Morgunblaðið - 24.11.1968, Síða 8

Morgunblaðið - 24.11.1968, Síða 8
MORGUNB'LAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 Trésmíðavélar óskast Vil kaupa trésmíðavélar. Þeir sem vildu sinna þessu, vinsamiegast leggi inn tilboð á afgreiðslu Mbl. fyrir 30. nóv. n.k. merkt: „Trésmíðavélar — 6509“. Vestur þýzka rúðuglerið komið uftur Glerslípun og speglugerð Klapparstíg 16, innkeyrsla frá Smiðjustíg. Listvelnaður Vigdísar í Hlíðskjáli snpustjdiDM MILLIVEGGJAPLÖTUR úr bruna og vikri nákvœmlega jafn þykkar og stórar. Athugið að plöturnar eru afgreiddar af lager úr húsi. STEYPUSTÖÐIN HF. Heimkeyrt ef óskað er. Einnig út á HELLUCERÐ land á hagstœðu verði. ELLIÐAÁRVOCI SÍMI 33600 & 33603 í DAG opnar Vigdís Kris.tjáns- dóttir sýningu á listvefnaði og vatnslitamyndum að Laugavegi 31. Þetta er sjöunda sýning lista- konunnar hér í Reykjavík og er sölusýning. Margar myndir hennar hafa veríð sýndar áður en tvö ný teppi hafa bætzt í hópinn, „Lim- rúnir“, númer eitt og „Stjörnur hafsins" númer fjórtán. Verðlisti er hjá umsjónar- manni í Hlíðskjálf, en verðið mun vera £rá 2500 kr. upp í 137 þús. Vigdís er borgarbúum kunn fyrir list sína, og nam bæði í Kaupmannahöf og Noregi. Sýning hennar mun verða oi>- in daglega frá kl. 14—22 til 5. desember. Rammagerðin vill minna yður á að síðasta skipsferð, sem nær örugg- lega til Ameríku fyrir jól er í vikulokin. Mikið úrval íslenzkra muna. Allar sendingar fulltryggðar. Sendum um allan hcim. RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 17, RAMMAGERÐIN, Hafnarstræti 5. HÚSEIGENDUR HÖSBYGGJENDUR Cetum afgreitt fataskápa, eldhús- innréttingar, þiljur og sólbekki með stuttum fyrirvara Leitið upplýsinga og skoðið sýnishorn (Athugið, stuttur afgreiðslufrestur) Miðborg Vonarstræti 4 — Sími 19977. Smíðastofan hf. Trönuhrauni 5 — Sími 50855.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.