Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 13
MORGUN’BLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968
13
eftir IEC staffli. MiStinduHnn,
sem er úr einangrandi efni, kem
ur í vej fyrir að kvíslin gangi í
venjulega raftengla.
dralorí
BAYER
Úrvals trefjaefni
Hætta í sambandi
við inniloftnet —
Aðvörun frá Rafmagnseftirliti ríkisins
Commission, en það eru samtok
fjölmargra þjóða, sem beita sér
fyrir samræmdri stöðlun raf-
magnsefnis.
Rafmagnseftirlit ríkisins viil
mjög vara fólk við framangreind
ri hættu og hvetur eindregið
bæði almenning og útvarpsvirkja
til þess a'ð stuðla að því að hin-
Rafmagnseftirliti ríkisins hefur
borizt vitneskja um að alvarleg
slys hafi orðið nýlega á tveimur
smá drengjum hér í borg. Slysin
urðu með þeim hætti að dreng-
irnir tengdu inniloftnet fyrir
sjónvarpstæki, sjá mynd 1, við
220 volta tengil og snertu síðan
málmstangir netanna með þeim
aflefðingum að slæm brunasár
hlutust af.
í öðru tilviikinu var um bruna
á hendi að ræða, en í hinu mun
drengurinn hafa stungið kollin-
um milli málstanganna og hlotið
1. — Inniloftnet fyrir sjónvarp.
1) Málmstangir. 2) Tengikvísl á
aðtaug.
2. — Örvarnar vísa á brunaáverk
ana eftir hendi barnsins.
3. — A myndinni sézt samskonar
tengikvísl og þær, sem óhöppun-
um ollu.
4. — Þessar stungur bjóða sömu
hættu heim. Þær eru einnig not-
aðar á loftnet og jarðtaugar.
af verulegan andlitsáverka.
A mynd 2 má sjá annað þess-
ara loftneta og vísa örvarnar á
brunaáverkana á málmstöngun-
um eftir hendi bamsins.
Orsök þessara óhappa er sú að
á aðtaugum beggja loftnetanna
var tengilkvísl, sem auðvelt er
að koma í venjulega raftengla,
sem á er lífshættuleg rafspenna
eins og kunmugt er.
A mynd 3, er sýnd tengilkvísl
samskonar og sú sem slysunum
olli og nú mun vera í notkun
víða, þá mun eitthvað vera not-
aðar, bæði á loftnet og jarðtaug-
ar viðtækja, stungur eins og sýnd
ar eru á mynd 4, en þessar sturwg
6. — 1) Aigengur raftengill fyrir
sívala tinda. 2) Plasttappar til
varnar þeirri hættu, sem börn-
um getur stafað af opnum tengl-
ur bjó’ða einnig sömu hættu
heim.
Erlendis hafa oft hlotizt slys af
þessum sökum og fjölgar þeirr
framleiðendum viðtækja því
stöðugt, sem gera sína fram-
leiðslu þannig úr garði að fram-
an greind mistök eru útilokuð.
A mynd 5, má t.d. sjá tengilkvísl
fyrir loftnet, sem ekki er hægt
að koma í lágspennutengil og sem
nú ryður sér mjög til rúms. Tenig
ilkvíslin er framleidd eftir I.E.C.
staðli, en I.E.C. er skammstöfun
á International Electrotechnical
Þá vill Rafmagnseftirlitáð
benda fólki á að nú er ýmsum
ráðum beitt til þess að loka tengl
um, sem ekki éru í notkun dg
sérstök hætta stafar af fyriar
böm.
Má þar til dæmis nefna að
sumir tenglar eru þannig gerðir
að þeir lokast af sjálfu sér, þegar
tengilkvíslin er dregin úr þeim,
en í aðra tengla má fá plasttappa,
eins og þá sem sýndir eru á
mynd G, 7 og 8 og veita þeir ám
efa verulega vöm gegn þeirri
hættu, sem bömum getur stafað
af opnum tenglum.
7. — Sömu hlutir og sýndir eru
á mynd 6. Hér hefur plasttapp-
anum verið komið fyrir í tengl-
inum.
um hættulegu tengilkvíslum
verði útrýmt svo fljótt sem auð-
ið er, enda er notkun þeirra ó-
heimil og stórvarhugaverð eins
og lýst hefur verið.
***
8. — Plasttappar í umbúðum
sínum.
Ánægður
með Dralon
Hér er Helgi Helgason. Hann er
efnaverkfræðingur og verður að
. vinna sitt kröfu-
; ^imábyrgðar-
IÐUNN ! niikla starf af
! n-iikilli nákvæmni.
__j Þegar hann á frí,
veit hann ekkert
betfa en að setja plötu á fóninn
og njóta dásamlegrar hljómlistar.
Honum líkar bezt sígild hljómlist,
þó kann hann einnig áð meta
ekta Bítla-plötu.
Honum finnst gaman að teikna
og það getur hann gert meðan
hann hlustar á hljómlistina.
Fyrir hann er aðeins það bezta
nógu gott, eins og t.d. þessi
Iðunnar-peysa úr ullarblönduðu
Dralon. Hún brevtist aldrei, er
hlý og þægileg að vera í og mjög
auðveld að hirða. Hún heldur
lögun og litum þvott eftir þvott.
Prjónavörur úr Dralon ... úrvals
trefjaefninu frá Bayer... eru
alltaf I hæsta gæðaflokki.
Þetta kunna vandlátir karlmenn
að meta.