Morgunblaðið - 24.11.1968, Síða 28

Morgunblaðið - 24.11.1968, Síða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 gerðar heinJlis hennar en hon- um til mestu furðu, var hún ekk ert annarleg útlits. Hún var ekki dökkklædd eins og deginum áð- grunn'lit og svörtu ’'vafí. Og hatt ur, heldur í kjól með hvítum urinn nennar var ekkert hlægi- legur. Hún kom fram af miklu öryggi. — Voruð þér ekki eitthvað að búast við, að ég heimsækti yður, yfirfulltrúi? Hann hafði alls ekki búizt við því, en stillti sig um að segja henni það. — Fáið yður sæti, frú — Þakka yður fyrir. — Þér þolið kannski illa reyk? — Hann aonur minn keðju- reykir vindla allan daginn. Mér fe'll svo illa, hvernig hann tók móti yður í gær. Ég var að gefa yður bendingu um að ganga ekki frekar á hann, af því að ég veit hvernig hann er. Hún var alls ekkert tauga- óstyrk, valdi orð sír valdlega og ÁRMÚLI 5 ÐlM - KRÓMHIÍSGÖGN - HÓ8 OG 8KIP 84220 37690 84415 Dúna hefur trygigt sér framleiðslurétt á heimsfræg- um, dönsikum húsgöigmum, sem framvegis verða fáanileg. Sjáið úrvalið í verzlununum í Árrnúla 5 og Auðbrekku 59 Kópavogi. Vér viljum vekja athygli á óvenjulegri fjöl- breytni. Þér veljið fætur úr tré eða stáli, þér veljið arma, þér veljið gerð og lit áklæðis, allt eftir yðar smekk. Möguleikinn, að margir velji eins, er varla fyrir hendi. Munið, að Dúna er í fararhroddi. KRÖilAR VARLA BREYTT ERIJÚFUR öai' drvkkur Instant DAILY er súkkulaði- drykkur. DAILY leysist upp á ougabragði í mjólk eða vatni. Ein eða tvær teskeiðar nægja I eitt glas. Aðeins þarf oð hræra og þó er tilbúinn undra- Ijúffengur súkkulaðidrykkur, heitur eða koldur, eftir þvi sem hver óskar. ^ DAIV.Y meJ sendi öðru hverju Maigret augna tillit, rétt eins og samsærismað- ur hans. — Líklega hef ég alið hann illa upp. En þér skiljið, að ég átti ekki nema þ jtta eina barn og þegar maðurino minn dó, var sonur minn sautján ára. Ég lét of mikið eftir honum. Guillaume var eini karlmaðurinn í hús- inu. Ef þér eigið sjálfur börn, þá. . . . Maigret var að reyna að gera sér grein fyrir umhverfi hennar og uppruna, en tókst ekki betur en vel. En eitthvað kom honum til að spyrja: — Eruð þér fædd i París? — Já, í húsinu, sem þér kom- uð í í gær. 14 Það var einkennileg tilviljun að hitta tvær manneskjur í senn, fæddar í sama húsi. Það brást varla, að fólk sem hann fékk til meðferðar, átti rætur sínar að rekja til sveitanna. — En maðurinn yðar’ — Hann og faðir hans á und- an honum voru lögfræðingar í sautjánda hverfinu. Og svo endaði þetta fólk á þessum sveitalega stað eins og í Bæjargötunni! — Við sonur minn höfum næst um alltaf búið ein saman, og Hafið þið áhuga á innbrotstryggingu? INNI" HURÐIR líklega hefur það gert hann dá- lítið einrænan. — Mér skildist hann hafa ver ið giftur áður? — Það var hann. En sú kona varð skamrr.líf. — Hvað lifði hún lengi í hjóna bandinu? Hún opnaði munninn, og það var sétt eins og einhver snögg- leg hugsun þaggaði niður í henni. Honum fannst meira að segja ofurlítil'l roði færast í kinnar hennar. — Tvö ár sagði hún loksins. — Þetta er skrítið, finnst yður ekki? Mér var fyrst að detta það í hug núna. Hann bjó ein- mitt Uka tvö ár með henni Maríu. — Hver var fyrri konan hans? — Hún var af mjög góðum ætt um Jeanne Devoisin, sem við hittum eitt sumar . Dieppe, þeg- ar við vorum vön að fara þang- að á hverju sumri. — Var hún yngri en hann? — Látum okkur sjá. Hann var þrjátíu og tveggja Hún hefur verið á svipuðum aldri. Hún var ekkja. — Átti hún nokkur bcrn? — Nei, ég held bara að hún hafi engin skyldmenni átt, nema eina systui sem átti heima í Indókína. —Ur hverju dó hún? — Hjartabilui^. Hún var veil fyrir hjartanu og var mestall- an tím.mn undir læknisyfirliti. Hún brosti aftur. — En ég hef ekki sagt yður, hversvegna ég er hingað komin. Ég var næstum búin að hringja til yðar í gær, þegar sonur minn fór út 1 kvöldgönguna sína, en þá datt mér í hug, að kurteis- ara væ-i að koma til yðar. Mig langar til að biðja afsökunar á framkomu Guil'laumes við yður, og taka það fram, að þessi skap- vonzka hans beindist ekki að yður persónulega. En hann er bara svona uppstökkur. — Já, ég varð þess var. — Já, hann varð svona reið- ur af bví að þér skylduð gruna hann um óheiðarlegan verknað. . . .En hann var strax orðinn svona á barnsaldri. — Laug hann þá að mér? — Hvað segið þér? Svipur gömlu konunnar gaf til kynna óuppgerða undrun. Til hvers hefði hanr- átt að vera að ljúga að vður’ Ég skil þetta ekki. Þér sourðuð raun- veruiega engra spurninga. En SIGURÐUR ELÍASSONh/f AUÐBREKKA 52-54 KÓPAVOGI SÍMI 41380 OG 41381 rafhlöður fyrir ött viðtæki Heildsala- smásala VILBERG & ÞORSTEIIMIM Laugavegi 72 sími 10259 24. NÓVEMBER. Hrúturini), 21. marz — 19. apríl Því fleira fólk, sem þú hefur í kringum þig, því betra. Vertu í margmenni, og haltu áfram störfum þar. Nautið, 20. apríl — 20. ma? Sinntu félagslífinu. Athugaðu hvort þú getur bætt heilsufar þitt með þessu áframhaldi. Ofreyndu þig ekki. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Taktu virkan þátt í trúmálum. Skemmtu þér við að þjálfa hug- ann í dag. Þú hefur lítið fyrir því aðgera daginn skemmtilegan. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Nú er mál að víkka sjóndeildarhringinn. Þú gleður aðra með að sýna víðsýni. Þiggðu boð ef þú færð það, annars skaltu bjóða fólki heim til þín. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst Svaraðu bréfum. Skipuleggðu næstu viku. Meyjan, 23. ágúst — 22. september Fremur viðburðasnauður dagur. Þú getur heimsótt kunningja, sinnt viðskiptum, eða skemmt þér á einfaldan hátt. Vogin, 23. september — 22. október Gleddu unga fólkið. Skemmtilegir leikir eða spil gefa þér tækifæri til að hvíla þig á dagsins önn. Rómantíkin fer að olómstra á ný. Sporðdrekinn. 23. október — 21. nóvember Einhver heimsækir þig og segir þér frá nýstárlegum hugmynd- uni. Annaðhvort ertu ekki viðbúinn heimsókninni eða gestinum. Hjálpaðu bágstöddum. Bogamaðurinn, 22. nóvember — 21. desember Ef þú snýrð þér af alhug að félagslífinu í svipinn, kann það að láta gott af sér leiða síðar. Byrjaðu snemma, svo að velgengnin megi endast sem lengst. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar Skemmtun og skylda eiga upp á háborðið. Því fleira fólk, sem þú safnar kringum þig, því betra. Talaðu ekki mikið, en hlustaðu því meira, og flyttu þig mikið til. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar Óvæntur fundur getur orðið gleðilegasta augnablik ævi þinn- ar. Skemmtu þér við hvaða hugðarefni sem er. Fiskarnir 19. febrúar — 20. marx Trúmálin eru happadrýgsta hugðarefnið. Það er sérlega þakk- látt starf að sinna i'ólki í sjúkrahúsum og áþekkum stöðum. Leggðu þig allan fram.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.