Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 22

Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGU'R 24. NÓVEMBER 1968 Brotinn er broddur dauðans Bók Jónasar Þorbergssonar um lífið eftir dauðann JÓNAS Þorbergsson fyrrum út- varpstjóri var hin síðari ár af- kastamikill rithöfundur. Auk hinnar mikiu ævisögu sinnar, sem út kom í tveim bindum, rit- aði hann mikið um lífið eftir Jónas Þorbergsson t Faðir okkar, Þorkell Guðmundsson frá Alftá, andaðist 22. nóvember. Börn hins látna. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Jónas Jónasson frá Flatey á Skjálfanda, andaðist 15. þ.m. — Jarðar- förin hefir farið fram. Guðríður Kristjánsdóttir, börn, tengdabörn og barnaböm. t Sigurður Kr. Jónsson frá Patreksfirði, Holtagerði 36, Kópavogi, sem lézt 17. þ.m. verður jarð- settur frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. nóv. kl. 3 e.h. Vandamenn. dauðann, sem hann hafði bjarg- íasta á óbifanlega trú á. Brotinn er broddur dauðans fjallar ein- mitt um þetta áhugamál hans. Bókinni er skipt í þrjá hluta: Jarðlífið, Dauðinn og framlífið og Kveðjur. Fyrsti hlutinn, Jarðlífið, skipt- ist í fjóra kafla: Stjarnadjúp og sólhverfi, Orka og efni, Spiritism inn og það sem hann boðar og Orkan, ur>phaf hennar oig geislun. Annar hlutinn, Dauðinn og framlífið, skiptist í þrjó kafla: Maðurinn og saimsetning hans, Um sálfarir (þar segja átta lands kunnir karlar og konur frá eigin reynslu í þeim efnuim og mun mörgum þykja sem frásagnir þeirra séu harla forvitniilegar og jafnframt merkilegar). Þá er kaflinn Brot úr samtölum við framliðna menn, en þar segir Jónas frá samtölum við nokkra framliðna vini sína otg frá sér- j stæðum fundi hjá Hafsteini miðli.1 Loks eru í þessum kafla Loka- J orð, þar sem frú Sigurlaug Jónas j dóttir, ekkja Jónasar, gerir grein 1 fyrir því, að lengra hafi hann' ekki verið kominn ritun bókar- ] innar, því hann lézt, eins og1 kunnugt er, hinn 6. júní s.l. 83 I ára að aldri. í þriðja hluta bókarinnar eru1 kveðjur frá vinum Jónasar Þor-1 bergssonar og fer vel á að birta! þær hér sem bókarauka Brotinn er broddur dauðans er 190 bls. að stærð, prentuð í Al- þýðuprentsmiðjunni h.f. og bund in í Bókfelli h.f. Káputeikningu gerði Atli Már. Útgefandi er Skuggsjá. RITSTJÓRIVI • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 10*100 t Systir okkar og mágkona, Steinunn Jóhannsdóttir frá Mýrartungu, verður jarðsett miðvikudag- inn 27. nóv. kl. 10.30 frá Foss- vogskirkju. Kristín Jóhannsdóttir, Gunnfríður Jóhannsdóttir, Sigvaldi Jóhannsson, Svava Ásmundsdóttir. t Útför, Eiríks Lýðssonar Grettisgötu 90, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 13.30 Vandamenn, Hljómar. Frá vinstri: Erling Björnsson, Engilbert Jensen, Shady Owens, Rúnar Júlíusson og Gunnar Þórðarson. Ljósm. Mbl. Á.J. Nýja Híjóma- plafan að koma Á NÆSTUNNI er væntanleg á markaðinn ný 33 snúninga hljóm- plata með Hljómum. Blaðamenn ræddu í gær við félagana í þess- ari hljómsveit í fóntóna-dans- staðnum Las Vegas og fengu þar frekari upplýsingar um þessa nýju hljómplötu. Á plötunni eru 12 lög, þar af sex innlend eftir Gunnar _ Þórð- arson, en hin eru erlend. Öll eru lögin með íslenzkum texta, sam- in af Þorsteini Eggertssyni, kennara í Keflavík. J hvort Hljómar hefðu komið fram opinberlega í Bretlandi, er þeir voru þar á ferð vegna hljómplötu upptökunnar.. Hann kvað þá hafa leikið eitt lag í sjónvarpsþætti í Thames-television, og einnig I verið boðið að koma fram í öðr- um sjónvarpsþætti, en ekki get- að vegna þess að þeir þurftu að snúa aftur til íslands áður en af honum varð. Þessi nýja hljómplata er gefin út af SG-hljómplötum og er, sem fyrr segir, væntanleg á markað- inn næstu daga. Hljómar eru skipaðir fimm manns, og hafa flestir hljóðfæraleikaranna hald ið hópinn undanfarin fimm ár, en fyrir u.þ.b. þremur mánuðum bættist þeim nýr kraftur, söng- konan Shady Owens, og syngur hún þrjú einsöngslög á hinni nýju plötu. Aðrir í hljómsveitinni eru: Gunnar Þóraðarson, lagasmiður og sólógítaristi, Erling Björnsson, rythmagítaristi, Rúnar Júlíusson, bassagítaristi og Engilbert Jen*- sen, söngvari og trommuleikari. HLJOMAÞÁTTUR í SJONVARPI Erling Björnsson, einn af hljómsveitarmönnunum og um- boðsmaður Hljóma, tjáði blaða- mönnum, að þetta væri önnur 33 snúninga hljómplatan, sem Hljómar létu frá sér fara, en auk hennar hafa komið út átta litlar plötur — 4 með íslenzkum textum og 4 með erlendum text- j um. Erlingur kvaðst halda, að aldrei 1 hefði verið eins miklu til kostað við eina hljómplötu hérlendis og þessa. Hún er tekin upp í Olym- j pic-studio í Lundúnum, sem er ! eitt af þremur stúdíóum þar 1 borg, er hafa yfir átta-rása upp- tökukerfi að ráða. Hefði hljóm- sveitin að þessu sinni eytt sam- tals 35 klukkustundum í upptök- una, en hún hefði aðeins eytt 16 klst. við upptöku fyrri plötunn- ar af þessari stærð. Þá kæmu samtals 16 erlendir hljóðfæraleik arar fram á þessari plötu, þar af tveir æði þekktir — Nicky Hop- kins, píanóleikari, sem áður hefði leikið m.a. á Revolution-hljóm- plötu Bítlanna og á flestum plöt- um Rolling Stones, og Ronny Ross, sem er mjög þekktur jass leikari í Bretlandi á baritón-saxa fón. Erlingur var að því spurður t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför, Aldísar Jónsdóttur Sunnubraut 12, Akranesi. Vandamenn. Hljómar munu koma fram í sjjnvarpinu n.k. mánudagskvöld eftir fréttir. Munu þeir m.a. leika 5 ný lög eftir Gunnar Þórðar- son. Myndin er tekin í sjónvarpssal. í gær varð harður árekstur milli tveggja bíla á gatnamótum Njarðargötu og Bergstaðastrætis með þessum afleiðingum, sem sjá má á myndinni. Ekki yrðu slys á mönnum. t Útför, Jóns Jenssonar Grettisgötu 11, er lézt 19. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. kl. 2 e.h. Vandamenn. t Jarðarför, Jakobínu Lárusdóttur frá Eskifirði, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 10.30 fyrir hádegi Aðstandendur. t Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkur vin- arhug við andlát og jadðarför bróður okkar og föður, Ólafs Jónssonar frá Arbæ. Sonur og systkin. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig og heiðruðu á einn eða annan hátt, á 75 ára afmælisdegi mín um, 2. nóv. Guð blessi ykkur ölL Ólöf Fertramsdóttir Stigahlíð 97. Kærar þakkir og kveðjur sendi ég öllum sem minntust mín á 80 ára afmæli mínu 10. nóvember sl. — Lifið heil. Lára Andrésdóttir Grænukinn 8, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.