Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.10.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIBVIKUDAGUR 16. OKTÓBER 1968 Jóhannes Sveinsson Kjarval. (Myndina tók Arni Johnsen, þegar hann og Kjarval voru á gönguferð um borgina fyrir skömmu). ^Siihiuai LualrniALir til Kjarvals 15. 10. 1968 Þær völdu stað hvar vindur gnauðar — valmúurnar fagurrauðar. Ég sá þær uppi á heiði hátt horfa blítt í sólarátt. Á silkiblöðunum sátu tár — signdi döggin þurrar brár. Þær sveigðu krónur — kysstu jörð. Sá koss var hógvær þakkargjörð. Fegurð sína fína — tæra — þær færðu bljúgar Skaparanum kæra. Sú morgungjöf er minning þessi geymir — í mínu ljóði til þín — vinur — streymir. Steingerður Guðmundsdóttir. | Ljóð þetta, sem hér birtist, átti að koma í Morgunblaðinu | á afmæli listamannsins, sem vaa- 15. okt., en af óviðráðanleg- um ástæ'ðum birtist það ekki, en kemur nú. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur alla oft- pressuvinnu, einnig gröfur til leigv Vélaleiga Símon- ar Símonarsonar, sími 33544. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir, Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv, Sími 30322 Táningabuxur þykkar og þunnar. Ný snið. Fimleikafotnaður. Helanca skólásamfestingar. Hrann- arhúðin, Hafnarstr. 3, simi 11260. Grensásv. 48 s. 36999 Góður 10 tonna bátur til leigu, leigist mjög sann- gjamt. Leigan má greiðast með fiski. Uppl. í sima 40083 eftir kl. 7. Stúlka með stúdentsm., kennarapr. og góða málakunnáttu ósk- ar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 11887 milli 1 og 4 í dag og á morgun. Atvinna Kona óskar eftir atvinnu við uppþvott og til aðstoð- ar í eldhúsi. UppL í síma 84497. Loftdæla Til sölu er ný loftdæla ásamt tækjum til múr- sprautunnar. Símj 38971. Olíukynding Óáka eftir sjálfvirkri olíu- kynding með öllu tiiheyr- andi. Uppl. í síma 14972 eftir kl. 7 á kvöldin. Get tekið að mér bam allan daginn. Upplýsingar í síma 10587, Hávallagötu 44, kjallara. Konfektmót Er kaupandi að konfekt- mótum. Upplýsingar í síma 82376. Atvinnurekendur Ungur maður með stærð- fræðideildarstúdentspr. ósk ar eftir atvinnu. Margs konar starf kemur til gr. Tilb. m. „2073“ sendist Mbl. Mold — mold Góðri mold mokað á bíla i dag og á morgun, Mána- braut 8, Kópavogi. Upplýs- ingar í 9Íma 41178. Honda árgerð '68 til sölu nú þegar. Einnig til sölu Höfner bassagítar og magnari. — Upplýsingar í síma 2-49-27 kl. 19—20 e. h. „Au pair“-stúlka óskast á gott heimili í Eng- landi. Uppl.' í síma 84497 kl. 3—5 í dag. FRÉTTIR LangholtssöfnuSur óskar eftir aðstoðarsöngfólki i allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandl. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánsson, sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannsson, s,mi 35904. Haustfermingarbörn Séra Emils Björnssonar eru beð in að koma til viðtals í kirkju Óháða safnaðarins kl. 6 eftir há- degi á morgun, fimmtudag 17. okt. Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, eldri deild. Fyrsti fundur starfsársins verður á fimmtudagskvöldið 17. okt í Rétt arholtsskólanum kl. 8.15 Kaffisala Fríkirkjusafnaðarins í Hafnarfirði verður sunnudaginn 20. okt. í A) - þýðuhúsinu og hefst kl. 3. Kökum eða öðru, sem velunnarar safnað- arins vilja gefa, veitt móttaka i Alþýðuhúsinu frá kl. 10 saraa dag. Kaffinefndin. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar. hefur fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 i Hall veigarstöðum, gengið inn frá öldu götu. Tímapantanir i sima 13908 alla daiga frá kl. 10-12 Kristniboðssambandtð Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í kristniboðshúsinu Betaníu. Séra Ingólfur Guðmundsson talar. Allir velkomnir. Kvenfélag Óháða safnaðarins heldur fund fimmtudagskvöldið 17. okt. kl. 8.30 í Kirkjubæ. Komu’ úr kvenfélagi Lágafellssóknar koma í heimsókn. Kvenfélag Lágafeilssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum í Hlé- garð laugardagirln 2. nóv. kl. 3-5. Frá Sjálfsbjörg Skemmtikvöld Sjálfsbjargar verð ur í Tjarnarbúð íaugardaginn 19. okt. kl. 8.30. Aðgöngumiðar seld- Lofið Drottinn, ákallið nafn hans gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna. (1. Krön. 16.8). í dag er miðvikudagur 16. okt- ober og er það 290 dagur ársins 1968 Eftir lifa 76 dagar. Gallus- messa. Árdegisháflæði kl. 1.52 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknaféiags Keykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er ■ síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 «sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Kefiavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Beykja vík. vikuna 12.-19. okt. er í Holts Apóteki og Laugavegsapóteki. Fréttir Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 17. október er Krist- ján Jóhannesson sími 50056 Næturlæknir í Keflavík. 15.10 Arnbjörn Ólafsson ir við inrtganginn. Frá Orlofsnefnd Keflavíkur Bingó verður haldið í Ungmenna félagshúsinu fimmtudaginn 17. okt. kl. 9 Góðir vinningar. Nánara í götuauglýsingum. Kvennadeild Borgfirðingafélagsins heldur fyrsta fund sinn á starfs- árinu fimmtudaginn 17. okt. kl. 8.30 í Hagaskóla Spilað verður Bingó. Spilakvöld templara í Hafnarfirði Félagsvistin í Góðt.húsinu mið- vikudaginn 16. okt. kL 8.30 Allir velkomnir. KAUS, samtök skiptinema halda aðalfund sinn laugardag- inn 19. okt. kl. 4 að Fríkirkjuvegi 11. Stjórnarkjör. Umræðu- og úr- vinnsluhópur fyrir árið 2000 Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Námskeið verða haldin í leður- vinnu. Uppl. hjá Helgu Sigurðar- dóttur, síma 2351 og í tauprenti. Uppl. hjá Guðlaugu Karvelsdóttur ^íma 1381. Látið vita um þátttöku fyrir 16. okt. Kvenfélagskonur , Njarðvíkum Nokkrir saumafundir verða haldnir fram að bazar 24. nóv. Bazarnefndin væntir þess, að fé- lagskonur mæti á saumafund fimmtudaginn 17. okt. kl. 9 í Stapa til að vinna saman að góðu málefni og auka kynnin Kristniboðsféalgið í Keflavík heldur fund 1 Tjarnarlundi fimmtudaginn 17. okt. kl. 8.30 Allir hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins 1 Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndisar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Ámadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Minningarspjöld minningarsjóðs Maríu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum: VerzL Ócúlus, Austurstræti 7. Verzl. Lýsing, Hverfisgötu 64 Snyrtistofunni Valhöll Laugavegi 25 og hjá Maríu Ólafsdóttur, Dverga steini, Reyðarfirði. Hjálpræðisherinn efnir til æskulýðsviku vikuna 13- 20. október. Á sunnudag verður Helgunarsamkoma kl. 11. Sunnu- dagaskóll kl. 2 og almenn sam- koma kl. 8.30, þar sem Séra Frank M. Halldósrson talar. Ungt fólk Hjálpræðishersins stjórnar samkom unni. Á mánudagskvöld verður samverustund með biblíulestri og bæn kl. 8.30. Heimilasambandsfund ur kl. 4. Allir hjartanlega velkomn ir. Elliheimilið Grund Konur, Seltjarnarnesi Munið íþrótta- og saumanám- skeið á vegum kvenfélagsins Sel tjörn. Frá Sjáifstæðiskvennafélaginu Vorboðanum, Hafnarfirði Sauma og sníðanámskeið, hefst miðvikud. 16. okt Kennt verður í Sjálfstæðishúsinu kL 2-5 e.h. á miðvikudögum. Uppl. og innritun í símum: 50505 og 50630. 16.10 OG 17.10 Kjartan Ólafsson 18.10, 19.10 og 20.10 Guðjón Klem- enzson 21.10 Kjartan Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudaj' og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á móti þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök afnygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanaslmi Rafmagnsveita Rvik ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-239. A-A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö n 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21, Langboltsdeild, i Safnaðarheimill Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. OrS lífsins svara í síma 10000. I.O.O.F. 9 = 15010168% = I.O.O.F. 7 = 15010168% = 9H. 13 Helgafell 596810167 IV/V 2. Kvenfélagið Keðjan heldur fyrsta fund starfsársins fimmtudaginn 17. okt. að Báru- götu 11. kl. 8.30. Kvikmyndasýn- ing. Sjálfstæðiskvennafélagið Eygló Vestmannaeyjum heldur aðalfund miðvikudaginn 16. okt. kl. 9 í Sam- komuhúsi Vestmannaeyja. Kaffi- drykkja og leynigestur fundarins. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur í Félagsheimili Hallgríms- kirkju fimmtudaginn 17. okt kL 8.30. Rætt um vetrarstarfið. — Ví- enasöngur með gítarundirleik Ól- afur Beinteinsson. Upplestur, kaffi. Félagskonur beðnar að bjóða með sér sem flestum nýjum félögum. Ljósmæðrafélag íslands Ljósmæður, gerið skil á bazarn- um hið fyrsta. Bazarnefnd. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Frá Reykvíkingafélaginn Reykvíkingafélagið heldur splla fund með góðum verðlaimum og happdrætti með vinningum í Tjarn arbúð fimmtudagskvöld þann 17. okt. ki. 8.30. Félagsmenn taki gesti með sér. Spakmœli dagsins Tungubroddurinn er mesti háska staður heimsins. — H. Redwood VÍ8LKORIM Til Jakobs Thorarensen skálds Með þökk fyrir kvæöi hans „Tékkóslóvakíu" í Morgunblaðinu 24. ágúst. Glatt þér andans eldar loga, ekkl snilldartakið þrotið: hvassri ör af orðsins boga ágætlega að marki skotið. Richard Beck Akið vorlego í umferðinni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.