Morgunblaðið - 23.11.1968, Page 13

Morgunblaðið - 23.11.1968, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 1968 13 „Ég bið þig, drottirn, vertu góð- ur við hann (ég veit hann Jézt í drykkju- skap og synd) og opna dyrnar: — Ef hann skjögrar, styð hann. — Og endurskapa hann í þinni mynd Því hann á enn þá — enn þá rokkra drætti, svo upphalega myndin stundum sést; og eflaust hana endurbæta mætti því almættið er sagt að geti flest. Þýðingar Sigurðar Júlíusar Jó hannessonar eru svmar hverjar ! vandaður skáldsk ,pur, eins og! til að mynda Tré, eftir Joyce Kilmer, sem byrjar þanr.ig: Það eitt er víst: ég aldrei sé | jafn indælt kvæði og fagurt tré. ' En það getur komið fyrir að smekkvísin bregðist skáldinu, eins og til dæmis í hinu geð- fellda ljóði Tennysons Út yfir grandann. Sigurðiu talar um „þá síðst úr höfn er stýrt“, og læt- ur orðið „síðst“ spilla töfrum ljóðsins. Ég geri ráð fyrir því, að marg ir hafi gaman af að kynmast ljó’dskáldinu Vilhjálmi Stefáns- syni. Sigurður þýðir ljóð hans, Heimspeki tvítugs manns, en þar segir, að engin virðing komi til jafns við konuást. Trú mín er sú, að þeir sem kynna sér skáldskpp og ljóða- þýðingar Sigurðar Júlíusar Jó- hannessonar af alúð, muni finna þar margt við hæfi, og ekki gleyma skáidinu auðveldlega eft ir það. Úrvalsljóð er tjórða bókin í afmælÍ3bókaflokki ð?skunnar. áð ur hafa komið út þessar bækur: Móðir og barn, eftir indverska skáldið Rabindranath Tagoire, í þýðingu Gunnars Dals; Hjálp- aðu þér sjálfur, eftir séra Ólaf Ólafsison; og Dæmisögur Esóps í Ijóðum eftir séra Guðmund Erlendsson á Felli í Sléttuhlíð. Bókaflokkurinn er forvitnilegur hvað snertir efni, og ytra útlit mjög til fyrirmyndar. Vonandi verður þessari útgáfu haldið á- fram og ekki slegið af kröfun- um. Jóhann Hiálmarsson. Bragi Ásgeirsson: Sýning Ágústar Petersen Það er lítill vafi á því, að Ágúst Petersen málar framar öllu af innri þörf. Um það ber sýn- ing hans í Bogasal Þjóðminja- safnsins ljóslega vitni, en þar sýnir hann 32 málverk og stend- ur sýningin út þessa viku. Að vísu eru þetta mjög misjafnar myndir, og áhorfandinn finnur greinilega áhrif frá nokkrum vel icu.1. uim 'hértendum m'al-ur- um í ýmsiuim málvevkuim 'ha-ns. os cvnir-P'iTi'P nrvðp ."iiik þess sterk dönsk áhrif. En þar sem Ágúst er persónulegastur, og myndrænan persónuleika á hann vissulega til, nær hann tvímælalaust jákvæðustum ár- angri. Ég nefni hér myndirnar nr. 16 „Framliðinn á ferð“, nr. 18 „Sól og sorti“ og nr. 28 „Vetur í Vatnagörðum. Ágúst sýn ir í öllum þessum myndum til- þrif, sem sannfæra mann um það, að hann þarf fátt til annarra að sækja til að ná ágætum árangri. Þessar myndir eru magnaðar í útfærslu og auðsjáanlega málað- ar af mikilli alúð og að þær hafi átt sér nokkurn aðdrag- anda. Einfaldar andstæður, mjúk ar og lyriskar, með hóflegri en yfirvegaðri beitingu litanna, þar sem gjarnan kemur fram eitt- hvað ákveðið og sterkt í mynd- heildinni, þykir mér vera at- hyglisverður styrkur þessa mál- ara, og við sjáum slíkar myndir reglulega frá hendi hans og stöldrum við þær, hvar sem þær verða á vegi okkar. Þær þrýsta burt úr vitundihni hinum laus- ari myndum frá hans hendi, sem einnig bera fyrir augu. Á þess- ari sýningu eru nokkrar slíkar, þar sem Ágúst leitast við að mála á léttan, ósjalfráðan ogmal erískan hátt, en hið létta verð- ur gjarnan laust og hið maler- iska sannfærir ekki að jafnaðL Því hygg ég, að þetta sé heim- ur, sem þessi málari eigi að fjar- lægjast til hags dýpri lífæðum myndir rjúfa heildaráhrifin, gera sýninguna ósamstæðari en hún þyrfti að vera. Ágúst sýnir vaxandi styrk sem málari, og með þeirri staðreynd verða stöðugt gerðar auknar kröf ur til hans sem listamanns, og vonandi þykir honum það frek- ar kostur en ókostur — maður dæmir málara á öðrum grund- velli en byrjanda. Myndir Ágústar af fólki og börnum eru málaðar af falslausri Framhald á bls. 20 Erlendur Jónssoa skrifar um NÝ LJÓÐ FRÁ VILBORGU Vili org Dagujartsdóttir: DVERGLILJUR. Hclgafell. Rvík 1968. ViLBORG Dagbj-air-ti'dó' i i' só- air ekki skáldgáfu simni. Tvær lióðabækur hefuir hún sent frá \ sér á ábta árum, hvoruiga mikla að síðuibali. Laufið á trjánjuim heitir hin fyrri. Dvergliljur heit- ir hi-n seinni, nú nýkocmin fyrir aimenninigs sjóniir. Nöfnin eru yfirl-ætisliaus. Heit'i tsei-nni bókar- imnar — Dverglilj-ur — er auk - þess fadl-egt, þokka-fuílt. Það er - líka vel til fundið m-eð hliðsjón af efninu. Beztu Ijóð Viltooirgar ! eru bletbal-aus ei-ns og hvítar - liljur. Bn þau eru eininig nebt og ! sm-á og fíngerð og því rébbnefnd- i ar Dvergliljur. Vil'borg fór alllved a-f st-að með Laufinu á trjánuim. Dverg- liljuir eru eins og fraonhaild þeirr- , ar bókar. Vifborg á sér persónu- i 1-ee'ain tón. Kanmski tvo fremur en einn. 1-ióð henmar hafa ekki hin-gað til tekið neinum stökk- breytiniS'um .Munurinn á bókun- Vinnustofusýning Hjónin Gestur Þorgrímsson og Sigrún Guðjónsdóttir hafa undan fama daga haldið sýningu á nokkrum höggmyndum, máluðu og innbrenndu postulíni og skart gripum í vinnustofu sinni að Laugarásvegi 7. Þau hafa bæði um langt skeið fengist við listir og listiðnað, en þekktust munu þau tvímælalaust vera fyrir hlut sinn í fyrirtækinu „Laugarnes- leir“ á meðan það fyrirtæki var og hét. Sú starfsemi var merki- leg viðleitni og gekk í fyrstu allvel og blómstraði, en markað urinn reyndist of takmarkaður til lengdar, og samkeppnin við fá- nýtan erlendan glervarning varð fyrirtækinu að lokum ofraun. Hefði annars verið fróðlegt að vita, hvað orðið hefði úr fyrir- tækinu, ef það hefði lifað leng- ur og fengið svigrúm til aukins þroska og viðameiri starfsemi. Á síðari árum hefði það vafalítið fengið að dafna lengur og jafn- vel náð varanlegri fótfestu, því að svo hafa aðstæður og smekk- ur fólks breytzt til betri vegar. En Laugarnesleir heyrir til liðna tímanum og yrði naumast vak- inn til llfs aftur nema í mjög breyttu formi. Gestur Þorgrímsson sýnir nokkrar höggmyndir útfærðar i grástein, marmara og leir. Grá- steinninn virðist vera honum hug leiknastur, enda mestu tilfinning una þar að finna að mínum dómi hann nær skemmtilegri áferð í einföldu samanþjöppuðu formi og lifandi samspili steins og trés. Gestur var forðum einn af þeim ungu myndhöggvurum, er mikl- ar vonir voru bundnar við, en hann hefur lítið látið til sín taka á því sviði um langt skeið en kannski táknar þetta breyt- ingu þar á? Sigrún Guðjónsdóttir hefur fína og næma tilfinningu fyrir mjúkum línum og artistískum vinnubrögðum, og kemur það vel fram í postulínsflísum hennar og skartgripum á sýningunni. Þetta er þó nokkuð einhæft, enda í- wi • T'.’mo, em vsfa"í-t'ð en- bað óraunhæft hér að geta sér til um það hver árangurinn yrði, ef öllum kröftum væri beitt. Möguleikarnir eru alla vega mikl ir einkum í stærri verkefnum. Skartgripirnir eru vel eiguleg- ir gripir og látlausir í formi — þeir munu vera módelskartgrip- ir (orginal), og vafalaust gera - h> -' m'i’Tgia hofróSumig ffma o-g vekja athygli fyrir sérkennileik Þetta er lítil en óvenjuleg sýn- , ing í sýningarflóði haustsins og vel þess virði að vera heimsótt af fólki sem hefur áhuga á list- rænu handverki. Bragi Ásgeirsson. um er ekki giska mikill. Aðeins n-ær Vilborg nú fa-~t?iri ■tö.kium á efni 'ániu, ræður betur við fornn si'tt. í seinn-i bóki-n-ni fyrirfiininaist ljóð. sem eru betri en hin beztu í fyrri bókinni. Hinis vegar er þar ek'kert ljóð, seim telst ekki að min-n-sta kosti beitra en lök- ustu ljóðin í fyrri bókinini. Því Ijóð Vil'borgar erú ekíki öll jafn- góð. Lamgur vegur er á milli þess. sem Vilborg yrkir bezt, og þess, sem hún yrkir la'kiasit. Á káp u a-uglýcrn-gu segir rétrti- leg-a um Ijóð Villbor.gar: „Málfar ljóða he-nnar er tært, form þeirra óþvingað ,en hrynjandi þeirra og h-ugblær sver sig stundum í ætt við þjóðkvæði í íullu samræmi við yrkisefniin. En sú óbrenigllaða tilfin'ning fyrir fegurð uppruna- legs lífs, sem hún túl-kar svo oft m-eð sýn barnsiins, á sér aðra hlið, því a-ð hún skynjar líka vaim-arleysi þess. Og þess vegna yrkir hún stu-ndum uim pólifísk- ain verulei-ga samtímiainis“. Þessi umsögn er svo greina- góð og sönn, ef miðað er við beztu Ijóð Vilborga-r, að litlu -má við hana bæta. Vilborg á sér ljóðræna rödd, sem hljómar einkar þýtt í aÆmönkuðum stemmingum. Vilborg -getur líka brugðið sér í valkyrj-uh-aim og sagt áli-t si-tt ófregið „om póli- ti -kan v-eruleika samtíimiainis“. En henn-i lætur ékki v-el að blanda því tven-nu samam, svo sem hún leitaðist við að gera í sdnni fyrstu bók. Pólitíkiin, sem k-rim.g- uim okk-ur hrærist ,er lík-a á svo lágu plani, að skáld, sem gera hana að yrkisefni, verðia bók- staflega að faeraist í auikamia, eigi þeim að verða ei-ttihvað úr slik- um efnuim. Mér fiminst Vil’borg slieppa mun betur frá isínum póli-tísku vamd'amáhiim í seinmi bókinmi held-ur en í hin.ni fyrri. Og enn sem fyrr — svo nefniisit Ijóð um stríð Israelsmanin-a og Araíba. Það er hu-gvitlega uppbyggt, en væri samt enm betra, ef eim lína væri n-umin brott úr því, sem sé hin sextánda. Mætti segja mér, að skáldkoniain hafi hreimleg, gi'°ym't að strika h-ana út. Og þó. Þegar öllu er á bot.nimn hvolft, er fl-eiri líniuim ofaukið i Ijóðum Viiborgar; límium, seim valda því með tilviist simmi, að suma ljóðrn eru aðeims sæmileg eða góð, en væru — að þeiim lín um fjairlægðum — ágæf. Ég nefni fyrsta ljóð bók’ari-nm-ar, Páskaliljur, serni er svona: Morguninn eftir komu konurnar til þess að gráta við gröfina. Og sjá: Þær fundu gul blóm sem höfðu sprungið út um nóttina. Voiið var komið þrátt fyrir allt. Væri þetta litla ljóð ekki fallegra, áhrifamieiira; skildi það ekki meira eftir ,ef ekki væri síðasta líniarn? Mér fimmst arðim þrá'tt fyrir alit“ vera eims og stri-k, sem hefur af slysni verið dregið þvert yfir áður fiulilgeirða mynd. Em slík óþairfa istrik spilla ekki hverju Ijóði Vil-borgar. Hvað skal t.d. segja um ljóð, sam heiit- ir Ja.kov Flíer leiifeur sónötu í b-moll eftir Chopim: Hvítar rósir vefjast um svartan múr í tunglskini rennur lækur Tvö fiðrildi milli rósanna flögra Blakandi vængjum hrapar annað í angist straumurinn flytur það burt Blár tunglgeis-li fellur á stakt fiðrildi á rós. Þetta ljóð er hrein, tæir og skínandi fantasía. Saanit er það hlutlægt .Skáld-ið bregður töfra- ljósi sírnu yfir 'hluti seim eru „sýn.i'legir“ og ábyrgilegdr. Saima má segja um ljóðið Á Vestdals- eyri, seam mamgir munu feammast við, þar eð þaið hefur verið pren-tað að minmsita kositi tvíveg- is áðu-r. Það er lí-ka hluitliægt. En frumpartar þess eru direifðari. Ef til vill er það síðma áður- nefndu ljóði fyrir þá sök eina, að það er lengra. Stutt ljóð eru ofitar of löng en of sbuiit. Sumiardagur heitir eitrt ljóð bók-arinnar. Þar leiitaat skáldið við að sjá hlutina imeð aiugum barns: Sólin: stór rauSur sleikibrjóstsykur Skýin: þeyttur rjómi Aldan: hlæjandi smástelpa l>ú í f jörnnnf bakar sandkökur hún eltir þig lengra, lengra upp undir malarkambinn gleypir kökurnar eina eftir aðra og hrekkjótt skvettir á Þig Steinarnir brosa líka. Og svo er ljóð, sem heitir: Á fjórðu hæð við umferðargötu: Bílarnir hnipra sig á stæðinu eins og hræddar skjaldböknr eða mýs. Mig langar niður til þeirra að strjúka þeim. Þetta ljóð felur í sér tvær líkinigar: „einis og hræddar Vilborg Dagbjartsdóttir skjaldbökur/eða mýs. Sögm-inni að „hnipra" er lífea ætlað að bafa my-ndrænit gildá; er raunar hluti líkimgamnia. Til emu svo eindregnir moderm- istar að þeir haMa því bláíkalit fram að svoma lagaða-r líkingar séu niú jafnúrel-t.ar og rímið tald- ist vera fyrir tuttuigu, þrjátíu árum. Hafandi í hiuga þetta stutta ljóð Vilborgar, finmst mér næstu'm þeir hafa rétt að mæla. Sú gam-aikunma tilhmei.ging skálda að gæða dauða hluti lif- anda lífi höfðar ekki beimt heppi- lega til nútímans. Ég bemdi ekki á þetta ljóð vegna þess, að líta megi á það sem eittlhvert al-gitt dæmi um líkin.gas>míð í ljóðagerð Vilborg- ar.. Öðru nær: það telst til umd- amitekniinga og isam-raar það eitt, að Vdlborg er ekki erun komin all-a ieið að settu mamki, ekki enm búin að skí-ra allam ski'n máim. Reykjavíku-rstemiminig heiitir síðasta ljóðið í Dvergliljum. Það gæt'i verið sammefnari fyrir öll ljóð bókarm'nar, jaínast ek-ki á við hi-n beztu, að vísu, en stefmir þó fram á við til þeirrar futl- kommunar, sem m-aður getiur gert sér í hugarlumd, að Vilborg kuinni að ná á ljóðformimu, áður en lamgt um líður. Því Vilborg er búin að sýna fram á, að hún getur ort ekki að- eins vel, heldur prýðilega. Vom- arndi á hún eftir að senda frá sér bóik, þar sem hún islakax hvergi á kröfunum. Eimhver sló því eimhverju sinmi fram, að þriðja bók skáflds markaði oft emdamlega stöðu þ-ess, þar með væri fulireynt, hvað það gæti, hvað í því byggi, o.g þar með hlotnaðist því 3Ú viðurikenming, sem það gæti gert sér vonÍT um fyrir skáldiskap sinm Að sjálfsögðu er lítið mark takamdi á elíkum fullyrðinguim. Aðeins minnist ég þessa hér af þeim sökum, að naesta bók Vil- borgar verður him þriðja í röð- in-ni, og get ég vel hugsað mér, þó emigu sé hér með spáð, að áð- urnefnd fullyrðing kumrni í því einstaka dæmi að verða ekfei með öllu marklaus. Erlendur Jónsson. - LISTIR - USIIR BÓKHTIR - LISTIR - LISTIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.