Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.10.1968, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1968 Tóm mannlegra eiginda — Friður og gleði EKKI alls fyrir löngu 'las ég í einu dagblaði hér í borg, grein þess efnis, að til stæði að loka veitingastaðnum Hábæ. Skömmu áður hafði birzt í öðru dagblaði viðtal, sem ég átti við veitingamanninn þar, Svavar Kristjánsson. í>ar sem hér er um opinberan vínveitingastað að ræða, hafa vafalaust ýmsir dreg- ið af þessu samtali þá ályktun, að í mínum augum séu slíkir staðir ómissandi og þá sjálfsagt mjög huglægir viðkomustaðir. En það var ekki stöðlvun vín- veitinga, hvorki á þessum stað né öðrum, sem er tilefni þess, að ég skrifa þetta greinarkorn. Enda ekki líklegt að það verði ekki einihversstaðar haldið opinni smugu þótt menn komi að lukt- um dyrum í Hábæ. Það sem fyrir mér vakir er allt annars eðlis. í sambandi við umræddan veit ingastað hefur af mikilli smekk- vísi verið komið upp dálitlum garði, prýddum sumargróðri, lað andi umhverfi. Yfir garðinn hefur verið sett plastþak, þann- Kirkjutónleikar í Háteigskirkju Aðalheiður Guðmundsdóttir, mezzó-sóptransöngkona, efndi til kirkjutónleika í Háteigskirkju sl. sunnudagskvöld. Ekki var þar fjölmenni saman komið. Undir- leikari var Páll Kr. Pálsson. Hann lék ýmist undir á orgel eða píanó, eftir því, sem við átti, (og hefði píanóið s-em var notað vel mátt vera „hreinna“ innbyrðis). Verkefnaval var vandað og menningarlegt, fyrst tvær aríur eftir Handel. Svo voru frumflutt tvö falleg lög, annað „Á föstu- daginn langa“ eftir Guðrúnu Þorsteinsdóttur, og hitt, „Jóla- ljós“ eftir Fjölni Stefánsson. Kæmi mér ekki á óvart, ef ein- hverjir fleiri söngvarar vildu taka að sér þessi lög. Þessu næst söng Aðalheiður negrasálm og „Ave María“ eftir Miehael Head. Tónleikunum lauk með „Sex andlegum ljóð- um“ eftir Beethoven. Textaframburður Aðalheiðar var yfirleitt nokkuð ógreinilegur og voru það mikil lýti á söng hennar. Það braut og í bága vfð aðra umhyggjusemi, þar eð hún gerði sér far um að syngja var- fæmislega og nákvæmt. Stund- um var sú varfæmi full ósveigj- anleg svo að söngurinn varð hörkulegur á efra raddsviðinu. Þá kom á hinn bóginn átaka- minni söngurinn til móts á mildri dýpt raddarinnar. Aðalheiður hefði vel mátt syngja a.m.k. tvö lög í viðbót á þessum kirkjutónleikum. Þorkell Sigurbjömsson. ið að um gestinn leikur ylur í útnorðankólgunni, og sólarbirta þótt svalt blási. Virðist mér að hver sá, sem auga hefur fyrir skemmtilegu umhverfi, geti fundið hér heppi- legt afdrep, hafi hann tóm til að skjótast inn frá dagsins önn, og sitja í þessum sumargræna reit, þegar haustrigningin flæðir yfir gráa götuna. Þarna hef ég séð til barna leika sér, glöð og broshýr, meðan foreldrar sitja yfir kaffi- borði eða öðrum þeim veiting- um, sem þarna er kostur að fá og njóta hljóðlátrar tónlistar. — Vel má vera að einhver ómur frá léttum barnahlátri eða hljómleikum berist til eyrna þeirra er í næsta nágrenni búa. En jafnvel af köldum steini hrynja tár himinsins, þegar hreggið er mest og hart hugar- far getur mildazt við bjartan bernskuhlátur. Þess vegna lít (fg svo á, að hver sá sem gerir til- raun til að skapa fallegan friðar- reit í vorri stóru steinlímsborg — þar sem skugginn hverfur og skamimdegið gleymist stutta stund, eigi rétt á þeim stuðningi, sem nauðsynlegt er svo öllu verði haldið í því horfi sem sam- boðið er góðum gesti, og um- hverfið getur boðið upp á. Því þá kröfu er skylt og sjálf- sagt að gera, að þess sé vel gætt að öllu sé svo hagað að sómi sé að og hinar gullfögru ljóðlínur, sem einn frægasti listamaður ís- lenzkur, skrifaði á handþurrk- una sína, eftir að hafa setið í garðinum og drukkið sitt morg- kaffi: „Lítil sál er leita kann að lundi stundargriðar. —í þessum garði þráfallt fann, — þögn hins góða friðar“. Þorst. Matthíasson. • GULNUD BLÖÐ, nýjasta bók Guðrúnar frá Lundi. • hOsstjórnarbókin spar- ar húsmóðurinni fé og fyrirhöfn. Hróí höttur og Róbínson Krúsó eru sígildar unglingabækur. — fsland — nýtt land. Sendið hana vinum og viðskiptamönnum. Skuldobréf ríkistryggð og fasteigna- tryggð. Kaupendur og seljendur, Bindindisdagurinn 10. nóvember nk. hafið samband við okkur. Miðstöð verðbréfaviðskipta. Fyrirgreiðsluskrlfstofan, Fasteigna- og verðbréfasala, Austurstræti 14, sími 16223. Þorleifur Guðmundsson, heima 12469. Málflutningsskrifstofa MBL. hefur borizt eftirfarandi fréttatiikynning: STJÓRN Landssaimbaindsins igegn áfengisbölimu hefur ákveð- Ið, að hinin árlegi og almenni bindindisdagur skuli vera sunniu daigurinm 10. nóvember n.k. Og nú biðjum við um velvild og að- sitoð blaðanma og anmarra góðra krafta í lamdimiu, til þess að dag- uriem veki sem alira bezt þjóðar aithygli, svo að öllum geti orðið ljós maiuðsyn þess að ráðin sé bót á þeim mikla ófamaði, sem áfeng isneyzLan veldux þjóðinmL Við treystum því, að félög áfengisvarmanefnda, stúkiumar og önmiur þau félagasamtök, sem sérstaklega vinma að uppeldi æsk ummar, bindindi og áfemgisivörm- um geri sitt ítrasta til þess að bimdindisdagurinm verði áhrifa- mikill og nái tilgamgi sínium. Við treystum sérstaklega prestum lamdsins til að nota sín góðu tæki færi í ræðustólmum sunmiudagimn 10. nóvember, til þess að mimna þjóðima á, að afleiðimgar áfemg- ismeyzlummar er eitt al'Lra sár- asta mein þjóðarimmar. Og mú einu sinmi enm biðjum við um samhug og samustairf allr ar þjóðarinmar í þessum ecfnum. Með samtakamætti er ummt að koma miklu góðu til vegar. Munið bindindisdaginn 10. nóv- ember n.k. Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Kuldaúlpur Miklatorgi, Lækjargötu 4, Akureyri, Vestmannaeyjum, Akranesi. Til sölu Hafnarfjörður 3ja herb. íbúð um 70 ferm. á 2. hæð við Hellisgötu. íbúð- in er laus til íbúðar. íbúð í Garðahreppi Til sölu hæð og ris við Löngufit í Garðahreppi, 3 svefnherb. og bað uppi, samliggjamdi stofur, eitt herb., eldihús og snyrtiherb. á hæð. Sérinngangur, rækt- uð og girt eigmarlóð. íbúð- in er samtals um 160 ferm.. Mjög hagstæð kjör. SKIP & FASTIIGNIR AUSTURSTRÆTl 18 SÍMI 21735. Eftir lokun 36329. Til sölu 5—6 herb. efrj hæð í tvíbýlis- húsi sunnan til við Stóra- gerði. Sérinngangur og sér- þægindi. Bíiskúr. Eigninni fylgir 3 herb. á jarðhæðinni, sem má gera að góðri 2ja herb. íbúð. Húsið allt full- gert (teppal. stofur) og rækt uð lóð. Einbýlishús 180 ferm. 6 herb. íbúð, allt á einni hæð, ásamt tvöföld- um bílskúr við Hagaflöt. — Selst uppsteypt. Verð: Til- boð. Höfum kaupanda að nýlegu einbýlishúsi eða efri hæð, 4ra—5 herb. íbúð með sérinng., miðsvæðis eða sunnan megin í Kópavogi. Góð útborgun. PASTEIGNASAIAN HÚS a EIGNIR BANKASTRÆTI 4 Símar 16637 og 18828. Heimas. 40863 og 40396. 19977 Eitt glæsilegasta einbýlishús í Arnarnesi til söln. Húsið er um það bil fokhelt. Mjög gott verð og góð kjör. — Teikningar og líkan til sýn- is á skrifstofunni. Uppl. aðeins á skrifstofunni. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að íbúðum í byggingu og fullfrágengn- um í borginni og nágrenni. Fasteignasalan Midborg Vonarstræti 4 (V.R.-húsið). Sími 19977. Heimas. sölumanns 31074. Til sölu Ný einstaklingsíbúð á jarðhæð í VesturborginnL Einstaklngsibúð á 1. hæð við Snorrabraut. í smíðum 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjöl- býlishiúsi í Fossvogi, tilb. undir tréverk og málninigu. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Bxeið holtshverfi, seljast tilb. und ir tréverk og málningu, sam eign frágengin, útb. 150 þús. 6—7 herb. 140 ferm. 2. hæð, sérþvottahús á hæðinni, bíl- bílskúr. Selst fokhelt, útlb. aðeins 200 þús. kr.. Málflutnmgs & ^fasteignastofaj k Agnar Gústafsson, hrl.j Austurstræti 14 t Símar 22870 — 21750., Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. Akureyringar, Norðlendingur Bjóðum öllum á sérstaka kynningu á sjónvarpstækj- um, sem víða hafa vakið mikla athygli. Tæki þessi eru ný, og tæknilega mjög fullkomin. Óvenju skýr og góð mynd ásamt sérlega góðum hljóm- burði. Tæki þessi eru ekki eingöngu þau ódýrustu heidur einnig þau beztu sem völ er á. Sérstakur kynn- ingarmaður verður í verzluninni fram að helgi. Akureyri. Appelsínur Nýjar appelsínur, sætar og safamiklar. Verð kr. 350.- pr. knssi Uppviktnð kr. 22.- pr. kíló Verð miðast við viðskiptaspjöld. Miklatorgi. Bezt ú auglýsa í IVIorgunblaðinu T

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.