Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBBR 19€fl 7 frá íslenzkri náttúru Mikil áhrif Eggert Laxdal sýnir í Holstebro Um þessar mnndir sýnir Egg ert E. Laxdal 17 málverk í borð sal Józku riddaraliðshersveitar innar í Holstebro. Hófst hún 1. okt. ogr mun standa til mánaða- móta. t'annig stendur á málverkum Eggerts á þessum stað, að vei- ferðarráð hersveitarinnar hefur ákveðið, að ala hersveitina upp við að umgangast mál- verk og mun málverkasýningar til skiptis í einn mánuð eftir hvern listamann. Seinna mun svo fara fram námskeið meðal riddarana og umræður um þau listaverk, sem þeir hafa með þessu móti kynnzt. Fyrst sýndi þarna danski mál arinn og grafiklistamaðurinn, Paul M. Cederdorff, en hann hefur einnig það verkefni að hafa umsjón með þessari starf- semi. Hindslund kapteinn, einn af forgöngumönnum listkynningar -— Efitr sýningu Eggerts sýnir ._ . ... _ . _ . . , þarna danski málarinn Vagníraman vlS «‘"*tna>verk efUr Eggert E. Laxdal. Hasle Nielsen frá ölby. Okkur hafa borizt úrklippur úr tveim- ur dönskum blöðum í Holste- bro, Aktuelt frá 2.10. og Holste bro Dagblad Irá sama degi. Er í greinum þessum talað mjög vinsamlega um málverk Eggerts og segir m.a. Ceder- droff „Laxdal hefur orðið fjrrir miklum áhrifum af islenzkri náttúru og litum. Hann er bæði málari og skáld. Hann fæst við margvíslegar tilraunir í mynd- list, og verk hans á þessari sýn- ingu eru aí mjög mismun- andi gerðum. í klútamyndum (collager) kemst hann máski lengst, hvað dýpt snertir." Með frásögn þessari af sýn- ingu Eggerts fylgja þær tvær Ofurstinn Rasmussen og Paul M. Cederdorff blaðaljósmyndir, sem greinun- ræða eina klútamynd (collage) Eggerts. um fylgdu. — Fr.S. LÆKNAR FJARVERANDI Axel Blöndal fjarv. frá 28.8.— 1.11. Staðg.: Árni Guðmundsson. Eyþór Gunnarsson fjv. óákveð- lð. Gunnar Biering fjv. frá 8/9— 11/11. Kristinn Björnsson fjarv. frá 24. sept., óákveðið. Stg. Halldór Arin- bjarnar. Valtýr Bjarnason fjv. óákv. Stg. Jón Gunnlaugsson. Blöð og tímarit VERZLUNARTÍÐINDI, 2. TBL. 19. ÁRG. er nýkomið út, og hefur verið sent blaðinu. Það er útgefið af Kaupmannasamtökum íslands. Frágangur þess er smekklegur og er ritið prýtt mörgum myndum. Af efni þess má nefna: Of langt eftir Sigurð Magnússon. Þá er birt ræða Péturs Sigurðssonar, formanns Kaupmannasamtaka íslands við setningu ráðstefnu matvöru- og kjötkaupmanna í Bifröst i ágúst 1968. Gunnar B. Guðmundsson Hafn arstjóri skrifar um Reykjavíkur- höfn. Björgvin Guðmundsson deild arstjóri á þarna ræðu um lokunar- tima sölubúða. Þá eru birtar álykt- anir og nefndaskipanir áðurnefndr ar ráðstefnu. Síðan eru fréttir frá K.í. Ritstjóri tímaritsins er Jón I. Bjarnason, en í ritnefnd eru Har- aldur Sveinsson, Lárus Bl. Guð- mundsson og Þorgrímur Tómasson. Framkvæmdastjóri samtakanna er Sigurður Magnússon. Prentsmiðjan Oddi prentaði. Uppl. gefur söngstjóri kirkjukórs- ins, Jón Stefánssón, sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jó- hannsson, s.mi 35904. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdóttur Freyjugötu 46 Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlið 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. TURN HALLGRÍMSKIRKJU Útsýnispallurinn er opinn á laug ardögum og sunnudögum kl. 14-16 og á góðviðriskvöldum þegar flagg að er á turninum. Geðverndarfélag íslands. Geðverndarþjónustan nú starf- andi á ný alla mánudaga kl 4-6 siðdegis að Veltusundi 3, sími 12139. Þessi geðverndar- og upplýsinga- bjónusta er ókeypis og öllum heim il. FRÉTTIR Húsmæðraorlof Kópavogs. Myndakvöldið verður föstudag- inn 25. okt. kl. 8.30 í Félagsheim- ilinu niðri. Konur úr orlofunum á Búðum og Laugum, mætið allar og hafið með ykkur myndimar. Kvenfélag Lágafellssóknar heldur sinn árlega bazar að Hlé- garði sunnudaginn 3. nóvember. Vinsamlegast skilið munum i Hlé- garð laugardaginn 2. nóv. kl. 3-5. Langholtssöfnuðnr óskar eftir aðstoðarsöngfólki i allar raddir til að flytja nokkur kirkjuleg tónverk á vetri komandi. Af marggefnu tilefni verða skipa- og flugvélafréttir að ber- ast til ritstjómar fyrir hádegi, ef þær eiga að komast í blaðið. Það dugir ekki, að sendlarnir skilji þær eftir á afgreiðslunni. Mbl. Áætlun Akraborgar Akranesferðir aha sunnudaga og iaugardaga: Frá Rvík kl. 13.30 16.30 Frá Akran: 10.15 14.45 18 Akranesferðir alla mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga fimmtu- daga og föstudaga: Frá Rvík kl. 8 H.f Eimskipafélagi íslands. Bakkafoss fór frá Seyðisfirði 18.10 til Kaupmannahafnar. Kungs hamn, Lysekil og Gautaborgar. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum 22.10 til Glouchester, Cambridge, Norfolk og New York. Dettifoss fór frá Kotka 22.10 til Ventspils, Haugesund, Bergen og íslands. Fjall foss fór frá New York 17.10 til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Reykjavíkur 23.10 írá Thoráhavn, og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Færeyjum 22.10 til Þorlákshafn ar og Reykjavikur. Mánafoss fór frá Akranesi 23.10 til Siglufjarðar, Seyðisfjarðar, Ardrossan, Lorient, London Hull og Leith. Reykjafoss fór frá Húsavík 21.10. til Ham- borgar Antwerpen, og Rotterdam. Selfoss fór frá Vestmannaeyjum 21.10 til Hull, Grimsby, Rotterdam Hamborgar og Frederikshavn. Skógafoss kom til Reykjavíkur 23.10. til Vopnafjarðar, Breiðdals- vikur, Eskifjarðar, Norðfjarðar, og Seyðisfjarðar. Askja fór frá Fá- skrúðsfirði 20.10 til Leiht Hull og London. Bymos fór frá Lúbeck 19.10. til Hafnarfjarðar. Polar Vik- ing fer frá Kaupmannahöfn 25.10. til Reykjavíkur. Utan skrifstofutima eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 21466 Skipaútgerð ríkisins Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21.00. í kvöld til Vestmannaeyja Hornafjarðar og Djúpavogs. Herðubreið er á Austurlandshöfnum á norðurleið. Baldur er á Vestfjarðaröfnum. Skipadeild SXS. Arnarfell fer væntanlega 1 dag frá St. Malo til Rouen, Rotterdam og Hull. Jökulfell fer á morgun frá Grymsby til Islands. Dísarfell fór 21. þ.m. frá Gdynia til íslamds. Litlafell er á Akureyri. Helgafell fer i dag frá Reykjavík til Þor- láksihafnar. Stapafell er I olíu- flutningum á Faxaflóa. Mælifell er í Archangelsk. Meike fór 22. þ.m. frá Hornafirði til London. Fiskö fór í gær frá London til Reyðar- fjarðar. Hafskip h.f. Langá fór frá Gautaborg 21. til íslands. Laxá fór frá Rotterdam 23. til íslands. Rangá fór frá Hull 23. til Bremen. Selá fór frá Ceuta 20 til Piraeus. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 1000. Fer til Luxemborgar kl. 1100. Er væntan- legur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Fer til New York kl. 0315. Kaupfélag Suðurnesja Nýkomnir .ódýrir norskir bollar og diskar Búsáhaldadeild. 2ja herb. íbúð óskast til leigu strax í Kópavogi. Sími 41476 eft- ir kl. 5.30. Önnumst allar viðgerðir á húsg., bæsuðum og pól- eruðum, lakkbornum og olíuslípuðum. Uppl. í sima 36825 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Keflavík - Æfingar í frjálsum iþróttum eru hafnar. Piltar 15 ára og eldri mæti föstud. kv. kl. 9,10 í barnaskólanum. íþróttafélag Keflavíkur. Múrarameist. - verkt. 19 ára piltur vanur bygg- ingarv. viíl komast að sem lærl. í múrverk eða vélav. Má vera úti á landi. Uppl. í sima 37003. B.S.F. lögreglumanna auglýsir ibúð tíl sölu. Fé- lagsmenn sem vilja neyta forkaupsréttar hafi samb. við form. fél. f. næstk. sunnud. — Stjórnin. Söluturn Til sölu er litill söluturn, sérstakl. hentugur fyrir fjölsk. Tilb. sendist MfoL fyrir sunnudagskv. merkt: „Turn 6751“. Til sölu aftur Housing og girkassi úr Willý“s jeppa. Á saima stað er til söl-u Weltklang tenór saxófónn. Sími 92— 7028. íbúð til leigu í 5—6 mánuði 3—5 herh., eftir samkomulagi. Nöfn ásamt fjölskyldustærð send ist strax Mbl. merkt: ,6752“ 1 — Timbur til sölu Vinnupallathnbur ti>l sölu. Uppl. í síma 23114 eftir kl. 19,00. L ' Daf 1965 Til sölu vel með farin Daf-fól'ksbifreið árg. ’65, ekin aðeins 26 þús. km. Til sýnis að Sætúni 8. DRANGAR H.F. Sími 24000. 5 herbergja hœð Til söki er 5 herb. íbúð á 2. hæð í syðsta sambýlishús- inu við Álfheima. Skemmtileg og vönduð íbúð. Suður- svalir. Ágætt útsýni. Sérhitastilling. Teikning hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. Fasteignasala. SuOurgötu 4. Simi 14314. Kvöldsrmi 34231. ROCKWOOL STEIIMULL Nýkomið. ROCKWOOL - BATTS 600 x 900 x 40 — 50 mm. Verð ótrúlega hagstœtt ROCKWOOL —fúnar ekki- Engin einangrun er betri en ROCKWOOL ROCKWOOL — brennur ekki Einkaumboð fyrir ísland HANNES ÞORSTEINSSON heildverzliin. Haliveigarstíg 10 — Síini: 2-44-55. Bezt á auglýsa í Morgunblaðinu Rockwool Batts112

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.