Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 196« 11 Jakobína Johnson skáldkona — 85 ára í DAG er Jakobína Johnson, skáldkona hálf náræð. Æviatriði hennar voru rakin í stórum drátt um í Morgunblaðihu 24. október 1958, ai undirrituðum. Ætti að vera óþarft að endurtaka þau á þessum timamótum í lífi henn- ar, jafn þjóðkunnug, sem frú Jakobina er al skáldskap sínum. Um skáldskap Jakobánu Johm son skrifaði ég grein í Jólablað Vísis 1956. Geta þeir, er löngun hafa til þess að kynna sér, hvað um hana hofur verið sagt, flett upp í þeiseum blöðum á Lands- bókasafmi, eða annars staðar þar sem góður bókakostur er fyrir hendi. Þetta verður stutt afmælis- kveðja frá mér til skáldkonunn- ar. Kveðja frá gömlum vini, þótt hins vegar að vík sé á milli vina, því að frú Jakobína er búsett í Seattle í Washington-fylki á norð vasturströnd Bandaríkjanna, og hefur átt þar heimili sdðastliðin 60 ár. Ég hef ekki hitt frú Jakobínu Johnson að máli síðan 20. ágúst 1959. Er sá dagur mér ógleymanlegur, og veldur því fleira en eitt. En nóg um það. „Ég lít í anda liðna tíð“, segir önnur skáldkona (Halla frá Laugabóli). Ég læt hugann reika tuttugu ár aftur. Það var síðla sumars 1948 í fögru veðri að kvöldlagi. Eitt af skipum Eim- skipafélags íslands. Tröllafoss liggur við bryggju £ Reykjavík, ferðbúinn vestur um haf. Far- þegar eru komnir um borð. Skipið leysir landfestar og sigl ir úr höfn. Það er veifað á báða bóga. Meðal farþeganna er kona í hvítum sumarkjól, það er Jako- bína Johnson, ekáldkona, hún hefux dvalizt hér £ boði vina simna og velunnara. Þarna sem húin nú stóð í lyftingu hins stóra skips, varð hún mér sem ímynd skáldgyðjunnar. Hiún skar sig svo greinilega úr fjöldanum. Hún virtist í senn raunveruleg, og þó að vissu leyti óraunveruleg. Ég skýri það ekki frekar. En hug- hrifin, sem ég varð fyrir, munu senmilega fylgja mér ævilangt. Kaera vinkona, ég óska þér að emdimgu, hér eftir sem hingað til gæíu og gengis. Megir þú vera vafin birtu og yl, þess óska ég af alhug, að ævikvöld þitt verði bjart og fagurt, Stuttar uthugusemdir við ræðu viðskiptamálaráðherra MORGUNBLADIÐ 12. þ.m. flyt- ur ræðu, sem viðskiptamálaráð- herra hafði flutt, deginum áður um landbúnaðarmál á fundi Verzl umiarráðs. Þessi ræða ráðherrans er túlkun um merkasta atvinmu- veg þjóðarinmar: Landbúmaðinn. Ráðherramn fja'llar um offram- leiðslu á landbúnaðiimum opin- bera styrki til hans o. fl. Á ein- um stað í ræðuruii stendiur þessi setning „Þegar hliðsjón er höfð af ástandi landbúnaðarmálanna“. þegar og skattgreiðendur hafa af ástandi landbnúaðarmálanna". Ráðhenramn fordæmir verðupp bætur á útfluttar landbú-naðar- vörur sem hann tektr að á þessu ári geti numið 250 millj. króna, (en getur ekki um hliðstæðan styrk til sjávarútvegsins) svo og tillög ríkisins til landbúnaðarins sem aðallega eru veitit sam- kvæmt jarðræktarlöguoum. Megn ið af því fé fer til þess að efla aðalihöíuðstól þjóðarimnar, sem er landið sjálft, ísland. Hin upp- hæðin (útflutnin-gsuppbætur á 10% af framleiðslurani) er eins og krækiber í árimu á móti þeim beina og óbeima hagraaði, sem þjóðin hefur af landbúmaðiraum: Framhjá því verður ekki kom- izt að á landbúnaðinum byggir þjóðin fyrst og fremst búsetu síma í laradirau, af því siegja má að hanra brauðfæði þjóðina. Ætti t.d. sjávarútveguriran að leggja til gjaldeyri til innflutn- ings á landbúraaðarvörum til daglegra þarfa fólksins, færi hér allt á höfuðið og þjóðin gæti ekki búið í laradimu Landbúnaðurinn er því sá at- viranuvegur, sem stendur fyrst umdir öðrum verklegum athöfn- um í landimu og sá sem þjóðin má síst ára verá. En það verður ekki talinn Iítill hagnaður fyrir þjóðiraa að hafa aðstöðu til að búa í síin-u eigin laindi. Framleiðsla lamdbúnaðarins — sem jaðraæ við að vera eiras mikill að iraagni og sú til sjávar- iras — veitiir tugþúsunda fóiks, í þéttbýlinu atviranu og lífsfram- færi í umsetmingu vöruramar i daglegri notkura og er það ekki lítið tillag. Bændiur og búalið heldur hóf- lega á öllum efraum og vinnur allan ársiras hrirag daglega eftir þörfum, en ofmarkar engain ákveðinn vimm<utíma — skapar sér ekki vandamál með löragum frítíma, eins og gerist í marg- býlirau. — Með þessu framíerðd dregiur fólkið í laradbúnaðinum úr framleiðslukost'raaði og mót- stendur dýrtíð í lamdimu, sem öllum kemur að liði. Þá hefir íóik í þéttbýlinu stuðnirag af larad búnaðinium í kaupum á margs- konar varraingi bæjanraa, uppi- haldi bariraa þaðara að sumrirau o. fl. „Dýrtíðin" á upptök sín í þéttbýlirau, orsakir heraraar eru einkum þær að fólk tekur út á ókomraa tímanra, eyðir rraeiru em hóflegt er. í sveituirauim leggur fólk iran fyrr ókomraa tímann með nýræktura lands o. fl. — Þjóðin á sinra rnikla fjársjóð i gróðurmoldirarai og þörfin fyrir hana, hlýtur að fara vaxandL — Ráðiherraran ræðiir um að miða beri framleiðsLu landbúraaðarins, eiravörðuragu við iranlemdar þarf- ir. Slíkt er fjarri sanrai. Að sjálf- sögðu ber landbúraaðinum að vdra líka útflutiniragsatvininuveg- ur. Til þess að afla fjátr til vaxt- ar atviinrauveginum og til þess að gera útflutniragsframleiðslu laradsins fjölbreyttari. Að sjálf- sögðu ber að stefna að því að flytja út landbúnaðarvörur án uppbóta. Tímamir breytast og þetta getur heppnast. í ár flytur landbúniaðurinin úf með góðum áraragri, lifandi hross, prjónles, sumar sauðfjárafurðfr, lax, sil- ung og æðardún. Yerðhrun hefur orðið á ull og gærum sem undanfarið hefir selzt á góðu verði. Mest er um það vert að vinraa hagstæðan mahkað fyr- ir dilkakjöt, sem fer mimmikanidi í heimiraum. samaraborið við fólks- fjölgun. Mjólkin verður irainan tíðar ekki meiri era til iinraan- lands markaðar og þarfa. Er gott að húm verði nægileg. Hún er ódýrust og hoLLust aLlra fæðu- tegurada sem völ er á. Verðsveiflur eru með mörgu móti á ýmsum tírraum. Að tala um offramleiðslu í sambamdi við þær, er mikið vandamál. Stefraa landbúraaðaæins hér á Laradi er að framleiða sem ódýr- asta og bezta vöru, í auknum mæli, rækta landið og fóðra, svo fljótt sem auðið er, allain fénað á i'raralendu fóðri einvörðungu. Það er harðæri hjá laradbúraaS- iraum nú eins og hjá sjávarút- veginum. Jafnaðarmenra tapa fyLgi, bæði til sjós og sveita, fyrir fáfræði síraa í landbúnað- armálum. 14/10. 1968. Jón H. Þorbergsson. — þú göfga rós með ilmi . - tveggja álfna, en allar þínar meginrætur hér. Sá sem einu sinni hefur kynnzt þér, gleymir þér aldrei, það er mdn trú. mmsm Iþróttafélag kvenna. Munið leikfimina mánudaga og fimmtudaga kl. 8 og 8,45 í Miðbæjarskólanum. Uppl. í síma 14087. SAMKOMUR Æskulýðsvikan. Samkoma í húsi félagamna við Amtmannsstíg í kvöld kl. 8,30. Raddir æskuranar: Gunn- ar J. Gunnarsson, Lilja Gísla- dóttir, Kári Geirlaugsson. — Ræðumaður Friðrik Ó. Schram, verzlunarmaður. — Söngur Sex kórfélagar. Tví- söngur (Rósa og Lilja). K.F.U.M. — K.F.U.K. Líður að jólum. Ljúfust gleði. Kveikt eru á borði kertaljós! Drottinn blessi þig, nú og æv- inlega í Jesú nafni. Reykjavík, 24. okt. 1968. Stefán Rafn. Nýkomið: WIRUPLAST (hvítt og eik). HARÐPLAST (Print og Fibotex). SPÓNAPLÖTUR HAMPPLÖTUR HARÐVIÐUR' (brenni, abaehi, gullálmur, askur, teak). SPÓNN (í miklu úrvali). PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Simi 16412. Lnmberpanel viðorþiljur Gullálmur, eik og askur. Stærðir 250 x 30 og 20 cm. Þykkt 11 mm. ROYALCOTE VEGGKLÆÐNING. Margar viðareftirlíkingar. Stærð 244 x 122 cm. Þykkt 3.5 mm. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Simi 16412. Tökum upp í dag mikið úrval aí KJOLAEFNUM Komið meðan úrvalið er mest. VEL KLÆDD KONA SAUMAR SJÁLF. Austurstræti 9. Okkar þjonusta er okeypis FELOG FYRIRTÆKI fynr viðskiptavuu yðar og ATHAFNAMENN einkar hentug fyrir yður. INNHEIMTUSKRIFTOFAN TJARNARGÖTU 10. SÍMI 1 31 75. Einbýlishússlóð í Kópovogi til sölu Stór einbýlishússlóð á fegursta stað í Kópavogi til sölu ef samið er strax. Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast leggi nöfn og heimilis- föng á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Lóð — 6711“. Sumarbústaður til sölu Sumarbústaður með tveggja hektara lóð í nágrenni Reykjavíkur er til sölu. Bústaðurinn er á mjög fögrum stað við vatn. Upplýsingar veittar í síma 15065 í dag og næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.