Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968
9
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
1 Kópavogí 3ja herb. risíbúð
rúmgóð og sólrík. Söluverð
650 þús. Útb. 200 þús.
Höfum kaupanda að einbýlis-
húsi í smiðum ,eða sérhæð
tilbúinni undir tréverk og
málningu. Góð útborgun.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
VINNUVÉLAR
Höfum kaupendur að
diseldráttarvél,
ýtuskóflum,
traktorsgröfum,
bilkrönum,
ámoksturtækjum,
nýlegum vörubilum.
Hafið samband við okkur sem
fyrst ef þér þurfið að kaupa
eða selja.
Bíla- og bnvélasalan
við Miklatorg - Sími 23136.
Einangrun
Góð plasteinangrun hefur hita
leiðnisstaðal 0.028 til 0.030
Kcal/mh. "C, sem er verulega
minni hitaleiðni, en flest önn-
ur einangrunarefni hafa, þar
á meðal glerull, auk þess sem
plasteinangrun tekur nálega
engan raka eða vatn í sig. —
Vatnsdrægni margra annarra
einangrunarefna gerir þau, ef
svo ber undir, að mjög lélegri
einangrun.
Vér hófum fyrstir allra, hér á
landi, framleiðslu á einangrun
úr plasti (Polystyrene) og
framleiðum góða vöru með
hagstæðu verði.
REYPLAST H.F.
Armúla 26 - Sími 30978
íbúðarhúsnæði
til sölu
4—5 herbergi ásamt stóru
baði og geymslu er til sölu.
Selst ódýrt. Búsnæði þetta er
á jarðhæð með stórum glugg-
um og parketgólfi og harðvið-
arhurðum. Uppl. í síma 33836.
SAMKOMUR
Hjálpræðisherinn
Sunnud. kl. 11. Helgunar-
samkoma. Kl. 8,30. Kveðjusam
koma fyrir kaptein Sölva
Aasoldsen.
Deildarstjórinn majór Guð-
finna Jóhannesdóttir stjórnar.
Aliir velkomnir.
Kristniboðsvikan
Síðasta samkoma kristni-
boðsvikunnar er í húsi KPUM
og KFUK við Amtmannsstíg
í kvöld kl. 8,30. — Efni: Söfn
uðurinn í Konsó 10 ára. —
Séra Sigurjón Þ. Arnason hef
ur hugleiðingu. — Kvennakór
KFUK syngur. — Gjöfum
veitt móttaka í samkomulok.
Aliir velkomnir.
Samband isl. kristniboðs-
félaga.
Sími 19977
Til sölu
2ja herb. ibúð við Laugaveg.
2ja herb. ibúð við Haðarstíg.
2ja herb. íbúð við Hlíðarveg.
Tvær 3ja herb. íbúðir á 2ja og
3ja herb. hæð í sama húsi
við Blómvallagötu.
4ra og 5 herb. íbúðir við Álfa-
skeið.
4ra herb. íbúð við Hraunbæ.
4ra herb. jarðhæð við Gnoða-
vog og Lindarbraut.
4ra herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Þverholt.
4ra—5 herb. íbúð við Ljós-
heima.
4ra—5 herb. íbúð við Háaleit-
isbraut.
5 herb. ibúð við Ásbraut.
140 ferm. sérhæð við Braga-
götu.
150 ferm. sérhæð við Laugar-
nesveg.
115 ferm. sérhæð við Öldutún.
112 ferm. og 85 ferm. ris við
Laugarteig. Á hæðinni eru
tvær stofur, tvö herb., bað
og eldhús. í risi eru 4 góð
herb. og snyrting. Ræktuð
lóð, bílskúr.
2ja, 3ja og 6 herb. íbúðir við
Nýbýlaveg með einu herb.,
geymslu, sérþvottahúsi og
bílskúr á jarðhæð. Fokheld.
2ja og 4ra herb. ibúðir tilb.
undir tréverk í Fossvogi.
3ja herb. ibúð í Breiðholti
tilbúin undir tréverk.
Einbýlishús og raðhús í Foss-
vogi, fokheld og lengra
komin. Útb. frá 400 þúsund.
Raðhús við Látraströnd með
innbyggðum bílskúr. Fok-
helt.
íbúðir óskast
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúð á Seltjarnar-
nesi, nýlegri eða í smiðum.
að 4ra—6 herb. sérhæð í
Reykjavík eða Kópavogi.
að eins, 2ja, 3ja, 4ra, 5 herb.
íbúðum í Reykjavík, Kópa-
vogi og Hafnarfirði.
FASTEIGNASALA
VONARSTRÆH 4
JÓHANN RAGNARSSON HRL. Slml I908S
Sölumaöur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19977
Utan skrlfstofutfma 31074
KAUPENDUR
Hefi kaupanda að
2ja herb. nýlegri íbúð, útb.
strax 200 þús. kr. en að
fengnu lífeyrissjóðslání 300
þús. kr.
3ja herb. góðri íbúð, nýlegri
og á góðum stað. Útborgun
600 þús. kr.
4ra herb. íbúð í tví- eða þrí-
býlishúsi. Útb. 600 þús. kr.
SKIPTI
Húseign, sem er tvær íbúðir,
óskast í skiptum fyrir
stóra og góða íbúð í þrí-
býlishúsi.
Ýmis konar önnur skipti
möguleg.
Baldvín Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
íbúð til leigu
í Vesturbænum er til leigu
góð íbúð á 1. hæð, 6 herb.,
þvottahús og geymsla. Bílskúr
getur fylgt. Vinsamlegast
leggið nöfn og símanúmer á
afgreiðslu Mbi. fyrir kl. 4.00
þriðjud. merkt „1968 — 6538“.
SÍMIil EB 24300
Til sölu og sýnis 23-
Vlð Laufásveg
vandað steinhús um 103
ferm. að grunnfleti, kjallari
og tvær hæðir, ásamt bíl-
skúr og eignarlóð. Á 1. hæð
hússins eru 3 samliggjandi
stofur, skáli, snyrtiherb. og
anddyri. Á 2. hæð eru 4
svefnherbergi og baðherb. í
kjallara er eldhús, stór borð
stofa, sem gengið er í um
harðviðarstiga úr stofum á
1. hæð. Búr, eitt íbúðarher
bergi, baðherb., geymslur
og þvottaherb. Tvennar sval
ir eru á hvorri hæð.
Eign þessi er 30 ára og hef-
ur upphaflega verið sérlega
vönduð og býr að þvi enn.
Einbýlisbús, hæð og ris, alls
7 herb. ibúð ásamt rúmgóð-
um bílskúr í Smáíbúðar-
hverfL
Lausar 6 og 7 hebr. íbúðir.
Við Háteigsveg kjallaraíb.,
þrjú herb., eldhús og bað,
tvær geymslur og hlutdeild
í þvottahúsi og lóð. Útb.
strax, 200 þús. og 50 þús. 1.
apríl 1969 og 50 þús. i des.
1969.
1, 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb.
íbúðir og húseignir af ýms-
um stærðum og margt fleira
Höfum kaupanda að góðri 4ra
herb. íbúð t.d. i Hliðar-
hverfi, eða þar í grennd.
Útb. 800—900 þús.
Fiskverr.lun í fullum gangi
til sölu.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Mýja fasteignasalan
Sími 24300
F^steignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Húseign óskast
Höfum kaupanda með háa út-
borgun að fasteign i Kópa-
vogi, sem er 4ra—5 herb.
íbúð ásamt góðri 2ja herb.
íbúð. Æskilegt að húsið
væri í Au'sturbænum.
Símar 21870-»
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Husgögn
klæðningoi
Svefnbekkir, sófar og sófasett
Klæðum og gerum við bólstr-
uð húsgögn.
Bólstrun Samúels Valbergs,
Efstasundi 21. - Sími 33613.
Roskinn
tæknifræðingur
(reksturstækni) óskar eftir
starfi. — Áratuga reynsla i
rekstri erlendra fyrirtækja. —
Tiiboð sendist afgr. Mbl., —
merkt: „6535“.
Hef opnað nýja falahreinsun
AÐ ÓÐINSGÖTU 30.
Annast alls konar hreinsun og pressun.
EFNALAUG ALFREÐS.
TIL SÖLU
verzlunarhúsnœði
í einu fjölmennasta úthverfi borgarinnar.
í hverfinu eru engar aðrar verzlanir.
í húsnæðinu eru nú kjötverzlun, nýlenduvöruverzlun
með kvöldsölu og fiskbúð. Selst í einu lagi eða aðskilið.
Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni.
STEINN JÓNSSON, HDL.,
Lögfræðistörf — fasteignasala
Kirkjuhvoli.
Kvensludentafélag íslands
Fundur verður haldinn í Þjóðleikhúskjalaranum mið-
vikudaginn 27. nóvember kl. 8.30.
Fundurinn verður helgaður Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna (UNICEF).
Erindi um starfsemi barnahjálparinnar Ragnheiður
Guðmundsdóttir læknir.
Sýndar verða skuggamyndir nýfengnar frá aðalstöðv-
Seld verða jó’akort Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna.
STJÓRNIN.
Hémðslæknisembætti
auglýst laust til umsóknar.
Héraðslæknisembættið í Þingeyrarhéraði er laust
til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins og önnur kjör samkvæmt 6. gr. læknaskipun-
arlaga nr. 43/1965.
Umsóknarfrestur er til 19. desember nk.
Embættið veitist frá 22. desember nk.
DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐUNEYTIÐ,
22. nóvember 1968.
Lausar stöður
Staða deildarstjóra og nokkrar tollvarðastöður við toll-
gæzluna í Reykjavík eru lausar til umsóknar.
Umsóknarfrestur til 10. des. n.k.
Laun samkvæml launakerfi ríkisstarfsmanna.
Menn á aldrinum 19 — 25 ára með góða undirbún-
ingsmenntun (stúdents- eða verzlunarskólapróf) ganga
fyrir um tollvarðastöðurnar.
Umsóknareyðublöð fást hjá skrifstofustjóra toll-
stjóra í Arnarhvoli og hjá tollgæzlustjóra í Hafnarhús-
inu. Allar upplýsingar um störfin veitir to’lgæzlustjóri
Tollstjórinn í Reykjavik.
10 ARA ABYRGÐ
TVÖFALTS
EINANGRUNAR -
20ára reyrisla hérlendi
SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON «CO HF
r
10 ÁRA ÁBYRGÐ