Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 13
MORGUNB'LAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 196« 13 Landarnir berjast um gulliö í kringlu — um metin og 4. OL sigurinn Úll met slegin og sentimetrastrið um silfurverblaunin ÞAÐ var álíka rösklega tekið til við undankeppnina í kringlu- kastinn í gærmorgun eins og í kúluvarpinu á sunnudaginn. Flestir þeir sem í úrslitin kom- ust náðu tilskilinni lengd í fyrsta kasti og fæstir neyttu réttar síns til fleiri kasta, en hurfu af velli eins og Matson. Kringlukastið er álíka „örugg Heimsmethafinn og Olympíumet hafinn Jay Silvester. Hann var 4. í Tókíó — hvar nú? Heimsmet í 100 m hlaupi kvenna Pólsk stúlka Szewinskas setti nýtt Olympíumet og jafnaði gild andi heimsmet í undanúrslitum 100 metra hlaups kvenna í gær. Hljóp hún á 11,1 sek. 1 riðla- stúlkur jafnað Ol-metið, 11,2 sek. Vocu það þær Wyomia Tyrus, USA, og Margaret Spailes. Sze- winskas fór sér hins vegar hægt framan af og hugsaði meira um röðina en tímann. 95^9 í DAG Kl. 4 110 m grindahlaup (undankeppni) Kl. 4 Þrístökk (undank). Kl. 4 SDeggjuk. (undank.) Kl. 4 Hástökk kv. (Undk.) Kl. 5 Fimmtarþraut kv. Kl. 5.30 Stangarstökk úrslit Kl. 9 Spjótkast (úrslitj Kl. 9 110 m. grindahl. (2. umferð) Kl. 9,20 200 m hlaup (undan úrslit) . Kl. 9,40 4O0m hlaup (undanr) Kl. 11 400 m. hlaup kv. (úrslit) Kl. 11.20 3000 m hindrunarhl. (úrslt) Kl. 11.50 200 metra hlaup (úrslt) grein“ fyrir Bandaríkjamenn og kúluvarpið, en þó er hún hættu- legri, að auðveldara er að mis- takast. Líklegt má telja að keppnin standi'milli þeirra Jay Silvester og Al Orters, sem sigrað hefur á þremur Olympíuleikum í röð og hefur strengt þess heit að vinna í 4. skiptið — fyrstur allra frjálsíþróttamanna. A1 Orter, sem nú er 32 ára, hefur lengi staðið fremstur kringlukastara og er ólíkur öðr- um með það, að hann eflist við þraut, er sterkari eftir því sem keppnin er harðari og tauga- spennan meiri. Hann átti oft 'heimsmetið, þar til Silvester náði því í vor, 66,54 m. í keppnum í sumar hefur Silvester alltaf unn- ið. í undankeppninni sýndi Silvest er sinn styrk. Hann kastaði 63,34 m í fyrsta kasti — gamla Olympíumetið var 61,00 og átti það A1 Orter. Enginn annar keppandi náði fyrra OL-metinu. Örter kastaði líka einu sinni, 59,36 m — en hann hefur án efa ekki sagt sitt síðasta orð. Tólf komust í úrslitakeppnina Dæmdir TVEIR liðsmenn í knattspyrnu- liði Ghana hafa verið dæmdir af agadómstóli knattepyrnuyfir- valda OL. Hafa þeir verið úti- lokaðir frá keppni í eitt ár. Þessi dómur hefur gildi í öllum aðild- arríkjum alþjóðasambandsins. Tveir aðrir liðsmenn Ghana varu útilokaðir frá tveim næstu leikum liðsins. Ástæðan er gróf agabrot þeirra í leiknum á sunnudag er liðið tapaði fyrir ísrael 5:3. Þrir ísra- elsmenn fengu áminningiu. Aftur kom til óláta í leik Guatemala og Tékkóslóvakíu og þar unnu hinir fyrrnefndu óvænt an sigur 1:0. ‘ Úrslit annarra leikia urðu: Japan — Nígería 3:1. Búlgaría — Thailand 7:0. Ólætin og rósturnar hafa sett knattspyrnuna mjög niður. Úrslitakeppni stangarstökksins fer fram í dag. f undankeppn- inni tryggðu 15 menn sér þátt- tökurétt í aðalkeppninni með því að stökkva yfir lágmarkshæðina 4,90 metra. Ekki var hækkað meira og kom því geta kappanna ekki í ljós. Þeir sem komust í úrslita- keppnina voru: Altii Alarotu, Finnlandi, Gennadij Blizentsov, Rússl., Mike Bull, Bretlandi, sem fram átti að fara í gærkvöldi I— og hennar var beðið með spenningi. A1 Orter, þrefaldur sigurvegari á Olympíuleikum og staðráðinn í að sigra í 4. skiptið fyrstur manna í frjálsum íþróttum. ÞAÐ er ljóst, að keppnin í 3000 metra hindrunarhlaupi á OL-leikunum verður afar hörð og jöfn. 1 gær fóru fram undan- riðlum. Fjórir fyrtstu menn í hverjum riðli komust í úrslita- hlaupið. Allir þekktustu hindr- unarhlaupararnir komust áfram, að einum undanskildum. Heims- methafanum Kuha frá Finnlandi en hann tók ekki þátt í hlaup- inu vegna veikinda sem hann hefur átt við að stríða í sumar. Yfirleitt var ekki um mikla keppni að ræða um þátttöku- réttkm í ú rslitahlaupinu. Fjóirir fynatu menn í hverjum riðli voru í sérflokki og þurftu ekki að leggja hart að sér. Aðeins tveir hlauparanna hlupu undir 9 mín., en það voru Kenyamennirnir Vi wott sem hljóp á 8:49,4 mín., og Kogo sem fékk tímann 8:57,8 mín. Búast má við því að í úr- Heinfrie Engel, V-Þýzkal., Erkki Mustakari, Finnlandi, Alexander Maljutin, Rússl., Kjell Isaksson, Svíþjóð, Herve d’Encauste, Frakklandi Kiyoshi Niawa, J,apan, Wolfgang Nordwig, A-Þýzkal. John Pennel, USA, Christos Papanikolaou, Grikkl., Bob Seagren, USA, Claus Schiprowski, V-Þýzkal., Ignacio Sola, Spáni. Úrslitin í langstökki kvenna urðu afar hörð og þar var sett heimsmet, Olympíumet, Evrópu- met fyrir utan nokkur þjóðar- met. Victoría Visecopoleanu frá Rúmenín stökk í fyrsta stökki 6.82 m. en eldra heimsmetið og OL-metið var 6.76 sett af Maa-y Rand Englandi á síðustu leik- um. Þetta stökk þeirrar rúm- önsku gerði hinar taugaóstryk ar um stund, en þær jöfnuðu sig og árangurinn var ein bezta og jafnasta langstökkskeppni kvenna sem háð hefur verið. Sérstaka athylgi vekur hverja yfirburði austrænu stúlkurnar hafa. Ensk stúlka, sem þó efnileg, en ekki voru nijög miklair von- ir bundnar við í verðlaunasæti, tvíefldist er á leið og stökk lengra en nokkur önnur ensk hefur gert síðan Mary Rand hætti. Hún skipaði sér óvænt en silitahlaupinu muini aðalkeppn- in standa milli þessara manna og Belgíumannsins Roelants og Yong frá Bandaríkjunum. Yong varð annar í sínum riðli í hlaup inu á 9:02,2 mín., og Roelants þriðji í sínum á 9:08,2 mín. Var greinilegt að báðir spöruðu sér óíðari hluta hlaupsins, þegar úr slitasætið var tryggt. Það vakti mikla ánægju á Norðurlöndum að tveir Norður landabúar, frá Noregi og Sví- þjóð komast í úrslitahlaupið. Hlupu þeir báðir í 1. riðli unid- anrásanna og varð Persson frá Svíþjóð þriðji á 9:06,4 mín., og Risa frá Noregi fjórði á 9:07,2 mín. Roelants sem á staðfest heims met í greininni 8:30,8 mín., sebt 1964, sagðist fyrir leikanna ætla að sigra í þremur greinum: 3000 metra hindrunarhlaupi, 10 km. hlaupi og Mairaþonhlaupi. Hann varð af verðlaununum í 10 km. hlaupi og truun hafa fullan hug á að krækja í gullið í hindrun- OL-met í 200 m Olympíumetið í 200 m hlaupi var slegið þegar í fyrstu um- ferð 200 metra hlaupsins sem hófst í gær. I 2. riðli jafnaði Tommy Smith, USA, gamla met- ið 20,3 sek., en í 6. riðli sigr- aði Astralski hlauparinn Peter Normann á 20,2 sek. Áberand'i var hvað beztu menn irnir tóku lífinu af mikilli ró í undanrásinni. John Carlos sem sigraði í 1. riðli á 20,5 sek. leit oft við á hlaupunum. í þr'iðja riðli sigraði Larry Kuestad, USA á 20,7 sek., í fjórða riðli Micha- ei Fray, Jamaica á 20,6 sek., Ivan Moreno, Chile sigraði í 5. riðli á 20,9 sek. Meðal keppendanna sem taka þátt í 2. umferð hlaupsins er Ol-sigurvegarinn frá 1960, ítal- inn Livio Berruti. Hann var fjórði í sínum riðli á 21,0 sek. glæsi'lega í 3. sæti á afreka- rekaskrá heims. Og hin sov- ézka Tatjana Tzlisjeva náðii einn ig sínu bezta með 6.66 Það var þv£ sentimetrastríð um silfurverð lauin. Sheila Sherwood er gift einska grir\fiahlauparanum Robert Sher wood og er hann nú kominn í úrslitariðil í þeirri grein. Berit Berthelsen Noregi sem átti amin.að lemigsta stökk í undan keppninni, náði sér nú ekki eins vel á strik. En jafnvel hennar bezti áraingur hefði ekki nægt til verðlaumia — og húin lenti í 7. sæti með 6.40 m. ölympíumet Viscopuleanu Rúm. 6.82 2. Sheila Sherwood Engl 6.68 3. T. Talysheva Sovét 6.66 4. B. Wieszorek A-Þýzkaf. 6.48 5. Sarna Póllandi 6.47 6. Ingrid Becker V-Þýzk 6.43 arhlaupinu. Úrslitin í 10 km. hlaupimu benda hins vegar ó- tvírætt til þess að skilyrðin séu Afríkubúunum hagstæðari en Evrópubúunum. Úrslitin í riðl- unum urðu þessi: 1. riðli: Kogo, Kenya 8:57,8 mín., 2. Alvarez, Spani 9:03,03. Persson, Svíþjóð 9:06,4 mín., 4. Risa, Noregi 9:07,2 mín. 2. riðill: Villain, Frakk- Ástralíu 9:02,2 mín., 3. Yong, USA 9:02,2 mín., 4. Kudinsky, Rússl. 9:05,2 mín. 3. riðill: Biwott Kenya 8:49,4 mín. 2. Jleev, Búlg ariu 9:01,3. Rolants, Belg. 9:08,2 mín. 4. Morozov, Rússl. 9:08,4 mín. Þessir tveir voru báðir vissir um sæti í undanúrslitum í 800 m. hlaupi. Þetta er Dieter Fromm (t.v.) frá A-Þýzkalandi og Fraz Kemper frá V-Þýzkalandi. En samt vildi hvorugur tapa fyrir hinum. Þeir fengu sama tíma — en A-Þjóðverjinn var dæmdur á undan. 75 komust í úrslit í stangarstökki — þar af 3 Norðurlandabúar Verður hindrunarhlaupið sama martröð og 10 km?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.