Morgunblaðið - 24.11.1968, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NóVEMBER 1968
Fyrstu tónleikar Tón-
listarfélags Kópavogs
FYRSTU tónleikar Tónlistarfé-
lags Kópavog-s á þessum vetri
Verða haldnir i Félagsheimili
Kópavogs 2. hæð, fimmtudaginn
28. nóv. kl. 21.
einsöngs- og tvísöngsverk eftir
innilenda og erlenda ihöfiunda.
í ráði er að halda ferna tón-
leika í vetur og verða skírteini,
sem giilda að þeim öllum seld við
innganginn á fyrstu hljómleikun
um og á skrifstofu Tónlistarskóil-
ans í Félagsheimilinu, símj 41066.
Hóskóloiyiir-
lestur um úbyrgð
Sigurveig Hjaltested
PRÓFESSOR Matti Ylöstalo frá
Helsinsforsháskóla flytur fyrir-
lestur í boði lagadeildar Háskól-
ans mánudag 24. nóvember kl.
5.30 e.h. í 1. kennslustofu Há-
ekólans.
Guðmundur Guðjonsson
Skúlj Halldórsoon
Þar koma fram söngvararnir
Sigurveig Hjaltested og Guð-
mundur Guðjónsson, við hljóð-
færið verður Skúli Halldórsson.
Á afniisskrónni verða einsöngs
verk eftir Sigfús Halldórsson,
Árna Björnsson, Pál ísólfsson,
Skúla Halldórsson, Sigurð >órð-
arson o. fl. innlenda höfunda fyr
ir hlé, en eftir hlé verða flutt
ANCLI - SKYRTUR
COTTON-X = COTTON BLEND
og RZSPI SUPER NYLON
Fáanlegar í 14 stærðum frá nr. 34 til 47.
Margar gerðir og ermalengdir.
Hvítar — röndóttar — mislitar.
ANGLI - ALL^AF
Fyrirlesturinn, sem fluttur
verður á sænsku, fjallar um á-
byrgð.
Öllum er heimill aðgangur.
(Frétt frá Háskóla íslands).
EMMA
NÝKOMIÐ
DRENGJAFÖT
(stutthuxur og vesti)
úr flauel og tcrylene
1—3ja ára.
Nælonskyrtur drengja.
TELPNAKJÓLAR
úr flaueli og terylene
2ja—6 ára.
Telpnaundirkjólar
2ja—12 ára.
BARNANÁTTFÖT
Hvítir sportsokkar.
SÆNGURGJAFIR og
UNGBARNAFATNAÐUR
í miklu úrvali.
Skírnarkjólar
Póstsendum.
Barnafataverzlunin
EMMA
Skólavörðustíg 5.
-J. '
..
i: .
. )u>ii iivt.íXÍ>' 5Vl».KVt
U»ív tlu •> a •!.•• •.
(jWlá-í UV
j(ív y vniji like fíírtti.
:$**& cr.‘<oyJ> < i(tlvu.;.1
)» «i.r , . • • >>
ÖV>U«í!ti,'fV>'S$í>| |
y»»! n<, d, óbt u«v<v '
k fv í 'i -4
NÝ SENDING
MARY QUANT
SNYRTIVÖRUR
Engar verðhækkanir
mmmwwwsm
Nýjung ú mnrkuðinum
★ MARY QUANT SETUR NÚ Á MARKAÐINN í FYRSTA
SKIPTI TVÆR GERÐIR NÆRINGARKREM OG TVÆR
GERÐIR HREINSIKBEM.
NÆRINGARKREM HENNAR ER BYLTING Á MARK-
• AÐINUM; ÞVÍ FYLGJA VÍTAMÍN-PILLUR OG HEFUR
SLÍKT ALDREI VERIÐ BOÐIÐ FYRR FRÁ SNYRTI-
VÖRUFRAMLEIÐANDA.
SKIN SAVER — MEÐ VÍTAMÍN-PILLUM
SKIN SAVER — NÆRINGARKREM
COME CLEAN — HREINSIKREM
GET FRESH — HREINSIKREM.
MUNIÐ EINNIG HINN VINSÆLA „EYE GLOSS“ OG
.„TEARPROOF MASCARA", STARKERS FARÐINN
SEM ÖLL HÚÐ ÞOLIR, NAGLALAKK MEÐ NAGLA-
STYRK, LIPSTICK í TVEIM STÆRÐUM O M FL
GERÐIR.
BIQJIÐ UM ÞESSAR VINSÆLU SNYRTIVÖRUR FRÁ:
★ KARNABÆ snyrtilvöru- ic
deild Klapparstíg 37 A
★ VESTURBÆJAR APÓTEK
★ LAUGARNESS APÓTEK ★
A-HOLTS APÓTEK *•
★ BORGAR APÓTEK *
★ GARÐS APÓTEK A
★ KYNDILL, KEFLAVÍK
★ VÖRUSALAN, Akureyri
TÚNGATA 1, Siglufirði
SNYRTIV.VERZL.
ÍSAFJARÐAR
PARÍSARBÚÐIN, Vestm.
DRANGEY, Akranesi
K.F. BORGFIRÐINGA
APÓTEK SAUÐÁR-
KRÓKS.
BJÖRN PÉTURSSON & CO. H.F., SÍMI 18970—19847.