Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 25
í
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 19««
25
(útvarp)
FIMMTUDAGUR
24. OKT. 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00
Fréttir og veðurfregnir Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanná.
Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tón
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.00 Við, sem heima sitjum
Kristmann Guðmundsson rithöf-
undur endar lestur á sögu sinni
„Ströndinni blárri" (28).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög;
Johnny Hallyday, Nana Mousk-
ouri, Les Brown, Gordan Mac-
Rae, Frank Pourcel, Eartha Kitt
o.fl. skemmta.
16.15 Veðurfregnir.
Balletttónlist
Boston Promenade hljómsveitin
leikur ,Léttlyndu Parisarstúlk-
una“ eftir Offenbach, Arthur Fi-
edler stj. Hljómsveitin Philharm
onia leikur þætti úr „Svanavatn-
inu“ eftir Tsjaíkovskí, Herbert
von Karajan stjórnar.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Fíladelfíuhljómsveitin leikur
„Hetjulíf, sinfónískt ljóð op. 40
eftir Richard Strauss, Eugene
Ormandy stj. Einleikari á fiðlu:
Anshel Brusilow.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Lög á nikkuna. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins. \
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Kvöldsagan: „myndin í spegl
inum og níunda hljómkviðan" eft
ir Ólaf Jóh. Sigurðsson.
Gísli Halldórsson leikari les (2).
20.00 Útvarp frá Alþingi
Fyrsta umræða um frumvarp til
fjárlaga fyrir árið 1969. Fram-
sögu hefur Magnús Jónsson fjár-
málaráðherra. Síðan fá þingflokk
arnir hálfrar stundar ræðutíma.
Loks hefur fjármálaráðherra stun
arfjórðung til andsvara. Fréttir
og veðurfregnir — og dagskrár-
lok á óákveðnum tíma.
~ , FÖSTUDAGUR
25. OKTÓBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til
kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing-
fréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veður-
íregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur:
Dagrún Kristjánsdóttir segir nokk
■ur orð um efnafræði. Tónleikar.
11.10 Lög unga fólksins (endurt.
þáttur G.B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn-
ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregn
ir. Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna: Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildtu: Kalman les söguna „Næt-
urgalann og rósina" eftir Oscar
Wilde, Þóroddur Guðmundsson
íslenzkaði.
15.00 Miðdegisútvurp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Mantovani og hljómsveit hans
leika lög eftir Victor Herbert.
ítalskir listamenn syngja og leika
verðlaunalög frá söngvarakeppn
inni í San Remo á þessu ári.
Victor Silvester og hljómsveit
hans leika lög úr' söngleikjum.
Cliff Richard og The Shadows
flytja lög úr „öskubusku".
16.15 Veðurfregnir.
Tónlist eftir Sigurð Þórðarson
a. Forleikur op. 9. Hljómsveit
Ríkisútvarpsins leikur, Hans
Antolitsch stjórnar.
b. Fúga í f-moll. Haukur Guð-
laugsson leikur á orgel.
c. Sönglög. Guðmundur Guðjóns
son syngur, Skúli Halldórsson
leikur undir.
d. Formannavísur. Karlakór
Reykjavíkur, Guðmundur Guð
jónsson, Guðmundur Jónsson
og Sigurveig Hjaltisted syngja
undir stjórn höfundar.
17.00 Fréttir.
Klassísk tónlist
Mozarthljómsveitin í Vínarborg
leikur Serenötu nr. 4 I D-dúr
(K203) eftir Mozart, Willi Bosk-
owsky stjórnar.
17.45 Lestrarstund fyrir litlu
börnin.
18.00 Þjóðlög
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnjr.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Efst » baugi
Björn Jóhannsson og Tómas Karls
son tala um erlend málefni.
20.00 „Nætur", tónverk fyrir tólf
blandaðar raddir eftir Iaimis
Senakis. Franski útvarpskórinn
flytur. Söngstj.: Marcel Courand.
2015 Hvað gerist í geðdeild barna?
Karl Strand yfirlæknir flytur er.
indi.
20.40 Sónata fyrir fiðlu og píanó
eftir Lyobomir Pipkov
Bouan Lechev og Shezhina Gulu
bova leika.
21.00 Sumarvaka
a. Söguljóð
Ævar R. Kvaran les „Illuga-
drápu“ og þrjú önnur kvæði
eftir Stephan G. Stephanson.
b. Sönglög eftir Jórunni Viðar
Þuriður Pálsdóttir syngur þrjú
lög við ljóð eftir Jakobíu Sig-
urðardóttir, „Vorljóð á Ýli“,
.Varpaljóð á Hörpu" ogVöku
ró“ Jórunn Viðar leikur und
ir á píanó.
c. Fráfærur á Fljótsdalshéraði í
byrjun aldar. Bjarni Halldórsson
á Akureyri segir frá, Baidur
Pálmason flytur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Myndin í spegl
inum og níunda hljómkviðan"
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson
Gísli Halldórsson leikari les sögu
lok (3).
22.35 Kvöldhljómar: Frá tónleik-
um Sinfóníuhljómsveitar fslands
í Háskólabíói kvöldið áður, —
síðari hluti.
Stjórnandi: Sverre Bruland frá
Osló, Sinfónía nr. 2 í D-dúr op.
73 eftir Johannes Brahms.
23.15 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
Verkfræðingur
Ungur byggingaverkfræðingur óskar eftir atvinnu.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „6753“.
Hestamannafélagið Fákur
efnir til vetrarfagnaðar á Hótel Borg laugardaginn
26. október næstkomandi í tilefni af landsþingi hesta-
mannafélaga sem haldið verður í Reykjavík 26. og
27. október. Samkoman hefst með borðhaldi kl. 19.30.
Húsið verður opnað fyrir aðra hestamenn en matar-
gesti kl. 21.
Verð aðgöngumiða að borðhaldi er kr. 300.—
Hestamannafélagið Fákur.
(sjlnvarp)
FÖSTUDAGUR
25.10. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Bókaskápurinn
Spjallað við Gunnar Gunnarsson
í tilefni af að nær hálf öld er
liðin frá því er Saga Borgar-
ættarinriar var kvikmynduð og
sýndir verða kaflar úr myndinni.
Umsjón Helgi Sæmundsson.
21.05 ,Svart og HvHt“
(The Black and Withe Minstr
els Show) Skemmtiþáttur.
21.50 Erlend málefni
22.10 Gangan frá Tyler-virkl
Bandarlsk kvikmynd gerð fyrir
sjónvarp. Aðalhlutverk: Peter
Lawford, Bethel Leslie og Brod
rick Crawford.
ísl. texti: Ingibjörg Jónsdóttir
Myndin er ekki ætluð börnura.
22.55 Dagskrárlok
VELJUM ÍSLENZKT
Til sölu er sendiierðobíll
Commer 2500 árg. 1966. Keyrður 30 þús. km.
Upplýsingar veittar í síma 30909.
Tvö skrifstofuherbergi
að Austurstræti 9 (framhlið) til léigu hú þegar.
Upplýsingar gefur Haukur Jacobseii í verzlun
— Egils Jácobsen, Austurstræti 9. Sími 11117.
SUÐURLANÐSBRAUT 10
Kjarnfóður
••••••••••••••••••••••
unníð
hérá
landi
••••••••••••••••••••••
Laugaveg! 164
Hiólkur
W jm * ■
Sfmt 11125
Símnefnl: M]ó!k- ■ Wl CtjL
Reykjavíkur
FENNER-V-reimar
og reimskífur
Húsgagna- og vagna-
hjól
VALD. POULSEN!
KLAPPARSTlG 29 - SÍMAR: 13024 - 15235
SUÐURLANDSBRAUt 10 - « 38520 - 31142
mKARNABÆR
Póstsendum um allt land
KL4Í*PARSTÍG 37 — SÍMI 12937.
ANTIQVE-LEDURSTÍGVÉL
MEÐ ÞREFÖLDUM SÓLA NÝ-
KOMIN í MIKLU ÚRVALI
EINNIG GÖTUSKÓR
DOLGIS -
SAXONE - OG
LILLY & SKINNER
Allt 1. flokks ensk
og ítölsk gæðuvuru