Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 28
FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1968 Brennandi heyið borið út á Þurá. (Ljósm. Jón Þorbergsson). Aukaíund- urSÍFídug SOLUSAMBAND ísl. fiskfram- leiðenda hefur boðað til auka- fundar samtakanna og hefst hann kl. 10 árdegis í dag. Á fundinum verður rætt um ástand og horf- ur í sölu- og verðlagsmálum salt fisks. Þá hefur SÍF auglýst eftir manni til að vinna að sölu- og markaðsmálum fyrir samtökin. Er það í samræmi við ákvörðun siðasta aðalfundar SÍF. Devold spáir samdrætti í millisíldarveiðum Segir verksmiðjurnar verði að byggja á loðnu — Hefði helzt viljað láta banna þessar veiðar segir Jakob Jakobsson Svolvær, 23. okt. — NTB RANNSÓKNIR á síldarung- viði hafa leitt í Ijós, að allir síldarárgangar frá 1965 eru Heildarkostnaður Breiðholts framkvæmdanna 331 millj. Framkvœmdum við fyrsta áfanga lýkur í febrúar nœstkomandi Byggðar verða 335 íbúðir í fyrsta áfanga KOSTNAÐUR við byggingar- framkvæmdir rikisins og Reykja- víkurborgar nema nú rúmlega 331 millj. kr. Lokið er við bygg- Minkur drepur hænsni Egilsstaðir 24. okt. MINKS hefur orðið vart á Efra Jökuldal að undanförnu. Á Eiriksstöðum á Jökuldal lagðist hann á hænsni og' drap þau. Tók hann 2 hænur á npttu 3 nætur í röð. Á fleiri bæjum hefur hann sést heima við hús. Og eru bænd ur lítt hrifnir ai komu hans. Jökuldælingar hafa fullan hug á að fá sér mann, sem getur leið beint þeim við að vinna á mink inum. En hann er nýkominn á þetta svæði og menn lítið kunn ugir lifnaðarháttum hans. Margir síldarbátanna eru á leið til Hjaltlands. Jón Kjartans- son, sem þar hefur verið, seldi 90 lestir af isaðri sild, mest ísaðri um borð í kassa. — Fengust fyrir það 54.050 mörk eða kr. 8.60 fyrir kg. ingu 204 íbúða í fjórum fjöl- býlishúsum. Fimmta fjölbýlis- húsið verður tilbúið í desember nk. og sjötta og síðasta fjöl- býlishúsið í þessum áfanga verð- ur tilbúið í febrúar. Samtals eru íbúðirnar í fyrsta áfanga' 312, auk 23 innfluttra einbýlishúsa. Verð íbúðanna er frá kr. 767 þús. til 1132 þús. og einbýlishúsin kosta 1370 þús. og 1490 þús. kr. Framangreindar upplýsingar 'komu fram í svari er Eggert G. Þorsteinsson gaf við fyrirspurn á Alþingi frá Skúla Guðmunds- syni. Töluverðar umræður urðu um húsnæðismál og Brejðholtls- framkvæmdirnar. Fyrirspurn Skúla var í sjö eftirfarandi iiðum: 1. Hvenær hófust byggingar íbúðarhúsanna? 2. Hvenær var lokið byggingu fyrstu íbúðanma? __ 3. Hve margar íbúðir eru nú fullgerðar, og hve stórar eru þær ibúðir í hverjum stærðarflokki, að fiatarmáli og rúmmáli? 4. Hvert er kostnaðarverð fuil- gerðra íbúða í hverjum stærðar- flokki? 5. Hve margar ibúðir eru nú í byggingu? 6. Hve mörg tilbúin hús hefur framkvæmdanefndin fiutt inn fTá útlöndum, af hvaða stærð, og hvert er kostnaðarverð þeirra, hverrar stærðar fyrir sig, upp- settra og fullfrágenginna? FramJiald á bls. 12 svo veikir, að leiða mun til svo mikils samdráttar í milli- síldarveiðum Norðmanna, að ekki mun borga sig lengur að nota hráefnið til bræðslu. Eigi síldveiðisjómenn að eiga nokkra von um að veiðarnar verði arðvænlegar, verður síldin einvörðungu að fara til betri nýtingar, segir Finn Devold, fiskifræðingur við norsku Hafrannsóknarstofu- una í viðtali við Lofotposten. „Það skiptir nú öllu máli að Framhald á bls. 27 Enn einn hlöðubruni Kviknaði i á Þurá i Ölfusi HVEKAGERÐI, 24. okt. — í dag varð hlöðubruni hjá Þorláki Kol beinssyni á Þurá í Ölfusi. Slökkviliðið í Hveragerði var kallað út iaust eftir hádegi í dag. Rauk þá úr hlöðunni. Var haf- izt handa um að reyna að koma heyinu út og hefur það gengið vel. Ekki var mikill eldur í hlöð unni og var búið að koma öllu heyinu út um 6-leytið. Taldi Þor lákur að þarna væru um 400— 500 hestar af heyi. Það hefur bjargað miklu að veður hefur verið hagstætt. Telur Þorlákur að um þriðjungur af heyinu hafi skemmzt. Reynt verður að ganga frá því heyi, sem bjarg- að er, úti á túni til bráðaltirgða. Hlaðan, sem er járnklædd timburgrind, skemmdist ekki. Þetta var óvátryggt. —- Georg. Bruggori tekinn UPP komst um bruggara í Reykjavík, þegar slökkviliðið var kvatt að húsi við Álftamýri í fyrradag. Hafði kviknað þar í svefnpoka út frá rafmagnsofni í kjallaraherbergi, en í herberg- inu fann lögreglan bruggtæki, Framhald á bls. 27 Rússnesku herskipin hittu vistaskip út af Hjörleifshöfða í gœr TUNDURSPILLARNIR rúss- nesku, sem hafa verið á ferð- inni kringum ísland síðan fyrir helgi, voru allan dagirtn í gær um sex mílur suður af Ingóifs- höfða Þar komu þeir til móts vi'ð tvö önnur rússnesk skip í gærmorgun. Var annað olíuskip- ið Terek, en hitt vatn.sskip. Og voru tundurspillarnir tveir all- an daginn að taka olíu og vist’r úr vistaskipunum. Voru öll skip- in þar enn um 7 kytið í gærdag. Varnarliðið á Kefiavíkurflug- velli fylgist með ferðum rúss- nesku skipana, meðan bau halda sig svo nálægt íslandi, en þau hafa nú siglt með allri Norður- ströndinni, vestur fyrir landið og síðan austur með Suðurströnd inni og oft haldið sig mjög ná- lægt landi. Gerið skil — freistið gæfunnar ÞESSAR glæsilegu Mercedes Benz fólksbifreiðar eru aðal- vinningarnir í Landshapp- drætti Sjálfstæðísflokksins. Verðmæti þeirra er tæpl. 1 milljón, en verð happdrættis- miðanna er aðeins 100 krón- ur. Ðregið verður í happdrætt- inu 5. nóvember nk. Stuðn- ingsmenn flokksins hafa margir fengið senda miða, og þar sem óðum styttist sá tími, þar til dregið verður, eru það eindregin tilmæli, að menn geri skil sem allra fyrst. Það mun auðvelda starfsmönnum happdrættisins mjög alla vinnu. Öðrum, sem hug hafa á því að kaupa miða í happ- drættinu, og freista þannig gæfunnar, skal bent á, að miðar eru til sölu í happ- drættisbifreiðunum, þar sem þær standa við Austurstræti og eins á skrifstofu flokksins við Austurvöll.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.