Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTIJDAGUR 24, OKTÖBER 1968 bráðlega lagast. Sandra lallaði á eftir þeim og ta'laði við Graham, M MOON SILK setting lotion cleansing milk bubble bath hand-lotíon eg-shampoo CLfANSING MIIK H SETTING tOTICN HalldórJónsson” Hafnarstræti 18 sími 22170-4 línur og svo tágt, að Jill gat ekki greint orðaskil. Henni fannst þetta ekki rétt niðurskipað, en hugsaði samt ekki neitt frekar um það. — Þú verður að tala við hana ungfrú Cater, Graham, sagði hún, þegar þau voru öll sezt. — Leiddu henni fyrir sjónir, hvað hún hefur gert. —Það skal ég gera. svaraði hann. — Ég býst við, að hún hafi verið að reyna, hvort hann mundi duga í kappreiðina í næstu viku. Og vitanlega er hann fótfrár. —J>að er ekkert „vitanlega“ með það, sagði Jill í æsingi. Hún vinstúlka þín ætti að skammast sín að fara svona il'la með skyn- lausa skepnuna — hvað er svona skemmtilegt, Sandra?. Að hverju ertu að hfæja? — Afsakaðu, góða, það var bara að því, hvnð þú gazt orð- ið vond. Hún kiappaði vingjarn lega á wöndina á .Ti 11. — Viltu sjá, nú er hann Stephan að blanda einn af þessum ágætu ávaxta-kokteilum sinum. Við skulum fá okkur einn hjá bnn- um og tala um eitthvað skemmti levra. Þremur dögum seinna grófu Amnríkum°nnirnir upp fvrstu steinana af borgarmiírnum, og dayinn f t i — .nnrf ovfijimivnd- in fræga. Enn kom heim með ! hana sigribrósandi og bar hana j vartega eins og nýfætt barn en | andlitið ljómaði af ánæg.ju. i — Hún er eins og brúður á i brúðkaupsdaginn sinn, sagði Da ! víð við Jilf. — svona verður þú rafhlööur fyrir öii viötæki Heildsala-smásala VILBERG & ÞORSTEINIM Laugavegi 72 sími 10259 líka einhvern tíma, þegar þú ferð að gdnga frá aitarinu, bætti hann við. —-Ætli það? sagði Jill og henni datt í hug, að enda þótt | Davíð léti ekkert mjög á þvi i bera, var hann tekinn að nálg- ' ast hana meira í seinni tíð. Hún varð mjög vonsvikin, þeg ar hún loksins sá gyðjuna. Hún hafði hugsað sér einhverja und urfagra líkneskju. f stað þess sá hún nú einhvern leirkenndan k’iump úr svörtum málmi með út skorið höfuð á öðrum enda. — Hún verðúr sjálfsagt faíl- egri þegar búið er að hreinsa hana, sagði hún við Söndru. — En hvað er orðið af öllum gim steinunum, sem áttu að vera á henni? — Sérðu ekki allar þessar litlu vörtur? Það eru rúbínar og safírar og þessháttar, ef trúa má henni Enid. — Já, það eru sjálfsagt alda- gömul óhreinindi á þessu öllu, sagði Ji'll. — En ekki finnst mér hún nú sérlega falleg svona. — Þú hefðir átt að sjá allan fyrirganginn, þegar hún var graf in upp. Það var í rauninni ég, sém gróf hana upp. Ég var búin að ná í annan endann og var að róta varlega allt kring um hana Það jafnast ekkert á við Lark/# J IARK FILTER CfGARETTES MAÐE iðt U. S. A Lark filterinn er þrefaldur. HICHLY REWARDING UNCOMMONLY SM00TH Reynið Lark, vinsælustu nýju amerisku sigarettuna Rétt samsettur morgunverður, ræður miklu um dagsverkið! Ostur er stór hluti af rétt samsettum morgimverði. Þri ostur inni-' Iteldur rikulegt magn af prótein. Og prótein er naudsynlegt vexti og dugnadi barnanna og starfsvilja fullorðna fólksins. Setjió þvi ost á borðið, Iwnn er þtegilcgur aó framreióa ■ . og bragðast vel ' ' ' — Hiisbóncli þinn er kominn til að sjá hvernig þér líði, Júlíus minn. með hnífnum mínum, þegar En | — Er það? Aldrei hafði ég id sló fast á úlnliðinn á mér. ! tekið eftir því. Vitanlega sleppti ég takinu og' — En það hef ég, ke'lli mín. hún drö hana svo upp. Ég heyrði hann kalla þig eyði- — Jæja hún myrti þig að merkurrósina hérna eitt kvöld- minnsta kosti ekki. ið. — Nei, en ef augnaráð getur ,. Jifl hló. — Já, hann var þá verið banvænt, væri ég dauð i búinn að fá tvo bjóira, og það núna. Ekki að m.ér sé ekki sama hefur sennilega losað eitthvað um svona rusl. Það er í mínum ; um tunguna í honum. Hann sagði augum héldur þýðingarlítið. j að ég hefði blómstrað furðuvel — Það hlýtur að minnsta kosti síðan ég kom hingað. Og kannski að v^ra meira spennandi áð vera er það ekki nema satt. trúfofuð honufn Oliver, sagði Jill! — Já, þetta er ekki nema gatt — Já, sannarlega. Oliver er hjá honum, sagði Sandra. —Það svo indæll, finnst þér ekki? Ég er kominn miklu meiri litur á er alveg viss um, að hann verð- þig núna, og það fer þér vel. ur dásamlegur eiginmaður. En Þú ert líka mik'lu rólegri og meðal annarra orða. Þú ert far- i brosir miklu oftar en áður. Þú in að vera svo kumpánleg við hefur sannarlega haft gott af hann Davíð í seinni tíð. I þessari eyðimerkurveru. En Leikfangaland Leikfangakjörbúð. — Daglega eitthvað nýtt. IÆIKFANGALAND Veltusundi 1 — Sími 18722.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.