Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 19«fi 13 1 EFTIR að Gúttó og Lista- mannaskálinn hurfu úr ná-} lægr» Alþingishússins, se bæði þessi hús skyggðu á,l hefur þessi virðuleffa °S stil-í hreina bygg-ing- hreinlega stig- J ið fram og breytt og fegraðj enn rammann kringum Reykja | víkurtjörn. Hér er Alþingis- húsið og Alþingishússgarður- ] inn séð frá hinu nýja sjónar- horni, úr Vonarstræti. —I Þar sem bogagluggarnir eru, j er dagsdaglega kallað Kringl-; an, en þar má oft sjá þing- * menn stjórnarliðs og stjórnar-1 andstöðu sitja yfir kaffibollajj og spjalla saman, milli þessJ sem þeir leiða hesta sína sam-' an í sölum Alþingis, í umræð-j um um þjóðmálin. Ökukennarar búi nem endur sína sem bezt — — segir í ályktun Félags ís- — lenzkra bifreiðaeftirlitsmanna AÐALFUNDUR Félaigs ísL bif- re i ðaeftir li tsmanna var haldimn í Reykjavík 11. og 12. október sl. Aðalmál fuindarinis vonu laiuna og kjaramál bifreiðaieftirlits- ■ manina, svo og umiferðar og ör- yggismál. Á fundinium fluttu er- Kennaraþing á Akureyri KENNARAÞING var haldið í Oddeyrarskólanum á Akureyri, dagana 27.—28. sept. sl. Að þing inu stóðu Kennarafélag Eyja- fjar'ðar og Kennarasamband Norðurlands eystra. Þar flutti dr. Matthías Jónasson .prófessor, er- indi, er hann nefndi: „Þáttur ímyndunarafls og innsæis í námi“. Dr. Matthías hefur nú í hausit starfað hér á Akureyri, við rannsókn á nokkrum skóla- bömum. Aðrir fyrirlesarar á þinginu voru: Jóhann Sigvaldason kenn- ari, Hörður Ólafsson kennari og Valgarður Haraldsson náms- stjóri. Þá fór fram kynning á skólavörum frá fyrirtækinu Múlalundur. I sambandi við þingið voru haldndr aðalfundir félaganna. Þar var mikið rætt um sálfræði- þjónustu í skólum og þörf á lærðum kennurum. í því sam- bandi voru samþykktar tillögur um sálfræðiþjónustu, nokkrir kennarar yrðu sendir utan til náms í talkennslu, rekinn yrði meiri áróður fyrir útivistartíma bama og áð reglum um hann sé sinnt. Þá var einnig samþykkt að kennarar ættu að eiga rétt á launahækkunum hafi þeir sótt námskeið í ýmsum greinum og haldi kaupi sínu meðan á nám- skeiðunum stendur. Kennarafélag Eyjafjarðar hef- ur um 27 ára skeið gefið út tíma ritið Heimili og skóli. Það rit fjallar um uppeldismál og er rit- stjóri þess hinn kunni rithöfund- ur og skólamaður Hannes J. Magnússon. Að loknum fundahöldum bauð Kennarafélag Eyjafjarðar fund- argestum til kaffidrykkju. Þing- ið sóttu um fimmtíu kennarar af Norðurlandskjörsvæ'ði eystra. Stjóm Kennarafélags Eyjafjarð- ar skipa: formaður Indriði Úlfs- son skólastjóri og meðstjómend- ur Edda Eiriksdóttir skólastjóri og Jónas Jónsson kennari. Sinfóníuhljóm- sveitinni fagnað á Akranesi Akranesi, 21. október. TÓNLISTARFÉLAG Akraness stofnaði tiil fyrstu hljómleika starfsárs síns sl. fimmtudag í Bíóhöllirani hér á Akramesi. Það var Sinifóníuhljómsveit íslands, sem hélt tónleikania. Húsið var nærri fullskipað og faignaði frábærum flutningi hinna ýmsiu tónverka. Blóm bárust hljóm- sveitarstjóranum Sverre Bru- land. — hjþ. indi: Siigurjón Siguirðsson lög- regliustjóri og Sverrir Júlíusson hagfræðimgur. Meðal ályktana er fundurinn samþykkti voru áskonum til dómsmálaráðunieytisins um bygg inigu skoðunairstöðvar í Reykja- vík og til ökumanna um örygigi ' í umferðinnii. j Þá viil fundurinn beina þeiirri I ósk til allra ökumanna, að þedr 1 láti stilla ökuljásim á bifreiðum sinum og gangi úr skuigga um að ljósin séu rétt stillt. Nú þegar skammdegið fer i i hönd eykst ljósanotkun, og því nauðsynlegra að öku'ljós bifireiða séu rétt stillt. Vanstillt Ijós geta orðið orsök til umferðarslysa. Ekki er nóg að stilta aðalljós I einu sinni á ári, það heifur sýnt sig að ljósastil'linga er þörf minmst tvisvar til þrisvar á ári, t.d. ef skipt er um hjólbarða og við ýmsar aðrar viðgerðir á bif- reiðinnd. Ennfremur beinir fundurinn því til ökumanna, að gæta ýtr- ustu varfærni í umferðimmi og sérsitaklega nú, þar sem ekki er lanigur tími liðinn frá því að breytt var yfir í hægri umferð og því meiiri nauðsyn til að- gæzlu og varfæimi í umferðinni. Þá vill fundurinn einniig beina þeim tilmælum tú'l alilra öku- kennara, að þeir undirbúi nem- endur sína sem bezt umdir þá ábyrgð, sem því er samfara að aka bifreið. Bifreið, sem ógæti- lega er stjórnað, er oft orsök umferðarslysa. Ökumenm sýnið öiTygigi í akstri, það skapar umfterðar- menningu, sem alHr verða að stefna að, jafnt þeir sem vélknún um ökutaekjum stjórna og einn- ig þeir, sem garngandi eru í um- ferðinni. Stjórn félagsins var emdurkos in, en hana sfcipa: Gestur Ólafis- son, formaður, Guðmundur Fr. Guðmumdsson, Hafstenn Sölva- son, Páll Intgmarsson og Sigurð- ur Indriðason, í stjórn sambands norrænna bifreiðaeftirlitsmanna eru: Gest ur Ólafsson, Geir G. Bachmann, Guðm’undur Fr. Guðmu ndseom og Sigurður Indriðason. Þýzkunámskeið Þýzkunámskeið félagsins Germaníu hefjast mánudag- inn 28. október n.k. (framhaldsflokkur), kennari dr. Jóhánn Runge og fimtudaginn 31. október (fyrir byrj- endur), kennari Matthías Frímannsson. Bæði nám- skeiðin fara fram í 9. kennslustofu Háskólans og hefjast kl. 20.00. — Innritun fer fram í 1. kennslu- stofu hvers námskeiðs. Stjórn Germaníu. INNI LTI BÍLSKIJRS SVALA Jfk hí- Lr tft/kurðir h. Ö. VILHJÁLMSSON RÁNARGÖTU 12. SÍMI 19669 BLAÐBURÐARFOLK OSKAST í ettirtalin hverfi: NESVECUR II - INGÓLFSSTRÆTI Talið við afgreiðsluna i sima 10100 Sem aðalumboðsmenn fyrir IKEGAMITECHNICAL TV og VIDEO TAPE RECORDER BROADCASTING SVSTEMS, leitum við eftir einka-iinnflytjainda fyrir ísland, sem er kunnuiguir öllum nauðsynlegum tæknibúnaði og er nægi- lega f.iársterkur til að koma þessari framleiðslu á mark- aðinn á sem beztan og hagstæðastan hátt. Kenmslu fyrir tæknimentn er að hægt að fá ef nauðsynlegt er, í ef-na- rannsóknastofiu okkar í Danmöriku. IKEGAMI hefur nú verið á maikaðmum í Dammörku, Noregi, Svíþjóð og Finniandi í meira en 3 ár og er í fremstu röð á þessum martkaði. Ef þér hafið áhuga þá vinsamlega sendið ofckur ná- kvæma lýsinigu á fyrirtæki yðar. IKEGAMI EUROPEAN SALES. Jörgen Aindersen Enigineering Co., 251—253 Rödovrevej, 2610 Rödovre, Copenhagen, Dainimark. Telex 2378. Telephone 70 88 88. GRÍNSÁSVEGI22 - 24 W30280-32282 Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 71^x15, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Godd Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Uollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss- og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Rvíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nylonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti — inni. Veggdúkur — Somvvl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.