Morgunblaðið - 24.11.1968, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 24.11.1968, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 — Ræða forsætisráðh. Framhald af bls. 17 sem einmitt bednist að framtíðar lausn þeiirra vandamála, sem hér er um raett. Enginn efi er á því, að ef vel tekst til getur aðild íslands að EFTA orðið til að skapa hér ótalda möguleika til aukinnar at- vinnu, og á það jafnt við um okkar gömlu atvinnuvegi og aðra nýja. I bili er gengisbreytingin aftur á móti langlíklegasta og raunar eina faera leiðin til að örva atvinnulífi'ð. Háttvirtir and staeðingar hafa aldrei fengiat til að segja, hvort þeir vildu fara þá leið eða ekki. Þeir báðus-t ber- um orðum undan að fá nokkrar tillögur um ákveðna gengisbreyt- ingu frá sérfræðingunum, en án slíkra tillagna var auðvitað allur samanbur’ður við aðrar leiðir þýðingalaus. Þó kvartaði háttv. þm. Ólafur Jóhannesson undan þvi, að hann skyldi ekki gerður. Sannleikurinn er sá, að háttv. andstaeðingar vildu aldrei láta uppi hug sinn til gengisbreyting- ar. En án slíkrar hreinskilni var samstarf óhugsanlegt. Ríkisstjómin valdi gengis- breytingu af því, að stjórnin set- ur atvinnu og aukna framleiðslu öllu öðru ofar. VERÐUGT VERKEFNI FYRIR ÆSKUNA í upphafi máls míns minntist ég á efasemdir sumra um það, hvort ísland gseti haldið sjálf- stæði sínu. Því miður getum við gloprað því niður. Svo hefur far- ið fyrir margfalt staerri og öflugri þjóðum en okkur. En sízt af öllu þurfum vfð að fara svo að. Auðvitað verðum við að skilja, að úr þvi að margfalt mannfleiri þjóðir telja sig þurfa á samvinnu við aðra að halda, þá þurfum við hennar því frem- ur. En þótt slík samvinna takist, megum við, íslendingar aldrei glata sjálfstæði okkar, aldrei láta okkur til hugar koma að leysa vandraéði okkar með því að ger- ast hluti annarrar, stærri ríkis- heildar. En við skulum gæta þess. að að slepptum varnarmál- unum, sem okkur hefur tekizt að leysa á okkur einkar hagfelld an hátt, þá þarf hver Islending- ur í miklu ríkara mæli en ein- staklingar annarra þjóða að leggja sig fram til að tryggja sjálfstæði þjóðarinnar og bæta hennar hag. Vegna fámennis þjóðarinnar en stærðar landsins og aðstöðu allrar má Island af engum dugmiklum manni missa. I því felst einmitt ævintýrið að vera íslendingur, sú mikla gjöf, sem okkur er gefin, og hlýtur að hvetja okkur til að leggja okkur alla fram. Að þessu sinni skiptir mestu, að allir leggist á eitt um að bægja frá vfðtæku atvinnuleysi í bráð og tryggja öruggan vel- famað til frambúðar með því að koma hér upp fjölbreyttari at- vinnuvegum og hagnýta öll gæði landsins, þess eigin börnum til aukinnar hagsældar. Þetta kann að verða örðugt, en það er verðugt verkefni fyriir alla þjóðholla Islendinga og þá einkum hina þróttmiklu æsku- menn, sem nú -hafa framtíð Is- lands í hendi sér. Náms- styrkir v/ð Nordisk institutt for sjörett EFTIRF ARA NDI styrkir eru lausir til umsóknar fyrir lög- fræðinga og laganema frá NorS- urlöndunum, sem hafa hug á að dveljast við nám og rannsóknir við Nordisk Institutt for Sjö- rett, Olsóarháskóla: SVEINN KRISTINSSON SKRIFAR UM: KVIKMYNDIR Nú fer að stuttast í það, að kvikmyndhaúsin leysi fiáskjóðu jólakvikmynda sinna. „Hvað það verður veit nú enginn“ eins og par stendur en við skul- aum vona, að þá verði sem vand- aðastar og beztar kvikmyndir á boðstólum. Af beim kvikmyndum, sem verið er að sýna, þegar þetta er hripað hafa „Doctor Zivago“ og „Hernámsárin" haldið lengst út. „Jeg —en kvinde 11“ í Kópa- vogsbíói hefur einnig hlotið mjög góða aðsókn. Hún er að vísu í flokki peirra „klámmynda", sem hlotið hafa einna versta dóma í sendibréfadálkum dagb'laðanna, einkum hjá þeim, sem ekki háfa séð þær. Eigi að síður finnst mér það nokkuð góð mynd fram- an af, en sá herjans galli er á henni, að hún endar í algjöru antiklimaxi, kynferðisvandamál og spurningar þeim samfara fá nánast pólitízka lau‘»n. Delikvent inn var nasisti, og þá hlauthann að sjálfsögðu að v.-ra kynferði- lega spilltur! — Það var full- ódýr lausn. Ef til vil'l er andófið geng klámi í kvikmyndum þáttur í einskonar „menningarbyltingu". sem er í þann veginn að skella á gegn hvers konar ljótleika og ,ósamræmi“ í listsköpun. Tals- verða athygli ,mun hafa vakið grein, sem birtist hér í blaðinu ekki alls fyrir löngu eftir þekkt an menningarfrömuð íslenzkan, þar sem hann telur, að íslenzk listsköpjn — já og raunar fleiri þjóða — sé á villigötum og vinni að niðurrifi máttarstoða þjóðfélagsins. Og beir, sem eiga mesta sbk á þessu, eru að dómi greinargöfundar, listgagnrýnend ur við blöð, útvarp og önnur fjölmiðlunartæki, og sé þar um að kenna annað hvort heimsku þeirra eða illsku og gefið er í skvn, að pólitízkar hvntir liggi þar að baki. Sem sagt.: ekki ósvipuð lausn og í kvikmynd- inni „Jeg — en kvinde“. Mér finnst lausnin í þessari vel stíluðu og að mörgu leyti at- hyglisverðu grein vera ofódýr, alveg eins og í nefndri kvik- mynd. En hún sýnir, hvað ýms- um getur dottið í hug í örvænt- ingarfullri leit að skýringum á þeim ljótleika í listum, sem þeim finnst mjög áberandi þjóðfélags- fvrirbæri á síðustu tímum. Þeim finnst Tíkt og þeir standi and- spænis skipulögðu samsæri. „Á- mátleg og ljót“ lis*averk“ byrgja þeim sýn til allra höfuðátta. Austur í Rússlandi kunna stjórnarvöldin haldgóða skýr- ingu á tilhneigingum þarlendra höfunda til að draga ýmis kon- ar „ljótleika" fram í dagsljósið. Þeir eru sum sé að reyna að grafa undan máttarsioðum þjóð- félagsins, bannsettir og eyði- leggja hina gómsætu vexti bylt ingariniar. Ég hugs? til dæmis, að stjórnarvöld þar eystra yrðu ekki gizka hrifin af þvi, ef ein- hver rithöfundur þeirra færi að 1. Styrkir fyrir lögfræðinga, sem hafa hug á að stunda rann- sóknir í sjórétti um lengri eða skemmri tíma með vísindaleg ritstörf eða lögfræðistörf á sviði sjóréttar fyrir augum. Veita skal upplýsingar um, hve lengi viðkomandi óskar að dvelja við stofnunina, styrkupphæð, sem sótt er um og efni það, sem um- sækjandi hyggst leggja stund é. 2. Styrkir að fjárhæð kr. 3.500,00 til laganema, sem vilja leggja sérstaka stund á sjórétt. Gert er ráð fyrir að styrkurinn nægi til 3ja mánaða dvalar við stofnunina. Umsóknir sendist Nordisk Institutt for Sjörett, Karl Jo- hans gt. 47, Osló 1, fýrir 6. jan- (Frá Háskóla íslands). staðhæfa, að æðsta goð þeirra, Lenín, hefði verið fiðlítill vesa lingur“ og gengið iafnvel með kynferiðssjúkdóm. Þótt gerzkir séu kannski að mestu hættir að leysa efnabagsleg vandamóí rit- höfunda ginna með þeim einfalda hætti að koma þelm i fóður á önnur tilveruplön, þá er ekki ólíklegt, að silíkir „afsiðuniarriit- höfundar“ yrðu ceknir úr um- ferð um nokkurn tíma — Það eru áreiðanlega fileiri en áminnst ur greinarhöfundur og höfundur Jeg — en kvinde“, sem telja æskilegt, að fólk myndi samtök með sér, til að ihindra „endur- skoðunarsinna" í því að dýrka ljótleikann sér til pólitízks ávinn ings. Kvikmyndum hefur verið beitt mikið í áróðursskvni í einræðis ríkjum á síðustu áratugum. f lýðræðisríkjum telia kvikmynda höfundar sér heimit að koma skoðunum sínum á framfæri á sem áhrifaríkastan hátt, reka sinn einkaáróður eftir því sém andinn bæs þeim i brjóst eins og aðrir listamenn. — „Klám- mvndir“ þær. sem rvo miög hafa verið umtalaðar í dagblöðunum undanfarið. verða auðvitað að dæmast út frá bví. hvert lista- gildi bær hafa. Kiám er huét.ak sem menn eru alls ekki á eitt sáttir um. hvernig heri að skil- greina. og skiptir oft skÖDum í því efni, hversu vel kidkmvnd- in er gerð að öðm leyti og hversu vel kvikmyndin er gerð að öðru leyti og hversu vel „klámið" fellur inn í heildarmót un myndarinnar. Sumum hafa þótt „Hernámsár- in“ ískyggilega klámkennd og jafnvel óskað eftir, að myndin yrði rækilega endurskoðuð með hliðsjón af því, áður en hún kæmi Norðmönrium í hendur. Ég sé enga þörf á því. Mundi telja það hsldur rýra myndina. ef þessu ástandssymbóli væri kippt út úr Lenni. Hvað, sem annars má segja um listagildi þess, þá held ég það geti engri sálu spi'llt sem ekki er áður búin glötun. Hvað Norðmönnum viðkemur sérstaklega. þá er mér ekki kunn ugt um, hve mikið þeir hafa gert að því að framleiða sambærileg- ar myndir frá sínum hernámsár- um. En ólíklegt þykir mér, að þar komi fram náin samskipti ungkvenna þeirra við Þjóðverja Er skiljanlegt, að Norðmenn séu ekki ákaflega fíknir í að halda slíku mjög á loft. Þeir nutu annars og lakara sambýlis en við íslendingar á þeim árum. — Þótt við teldum stúlkum okkar það lítt til prýði, að falla fyrir einkennisbúningum setu liðsmanna á stríðsárunum, þá hlutu þær aldrei neina djúp- tæka bjóðarfordæmingu vegna þess einkum, að við litum yfir- leitt ekki á setuliðsmenn sem fjandmenn þjóðarinnar — í hæsta iagi menn, ,-em væru stað settir hér af illri nauðsyn. —Ég tel víst, að Norðmenjn geri sér ijósan þennan mun og skoði „ástandssenuna" í því ljósi. Eins og getið var 1 upphafi, erum yér orðnir arforvitnir að frétta, hvaða kvikmvndir gefur að líta hér á jólum. Vonandi er, að þær hneyksli sem fæsta, því á stórhátíðum fer vel á því, að menn stilli hugi sína saman í ein drægni og siðprýði. Dg vonandi þarf fólk ekki að bindast sam- tökum um að verjast áhrifum sið spillandi listsköpunar í framtíð- inni. Þar fer bezt á því, að hver og einn reyni að verja sjálfan sig, — með Guðs hjálp eftir því, sem honum þykir ástæða til. Við þekkjum of vel reynslu annarra þjóða af því, er „al- mannasamtök" taka að sér að skammta listamönnum tjánlngar- frelsi. Sú skömmt'in hefur oftast yfir sér meiri ljótleika en jafn- nýjar brautir í efnisvali við efn- ismeðferð. Bára Angantýsðóttir ásamt læ rlingi á snyrtistofu sinnl. NY SNYRTI- STOFA OPNUÐ BÁRA Angantýsdóttir, snyrtisér- fræðingur, hefur opnað Fótaað- gerða og snyrtistofu að Grenimel 48, kjallara. Bára iærði grein sína í Englandi, en starfaði síðan á snyrtistofunni í Bænðahöllinni i tvö ár. Á síðast liðnu sumri ferðaðist hún talsvert um Iandið og tók fólk i fótaaðgerðir og snyrtingu og mæltist sú þjón- usta ágætlega fyrir. Snyrtistofan er í nýju vistlegu húsnæði að Grenimel 48, eins og fyrr segir. Þar er veitt margs konar þjónusta, fóta og hand- snyrting, andlitssnyrting, ljós og nudd, bæði megrunarnudd og svo kallað partanudd. Stofan er opin virka daga frá kl. 9-5. Fjárskortur hamlar starfsemi U.M.F.Í. — 16. sambandsráðsfundur U.M.F.I. 16. SAMiB ANDSRÁÐSFUNDU R Ungmenmiaféia'gs íal'amds var haldiiin í Kópavogi dia'gaina 19. og 20. október tal. Fundiinn sátu fuíltrúar frá 10 samibandsaðil- uim ásairnt stjórn UMFÍ og noklkr um 'gestum. Eiríkuir J. Eiríkisson, sambamidss'tjóri, setti fiuinidiinin og stjórnaði honum, en fundarriit- airar voru þeir Jóha'nnes Siig- mundsson og Kristján Imgólifs- son Lögð var fraim skýrsla stjórn'airmin'ar -um starfsemiin'a frá síða'sta sambaindsþiin'gi og var hún reifuð og rædd. Fjöl- mörg má'l voru tdi umræðu og | aflgreiðslu á fundiimuim, og voru ] lagðar firam miargar tillögux af ’Stjórn og einstökum fuillitrúiuim. Helzitu samþyikbtir fund'arkus voru um efitirtalin miál: Fjármál, íþrótitamál, starfsíþróttir, laud- græðsliuimál .skátomiál, tím'ariitið Skinfiaxa, Þra'sitaskóg og re'kstur féíagsheimiil'a. Miki'ð var rætt um næstia lands mót UMFÍ, sem háð verður á U'n.gmenniasambainds Skagafjarð- ar. Undirbúninigur er þegar haf- iran þar í héraðiiniu og haÆa Skiag- firðingair fuH'an hu'g á að gpra mótið seim iglæsilegaisit. Starfsemi Unigmemniaifélaigi fs- lands hefiur stöðugt auikizit og orðið umfarugsmeiri á uind'ainföm um árum, en jafnframt hefur fjiárskortur hamalað samtöikuin- um í stöðugt vaxamdi mæli, þanmig að nú er svo komið. að starfið Mýtiur að bíða stóra hnekki, ef ekki ræðsit bót á í ná- immi fram'tíð. Af þessum ástæð- um voru fjármiál UMFI mjog til uimræðu á sambamidsráðsfundiin- um og voru allir á eimu máli um að treysta yrði á fjáirha'gsgrund- völlimn, ef h ei'l'd arsa'm tökunum ætti að auðnast aið veria forystu- og 'sameiiningaraifil uogmenna- fói'aigammia u:m atlt iamd. Á fumd- inium var ákveðið að ruæsita sambanidisþing UMFÍ, hið 26. í röðinni, skuli hiaild'ið að Laugum í Þinlgeyjarsýslu í júnímánuði * næsta ári. Aðolfundnr Stnngnveiði- félngsins AÐALFUNDUR Stangaveiðifé- lags Reykjavíkur var haldinn í Súlnasal Hótel Sögu sunnudag- inn 17. nóvember. — Á dagskrá voru venjiuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar. Formaður félags 'ins, Axel Aspelund, minntist í upphafi þeirra félagsmanna, sem látizt höfðu á árinu og einnig raf magnsstjórans í Reykjavík, Ja- kobs Guðjohnsen. Funiáarstjori var skipaður Barði Friðriksson. Úr stjórninni áttu að ganga samkivæmt félagslögum, Oddur Helgason og Jóhann Þorsteins- son og þakkaði formaður þeim vel unnin störf á liðnum árum. Stjórn fyrir næsta kjörtímabH skipa þessir menn: Axel Aspe- lund, form.; Stefán Guðjohnsen, varaform.; Guðni Guðmundsson, gjaldkeri; Árni Kristjánsson, rit ari og Hannes Pálsson, fjármála ritari.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.