegi 83 kuldaúlpur á skólaböm, ungbarnafatnaður og leik- föng í úrvalL Kennsla Stúlka með BA-próf kenn- ir nemendum á gagnfr.stigi ensku, ísl. og dönsku, enn- fr. byrjendum í fröneku. Uppl. á herb. 41 N-GarðL Terylene-buxnaefni 3 litir, sokkabuxur kvenna og barna, ull og naelon, púðar, bakkabönd og fl. Hullsaumastofan Sími 51075. Stór sendiferðabifreið til sölu, stöðvarleyfi fylgir. Uppl. í síma 41408 eftir kl. 6 á kvöldin. Ráðskona óskast á fámennt heimili á Suðurlandi. Upplýcingar i síma 37428. Sniðskóli Bergljótar ólafsdóttur. Sniðkennsla, námskeið fyr- ir skrifstofu- og skólastúlk- ur hefst 17. þ.m. Innritun í sima 34730. Fatahreinsunarvél Vii kaupa fatahreinsunar- vél. Aðeins vél í 1. fl. gt. kemiur til greina Tilboð merkt „Fatahreinsun 2092“ sendist Mbl. fyrir 19. þ.m. íbúð • 5—6 herb. íbúð óskast til leig-u (ekki í úthverfi). Upplýsingar í síma 12176. Herbergi helzt með eldunarplássi óskast í Vesturbænum. — Uppl. í síma 22150. Til sölu Síldarsöltunartæki f y r i r 18—20 stúlkur til sölu. Uppl. í síma 16684 eftir kl. 12. Til sölu 5 kíló af góðum vestfirzk- um lúðuxikling. Tilb merkt „Lúða 2093“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Vörubíll Volvo '57, 7 tonn, til sölu. Sími 40311. eldavéíaseft Stílhrein, sterk sænsk úrvalsvara. J. Þorláksson & Norðmann hf. M.P. miðstöðvarofnar Einkaumboð: Sænsku Panel-ofnamir frá A/B Felingsbro Verk- stader, eru ekki aðeins tæknilegt afrek, heldur einnig sönn heimilisprýði. Verð hvergi lœgra. LEITIÐ TILBOÐA HANNES ÞORSTEINSSON heidlverzlun, Hallveigarstíg 10, sími: 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.