Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 Tími Haines var raunar 9.89 sek. 1 JlO úr sekúndu skildiað næstu 6 menn Nú fer það bráðum að verða lágmark í 100 m hlaupi til gull- verðlauna að hlaupa á 10 sek- úndum og til að vera viss, þarf að ná betri tíma en það. Jim Haines staðfesti í úrslitahlaup- inu í Mexikó, að heimsmet hans (ásamt tveim löndum hans) 9.9 sek var engin tilviljun. Hann hlaut þann tíma í Mexikó í gær — Og reyndar öliu betri, því rafmagnsklukkurnar sem taka Haines, er hann hljóp á 9,9 í fyrsta sinn. tíma upp á 100. brot úr sekúndu sýndu 9.89 sek. !Það byrjaði fyrst að koma al- vara í 100 m. hlaupið í 3. um- ^erð Þá gátu „stórhlaupararnir" ekki lengur leikið sér á braut- inni og talið þá sem á undan voru og hægt svo á sér væru þeir öruggir um „öruggt" sæti til áframhalds. I»að voru aðeins þeldökkir sprettmenn, sem komust í gegn- um ,,3.hreinsunareldinn“. Allir Bandaríkjamennirnir voru þar ,á meðal, en tveir af hinum frægu Kúbumönnum Figurerola og Ram irez náðu ekki í gegn. Þarna tók Hains að sýna hvað hann getur og fór létt með sig- ur í öðrum riðlinum með 10.0 Green hljóp í 3. sinn á 10.0 og vann hinn riðilinn. Það var mikil spenna í loftinu að venju er úrslitahlaupið hófst Það var tekið að bregða birtu en enginn var farinn úr sæti sínu. Það mátti varla á milli Bjá þó Hines væri greinilega yfyrstur í markinu en næstu sex menn skildi ekki nema 1.10 úr sekúndu að. Rafmagnsklijkkur eru sýnilega orðnar nauðsyn- legar í slíkri keppni. Það var ekki fyrr en á síð- ustu 20 metrunum, að Hines var kominn á fulla ferð og uppskar Körfuknoitleikur Körfuknattleikskeppni OL-leik anna hélt áfram í gær og fyrra- dag. Úrslit leikjanna urðu þessi: Júgóslavía — Puerto Rico 93-72 Ítalía — Panama 94-87 Sovét — Marokko 123-51 Pólland — Suður-Kórea 77-76 Brasilía — Búlgaría 75-79 Mexíkó — Kúba 76-75 Spánn Filippseyjar 108-79 Júgóslavía — Senegal 84-65 Búlgaría — Marokkó 77-59 þá forskotið sem munaði Hinir gátu ekki fylgt honum eftir. Hines er 22 ára gamall, upp- runninn á vesturströnd Banda- ríkjanna þar sem hann bjó með foreldrum og 8 systkinum. Olm. Jim Haines USA 9.9. 2. Lennox Miller Jamaica 10.0 3. Charlie Green USA 10.0 4. P. Montez Kúbu 10.1 5 .R. Bambuck Frakki 10.0 6. Mel Pender USA 10.1 7. H. Jerome Kanada 10.1 ^ : : : . : : : ■ Það er gaman hjá strákunum í Mexíókóborg þessa dagana. Þeir þyrpast kringum OL endurna. Hér er svissneski M araþonhláuparinn Helmut Kunisk á æfingu og hefur skara stráka á eftir sér. -kepp- heilan Tveir Evrópumenn vörpuðu j Stig Og 20 m og klufu trio USA En Matson nádi ekki að bæta metið ÞEGAR hinir 12 rammefldu jötn- ar gengu til úrslitakeppninnar í kúluvarpi er líða tók á mánu- daginn urðu mikil átök, en upp- skeran lakari í kastlengdum en búizt hafði verið við. Gullið og silfrið „skilaði" sér að venju tU Bandaríkjamannanna — en þar hafðj einnig verið vonazt eftir bronsverðlaununum — einnig að venju. Sú venja brást nú og 3. Bandaríkjamaðurinn náði „að- eins“ í 5. sæti. Það var hinn nýbakaði Evrópu methafi, Sovétmaðuxinn Eduard Gustsin sem hreppti bronsið með 20,09 m» varpi og annar Evrópu maður, A-Þjóðverjinn Dieter Hoffmann náði einnig 20 m mark inu, réttu og sléttu. Að tveir Evrópumenn næðu 20 m hefði einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar. Að vísu skeði það á leikunum í Róm að Ungverjinn Varju klauf bandaríska tríóið og hreppti bronsið. Nú var hann ekki í essinu sínu á sunnudags- 49,6 sek. nægði ekki til að komast í úrslit — frábær árangur i undanrásum 400 metra grindahlaupi i Sennilega hafa aldrei jafnari menn að getu leitt saman hesta sína í 400 metra grindahlaupi og verður í úrslitahlaupinu í þess- Hér er Ron Whitney í 400 m. grindahlaupi og stíllinn er kraft- mikill þó hann sé á síðustu grind og setji heimsmet 49.0. ari grein í Mexíkó. Það hefði einhvern tímann þótt saga til næsta bæjar, að 49,6 sek. nægðu ekki til að komast í úrslitahlaup. En slík urðu örlög hins heims- þekkta grindahlaupara Gary Knoke frá Ástralíu. í undanúr- slitunum smeygði Rússinn Skom akov sér fram úr honum á marklínu og hreppti fjórða sætið í riðlinum og þátttökuréttinn í úr slitahlaupinu. Bandaríkjamenn hafa löngum verið einvaldir í þessari grein á Olympíuleikunum, en nú virðist veldi þeirra ógnað verulega. Heimsmethafinn Geoff Vander- stock sem hljóp á 48,8 sek. fyrir skömmu varð annar í sínum riðli á eftir ftalanum Frinolli. Báðir fengu tímann 49,2 sek. Þriðji varð Sherwood frá Bretlandi á 49,3 og Schubert, V-Þýzkalandi 4. á sama tíma. f síðari riðli undanúrslitanna yar ekki síður barizt. Henning frá V-Þýzkalandi sigraði á 49,1 sek., en Ron Whitney USA varð annar á 49,2 sek. Hann hafði for- ustu lengst af í hlaupinu en þeg ar hann sá að úrslitasætið var tryggt sló hann af og leyfði Þjóðverjanum að fara frammúr. Hemery, Bretlandi varð 3. á 49,3 Framhald á bls. 26 morguninn og skorti sentimetra á að hann kæmist í aðalkeppn- ina — og var úr leik. Það hafa verið þung spor af vellinum fyr- ir hann þann morgun. En svona víxlast gleði og sorg á OL-leik- um. Hinn mikli yfirburðasigur Matsons í undankeppninni, þeg- ar hann kom snemma morguns, tók kúluna, handlék hana um stund, gekk í hringinn og varp- aði henni 20.68 m og bættj Ol- ympíumetið um 35 sm og gekk síðan á brott, benti ótvírætt til, að honum tækist þá er hann fengi 6 tilraunir í skemmtilegri keppni og með þéttsetinn völl að baki, að bæta þetta met aftur og mun betur. En svo varð ekki. M.a. vegna þess og hins að flestir þeir beztu náðu sínum beztu köstum þegar í fyrstu umferðúnum, féll þessi kúluvarpskeppni og varð eins- konar skuggi af sjálfri sér. Randy Matson er risi að vexti og jötunn að afli. Hann er frá Texas og sagður einkum leggja sér til munns kraftaukandi kjarnamat. Hann varð í 2. sæti á leikumim í Tókíó, en hefur síðan s'kotið öllum ref fyrir rass og sett heimsmet langt yfir 21 metra. Ýmsir aðrir börðust af minni getu en búizt var við og náðu sumir ekki þeirri kastlengd, sem þeir höfðu tryggt sig með til aðalkeppninnar daginn áður. Varpaði sá lakasti 18,14. Olm. R. Matson Bandar. 20,54. 2. George Wood Bandar. 20,12. 3. Eduard Gustsin Sovét 20,09. 4. D. Hoffmann A-Þýzkal 20,00. 5. E. Maggard Bandar. 19,43. 6. W. Komar Pó'llandi 19,28. verðlaun EFTIR fyrsta keppnisdagi [Olympíuleikanna var skipting’ ' verðlauna milli þátttökuþjóða I ) og stigatala í hinni óopinberu ( ptigakeppni leikanna eftirfar-i Landi: 'Sovét (Bandar. 1 Ungverjaland .Pólland 'Japan I Rúmenía iíran l Mexíkó [ Austur-iÞýzkal. I Kenya | Bretland | Jamaíka í Eþíópía [Túnis | Austurríki |Kúba l Frakkland l Austur-Þýzkal. í Júgóslavía I Ástralía I Puerto Rico Skaut sig ó OL-leikvangi ÓÞEKKTUR áhorfandi skaut s til bana í minna en 100 m fja lægð frá rásmarki hjólreiðí manna, er keppni þeirra var £ hefjast í dag. Maðurinn var v klæddur og er allt var að verí tilbúið dró hann skammbyssu i vasa sínum lagði hana að höf sér —• að öllum ásjáandi c hleypti af. Lögreglan flutti li hans á brott. Meistarinn úr leik OLYMPÍUMEISTARINN í spjót kasti frá Tokíóleikunum, Finn- inn Paul Nevala, varð fyrir þung um örlögum í gær er undan- keppni fór fram. Honum téritst ekki að komast í aðalkeppnina og getur því ekki varið titil sinn. Þessi örlög minna á sams- konar atvik er kom fyrir á síð- ustu ieikjum er heimsmethafnn norski, Terje Pedersen komst ekki í aðalkeppnina. Enginn skilur þennan atburð því Nevala er frægur fyrir sitt rólega keppnisskap. Hann þurfti að kasta 80 m og það er honum oftast nær leikur einn. En nú komst þann ekki lengra en 77.90. Rússinn Lusis var hinn öruggi kastari, kastaði aðeins einu sinni og lengdin mældist 83,68. Aðrir voru í spennu til 3. umferðar. Lengst kastaði Svíinn Karl Nils son, 84,74. Meðal úrslitamanna eru m.a. Sidlo, Póllandi, gamal- kunnur garpur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.