Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 Hert á gildandi lögum um ferðaskrifstofur — Stjórnarfrumvarp lagt fram á Alþingi lágmarkstryggingarfé verði 1,5 millj. kr. LAGT hefur verið fyrir Alþingi stjómarfrumvarp um breyt- ingu á lögum um ferðamál og Ms. Herðubreið fer austur um land í hring- ferS 22. þ.m. Vörumóttaka miðvikudag, fimmtudag og föstudag til Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðsfjarð ar, Reyðarfjarðar, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Mjóafjarðar, Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafj., Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavík- ur, Akureyrar, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Norðfjarðar. Ms. Baldur fer til Vestfjarða- og Breiða- fjarðahafna 22. þ.m. Vörumót- taka daglega. Ms. Herjólfur fer til Vestmannaeyja, Horna- fjarðar og Djúpavogs 24. þ.m. gerir frumvarpið ráð fyrir því, að mjög verði hert á þeim regl- um, sem gilda um leyfisveiting- ar til ferðaskrifstofureksturs og um starfandi ferðaskrifstofur. Kveður frumvarpið m.a. á um, að það tryggingarfé sem ferðaskrif stofur verða að leggja fram, skuli hækkað úr 350 þús. í 1,5 milljónir króna og að ráðuneyti geti afturkallað leyfi fyrirvara alust, ef það telur sannað, að van skil séu orðin meiri en upphæð tryggingarfjárins nemur. í greinargerð frumvarpsins segir m.a., að reynslan hafi sýnt að gildandi ákvæði um upphæð tryggingarfjár og aðstöðu til op- - I.O.C.T. - St. Einingin nr. 14. Fyrsti fundur vetrarins verð ur í Templarahöllinni við Ei- ríksgötu í kvöld kL 8.30. Dagskrá: 1. Kosning og innsetning emb- ættismanna. 2. Frásögn og litgeislamyndir úr Svíþjóðarferð ungtempl- ara. Félagar fjölmennið. Æðstitemplar. Afgreiðslustúlko óskast Verzlunin ALDAN, Öldugötu 29. MÓSAIK Úrval af japönsku mósaik nýkomið. MÁLNING OG JÁRNVÖRUR Laugavegi 23, sími 11295. Atvinna Viljum ráða menn til starfa nú þegar. Upplýsingar í dag í verksmiðjunni Sútunarverksmiðjan h.f. Brautarhollti 26. Keflvíkingor, tokið eftir Vélritunarnámskeið (20 kennslustundir) verður haldið í Keflavík ef mæg þátttaka fæst. Væntanlegir nemendur gefi sig fram nú þegar í síma 37771 í Reykjavík. Viðtalstimi frá kl. 9—1 f.h. og 5—7 e.h. CECILÍA HELGASON. ítalskar skinnhúfur Glugginn Laugavegi 49. Tollskrónni breytt til somræmis Brusseltollskrónni inbers eftirlits með rekstri ferðaskrifstofa séu ófullnægj- pndi og tryggi ekki á viðhlítandi hátt, að viðskiptamenn og skuld heimtumenn ferðaskrifstofa megi treysta því, að ferðaskrifstofur geti jafnan staðið við skuldbind ingar sínar. Frumvarpið kveður á um hvaða skilyrði þurfi að uppfylla áður en leyfi til ferðaskrifstofu reksturs fæst. Er ákveðið, að viðkomandi umsækjandi þurfi að hafa 5 ára reynslu við störf, sem tryggja alhliða þekkingu á rekstri ferðaskrifstofu, t.d. skipulagningu ferða, útgáfu far seðla og fl. Þá er hert á ákvæðum um bókhaldsskyldu, og kveðið á um að ferðaskrifstofum verði gert að skyldu, að senda ráðuneytinu árlega, innan ákveðins tíma, rekstrar- og efnahagsreikning endurskoðaðan af löggiltum end urskoðanda. Þá eru í frumyarpinu ákvæði til bráðabirgða þess efnis, að þær ferðaskrifstofur sem öðlazt hafa leyfi samkvæmt gildandi lögum, og eru starfandi við gildistöku laganna, skuli innan sex mánaða frá gildistöku laganna hafa lagt fyrir ráðuneytið tryggingarskil- ríki í samræmi við ákvæði um hækkun tryggingarfjár, í því formi sem gildir um slíkar trygg ingar. LAGT hefur verið fram á Al- þingi stjórnarfrumvarp um holl- ustuhætti og heilbrigðiseftirlit. Dömur, athugið Sníð kjóla, þræði saman og máta. Einnig hef ég ákveðið að hafa 1—2 hálfsmánaðar saumanámskeið fyrir jól, ef næg þátttaka fæst. Oddný Sigtryggsdóttir, dömuklæðskeri, Miðbraut 4, sími 24102. Vélskóflur á beltum Til leigu í smærri og stærri verk s. s. uppmokstur úr grunnum og innmokstur í sökkla, byrgja skot o. fl., flytj- um einnig mold í lóðir og fjar lægjum hauga. MOLDVARP SF. Símar 38268 og 23117. iÚOA Snorrabr 22 simi 23118 BUXNA- ÐBAGTIB í stærðum 36—42, nýkomnar. PÓSTSENDUM. LAGT hefur verið fram á Al- þingj stjórnarfrumvarp um breyt ingu á lögum um tollskrá. Er það borið fram til þess að sam- ræma íslenzku tollskrána þeim breytingum, sem gerðar hafa ver ið á Brússeltollskránni frá því árið 1959, en íslenzka tollskráin er gerð eftir tollskrárfyrirmynd Tollsamvinnuráðsins í Brússel. Spgir í greinargerð frumvarps- ins, að 93 þjóðir í öllum heims- álfum hafi sniðið tollskrá sína eftir Brússeltollskránni. 13 breytingar hafa verið gerð ar á Brússeltollskránni frá 1959, án þess að íslenzku tollskránni hafi verið breytt í samræmi við þær. Frumvarp þetta er því flutt f GÆR var lagt fram stjórnar- frumvarp á Alþingi um breyt- ingu á lögum um læknaskipun. Var frumvarpið flutt á síðasta Alþingi, en hlaut ekki fullnað- arafgreiðslu þá. Meðal nýmæla, sem frumvarpið kveður á um, er að heilbrigðisnefnd skuli vera í hverju sveitarfélagi landsins, kaupstöðum með 10 þ. íbúum sé skylt að ráða sér sérmenntaðan heilbrigðisfulltrúa og komið verði á fót nýrri stofnun, Heil- brigðiseftirliti ríkisins, sem hef- ur, undir stjóm landlæknis, yf- irumsjón með heilbrigðiseftirlit- inu í landinu. Hártoppar Hárkollur mikið úrval. Pönt- um einnig eftir yðar eigin hárL ikinjóiiK Laugavegi 33, sími 19130. Mikið úrval Max Factor, Germaine Monteil, Avon og fleira. Laugavegi 33, sími 19130. FflAGSJLÍF Knattspyrnudeild Vals Æfingar innanhúss verða í íþróttahúsinu sem hér segir: Sunnudagur: 5. fl. yngri en 10 ára kl. 13.10—14. 5. fl. C kl. 14—1-1 50. 5. fl. A + B kl. 14.50—15.40. Fimmtudagur: 5. fl. A + B kl. 17.10—18. 4. flokkur: Sunnud. kl. 15.40—16.30. Miðvikud. kl. 18.00—18.50. Föstud. kl. 18.00—18.50. 3. flokkur: Miðvikud. kl. 18.50—19.40. Föstud. kl. 18.50—1940. 2. flokkur: Miðvikud. kl. 21.20—23.00. Föstud. kl. 19.40—20.30. Mfl. og 1. flokkur: Miðvikud. kl. 19.40—20.30. Föstud. kl. 20.30—21.20. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. til að samræma hana tollskrám annarra þjóða, og segir í grein- argerðinni, að eftirleiðis verði stefnt að því, að breyta íslenzku tollskránni jafnóðum, þannig að ekki komi til misræmis við aðrar þjóðir sem nota sömu fyrir- mynd. Þá segir að samræmingin sé aðkallandi nú, þegar við höf- um gerzt fullgildir aðilar að Gattsamkomulaginu, en allar að- ildarþjóðir þess í Evrópu hafa hjá sér tollskrá í samræmi við Brúsiseltollskrá og Gattsam- þyktir eru gerðar í samræmi við hana. Þá muni samræmi við Brússeltollskrá verða nauðsyn- legt, ef við gerumst aðilar að EFTA. Miðar frumvarpið að því, aS gera framkvæmd stofnunar og starfrækslu læknamiðstöðva auð veldari í framkvæmd. Aðal- breytingar sem frumvarpið gerlr ráð fyrir eru eftirfarandi: Fellt er niður ákvæði um, að læknis- hérað þurfi að vera læknislaust til þess að heimUt sé að sam- eina það nágrannahéraði. Gert er ráð fyrir, aS hérað megi búta sundur, ef hagkvæmt þykir, og skipta því milli tveggja (eða fleiri) héraðái. Leita ber álits tiltekinna aðila, áður en breyting á héraða- (skipain og stofimm liæikiniaimáð- stöðvar er framkvæmd. Niður er fellt ákvæði u«n, að ráða skuli að jiafnaði 1 lækini til viðbótar fyrir hvert hérað, sem sameimað er öðru héraði (hér- uðum). Sett er ákvæði um kostnað við nýbyggingar og rekstuir lækniamiðetöðva. Sett eru. ákvæði um þátttöku ríkissjóðs í greiðslu vegma kostn aðair við faatain viðtalstíma utan læknamiðstöðvar. 24ra ára maður óskar eftir atvinnu er útlærður bóndi, en hef- ur áhuga á alls konar at- vinnu. Hefur áður unnið á íslandi og hefur mikla reynslu sem bílstjóri. Hef- ur meirapróf og A-flugpróf. Skrifið til Andersen, Post- box 3, 2640 Hedehusene, Danmark. VINNiNGAR 2 MERCEDES BENZ 220 VERÐMÆTI KR.: 854.000,00 VERÐ KR.: 100 DREGIÐ 5. NÖVEMBER 1968 Endnrflutt frv. nm hollustúhætti og hellbrigðiseftirllt Breyting ú læknnshipunnrlögnm — stjórnarfrumvarp lagt fram

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.