Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1998 Útgefiandi I'ramkvæmdastjórí Ritstjórar Ritstj ómarfulltrúi Fréttastjóri Auglýsingast j óri Ritstjórn og afgrei'ösla Auglýsingar Askriftargjald kr. 130.00 í lausasölu Hf. Arvakur, Reykjavik. Haraldur Sveinsson. Sigurður Bjamason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Þorbjörn Guðmundsson. Björn Jóhannsson. Árni Garðar Kristinsson. Aðalstræti 6. Sími 10-100. Aðalstræti 6. Sími 22-4-80. á mánuði innanlands. Kr. 8.00 eintakið. SPARNAÐUR Á FJÁRLÖGUM ¥ fjárlagafrumvarpinu fyj:ir •*- árið 1969 er megináherzla lögð á sparnað og ráðgert, að sú lækkun ríkisútgjalda, sem ákveðin var snemma á þessu ári, gildi einnig á næsta ári. Þá hefur verið synjað fjár- veitinga til allrar nýrrar starfsemi í ríkiskerfinu og aukningar í útgjöldum nú- verandi þjónustustarfsemi, nema þar sem óumflýjanlegt hefur verið vegna lagafyrir- mæla. Þannig hefur yfirleitt ekki verið fallizt á fjölgun starfsmanna í ríkiskerfinu, nema þar sem um algjöra sérstöðu hefur verið að ræða eða leitt hefur af gildandi lögum, fyrst og fremst á sviði menntamála. Áreiðanlega er meginþorri landsmanna samþykkur þess- ari stefnu, sem tekin er með fjárlagafrumvarpinu, enda óhjákvæmilegt að draga úr útgjöldum, hvar sem því verður við komið. Á meðan tekjur voru miklar og vax- andi var eðlilegt að látið væri undan kröfunum um sí- ~ fellt aukna þjónustu á hinum ýmsu sviðum, en þegar tekj- ur minnka er einsýnt að leggja verður megináherzlu á framleiðslustarfsemi og ýmiskonar þjónusta, bæði hins opinbera og einkaaðila, á að dragast saman. Eins og öllum er kunnugt standa nú yfir viðræður milli stjórnmálaflokkanna um hugsanlega lausn hins mikla efnahagsvanda, sem við Is- lendingar stöndum frammi fyrir. Þar sem ákvarðanir hafa ekki verið teknar í þessu efni, er ljóst að mikil- ‘vægir þættir fjárlagafrum- varpsins geta breytzt, þegar fyrir liggur, hvaða lei^ð verð- ur farin til lausnar vandans. Á hinn bóginn er ljóst, að * sú meginstefna frumvarps- ins að halda útgjöldum í skefjum og draga úr þeim, þar sem því verður við kom- ið, verður að vera megin leið- arvísirinn, þegar fjárlaga- frumvarpið kemur til af- greiðslu á Alþingi. UMBÆTUR í RÁÐUNEYTUM ¥>íkisstjórnin hefur lagt **• fram frumvarp á Alþingi um breytta skipan stjórnar- ráðsins, þar sem megin- áherzla er lögð á endurskipu- lagningu og betra fyrirkomu- lag yfirstjórnar atvinnuveg- anna. Er gert ráð fyrir, að stofnuð verði fjögur ný ráðu- neyti og fjalli þrjú þeirra um atvinnuvegina, sjávarútveg, landbúnað og iðnað, en fjórða ráðuneytið verði heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti. Lengi hefur verið aðkall- andi að bæta skipulag stjórn- arráðsins, enda ekki óeðlilegt vegna hinna miklu byltinga, sem orðið hafa í atvinnumál- um íslendinga á undangengn- um árum og þjóðmálunum yfirleitt. Almennt mun því fagnað, að megináherzla er lögð á að styrkja höfuðatvinnuvegina með betri yfirstjórn þeirra í stjórnarráðinu, enda er nú brýn nauðsyn að allir sam- einist um að efla svo atvinnu lífið, að við íslendingar kom- umst sem fyrst yfir þá efna- hagsörðugleika, sem við eig- um nú við að stríða. Það nýmæli er í frumvarp- inu, að hvert ráðuneyti skuli lagt óskipt til sama ráðherra, þegar skipt er störfum með þeim, en hingað til hefur það tíðkazt, að ráðherrar hafa far ið fleiri en einn með mismun- andi þætti sama ráðuneytis og hefur það valdið marghátt uðum ruglingi. Þá er einnig í frumvarpinu gert ráð fyrir því, að ráð- herra sé heimilt að ráða mann utan ráðuneytis sér til aðstoðar, meðan hann gegnir embætti. Ráðheramir fá þannig aðstoðarmenn, sem þeir bera sérstakt traust til. Er þetta sjálfsagt fyrirkomu- lag, enda tíðkað víða erlend- is. Mjög erfitt getur verið fyrir ráðherra að setjast í ráðuneyti, þar sem starfs- menn eru e.t.v. flestir póli- tískir andstæðingar og lengri eða skemmri tíma getur tek- ið að skapa gagnkvæmt traust milli yfirmanns og undirmanna. Þess vegna er mikilvægt, að ráðherrar hafi trúnaðarmenn sér við hlið, en hann víkur sæti ásamt ráð- herra, þegar ráðherraskipti verða. LÍTILSIGLD SÁL Á tökin milli Hannibalista og kommúnista vekja að vonum mikla athygli. Þó hef- ur einum þingmanna komm- únista og afstöðu hans ekki verið gefinn nægilegur gaum ur. Fyrir allmörgum árum sagði Jónas Arnason sig úr kommúnistaflokknum með V* %SS UTAN ÚR HEIMI Þegar stríðinu lýkur hefst skæruhernaður — segir Rolf Steiner, málaliði, yfir- maður víkingasveitanna í Biafra HERMENN Nígeríustjórnar eru nú skammt frá borginni Umuhia í Bíafra og þess verö ur vart langt að bíða að hún falli. I»á hafa Biaframenn misst sína síðustu stóru borg og ekkert er eftir nema smá- þorp og svo skógurinn. Þýzki ofurstinn, Rolf Steiner, segir, að það sé alls ekki endirinn á stríðinu, þvert á móti geti þeir þá þyrjað að berjast fyr- ir aivöru. Steiner er leigu- hermaður sem áður var í Út- lendingahersveitinni frönsku. Nú er hann yfirmaður vík- ingasveita Biafra, og hefur yfir um 50 þús. mönnum að ráða. í viðtali við mann frá AFP, sagði hann: — Þegar borgarastríðinu iýkur hefjum við skæruhern- að og munum sjá til þess að ekki komizt ein einasta olíu- tunna frá Nígeríu. Skæru- hernaðurinn getur teþið 5 til 7 ár, honum verður haldið áfram þar til stuðningsmenn Nígeríu (Sovétríkin og Eng- land) verða orðnir þreyttir á að styðja landið. — Það er langt síðan það varð augljóst, að allar borg- irnar myndu fyrr eða síðár failla í hendur Nígeríumanna. Leiðtogar Biafra gerðu sér grein fyrir þessu þegar í janúar og hafa gert viðeig- andi ráðstafanir. — Hvers vegna haldið þér að víkingasveitirnar hafi ekki verið í bardögum að undanförnu, þótt þær séu lík- lega skipaðar beztu hermönn um landsins? — Jú, eftir oru'stuna við Aba voru þær dregnar til baka og hafa ekki verið í bardög- um síðan. Víkingasveitirnar eru í sérstökum æfingabúð- um meðan þær búa sig undir skæruhernaðinn, og m.a. vinna þær að því að þjálfa sjálfboðaliða. Sjálfboðaliðarn- ir eru þegar orðnir um 15 þúsund. Steiner reyndi ekki að leynia óþolinmæði sinni eftir að hefja skæruhernaðinn. Að spurður um afleiðinigarnar af því ef Umuhia félli, sagði hann, að það væri hræðilegt hver örlög íbúanna yrðú. Frá hernaðarlegu sjónarmiði hinsvegar væri það b^zt að borgin félli sem fyrst. — Það er ekkert sem heit- ir kraftaverk í þessu stríði. Þar sem Biafra-menn hafa engan sambærilegan stuðning við vopnasendingar Breta og Rússa, er það augljóst, að þeir geta ekki unnið stríð talsverðu brambrolti, og sagð ist enga samleið geta átt með Moskvumönnum, því að hann væri lýðræðissinni. Síðan var þessum manni boðið þingsæti á Vesturlandi, ef hann gengi á ný til liðs við kommúnista, og síðan hefur hann verið einn traustasti stuðningsmað- ur Magnúsar Kjartanssonar og Einar Olgeirssonar, og í átökum þeim, sem nú eiga eins og það sem nú er háð. Þótt trúin fsé góð þá nægir hún ekki til að vinna stríðið. Ég segi þetta vegna þess, að ef skip kemur til Lagos frá Englandi, hefur það kannski innanborðs nokkur hundruð tonn af" skotfærum og vopn- mæti. — Ég held ekki að Bret- land og Rússland endist til að styðja Nígeríu í meira en 5 til 7 ár. Löndin hafa hreinlega ekki efni á því. Og þegar vopnasendingarnar hætta, þá er okkar tími kominn. Aðal- atriðið verður að koma í veg fyrir að Nígería geti sent o>líu úr landi, því að efnahagurinn byggist á því. Það verður okk ar megin verkefni að hindra olíuflutning, svo að Nígería geti hvorki greitt skuldir sín- ar né keypt ný vopn. Rolf Steiner, ofursti, var víki ngasveitanna. um til Nígeríu og nokkur þúsund biblíur handa Biafra. — En við höfum næg vopn og vistir til að heyja skæru- hernað og þá fá þeir að finna fyrir því. Þegar við erum búnir að koma okkur vel fyr- ir og höfum hafið skæruhern- aðinn, getum við dregið þetta stríð á langinn ein-s og okkur lystir, og valdið miklu tjóni án þess að bíða afhroð sjálfir. Við verðum nefnilega í þeirri aðstöðu, að við getum engu týnt nema lífinu, en hinsveg- ar verða andstæðingarnir að verja eignir sínar og verð- sér stað, hvarflar ekki að neinum, að Jónas muni skipa sér í sveit með lýðræðissinn- um í Alþýðubandalaginu, þótt hugsanlegt sé, að Karl Guðjónsson og Gils Guð- mundsson geri það. Honum líður svo geysivel í samneyt- inu við þann mann, sem ár- lega leggur land undir fót til að leita uppi ofbeldisöfl, hvar sem þau finnast á jarðkringl- sem fyrr segir liðþjálfi í Út- lendingahersveitinni frönsku áður en hann fór til Biafra. Hann barðist í Alsír og þótti góður hermaður. Svo veiktist hann af berklum og gekk undir uppskurð.' Kona hans segir, að eftir það hafi hún haldið að hann hefði 9agt skil ið við herþjónustu. Svo hvarf hann að heiman einn góðan veðurdag og næst þegar hún heyrði frá honum var hann orðinn yfirmaður víkinga- sveitanna í Biafra. í víkinga- sveitunum eru 7 eða 8 aðrir hvítir málaliðar. unni, til að vegsama stjórnar- far þeirra. En vafalaust finnst Jónasi Árnasyni rétt að haga seglum eftir vindi til að tryggja sér þingsæti, því að hann sé ó- missandi á Alþingi íslend- inga, enda lagði hann fyrr á árum, er hann sat á þingi, fram aðeins eitt mál, sem eft- ir var tekið, þ.e.a.s. samræm- ingu á leturborðum ritvéla!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.