Morgunblaðið - 16.10.1968, Page 27

Morgunblaðið - 16.10.1968, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MDÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 27 Páll Steingrímsson við eina mynda sinna. Listsýningar í Eyjum Vestmanna'ayjum, 14. okt. UtM sl. helgi voru tvær mál- vrkasýningar hér í Eyjum. Jó- hanna Bogadóttir sýndi í Akóiges húsinu og Páll Steingrímsson ,í félagsheimilinu við Heiðaveg. Þetta er fyrsta sýning Jó- hönnu í heimabæ hennar, en fyr ir skömmu var hún með sijmu sýningu í Reykjavík. Þetta er fjórða sjálfstæða sýn- ing Páls, en hann hefur, sem kunnugt er tileinkað sér mjög sérstæða tækni í myndgerðinni. Páll notar íslenzkt grjót í sín- - STEWART Framliald af bls. 1 engin önnur leið væri til Iausn- ar á deilumálunum en sáttatil- raun Gunnars Jarring, sáttasemj ara Sameinuðu þjóðanna. Stewart sagði, að hinar mis- heppnuðu viðræður Harolds Wil sons við Ian Smith gerðu að verk um, að nauðsynlegt væri að halda áfram hinum alþjóðlegu lefnahagslegu refsiaðgerðum gegn Rhodesíu. Stewart sagði, að refsiaðgerðirnar gætu orðið mik ilvægur liður í baráttunni fyrir lausn, sem heimurinn gæti sætt sig við. Risuskip til Hoinarfjarðtui í MORGUN va-r væntanleigt 4 til Hafnarfjarðar stærstaJ skip, sem þar hefur nokkru 1 si.nni lagzt að bryggju. Er\ þetta japanskt olíuflutininiga-1 sikip, siem flytur olíu til olíu- J sitöðvarmmiar í HaÆnairfirði.' Verður það tekið að bryggju I um kl. 11. Skip þetta er 231 | þúsumd lestir oig 188 mietrar j að lengd. Embætti þjóð- skjolovorðar og fréttastjóra EMBÆTTI þjóðskjalavarðar var auglýst laust til umsóknar 20. f.m. með umsóknarfresti til 15. þ.m. Umsækjendur eiru: Aðalgeir Kristjánssom, skjala- vörður, Bjami Vilhjáknssom, skjalavörður, ag Sigfús Haukur Amdrésson, skjalavörður. 2. Fréttastj órastarf í Ríkisútvarp imu var auglýst laust til umsókn ar 20. fjm. með umsóknarfresti til 15. þ.m. Umsækjendur eru: Högni Torfason, ritstjóri, Mar- girét Indriðadótttr, varafrétta- stjóri, ólafur Sigurðsson, blaða- fulltrúi og Sigurður Sigurðssom, íþróttafréttamaður. um myndum, sem hann mylur niður í mismunandi grófan salla. Á sýningu Páls eru nú 20 mynd- ir, en á næstunni fara þær vænt anlega til sýningar. erlendis. Sýning Jóhönnu stóð yfir helg ina, en sýningu Páls lýkur í kvöld. — Fréttaritari. - SKILYRÐI Framhald af bls. 1 brezku stjórnarinnar fyrir lok fjögurra daga viðræðna ráðherr anna í Gibraltar, og sagði þá að annaðhvort yrði stjórn Rhodesíu að fallast á öll skilyrðin óbreytt eða ekkert yrði úr samningum. í þingræðu sinni í dag sagði svo Wilson að það hafi ríkt og ríki enn mikill ágreiningur milli rík- isstjórnanna tveggja. „Ég gerði Smith það ljóst að brezka stjórn- in gæri ekki skipt um skoðun á grundvallaratriðum. Við lögðum áherzlu á að taka verður tillög- ur okkar allar til greina samtím- is. Ákvörðunin verður tekin í Salisbury. Við fyrir okkar leyti höldum dyrunum opnum“. í tillögum Breta er meðal ann ars gert ráð fyrir því að brezk nefnd kanni hugi Rhodesíu varð andi nýja stjórnarskrá, er miði að því að landið verði sjálfstætt og Bretum óháð. Lýsti Wilson því yfir í Gibraltar-viðræðunum að þessi stjórnarskrá yrði að vera í samræmi við óskir meiri hluta íbúa landsins, blökkumanna jafnt sem hvítra. Að öðru leyti eru tillögurnar í sex aðal liðum, og er þar fyrst tekið fram að vinna verði að því að blökku- menn í Rhodesíu geti í framtíð- inni tekið völdin í landinu, því ekki verði til lengdar við það unað að 220 þúsundir hvítra manna hafi öll ráð fjögurra mill jóna blökkumanna. Önnur atriði tillagnanna eru: — Tryggt verði að sérhverri nýrri stjórnarskrá verði ekki breytt síðar á þann veg að af- numin verði réttindi þlökku- manna. — Stjórnmálaacjstaða blökku- manna verði bætt. — Unnið verði að því að binda enda á kynþáttamisrétti. — Tryggt verði að meirihluti kúgi ekki minnihlutann, né held- ur minnihlutinn meirihlutann. Einn umsækjandi UMSÓKNARFRESTUR til Mö-ðru va 11 arprest a kal ls ranm út hiinin 14. þ. m. Er umsækjamdi einm, Þórhalllur Höskuldssom cand. theol. « Mabur barinn RÁÐIZT var inn á mann í rúmi sínu aðfaranótt mánudags og hann barinn tU óbóta. Hlaut maðurinn stóran skurð á höfuð- ið, skurð í andlitið og smærrl skrámur. Liggur hann nú i sjúkrahúsi, en er ekki talinn í neinni hættu .Árásarmennimir Dýraflutningaskip með 183 hesta til Esbjerg — VIÐRÆÐUR Framhald af bls. 1 grundvallaratriði“, sagði hann, „um skilyrði fyrir áframhald- andi setu herjanma í landi okkar, en eftir er að undirrita samning þar að lútandi, því það var ekki gert í dag. Viðræðum um þessi mál, sem ekki eru beinlínis skemmtileg, er lokið.“ Fréttaritarinn segir ennfremur að „búast má við að í samkomu- laginu felist ákvæði um algeran brottflutning hersveita landanna fjögurra (Póllands, A-Þýzkal., Ungverjalands og Búlgaríu) og einnig ípikils hluta sovézku sveitanna eins fljótt og auðið er.“ „Samningaviðræðurnar voru ekki auðveldar, og á meðan á þeim stóð ráðguðust fulltrúar okkar við ieiðtoga þingsinis og flokksins (í Prag)“ segir frétta- ritarinn. „Ræða varð um marg- vísleg vandamál varðandi setu erlendra herja í landi okkar .... Höfðu sovézku fulltrúarnir um- boð Varsjárbandalagsríkjanna fjögurra til að semja um brott- flutning hersveita þeirra frá Tékkóslóvakíu. Samningur um þiessi mál verður undirritaður strax og stjórnvöld í Tékkósló- vakíu og Sovétríkjunum hafa - staðfest hánn.“ „Um óákveðinn tíma munu fámennari sovézkar hersveitir dveljast á fyrirfram ákveðnum stöðum í landi okkar. Lögðu sovézku fulltrúarnir á það á- herzlu að hersveitirnar dveldust ekki í landi okkar í pólitískum tilgangi. í viðræðum við fulltrúa í viðræðunefnd okkar,“ segir fréttamaður tékkóslóvakíska sjón varpsins, „var mér sagt að sov- ézku fulltrúarnir bafi reynt að forðast að ve'kja grunsemdir okk- ar fulltrúa um að sovézka ber- liðinu sé ætlað að hafa áhrif á innanríkismál okkar.“ Eins og fram kémur hér að framan, er talið að samið verði um hersetu í Tékkó'slóvakíu „um óákveðinn tíma“. Áður hefur verið talað um hersetu „til bráðabirgða." Btenda erlendir fréttaritarar á að Sovétríkin hafi sent herlið til „'bráðabirgða" til Ungverjalands árið 1956, og ból- ar ekkert á brottflutningi þess enn. Auk Cerniks tóku þátt í við- ræðunum fyrir Tékkóslóvakíu þeir Karel Rusov fyrsti aðstoðar- varnarmálaráðherra, Frantisek Hamouz vara-forsætisráðherra og Bohuslav Kuéera dómsmála- ráðherra. Fulltrúar Sovétríkj- anna voru Alexei Kosygin for- sætisráðherra, Andrei Gromyko utanríkisráðherra og Andrei Gretéhko varnarmálaráðherra. - 70 ÁRA Framhald af bls. 18 íslenzk gestrisni hefur oft verið rómuð að veruleikum, þar hafa þau hjón ekki verið efturbátar annara, að setjast að matar eða kaffiborði hjá þeim er meira en gestrisni þar er hreinasta rausn, en gestkvæmt hefur alla tíð ver- ið með eindæmum á þeirra heim- ili. Sigurunn og Guðmundur eign uðust 3 börn. Agnar búsettur á Blönduósi, Kristín og Sigþór bú- sett í Reykjavík. Afkomendur þeirra eru hátt á öðrum tug og sjaldgæft mun vera að fjórir ætt liðir eru lifandi í beinan kven- legg og karllegg. Þótt Sigurunn sé nú orðin sjötug, vona ég og bið að mér veitist sú ánægja að mega sjá hana oft ennþá og njóta hennar góðu veitinga og rabha við hana yfir góðum kaffibolla. Ég óska henni til hamingju með þessi merku tímamót og bið allar góð ar vættir að blessa henni ókomin æfiár. S. hafa ekki fundizt. Árásarmenn'imir, &em voru tveir eða þrír talsine, skriðu inn um bað h-erbergis glu gga á íbúð mainnsins, sem er í húsi við Bald- 'Ursgötu. Fimmtján ána piltur, siem svaf hjá manininum í her- bergin-u, vaknaði váð barsmíð- ina, en áður en hamn gat áttað sig voru árásarmennimir á ba!k og burt. Sauðárkróki, 15. október. HOLLENSKT dýraflutningaskip fór í gærkvöldi frá Sauðárkróki áleiðis til Esbjerg með 183 hesta innan borðs, mest megnis hryss- ur en einnig 63 folöld. Eru hestarnir eingöngu skjótt ir, ljósleiróttir og- gráir. Dýra- læknir, Ásgeir Einanss., er mieð í förinni og mun fylgjast með lðí- an hestanna. Áætlað er að skip- ið verði 5—7 sólarhringa á sigl ingu. Framhald af bls. 1 samband við skipið. Albert Robinson, fram kvæmdastjóri Thomas Haml- ing og Co, sagði nefndinni, að þegar ekki hefði verið hægt að ná sambandi við tog arann, hefði hann talið að að anmaðhvort væri tailstöð in biluð eða þá að hann hefði fundið fisk og vildi ekki láta önnur skip vita hvar hann væri. Þetta var 12. janúar, en skipið var ekki væntan- legt á miðin fyrr en 15. eða 16. janúar. Einn nefndar- mannanna spurði hvort hon- um hefði ekki þótt skynsam- let að hafa samband við strandgæzluna, eða fiskimála skrifstofuna. 24, eða 48 tímum eftir að hann reyndi árang- urslaust að ná sambandi við togarann. — Núna eftirá finnst mér það, en ekki þá. Fyrsti stýrimaðurinn á Vík ingi, Þórður Oddsson, var leiddur sem vitni fyrsta dag- inn. Hann skýrði frá því, að daginn eftir að St. Romanus fór frá Hull, hafi hann heyrt neyðarskeyti: „Mayday May day, Mayday, þetta er brezki togarinn St. Romanus frá Hull“. Á eftir fylgdi staðar- ákvörðun og nafn togarans var stafað. Þórður sagðist hafa skýrt skipstjóranum frá þessu, en vissi ekki hvað hann gerði í málinu. Það var ekki fyrr en 14. dögum síðar, sem hann heyrði í íslenzka út varpinu að togarinn hefði far ist og þá tilkynnti skipstjór- inn um neyðarkallið. Dr. Lionel Rosen, fulltrúi ættingja þeirra sem fórust spurði hversvegna hann hefði ekki sjálfur tilkynnt um kall- ið. „Staðarákvörðunin var 1000 mílur frá okkur. Skipstjór- inn sagði að hann myndi ann ast þetta, en gerði það ekki“. Það hafa verið uppi ýmsar getgátur um hvernig skipið hafi farist, en engin staðgóð skýring fundist. Framkvæmda stjori útgerðarinnar taldi lík- legast, að hann befði r-ekizt á tundurdufl, en eiginkonur hinna látnu gerðu hróp að honum. Rannsóknarnefndin agði, að hún vildi alls ekki draga úr hættunni, sem staf- aði af gömlum tundurduflum, en hinsvegar benti ekkert til að tundurdufl hefði grandað St. Romanusi, t.d. hefði ekk- ert brak fundist. Barry Sheen, formaður rannsóknarnefndarinnar, sagði við fréttamenn, að það sem þeir hefðu mestan áhuga á að fá fram væri að leit að togaranum hefði hafist allt og seint, vítavert kæruleysi hefði verið sýnt í því tilliti og að sökin liggi að nokkru hjá Albert Robinson, fram- kvæmdastjóra útgerðarinnar. f sambandi við þetta hörmu- lega slys hefði komið í Ijós, að öryggismálum væri í mörgu ábótavant og margir aðilar ynnu nú að því að bseta þar úr. Hestar þessir eru allir keypt- ir í Skagafirði, og hafa aldrei svo margir hestar verið seldir út í einu. Tveir danskir hesta- kaupm., Justesen og Kirkegard hafa ferðast um Skagafjörð og valið hestana. Þeir hafa sótt um útflutningsleyfi fyrir 120 hryss- um ti viðbótar, og fáist það, mun þetta hollenska flutninga- skip koma aftur í nóvember. — Fréttaritari. Framhald af bls. 1 og lét sig svo „fljóta“ þaðan upp í stjórnklefann til'að sýna þyngd arleysið. Lagði hann blýant frá sér á leiðinni, og sveif blýantur- inn þar í lausu lofti. Að þessu loknu sýndi Cunningham áhorf- endum æfingatæki, sem geimfar arnir nota til að liðka sig. Geimfararnir voru í um 200 kílómetra hæð frá jörðu þegar sjónvarpað var frá geimfarinu, og tókst sendingin mjög vel. Er fyrirhugað að sjónvarpa á ný frá geimfarinu á morgun, mið- vikudag. f gær var sjónvarpað frá Apollo-7, og var þá kona Schirra stödd í aðalstöðvum geim ferðamiðstöðvarinnar í Houston. í dag var þar kong Eisele með foreldrum sínum. Áður en sjónvarpsþátturinn hófst í dag var geimförunum þremur sagt að þáttur þeirra í gær hafi reynzt mjög vinsæll og að mikill hluti sjónvarpseig- enda í Bandaríkjunum hefði fylgst með útsendingunni. „Ef þið leggið svolítið að ykkur, get um við ráðið ykkur með fastan þátt næstu vikuna,“ sagði einn af stjórnendum í Houston. Varð Schirra fyrir svörum: „Við höf- um stráhattanna og reynum næst“ Schirra var hálf önugur fyrst í morgun þegar hann var vak- -inn eftir aðeins fimm stunda svefn, en honum hafði verið sagt að hann fengi að sofa í sjö tíma. Var Schirra vakinn. til að gera athuganir á hitakerfi geimfars- ins, og var alls ekki ánægður með truflunina. „Ykkur virðist liggja á að koma okkur til vinnu í dag,“ sagði hann við stjórn- endur í Houston. „Ég legg til að einhver þarna niðri skipuleggi betur svefntímann okkar“. Benti Schirra á að honum hafði verið lofað því að fá sjö tíma ótrufl- aðan svefn í nótt, en svo hafi einhver niðri á jörðu ákveðið hitakerfisrannsóknina í miðjum svefntímanum. Var Schirra þá sagt að næstu nótt fengi hann 10 tíma svefn, og svaraði hann þá aðeins: „Ætli mér nægi ekki átta.“ - VARÐARFERÐ Framliald af bls. 5 eru noi á sv*o góðri leið ag verðú.r lokið að fyrsta áfan.ga síðla sumars á næsta ári. Gerið ykkur því grein fyrir því, og verið glöð yfir, að þið haifið ,hvert og eitt, lagt ykkar lóð á vogarskálina til að flýta framþróun landisins, sem leiða nvun af þessari framkvæimd. Þið hafið verið þátttaikemdur í því að skjóta þróumimni fram um tugi ára.“ Að lokum þakkaði formað- ur Varðar, Svavar PáLsson, Arna Snaevarr og starfsfélög- um hans ágæta leiðsögn. Eiins og ráð hafði verið fyrir gert, var komið aftnir heim til Reykjaivíkur nm kl. 18, og er óhætt að fullyrða, að þeir, sem þátt tóku í þess- ari haustíerð Vairðar hefðu ekki viljað hafa misst af því tækifæri að fá innsýn í þá stærstu mainnvirkjagerð, sem íslendingar hafa með hönd- um haft. VITAVERT GEIMFARAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.