Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1968 Pr. Bragi Jósepsson: Aldarf jóröungs stððnun íslenzkra fræöslu- mála má rekja til úrelts fræðslukerfis Ef einhver skyldi ætla að upp eldisheimspeki JH og stefna hans í skólamálum sé tilvijlanakennd og ógrunduð er slíkt mjög fjarri sanni. Hin kristna siðfræði ristir hér mjög djúpt og mótar að veru legu leyti afstöðu höfundar til þeirra neikvæðu áhrifa, sem tækniþróun og vísindamennska hafa á hugi æskufólks í dag. Jafnframt má greina ákveðna af stöðu höfundar til valdsins inn- an þjóðfélagsins, þar sem ráð- herrann hefur réttinn. Á hinn bóg inn verður ekki annað sér en að höfundur telji að ábyrgðið hvílí, aftur á móti, einungis hjá al- þýðunni. Að öðru leyti má greina eftirfarandi þætti til skilgreining ar á afstöðu Jóhanns Hannesson ar til fræðslumála. Ég mun hér drepa á fjóra meginþætti þessu til skýringar, en þeir eru: 1) Staða alþýðunnar, 2) staða al- þingismanna, skólanefndarmanna og annarra embættismanna, 3) staða nútíma tækni og vísinda, 4) staða kerfisins gagnvart rík- inu og einstakhngnum. Eftirfar- andi dæmi úr greinaflokki höf- undar ættu að gefa nokkra vís- bendingu um eðli og form þess hugsjóniagrundvallar, sem höf- udnur byggir á. Bragi Jósepsson I. Staða alþýðunnar. 1. þekking: a) Alþýða manna veit e.t.v. lítið um uppeldisheimspeki (1,2) b) Alþýðumenntun á fslandi telst góð. (1,4) 2. skyldur: a) Fólkinu ber að sýna áhuga á fræðslumálum. (1,4 b) Atlir foreldrar ættu að eiga eintak af Námsskrá menntamálaráðuneytisins frá 1960. (1,5) 3. árangur: Það er almenn forsenda lýð- ræðis að fólkið skuli ráða menntun barnanna. (1,4) 4. afleiðing: a) Ef fólkið sýnir áhugaleysi á fræðslumálum missir það vö'ldin í hendur tæknikrat anna. (1,4) b) Kennaraskorturinn á ræt- ur sínar að rekja til hug- Síðari hluti sjónafátæktar almenningsv (111.5) 5. ábyrgð: Sennilega fá menn hvorki betri né verri skóla en þeir eiga skilið, þegar heildin er höfð í huga. (111,5) n. Staða alþingismanna, skóla- nefndarmanna og annarra emb- ættismanna. A. (gagnvart aiþýðunni) 1. valdið: Alþingi er æðsti valdhafi þjóð arinnar varðandi fræðslukerf- ið. (1,2) 2. árangur: Engir menn hafa betri að- stöðu til að kanna þarfir fólks ins en þingmenndrnir. (1,2) 3. afleiðing: Ráðamenn hafa tilhneigingu til að skella við skolíeyrum, unz upp úr sýður. (III,5) B. (gagnvart ríkinu) 1. Þekking: a) Alþingismenn þurfa að vera dómbærir um þau mál, er varða fræðslukerfið. (1,2) b) Þingmenn ættu að læra námsskrána utanbókar. (1.5) 2. ábyrgð: MAY fair? MAY FAIR!! Aldrei meira úrval af MAY FAIR vinylveggfóðri Hlýlegt heimili. Fallegt heimili með MAY FAIR. Kaupið aðeins það bezta. VÖRÐUR - HVÖT - HEIMDALLUR - OÐINN Friðjón Þórðarson, alþm. Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík verður í kvöld kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtiatriði: 1. Félagsvist. 2. Ræða: Friðjón Þórðarson, alþm. 3. Spilaverðlaun afhent. 4. Dregið í happdrættinu. 5. Kvikmyndasýning af Varðarferðum ’67 og ’68. Sætamiðar afhentir á venjulegum skrifstofutíma í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefnd. Alþingismenn þjóðarinnar eiga að ráða því, sem kennt er í skólunum, því þeir bera ábyrgð á stjórn þjóðfélagsins. (1.2) 3. Kerfið: a) Forráðamenn uppeldismála og fræðs'lumála eiru for- eldrar, þingmenn oig skóla- nefndarmenn. (111,3) b) Fólkið þarf að tala við fulltrúa sína, þingmennina, til þess að ráða fram úr einstökum vandamálum skólanna. (1.4) 4. afleiðing: a) Foreldrar mega sjálfum sér um kenna ef kennslan í skólunum ber ekki árang- ur. (11,2) b) Sú tilhneiging, að ske’lla skutdinni á kerfið er flótti frá ábyrgðinni á uppeldi eigin þjóðar. (1,5) c) Þunm menntun hæfir mörg um og margir sætta sig við þunna menntun. (III,2) m. Staða nútíma tækni og vis- inda. 1. skólamenn: a) Skólamenn vorir geta miðl að bæði almenningi og þing mönnum af reynzlu sinmi og þekkingu. (1,2) b) Skólamenn vorir eiga ekki að ráða því sem kennt er í skólunum. (1,2) 2. hefðbundnar nefndir: a) Skólarannsóknir eru mik- ilfenglegt og merkilegt mál (1,2) b) í lýðræðisþjóðfélagi vilja skólamenn ekki leyfa hug- mymdafræðingum og tækni- krötum að breyta fræðslu- kerfinu að eigin vild. (1,2) 3. tæknikratar: a) Það er almenn forsenda lýðræðis að örfáir tækni- kratar ráði ekki menntun barnanna. (1,4) b) Tæknikratar vilja hagræða fólkinu eins og hænum á priki. (1,4) c) Takmark tæknikratanna er er að framleiða nytsamar manneskjur, en ekki siðað- a<r. (1,4) d) Fólki ber að forðast áhrifa tæknikratanna. (1,4) e) Vaxandi vaM tæknikrat- anna hvílir á vísindalegu yfirskini. (111,5) f) Aukið vald tæknikratanna stuðlar að vaxandi einræð- ishættu. (111,5) IV. Staða kerfisins gagnvart rík inu og einstaklingnum. A. (gagnvart einstaklingnum) 1. valdið: a) Stjórnmálamaðurinn lítur á nemandann sem ti'lvonandi tæki til fjáröflunar. (111,5) b) Stjórnmálamenn hafa til- hneigingu til að ííta á menntun, sem hagkvæma fjárfestingu. (111,5) 2. kerfið: a) Námsskráin frá 1960 felur í sér meginþætti íslenzkra fræðslumála. (11,1) b) Það verður eðlilegt að reka skólann líkt og hænsna bú, þar' sem hænur verpa vel og sitja í röðum á sínum prikum. (III,5) c) Það sætir undrun hve mik- ið er hægt að leyfa sér af ómanneskjulegu hátterni, þar sem vísindalegt yfir- skin er nógu sjálfsagt orð- ið og fastmótað. (III,5) 3. uppeldis og — eða fræðsla: a) Samkvæmt námsskránni hvílir aðaláherzlan á fræðslu, en minni áherzla á uppeldL (11,2) b) Menning þjóðanna tekur framförum þegar frábærra kennara nýtur við. (III,3) c) Vel menntuð og vönduð kennarastétt er lífsnauð- syn íslenzku framtíðarþjóð félagi ef andleg menning á að viðhaldast í landinu. (IH,4) d) Hugsjónamönnum í kenn- arastétt fækkar í samræmi við afrækslu hugsjónalegs uppeldis. (III,5) 4. ábyrgð foreldra: Hafi foreldrar ekki rænu á að líta eftir þeirri fræðslu, sem börnum þeirra er veitt mega þeir sjálfum sér um kenna ef þau dragast aft urúr á veginum. (11,2) B. (gagnvart ríkinu) 1. ríkið: Skólar nútímans hafa tilhneig ingu til að fá á sig ómann- eskjulegan b'læ. (III,5) 2. mótun: a) Lýðræðisríki ber að lög- gilda þær bækur, sem nota skal i skóhim. (II) c) Próf gera starfsemi skól- anna ódrýgri en ella. (III,I) d) Starfsemi einstakra skóla krefst prófa. (11,5) e) Ríkisvaldið viðurkennir ekki próflaus réttindi. (11,5) f) Prófin hafa orðið ómissandi tæki fyrir ríkið og ríkis- valdið. (11,4) g) Réttindi manna í dag byggj ast að mestu á prófum. (11,4) 3. afleiðing: Menntun á vorum dögum er fyrst og fremst fjárfesting. (11,7) 4. mat einstaklingsins á verð- mætum: a) Góð menntun telst nú ekki sú, sem eflir siðferðilegan þroska og manngildi. (11,8) b) Góð menntun í nútímanum telst sú, sem eykur vehneg un og framleiðni. (11,8) c) Menntun nútímans stefnir að því, að manneskjan lifi af einu saman brauði. (11,8) AðstoðarlœknisstaBa Staða aðstoðarlæknis við Vífilsstaðahæli eT laus til umsóknar frá 1. desember 1968. Laun samkvþamt samningi Læknafélags Reykjavíkur og stjómamefndar ríkisspítalanna um laun lausráðinni lækna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, námsferil og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítalanna, Klapparstíg 29, fyrir 24. nóvember n.k. Reykjavík, 22. október 1968 Skrifstofa ríkisspítalanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.