Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBBR 196« 2ja herbergja íbúð á 1. hæð við Roifabæ er til söiu. Ný og fullgerð íbúð. Útborgun 300 þús. kr. 4ra herbergja íbúð við Skipholt er til sölu. íbúðin er á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi (endaábúð) og er um 5 ára gömul. 1 stofa og 3 svefnherb., tvöfalt verksm,- gler i gluggum. Teppi á gólf um í ibúðmni og á stigum. Sameiginlegt vélaþvottahús i kjallara. Lóð standsett. 2ja herbergja íbúð við Ljótsheima er til sölu. íbúðin er á 8. hæð. Nýleg og falleg íbúð. Sam- eiginlegt vélaiþvottahús á jarðhæð. 4ra herbergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. íbúðin er á 8. hæð í nýju húsi og er ein stofa og 3 svefnherb. Allar innrétt- ingar af nýrri og vandaðri gerð. Sameign frágengin nema lóð. Stærð íbúðarinn- ar er um 115 ferm. 3/o herbergja íbúð við Sólheima er til sölu. íbúðin er á 6. hæð, 1 stofa, 2 svefniherb. Teppi á íbúðinni og stigum. 2 véla- þvottahús, sameiginleg. Sam eign í góðu lagi. 3/o herbergja fbúð á 1. hæð við Hraun- bæ er til sölu. Stærð um 96 ferm. íbúðin er 1 stofa, 2 svefnherb., eldhús með borð krók og beðherb. Fokhelt einbýlishús við Skriðustekk, um 136 ferm., einlyft hús, er til sölu. Útborgun 400 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Ansturstraeti 9 Símar 21410 og 14400 Utan srkifstofutíma 32147. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU 3ja herb. nýstandsett íbúð við Miðbæinn, sérinngangur, — laus strax. 3ja herb. vönduð og rúmgóð íbúð á 1. hæð í Vesturbæn- um, svalir, girt og ræktuð lóð, nýr rúmgóður bilskúr. 4ra herb. ný íbúð við Hraun- bæ, laus strax. 5 herb. nýleg sérthæð í Vest- urbænum í Kópavogi. Raðhús við Álfhólsveg, 6 herb. vandað hús, góðar innrétt- ingar, girt og ræktuð lóð, malbikuð gata. Parhús í smíðum við Lang- holtsveg, 5 til 6 herb., útb. við saimning kr. 200 þús. Raðhús i smíðum á Seltjarn- arnesi, endahús. Til leigu 4ra herh. ný íbúð við Hraun- bæ, laus strax. Ámi Guðjónsson, hrl. HWgi Ölafsson, sölustj. Þo-'steínn Geirsson, hdl. 9 Kvöldsími 41230. Fasteignir til sölu Góðar 4ra herb. íbúðir í Hlíð- unum. Góð 5 herb. hæð m. ip. við Efstasund. Allt sér. 3ja herb. íbúð við Nönnugötu Skipti æskileg á stærra. 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í gamla bænum. Góð kjör. 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði. Hefi kaupendur að góðum Ibúðum i borginni og nágrenninu. Austurstræti 20 . Sirni 19545 Til sölu 2ja herb. kjallaraibúð við Hlunnavog, hagstætt verð og útborgun. 2ja herb. 55 ferm. kjallaraíbúð við Kambsveg, verð kr. 550 þús. útb. sem má skipta kr. 200 þús. 3ja herb. 90 ferm. jarðh í fjór býlishúsi við Lynghaga, íb. er öll nýstandsett og lítur mjög vel út. 1. veðréttur laus, hagstætt verð og útb. 3ja herb. risibúð við Barma- hlíð, sérþvottah. og geymsla á hæðinni, hagstætt verð, útb. kr. 300 þús. 3ja herb. kjallaraíb. við Skipa sund, útb. kr. 250 þús. 3ja herb. 4. hæð við Hring- braut ásamt 1 herb. í risi, skipti á 2ja herb. koma til greina. 3ja herb. 2. hæð í tvibýlishúsi við Þinghólsbraut, útb. kr. 500 þús. 3ja berb. 80 ferm. 5. hæð við Ljósheima. 3ja herb. 95 ferm. 4. hæð við Stóragerði, hagstætt verð og útborgun. 3ja herb. 95 ferm. 1. hæð við Birkiihvamm, sérhiti, hagst. verð. 4ra herb. 108 ferm. endaíbúð á 1. hæð við Stóragerði, lóð frágengin, hagst. verð og útb. 4ra herb. 4. h. við Ljósheima, mikið af skápum, tvennar svalir, fallegt útsýni, vönd- uð íbúð. 4ra herb. 108 ferm. 4. hæð við Háaleitisbraut, vönduð íbúð, skipti á góðri sénhæð eða raðhúsi koma til greina. 5 herb. 117 ferm. 4. hæð við Álfheima, vandaðar harðvið arinnréttingar, hagst. verð og útborgun. 6 herb. 130 ferm. 3. hæð vi^ Hraunbæ, vandaðar innrétt- ingar, hagstætt verð og útb. V/ð Sœviðarsund er raðhús sem er um 170 ferm. Bílskúr er innifalinn í þessari stærð. Húsið er semsagt fullfrágengið að utan og að miklu leyti að innan. Hagst. útb., góð teikning, skipti á 4ra—5 herb. íbúð koma til greina. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Símar 34472 og 38414. Kvöldsími og helgarsími sölumanns 35392. 24. Síminn er 243ÖÖ Til sölu og sýnis. 24. Við Rauðalæk 5 herb. íbúð um 130 ferm. á 3. hæð ásamt geymslurisi yfir hæðinni. Sérþvottaherb. er í íbúðinm og sérhitaveita. 5 herb. íbúðir við Háaleitis- braut, Safamýri, Laugarnes- veg, Kleppsveg, Skipholt, Sigluvog, Hraunteig, Blöndu hlíð, Bólstaðarhlíð, Eskililíð, Miklubraut, Hverfisgötu, Nökkvavog, Ásbraut, Borg- arholtsbraut, Lyngbrekku og Nýbýlaveg. Nýleg 4ra herb. íbúð, um 110 ferm. á 2. hæð í Austurborg inni, bílskúrsréttindi. 1, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir víða í borginni, sumar laus- ar. Einbýlishús, hæð og ris, alls 7 herb. íbúð ásamt bílskúr í Smáíbúðahverfi. Nýtízku húseignir í- smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Alýja fasteignasalan Laugaveg 12 Sirni 24300 Hefi til sölu m.a. 2ja herb. íbúð við Laugaveg. íbúðin er um 50 ferm. á 3. hæð í eldra steinhúsi. Útt>. um"250 þús. kr. 4ra herb. ibúð við Drápuhlíð. íbúðin er í risi með góðum geymslum og þvottahúsi. 4ra herb. íbúð við Leifsgötu, tvö herb. í risi fylgja. 5 herb. íbúð við Hraunbraut í Kópavogi. íbúðin er á efri hæð í tvíbýlishúsi. Einbýlishús í Kópavogi. Hús- ið er lítið en byggingarlóð fylgir. Raðhús við Hraunbæ. Húsið er 145 ferm. og selst tilbú- ið undir tréverk. Verzlunarhúsnæði i sambygg- ingu við matvöruverzlanir á bezta stað á Seltjarnarnesi. Baldvin Jnnsson hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545. TIL SOLU Við Þórsgötu 5 herb. nýleg hæð. 3ja—4ra efri hæð við Hring- braut. Allt sér, bilskúr, laus. Við Silfurteig, 2ja iherb. rúm- góð risíbúð í góðu standi. Ný 2ja herb. hæð í Fossvogi. 3ja herb. íbúð við Álftamýri. 3ja herb. jarðhæð við Kvist- haga. 4ra—5 herb. hæðir við Háa- leitisbraut, Stóragerði, Álf- heima, Rauðalæk og víðar. 6—7 herb. raðhús, nýtt við Hrauntunigu, ásamt inn- byggðum bílskúr. 5 og 8 herb. einbýlishús í Kópavagi og 7—8 herb. rað- hús í Reykjavík. Glæsileg ný efri hæð ásamt hálfri jarðh. í Háaleitishv., hæðin er 7 herh. ásamt 3 herb. á jarðhæð og inn- byggðum bílskúr, allt sér. Höfum kaupendur að 4ra—5 herb. hæðum, helzt í Háa- leitishverfi, góðar útb. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993. HPS Oíi HYIIYLI Sími 20925 og 20025. Við Bergstaðastræti 3ja herb. mjög rúmgóð íbúð og vel með farin á 3. hæð í steinhúsi, suður- svalir. íbúðin verður laus fljótlega, ekkert áhvílandi. \m «6 HYIIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 H850 2ja herh. kjallaraibúð við Hlunnavog, lítið niður- grafin, sérhiti og inngang ur, um 70 ferm., sérlega góð íbúð. 2ja herb. kjallaraíbúð .í nýrri blokk við Meistara velli, allar innréttingar úr vönduðum harðvið, teppalagt, þvottahús á sömu hæð. íbúðin er 78 ferm., góð íbúð. 3ja herb. nýstandsett ris- íbúð við Mávaihlíð, um 95 ferm., góð íbúð. 3ja herb. lítið niðurgrafin kjallaraíbúð við Kvist- haga, um 100 ferm., sér- hiti, sérinng. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Skipholt í nýlegri blokk, harðviðarinnrétt- ingar, teppalagt. Sérlega vönduð íbúð. Sameign fullfrágengin og lóð, útb. 750 þús. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut, um 110 ferm., góð íbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð í háhýsi við Ljósheima, um 115 ferm., útb. 600 þús. * I smíðum 4ra herb. endaíbúð á 2. og 3. hæð við Eyjabakka í Breiðholtshverfi, þvotta- hús og geymsla á sömu hæð, ásamt sérgeymslu í kjallara og sameiginlegu þvottahúsi. Seljast tilb. undir trév. og málningu og sameign að mestu frá- gengin. Beðið verður eft- ir fyrri hl. og seinní hl. af húsnæðismálastjórnar láni. Mjög hagstæðir greiðsluskilmálar. íbúð- irnar verða tilb. í maí, júní 1969. 5—6 herb. efri hæð í þríbýl ishúsi við Nýbýlaveg í Kópavogi, bílskúr. Verð 900 þús., útb. 540 þús., sem má greiðast á næstu 3 árum og 360 þús. lánað til 7 ára. TRYGGINGÍR; PASTEIGNIR! Austarstrætl 14 A, 5. haeS Simi 24850 Kvöldsími 37272. EIGIM4S4LAN REYKJAVÍK 19540 19191 Vandað parhús við Digranes- Stofa, eldhús og snyrtiherb. á 1. hæð, 3 herb. og bað á efri hæð, 2 herb., geymslur ag þvottahús í kjallara. — Stór ræktuð lóð, bílskúrs- réttindi fylgja. Nýlegt 120 ferm. 4—5 herb. einbýlishús við Löngu- brekku. Nýleg 6 herb. íbúð við Ásbr., sérhiti, sérþvottahús á hæð- inni. Rúmgóð 5 herb. íbúð við Laug arnesveg, 27 ferm. herb. fylgir í kjallara. Nýleg 5 herb. íbúð við Háa- leitisbraut, bílskúr fylgir. 4ra herb. efri hæð við Njörva- sund, sérhitaveita. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, sérþvottahús á hæðinni. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Bólstaðarhlíð, teppi fylgja, frágenigin lóð, vélaþvotta- hús. 3ja herb. ibúð á 2. hæð í stein húsi á Seltjarnamesi, hag- stætt verð, útfo. kr. 300 þús. Nýleg 2ja herb. íbúð í háihýsi við Ljósheima. Litið 2ja herb. íbúð í nýlegu steinhúsi í Miðborginni, sér- hitaveita, íbúðin laus nú þegar. í SMÍÐUM 3ja og 4ra herb. íbúðir á góð- um stöðum í Breiðholtshv., sumum íbúðunum fylgir sér þvottahús á hæðinni. Selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu, öll sameign fullfrágengin. í sumum til- fellum er beðið eftir öllu láni Húsnæðismálastjórnar. EIGIMASALAN REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsimi 83266. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmað ur. Vonarstraeti 4. - Sími 19085, Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Höfum kaupanda að einbýlis- húsi eða parhúsi, má vera í eidra húsi. Höfnm kaupendur að 5—6 herb. sérhæðum í Vestur- borginni, útb. 800—900 þús. Höfum kaupanda að 6 herb. hæð í Norðurmýri eða Holt- unum. Góð útborgun. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð, sem næst Háskólan- um. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð tilb. undir tré verk. Til sölu Raðbús við Hraunbæ, 145 ferm. á 1. hæð. Húsið er 4 svefnherb., stofa og skáli, eldhús og búr. Allt teppa- lagt, harðviður í lofti og skála. Ræktuð lóð og girL Til greoina koma skipti á lítilli íbúð. 5 herb. íbúð xið Miðborgina, útb. kr. 300 þús. 5 herb. hæð í fjölbýlishúsi í Vesturborginni. 4ra herh. hæð 90 ferm. við Viðihvamm, sérinngangur, í góðu áisigkomulagi, útb. kr. 300 þús. 3ja herb. íbúðir, á 1. og á 4, hæð við Stóragerði. 3ja herb. kjallaraíbúð við Laufásveg, útb. kr. 100 þús. Steinn Jónsson hdl, Kirkjuhvoli. S. 19090 - 14951.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.