Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MEÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 jarðfræðingana, og hugsaði um hvílíkri • byltingu það mundi valda í Khalida, ef þeir fyndu þarna oliu. — Ertu með nokkurt fóður handa okkur? kaílaði Davíð til hennar. — Nei, en það biður fyrirtaks nautasteik eftir ykkur, ef þið hafið tíma til að sinna henni, kallaði Jill á móti. Nú sást þriðji maðurinn koma frá bílunum og það var Oliver. — Ertu búinn að skipta um starf? kallaði hún ti'l hans. Hann sagði henni, að hann hefði hruflað á sér vinstri hönd- ina daginn áður, þegar hann var að grafa, svo að hann mætti ekki róta neitt í jörð fyrr en það væri alveg gróið. — En nauta- steikin freistar mín, Jilí, svo að ég ætla að verða þér samferða í tjaldstað. Strákarnir eru enn ekki alveg tilbúnir að taka sam- an hjá sér. Ef þú vilt fara af baki, augnablik. Hann rétti út höndina og hún losaði fæturna úr ístö^ðunum og steig af baki. Oliver settist í sæti hennar og söðu'lvega, en rétti síðan út arm- inn. — Nú er ég Arabahöfðingi, sagði hann og sveiflaði henni síðan upp fyrir framan sig og klappaði Mósesi á hálsinn með lausu hendinni. Síðan rykkti hann í tauminn og úlfaldinn stóð strax upp og gekk virðulega af stað heim. — Ertu viss um, að hann geti borið okkur? sagði Jill. — Ég vii ekki ofreyna hann. — Það er engin hætta á því. Hann kann að sýnast grannur, en hann er seigur samt. Eigin- lega dálítið líkur mér. Og þú ert hreina9ta fis. Ef ég væri nú alvöruhöfðingi, mundi ég hafa að minnsta kosti tvær feitar kon ur á baki með mér. Ji'll tók allt í einu eftir því, að þau sátu þétt saman. Armur hans hélt utan um hana og þrýsti henni að öxlinni og ekki var nema örstutt miíli andlita þeirra. Hún tók eftir því, að ljósa hárið á honum var orðið enn ljósara, bleikt af sólinni, en brúnu augun voru enn vingjarn leg í sólbrenndu andlitinu. Oliv- er hafði viðkunnanlegt andlit, fannst henni. Skarpleitt og frem- ur magurt, en svipgott og skiln- ingsríkt. Hann horfði í augu henni og brosti. — Ég þarf víst að raka mig, sagði hann. — Afsakið, frú! En þú ert eins blómleg og þessi rós, sem atltaf er verið að tala um. Hvernig ferðu að þvi hérna kvöildverð, sagði Jill, - og ég er þarna á næstu grösum við þvottatjaldið, svo að ég á svo hægt með þetta. Henni Söndru finnst það miklu erfiðara, enda þótt hún fremji samt kraftaverk, eftir aðstæðum. — Hvað var Sandra að gera þegar þú fórst? spurði hann. — Hún var að færa inn á skýrsluspjöldin. Þú veizt, þessi, sem þau binda við sýnishornin, sem þau finna. Með ungfrú Cater. Þú þarft ekki að hafa á- hyggjur af henni. Það, er allt í lagi með hana. — Agætt. Þá þurfum við ekki neitt að flýta okkur. Hægðu á þér, kall minn! Hann tók fast í tauminn og Móses hlýddi. — Þetta er betra. Mig hefur tengi langað til að tala við þig, Jill, og nú er tækifærið ti’l þess. — Það heyrir að minnsta kosti enginn til ykkar. — Né sér til okkar. Hér er af- skaplega næðissamt og þægilegt. Veiztu nokkuð Þú ert afskap lega falleg, svona á stuttu færi. Þér fer vel að vera sótbrennd. — Er það? Það hefur enginn sagt mér áður. En ég hef heldur aldrei áður tvímennt á úlfalda með karlmanni. — Ég vona þá, að þú hafir gaman af því. — Já. Og óska þér hins sama. En kannski ert þú vanur þvi? — Nei, ekkert veru'lega, Jill. Ég er enginn afburða pilsa- veiðari, eins og þú heidur, af því að ég hef gaman af að stríða henni Söndru og reyna að forða henni frá að koma sér í alltof mikil vandræði. — Nei, ég hefd það ekki. Oliv- er. Sannarlega geri ég það ekki, flýtti hún sér að fullvissa hann um. — Ég skil þig alveg. Svo að þú skalt ekki fara að misski'lja mig heitt. Það mundi válda mér ábyggjum. — Ég skil, sagði hann. — Þú ert góð stúlka, Jill. Hann kyssti hana ofurlítið á kinnina. — Og sv« ertu huguð. Þú hefur tekið þessu með hann Graham vel. Þykir þér enn fyrir því? — Nei, ekki svo mjög nú orðið. Mér er meira að segja sama þó ég tali um það við þig. Skrítið, hvað þessi eyðimerkurvera kenn ir manni nýtt mat bæði á einu og öðru. AUt er svo stórt í sniðum úti í eyðimörkinni? Ég hafði skyrtuskipti fyrir ‘ 5 herbergja hœð Til sölu er 5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta sambýlishús- inu við Álfheima. Skemmtileg og vönduð íbúð. Suður- svalir. Ágætt útsýni. Sérhitastilling. Teikning hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningui'. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. Kenwood strcmvélin Yður eru frjálsar hendur við val og vinnu Sími 11687 21240 Hekla Vikuþvottinn. Iök, sængurver, borðdúka, handklæði, kodda- ver o. fl. o. fl. cr nú hægt strauja á örskammri stund. Þér setjist við vélina slappið af, látið hana vinna allt erfiðið. Engar erfiðar stöður við strau- borðið. Kenwood strauvélin losar yður við allt. erfiðið, sem áður var. Á stuttum tíma komist þér upp á lag með að strauja skyrtur og annan vandmeðfarinn þvott vel og vandlega. Lök, sængur- ver og önnur stærri stykki er hægt að strauja án allra vand- kvæða í Kenwood strauvél- inni, sem er með 61 cm valsi. Þér getið pressað buxur, stífað skyrtur og gengið frá öllum þvotti í Kenwood strauvélinni eins og fullkominn fagnaður. Verð kr. 6.540.— Viðgerða- og varahlutaþjónusta og maður sjálfur að sama skapi lítill. Þá man maður eftir því, hve lengi þetta land hefur verið hérna og gerir sér ljóst, að það er beinlínis hlægilegt að vera að gera sér reltu út af smámunum. Þeir verða eitthvað svo litlir, borið saman við eilífðina. Þetta var vel að orði komizt, Ji'll. Til hamingju með það. Mér datt samt ekki í hug, að þú mundir gera þér þetta svona vel ljóst, hjálparlaust. — Ég veit bara, að við Grah- am eigum ekkert erindi hvort við annað sagði hún. — Ég veit náttúrlega ekki, hversu mikil aívara henni Söndru er með hann. Hún læzt vera svo kæru- laus, en það gæti vel verið að- eins á yfirborðinu, einskonar felulitur, skilurðu. Þú skilur, að stúlka getur verið afskaplega nýtízkuleg ög óháð og allt slíkt, og samt ganga með drauma ’ í hjarta sér. — Það gerir þú, Jilí litla, sagði Oliver blíðlega. — Vitanlega er ég ekkert öðruvísi en aðrar stúlkur, hvað það snertir. — Ég h!ef aldrei fyrirhitt neina stú'lku þér líka, Jill. — Þú átt við, að ég sé gamal- dags, og leiðinleg í samanburði við Söndru, enda vitdi ég óska, að ég væri jafnglæsileg og hún er. En ég kann ekki annað em eldamennsku og húsverk. Við Ásvallagöfu Til sölu eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í húsi, sem er verið að byrja að reisa við Ásvallagötu. Seljast tilbúnar undir treverk, húsið frágengið að utan, sam- eign inni fullgerð. Möguleiki að fá bílskúr. Teikning til sýnis á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími 14314. Kvöldsími 34231. 16. OKTOBER Hrúturinn 21. marz — 19 apríl Tillögum þíi:um verður sennilega vel tekið í dag, og gættu höf- undarréttarins. Nú ?kaltu skipuleggja vel. Nautið 20. apríi — 20. maí Ef þú getur haldið heimilisfrið, þá verður þetta góður dagur. Tvíburarnir 21. mai — 29. júní Sæztu við fólk, sem þú áttir í útistöðum við. Byrjaðu snemma daginn, og reyndu að vinna vel allan daginn. Krabbinn 21. júní — 22. Júlí í dag færðu tækiíæri ti að jafna gamlar deilur. Láttu ekki stoltið standa þér fyrir þrifum. Þú getur í ró og næði innheimt gamlar skuldir. Ljónið 23. julí — 22 ágúst Gagnkvæmur skilningur mun gagna þér og þínum mikið. Sam- vinna getur þrifizt þrát't iyrir ranga túlkun staðreyndanna. Meyjan 23. ágúst — 22. sept. Leyniþjónusta, sennilega spennandi fellur þér í skaut. Þú skalt vinna vel, og sinna ástinni er kvöldar. Vogin 23. sept. — 22. okt. Þessi dagur gefur góðar vonir í reynd og rómantik. Talaðu hreint út um það sem þ.v aetlazt til. Nauðsynlegt er að skilja stefnu vina sinna. Sporðdrekinn 23. oat. — 21. nóv. Þú færð góð ráð, og ræður betur eigin hvötum. Frændur og fjöl- skylda gleðja þig. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Gott er að vinna vel, brátt fyrir ringulreið og mismunandi skoð- anir fólks. Áform þín heppnast vel, ef þú leggur hart að þér. Sýndu vinum þínum nægan áhuga. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Það er hæghað bæta úr vonsvikum, sem þú hefur orðið fyrir ný- lega. Gakktu beint til verks, og skipuleggðu málið snemma. Gleðstu í kvöld með beztu vinum þínum. Verðlaunaðu sjálfan þig. Vatnsberinn 20 jan. — 18. febr. Samræmi er áberandi í dag. Ef þú berð saman bækur við ein- l hvern sem hlut á að máli, verður þér mikið ágengt. Rómantíkin verður meira áberandi. Vertu hlédrægur. Fiskarnir 19. febr. — 20. rnarz Láttu vinnuna ganga fyrir, því næst skaltu sinna einkaiífi þínu og ættingjum eða vinum. Ræða við fjölskylduna, ef þú vilt semja. Gleymdu ekki rómantíkinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.