Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1966 19 Framhald af bls. 11 Á Alþingi sýndi hann mikinn skilning á landbúnaðarmálum, og bar fram frumvörp og tillög- ur til hagsældar fyrir landbún- aðinn. Jón Ólafsson var víðsýnn stjórnmálamaður. Hann hafði heildaryfirsýn yfir atvinnulífi'ð og staðgóða þekkingu á þjóð- málum yfirleitt. Hann var öfga- laus og vildi ávallt hafa það sem sannara reyndist og betur mátti fara. Þótt hann væri á íslenzk- an mælikvarða vel fjáður og skipaði hæstu stöður, kunni hann ávallt vei við sig í sam- félagi þeirra manna, sem hann vann með við sjómennsku og önnur erfiðisstörf fyrri hluta ævinnar. Eins og oft hefir verið tekið fram, var Jón mjög rausn- arlegur og samúðarfullur við þá sem voru hjálparþuirfi, var því oft sagt um hann áð hann mætti ekkert aumt sjá, án þess að koma til hjálpar. Þetta lýsir vit- anlega hvemig innri maður Jóns Ólafssonar var, þótt hann á ytra borðinu virtist við ýms tækifæri vera hrjúfur og hairður í horn að taka. En á það reyndi aðeins þegar einhver fór með ranigt mál eða vildi beita aðra órétti og rangindum. Þótt nú sé öld liðin frá því að Jón Ólafsson var í heiminn borinn og 31 ár síðan hann lézt, munu margir minnast ágætis mannsins og höfðingjans, sem átti ávallt annríkt, en eyddi eigi að sfður miklum tíma til þess að liðsinna samferðamönnunum sem til hans leituðu. Þeir sém yngri' eru og ekki muna Jón Ólafsson, munnu kynnast hon- um við lestur íslenzkrar at- vinnusögu og með því að kynna sér aðrar heimildir sem vitna um störf hans. Jón Ólafsson var háseti á ára- bát og skútu, skipstjóri, fram- kvæmdastjóiri útgerðarfyrir- tækis, bankastjóri, bæjarfulltrúi og alþingismaður. Voru störf ' hans viðurkennd, m.a. með því að sæma hann heiðursmerki ís- lenzku fálkaorðunnar. Þáð mun ýmsum virðast fróð- leikur í þvi að kynnast því við hvaða kjör fátæk sveitabörn áttu við að búa um það leyti sem Jón Ólafsson vair að vaxa úr igrasi. Hvemig hann með dugnaði og viljafestu kom sér áfram og varð með umsvifa- mestu athafna- og atkvæða- mönnum þjóðarinnar. Það er einnig lærdómsríkt að þrátt fyr- ir velgengnina ofmetnaðist Jón aldrei, heldur hélt sinni mann- legu reisn á eðlilegan hátt. Sagt hefur verið um Jón Ólafsson að Ný kennslubók í íslnndssögu RÍKTSÚTGÁFA námsbóka hefur sent frá sér nýja kennslubók í íslandssögu eftir Þórleif Bjama- son, námsstjúóra. Þetta er 1- (hefti, ætlað 10 og 11 ára börn- um, en 2. hefti með námsefni 12 ára barna er væntanlegt á næsta áiri. Bókinni er settað að vera grund völlur sögukennslu á barnaskóla- stigi, og hefur höfundur gert ráð fyrir, að svonefndium starfræn- um vinnuhrögðum verði beitt við námið. 1 bókinni er getið helztu at- burða í lífi þjóðárinnar frá Tand- námi og fram á 17. öld. Greint er frá lifnaðarháttum, atvinnu- vegum og menningarviðhorfum og einnig er sagt frá nokkrum erTendum atburðum, sem mikil áhrif höfðu á þróun mála hér. I bókinni eru allm'örg verkefni, sem ætlazt er til að nemendur athugi til fvekari skilnings á því, sem 'þeir hafa lesið. Enn fremur er bent á noikkur atriði, sem hugsanlegt væri, að kennarar gætu látið nemendur túlka leik- rænt. Myndir í bókina og kápu hef- iur Þröstur Magnússon gert, Prentun annaðist Prenismiðja Jóns Helgasonar. þessi eiginleiki í skapgerð hans, hafi átt mestan þátt í að gera hann stóran og vinsælan meðal samferðamannanna. Allir sem þekktu Jón Ólafs- son vissu að hann gerði aldrei tilraun til þess að sýnast, held- ur kom hann til dyranna hverju sinni eins og hann var klædd- ur. Markmið hans var að leysa þau verkefni sem úrlausnar biðu og vinna að því að byggja Akureyri, 13. október. VETRARSTARFSEMI Tónlistar- 'félaigs Akureyrair er nú að hefj- ast, og er tónleikaskirá næsta starfsárs þegair ákveðin. Félag- ið hefir notiið mjög góðirar fyrir- igreiðKlu og samvinniu við þá Björn Jónsson, formann Tónlist- arfélags Reykjavíkur, og Gunn- ar Guðmundsson, framkvæmda- átjóra Sinfón.íuhljóms'veitar ís- lands, við útvegun listamanna til að koma fram á tónleikium fé- lagsins á þessu starfsári. Fyrstu tónleikamir verða fimmtudaginn 24. október, en þá upp atvinnurekstur í landinu, sem gæti orðið þjó'ðinni til gagns. Jón Ólafsson var gæfumaður, því honum varð svo oft að ósk sinni, og sá þær hugsjónir ræt- ast sem hann hafði barizt fyrir, að koma í framkvæmd og g'era syn.gja þau Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Guðjónsson ein söngvara og tvísöngva með pí- anóundir.leik Skúla Halldórs- son, tónskálds. Á öðrum tónleikunum, sem verða í nóvemberlok, serunilega 28. nóvember, kemiur fram blás- arakvinte'tt frá Reykjavík. Hann er þannig skipaður: Gunnar Egilsson (klarín'etta), Kristján Þ. Stepheinsien (óbó), Stefán Þ. Stephensen (hom), Sigiurðiur Markússon (fagott) og Guðrún Kristúnsdóttir (píanó). Edith Peinemann leikur á þriðju -tónleikuinum þriðjudag i nn 13. marz. Hún leikiur um þær mundir einleik með Sin- fóníuhljómsveitinini í Reykjaivík og hefur leikið víða um lönd við afar góða dóma. Loiks eru píanótóniledkar 29. apríl, en þá leikur norski píanó- leikarinn Robert Riefling, kenn- ari við Tónlistarskólann í Kaup mannahöfn. Hanm mun einnig um þetta leyti komia fram með Sin'fóniuhljóms'veitmni og á tón leikum Tón'iistarfélags Reytkja- víkur. Endurnýjun og sala áskriftar- skírteina s'tyrktarfélaga hefst á miðvikudaginn í Bókabúðinnii Huld. Þeir á skrifeiídiur, sem hyggjast halda kortum sinum, eru hva'ttir til að endurnýja sem fyrst, en örfáum er hægt að bæta við. Menin geta keypt áskrift yfirir hálft ár eða heilt að viild, en gjaldið er sem’ svarar 125 krónium fyrir hvem miða. Hver áskrifandi fær tvo miða að hverjum tónleikum. Stjóm Tónliistarfélags Aikur- eyrar skipa: Jón Sigurgeirsson, formaður, Haraldur Siguxðsson, riitari og Stefán Tryggvason, gjaldkeri. — Sv. P. Almenn rnlmngnsnotkun minnknr í SÍÐASTA hefti Hagtíðinda er tafla yfir notkun raforku og sýn- ir hún hvernig notkunin hefur breytzt á árunum ,54—’64. Sam- kvæmt töflunni hefur almenn heimilisnotkun rafmagns minnk- að í hlutfalli við heildarnotkun um rúmlega 3%. Einnig minnkar notkun til húshitunar um leið og notkun til lýsingar eykst. Er hér miðað við tölu notaðra kílóvatt- stunda. Hlutur Áburðarverksmiðjunn- ar hefur minnkað. 1954 var hann tæplega þriðjungur, en ’64 aðeins fjórðungur. Hins vegar hefur hlutur Keflavíkurflugvallar, götu lýsing og rafmagn til „stórra véla“ eins og það er orðað í töflunni aukizt um hálft annað prósent. Þýzki fiðlu'leik'arinin uiwgfrú að veruleika. Ingólfur Jónsson. Vetrarstari Tonlistor- félags Akureyrar —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.