Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 30

Morgunblaðið - 24.11.1968, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. NÓVEMBER 1968 5,7 millj. útistandandi í gatnagerðargjöldum GEIR Hallgrímsson, borgarstjóri gaf á borgarstjórnarfundi npplýsingar um innheimtu gatna gerðargjalds vegna fyrirspurnar Alþýðubandalagsins. 119 aðilar shulda Reykjavíkurborg gatna- gerðargjöld, þar af 90 aðilar vegna íbúðarhúsalóða. Skuldir þessara aðila nema samtals 5.737.226,21 kr. Óinnheimt gatnagerðargjöld vegna íbúðarhúsalóða nema 1.230. 836,21 kr. en vegna verzlunar- og iðnaðarlóða 4.506.390,00 kr. Eins og fyrr segir skulda 119 að- ilar þessa. fjárhaeð. í fyrirspurn- inni var ennfremur beðið um nöfn helztu skuldara, og gaf borg arstjóri þau upp. Er þar um að ræða skuldir, sem ekki eru gjald fallnar, en gjaldendur hafa greitt stóran hluta gatnagerðar- gjaldsimi. Orsalkir skiuildamna eru þær, að íóðir eru ekki byiggi'ng- arhæfar, aininiað nvort vegna þess, að hús standa fyrir á lóðunum eða ekkj er búið að gianiga frá holræsum og öðru, sem til þarf. Nokkrar unnræður urðu uim málið og lý'sti borgarstjóri því yfir, að allir ættu að sitja við saima borð í því efmi að gireiða ti’lskilin gatnagerðargj öld, og væru svo í laingsaimlega fllestum tilfellluim. Eimstalka mtobrestur hefði þó orðið á, en það væri nánast vegna slysni og þá um óveru'legiar fjárhæðir að ræða. Guðmundur Viigifúissan tók undir orð borgarstjóra, og taildi ,að hér yrði að gæta þess mjög, að eng- inn misbrestur yrði á. Bæjarstjórn Vestmannaeyja á fundi. Frá vinstri Guðlaugur Gíslason alþm., Björn Guðmundsson, Jón í. Sigurðsson og Gísli Gíslason. Við aðalborðið: Magnús Magnússon bæjarstjóri, Sigurgeir Kristjánsson forseti bæjarstjóm ar, bæjarritari Magnús Jónassonog þá Hermann Jónsson, Garðar Sigurðsson og Jóhann Bjömsson. Kaupstaðarafmæli Vestmannaeyia — Hátíðahöld verða í sumar Á FÖSTUDAGNN var haldinn bæjarstjórnarfundur í bæjar- stjóm Vesmannaeyja og bar fundinn upp á 50 ára afmæli Fréttabréf úr Holtum: Mjólkurframleiðsla minnkar — Fé ekki komið á gjöf Mykjunesi, 17. nóv. HÉR er nú einstök veðurblíða og hefur verið svo síðustu vik- urnar. Að vísu rignir nokkuð öðru hvoru, en hitastigið er líka oft um 10 stig og jörð alklaka- laus og snjólaust upp í efstu brúniir hæstu fjalla. Má segja að iþessi góða tíð nú sé góð upp- bót á hið slæma sumar, sem sunnlenzkum baendum reyndist erfitt eins og er í fersku minni. Ekki er farið að gefa fé ennþá og vona bændur að það geti dregist a.m.k. til næstu mánaða- móta. Heyskapur varð í meðallagi að vöxtum, en gæðin eru að sjálfsögðu langt fyrir neðan með allag. Það hefur líka komið á daginn áð ekki er gott að fá kýrnar til að mjólka af heyjun- um og má gera ráð fyrir að mjólkurframleiðsla verði með alminnsta móti í vetur, þegar það kemur einnig til að fóður- bætir stórhækkar í verði, auk þess mun kúm heldur hafa fækkað, þó það sé ekki í stór- um stíl. Aftur á móti varð út- koman sú með sauðféð áð það reyndist í meðallagi að vænleika og betur en menn þorðu að vona eftir hið harða vor. Mun útkoman hjá mörgum vera svip- uð og haustið 1967, en þá var hún talin dágóð. Lambaásetning- ur mun vera með minna móti og munu bú margra heldur minnka. Uppskera úr görðum varð léleg og hefur verið þáð mörg und- anfarin ár hér í uppsveitum. Búið er að gera þrjár leitir á Landmanmaafrétt en mangt fé vantar þó ennþá á heimtur. Má búast við að eitthvað af því fé sem vantar sé í landsvæðum sem eiginlega teljast hvorki afréttur né heimalönd og kemur því seint til skila. í haust hafa fundizt tíu kindur á öræfum, þ.e. veiði- vatnasvæðinu fyrir innan Tungná. Þar af voru útigangar, tvævetur ær með lambi og vetur- gamall hrútur. Voru kindurnar sem voru frá Guðna hreppstjóra í Skarði hið bezta á sig komnar. Þykir það furðulegt að fé skyldi lifa af þama í fyrravetur í þeim miklu har'ðindum, sem þá voru á þessum slóðum eins og reynd- ar víðar. Með komu brúarinnar á Tungnaá við Sigöldu verður miiklu auðveldara að komast inn á öiræfin, því Tungnaó hefur alltaf verið slæmur farartálmi. Hér er ennþá unnið að fram- ræslu með skurðgröíum og verð- ur svo áfram ef tíð leyfir. Verk- efnin á þessu sviði eru mjög mikil hér, enda "hefiur það sýnt sig síðustu árin að það hefur verið vaxandi sem menn hafa fært sér tæknina í nyt á þessu sviði. Nú er hins vegar svo kom- ið að útlit er fyrir að þessar framkvæmdir detti niður á næsta ári, einfaldlega fyrir afskipti þess opinbera en það hefur nú verið lögfest að viðkomandí bændur, sem ætla að láta grafa skurði eða holræsi á árinu 1969, þurfa nú að vera búnir að tilkynna það og gefa upp í metratali. Þet-ta hefur orðið til þess að menn treysta sér ekki í dag að segja til um þessa hluti á næsta ári, því hændur eru nú margir þann- ig að þeir vilja miða sínar fram- kvæmdir við árferði og afkomu. Þannig má gera ráð fyrir að ef framfylgja á þessu lagaákvæði komast þassi mál í hreint öng- þveiti á næstunni. Nú hefur sú nýbreyítni verið tekin upp við barnaskólann að Laugalandi, að heimavistin hef- ur verið lögð niður, en börnin flutt á milli kvölds og morgna, hefur þetta fyrirkomulag gefizt vel, það sem af er, og munu for- eldrar barnanna yfirleitt vera ánægð með þessa breytingu. Enda var svo komið að skólinn var orðinn of lítill til að rúma börnin í heimavist svo að ein- hverjar breytingar þurfti að gera, annaðhvort að byggja meira eða að taka upp þetta fyrirkomulag. Nokkrar bygg- ingaframkvæmdir hafa verið hér kaupstaðaréttinda Vestmanna- eyja. Þann 22. nóvember 1918 var samþykkt á Alþingi að veita Vestmannaeyjum kaupstaðarétt- indi. Sigurgeir Kristjánsson forseti bæjairstjómar gerði grein fyrir aðdraganda þessa máls og gat sérstaklega um Karl Einarsson fyrnverandi alþingismann Eyja- manna, en hann bar fram á Al- þingi tillöguna um kaupstaða- réttindin. Var Karli sent sfeeyti þar sem honum voru þökkuð störf í þágu Vestmannaeyja og árnað 'heilla. Sigurgeir Kristjánsson bar fram tillögu um að það yrði hald í sumar, bæði íbúðar og útihúsa- byggingar og eru misjafnlega langt á veg komnar. Heldur er dimmt í lofti þassa dagana og sér sjaldan til sólar, en ég býst þó við að flestir sætti sig við það ef bliíðviðrið gétur haldizt eitthvað lengur, enda er það nú svo með þá sem rafmagn hafa að þeir verða ekki svo mik- ið varir við skammdegismjrrkrið sem svo lengi hefur þjakað þjóð- ina. Og aftur lengir daginn inn- an tíðar, því hringrás tímans breytist ekki. — M. G. Tekst ÍR að sigra Fr am í dag? ISLANDSMÓTINU í handknatt- Ieik verður fram haldið í dag og hefjast leikimir kl. 1 í Laugar- dalshöll. Er fólki bent á breyttan ieiktima. Siðasti leikurinn í dag verður á milli Fram og ÍR og eru úrslit þess léiks spurningamerki dagsins. Badminton i hódeginu I TENNIS og badmintonfélagið starfar í vetur af meiri krafti en nokkru sinni og flestir æfiniga- tímar félagsins eru fullskipaðir. Félagið hefur einn tíma í Laugar dalshöllinni í hádeginu (milli kl. 12 og 1) á þriðjudögum og hafa margir skrifstofu og iðnaðarmenn notfært sér þann tíma sér til heilsubótar og skemmtunar. En nofckrir vellir eru þó í vet ur lausir á þessum tíma og er þeim sem áhuga hafa bemt á að hafa samband við Garóar Alforl^ son í síma 44585. I Hið unga lið ÍR-inga sýndi það með sigri sínuim yfir Reykjavík- ur'meisturuim Vais á dögunum, að það er til ail'ls ií'klegt og hefur vaxið mjög að igetu. Hiættain er aðeins sú fyriir svo ungt lið, að það æfli sér um of. En liðið hef- ur alit að viinima í diag, enigu að tapa, en með yfirveguðum leik ætti liðið að igeta hafit möguieika gegn Fraim. Fram, sem tapaði sínuim fyrsta leiik gegin FH þolir iMa annað tap. Það væri erfitt fyrir iiðið að hefja mótið með tveim tapleikj- utm. Framaraa: rnunu því leggja eig alla f-ram fyrr en >að igefast upp. Þetta verðuir þ ví leilkur da-gs ins. í 2. dei*ld verða fyrst iveir leilkir, mil'li ÍBK og Þróttar og milti Víikinigs og Á-rm-ainns, en síð am-efmdu liðin er-u talin -sterfcust í 2. deilid og að barártítain um 1. deilda-rsæti a-ð ári st-andi milli þeirra. Þá -leika Haulkar og KR í 1. deild og igæti það eiminiig orðið góður leikur. Körfuknattleikur í dag í KVÖLD kl. 7 verður Reykja- víkurmótinu í körfu-knattleik fram haldið í Laugardalshöl-1 og nú byrjar spenningulinn. Leik- imir í kvöld em íslandsmeistar inn hátíðafundur í bæjarstjórn Vestmannaeyja 14. febrúar n.k. en 14. febr. 1919 var haldinn fyrsti fundur í bæjarstjórn Vest mannaeyja. Þá var einnig borin fram til- laga um að í júní næsta ár yrði efnt til sésrtakrar afmælishátíð ar vegna kaupstaðarafmælisins dagana 14.—17. júní, með hljóm- leikum, listsýningum, leiksýning um, íþróttasýningum, sögusýn- ingu og fleiru. Þá var einnig samþykkt að láta skrifa bók um Vestmannaeyjakaupstað í til- efni afmælisins cg mun Harald- ur Guðnason skrifa bókirte. Sjálfstæðismenn í bæjarstjórn báru fram tlilögu, sem var sam- þykkt, um að bærinn léti gera brjóstlíkön af tveim heiðursborg urum Vestmannaeyja, þeim Hann-esi Jónssyni lóðs frá Mið- húsum og Þorsteini Jónssyni frá Laufási. Ársæll Sveinsson útvegsbóndi er eini núlifandi heiðursborgari V estmannaey ja. Gísli J. Johnsen var einn af alls 4 heiðursborgurum Vest- mannaeyja, athafnamaður, sem igjörbylti at-vinn-uiháttum Eyja- manna á sínum tíma og var braut ryðjandi á ýmsum sviðum í sam bandi við sjávarútveg íslendinga. ar KR mæta þá KFR, og ÍR mæt ir Ármanni. 2. fl. ÍR—KR. 1. fi. ÍS—Á. Mfl. KR—KFR. Mfl. ÍR—Á. Hjörtur Hjartarson skorar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.